Alþýðublaðið - 30.04.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.04.1954, Blaðsíða 7
Fostndagur 30. apríl 1!)54 ALÞYÐUBLAÐIÐ íélags í mörg ár, ýmist sem ritari eSa formaour síðústu ár- in áður en hann Eór norður að Laxárvirkjun, er hann lét af þeim störfum. Gísii var söng- elskur maður óg söngvinn, vár hann lífiö og sáliri I Karlakór iðnaðarmanna, sem hér starf- aði allmörg ár, og formaður hans öll árin að undanteknum tveimur þeim fyrsfu. Karlakór þessi var stofnað- ur úr hópi þeirra iðnaðar- manna, sem æfðti söng í Iðn- skólanum, og átti þáverandi skólastjóri Iðnskólans, Helgi Hermann bankasíjóri, góðan þátt í því að hann var myndað- ur. Fyrsti söngstióri kórsins var Sigurður Þórðarson skrif- stofustjóri og tónskáld. S.íðasti söngstjóri- kórsins yar Róbert A. Ottósson. en þegar ÍJtvarps- kórinn var stofnaður, tók hann að sér söngstjórn lians, og varð það til þass að Kariakór-iðnað- armanr.a hætti störíum. Söng- félagar Gísla úr kórnum munu kveðja formann sinn í dag með söng við útföxina. Það var ekki vegna þess að var á þann veg, að hann var jafnan hinn gó.ði félagi, og hjálpsamur vinnufélögum sín- um. Hann var því mjög vei lát inn af öllum þeim, sem störf- uðu undir hans stjórn. Át.ta neméndur hafði Gísli alls í iðn sinni, og lauk sá síðasti prófi i þesisum mánuði. Qllum þótti jþeim vænt um meistara sinn, | og sakna hans ailir sem góðs ’ kennara og leiðbeinanda. Þeir ! eiaa allir um hann góðar minn ! ingar, og kveðja hann með vin {ar- og bakklætishug. * Kvæntur var Gísli Bryndísi ! Pálsdóttur Óiáfssonar, frá í Litlu Heiði í Mýrda!. Eiga þau jþrjú börn, tvær stúlkur 10 og ! 12 ára, og dreng 17 ára, sem ; nú stundar nám í Menntaskól- j anum. j Við 'sem þekktum Gísla, vott- um þeim, móður hans og öðr- |Um aðstandendum samúð okk- jar á þessard kveðjustítnd. Megi (örlágadísirnar jafr.an verða ' þeim hliðihollar. j Með kæru þakklæti fyrir I persónuleg kynni og viðskipti kveð ég Gísla Þorleifsson í TIL SÖLU ■ t ■ Klæðaskápur, bókahillur, ; «eldhúskollar, allt ódýrt. ■ • Einnig teknar pantanir á ‘ jnýjum húsgögnum og gert; jýið gömul. : • Húsgagnasmíðastofan : ZLaugaveg 34 B. Sími 81461. I ** » { S s Siriiirt hraiíð s ^ . og-snittur. ^ s Néstipjlkfear. $ s s S Ocífrast ng hezt. Vin- S S sarnlegasr pantiö meSS S ívnrvara. b S s s MATBAKINN S y ».æfcjargW- • ® S S Sími «>0349. ) s s s Nýja sendl- s < bílastöðin h.f.. $ S hefur aigreiðslu i Bæjar S S bílastpðinni 1 Aðalstræt) ■ b 16. Opið 7.50—22. Á • ^ aunnudögum 10—18. — r Gísfi Þorfeifsson Framhald af 3. síðu. vekni. í starfi, þelm kostum hins góða starfsmanns, sem fylgdu honum æ síðan. Árið 1926 gerðist Gísli n&mi í múr- araiðn hjá Kornelíusi Sig- mundssýni múrarameistara og lauk sveinsprófi í iðninni árið 1930. Kornelíus lauk lofsyrði á Gísla sem nemanda og mann, og' minntist hans jafnan sem góðs nemanda og drengs hins bezta. Árið 1935 hóf Gísli starfsémi sem múrarameistari við bygg- ingar hér í bæiium í félagi við mág' sinn Halldór Guðmunds- son trésmíðameistara, en þeir voru nær jafnaldra og skóla- bræður í Iðnskólanum. Háldu þeir félagsskap sínum jafnan síðan, en árið 1945 stofnuðu þeir Byggingafélagið Stoð h.f. ásamt þeim Einari Kristjáns- syni og' Óskari Eyjólfssyni tré- snu’ð'améisturum. Það lenti því í hlut Gísla að sjá um. alla múraravinnu fé- lag'sins frá upphafi þess, og' síðustu árin var hann fram- kvæmdastjóri þess við -Laxár- virkjun-, senr félagið tók að sér í ákvæðisvinrm, en eins og kunnugt er, þá er þar um að ræða næststærstu virkjun landsins. Eins og nærri má geta. sá Gísli um byggingu fjöimargra búsa hér í bænum, þar á meðal voru stórhýsi eins og Hafnarhúsið, hús KFUM, Arnarhvoll nýi og Hæstirétt- ur. Iðnskólinn nýi, Laugarness barnaskólinn, íbúðarhús þau, sem bærinn reisti við Hring- braut og fleira. sem of langt er upp að telja. Þrátt fyrir þessa umfangs- miklu byggingastarfsemi, sem vitanlega krafðist mikils tíma og vinnu, tók Gísli sálugi þátt í ýmsum félagsstöríum. Hann var mikill áhugamaður . um sundmennt, og var í æsku þátt takandi í sundknattleiksliði Glímufélagsins Ármanns, hafði . hann réttindi sem. dómari um sundíþróttir, en síðar kölluðu önnur verkeíni. Árin 1933 til 34 var Gísli for maður Múrarafélags Reyk'ja- víkur, og eftir að hann gerðist meistari var hann í stjórn þess Gísli sálugi væri hávaðamað- ur, að hann naut trausts sam- ferðamanna sinna og félaga. Hann var ekki úr hópi þeirra, sem gera sér far um að vekja á sér eftirtekt. Val hans til trúnaðarstarfa og til forustu byggðist á samvmnuhæfileik- j um. hans, og einlægum vilja J hans til að leita úrræða, u-er leysa mættu þann vanda, sem að höndum bar hverju sinni. Jafnaðargeð han.s og glað- værð, græskulaus gamansemi og félagslyndi skópu honum þau öidög, að verða valinn til að leysa viðfangsefni og vanda mál í þeim félögum, sem hann tók þátt í. Eins og áður segir hóf hann snemma að vinna fvrir sér og sínum, hann skildi því gildi vinnunnar og þekkti hverjar voru lífsþarfir vinnandi fólks. Lundarfar hans og Hfsskoðun dag. Guðjón B. Baidvinsson. kmmn Hslidérsson Framhald af &. síðu.^ Ármann einnig mannkynssögu fyrir gagnfræðaskólana, Ármann var mjög hjarta- vei.ll síðari hluta ævi sinnar og var því um, skeið frá störf- um er hann gegndi skólastjóra embætti við Miðbæiarskólann. Hin síðustu ár var Ármann þó mun betri og' gegndi stöðugt störfum sínum. Ármann var kvæntur Sig- rúnu Guðbrandsdóttur próf. Björnssonar. Eignuðust þau 5 börn og eru þau öil í ómegð. Ármanns verður nánar getið hér í blaðinu síðar. Kvenfélagið Hringurinn: 77 til ágóða fyrir Barnaspítalasjóðirm. 1. Málverk éftir Kjai’val. 2. Málverk éftir Jóhannes Jóhannesson, 3. Þvottavél, kr. 3.620.00. 4. Flugfar til Hamborgar kr. 1.779.00. 5. Gólfteppi, indverskt kr. 1500.00. 6. Radering, eftir Baron (franskur). 7. Boiler-rafmagnssteikarofn kr. 1.000.00 8. Hárþurrka kr. 380.00. 9. Straujárn kr. 210.00. 10. Kökuspaði, ítalskur, kr. 200.00, Verð' kr. 5.00. — Dregið verð'ur 10. maí. Fullorðnir og böm sem vinsamlegast vilja selja happ- drættismiða, vitja þeirra að Hótel Borg, suðurdyr í dag og á morgun kl. 2—6; Tannburstar fyrir gerfitennur. Arnesen handáburður. Pigmentan sólarolía nýkomið, Ápófek Ausfurbæjar Háteigsvegi 1. — Sími'82270. f er í Iðnskólanum, Vonarstræti 1. Framhald af 1. síðu liversu lævíslega sem reynt verður að koma hónum á fót, því að slíkur her yrði engin landvörn, heldur stétíaher sem myndi sundra þjóðinni og verða kúgunartæki yfir- stéttarinnar. 1. maí minnist íslenzk alþýða þess. að hún hefur unnið marga og stóra sigra í meir en hálfrar aldar baráttu sinni og a'ð margir merkir áfangar varða þann veg. En hún gerir sér jafnframt ljóst, hverja baráttu hver unnin sigur hefur kostað og að hver áfangi hefur aðeins n.áðst með samstilltum mætti samtakanna. Þess vegna veit hún, að varð- veizla þess, er náðst hefur, og möguleikarnir til áframhaldandi sóknar, eru háðir því fyrst og fremst, að samt&kin séu heil- steypt óg sterk. Þrátt fyrir marga ávinninga á liðnum áratugum, á alþýðan við mikið öryggisleysi að búa, dýrtíð, skattaáþján og hin hörmu legustu húsnæðisvandræði. Hún á stöðugt yfir liöfði sér nýjar árásir á lífskjörin meðan ríkisvaldið er ekki í höndum verkalýðsins og annarra vinnandi stétta. Efnahagslíf landsins er gegnsýrt af spillingu þeirri er ein- ke'nnist meðal annars af stórkostlegum milliliðagróða, sem þjak ar ekki aðeins verkalýðinn til sjós og Iands meir en dæmi eru til áðúr, heldur er jafnframt að sliga undirstöðuatvinnuveg ís lendinga, togaraútgerðina. íslenzk alþýða telur það þjóðarnauðsyn, að þannig verði búið að sjómönnum togaraflotans — afkastamestu sjómannastétt heimsins — að ungir dugnaðarmenn telji starfið eftirsóknarverkt, og krefst því, að tafarlaust verði orðið við kröfum þeirra um kjarabætur. Jafnframt mót- mæla verkalýðssamtökin innflutningi erlends vinnuafls sem beinlínis er ætlað að halda niðri kjörum íslenzkra togarasjómanna. Islenzk verkalýðssamtök mótmæla öllum fyrirætlun- um ráðamanna þjóðfélagsins um að leggja togaraflotanura og krefjast þess, að án tafar verði gerðar ráðstafauir til þess að tryggja rekstur togaramia, á kostnað þeirra aðila, sem hirða gróðann af liinu mikla aflamagni þeirra. Jafnframt mótmæla þau hverskonar tilraunum til þess að velta byrðunum yfir á bak alþýðunnar með ráð- stöfunum, sem myndu jafngilda nýrri gengislækkun, og' skora á alla alþýðu landsins að sameinast til varnar gegrn. slíkum árásum. Verkalýðssamtökin lcrefjast víðtækra ráðstafana tií lausnar húsnæðisvandamálanna, til útrýmingíar heilsu- spillandi íbúða og til þess að aflétta hinu óþolandi húsa- leiguokri, sem núverandi fyrirkomulag byggingarmál- anna skapar. i Alþyðan krefst: ÞRIGGJA VIKNA ORí.OFS, FULLKOMINNA ATVINNU LEYSISTRYGGINGA, SÖMU LAUNA FYRIR SÖMU VINNU, 40 STUNDA VINNUVIKU MEÐ ÓSKERTU KAUPI, BÆTTR- AR AÐBÚÐAR IÐNNEMA, FULLRAR FRAMKV/EMDAR IÐN FRÆÐSLULAGANNA. Reykvísk alpýða! Sameinastu 1. maí um kröfur þínar, kröfur alþýðunnar f öllum löndum um varanlegan frið og tafarlaust bann við þeirn vopnum, sem ógna tilveru mannkynsins. Fylktu liði 1. maí um kröfur þínar til kjarabóta og rétt- inda, um kröfur þínar og ráðstafanir til þess að tryggja vax- andi framleiðslu, stöðuga atvinnu og örugga markaði. Fram 1. maí í órjúfandi fylkingu um samtök þín, sem eru máttur þinn og vald. Lifi brœðralag verkalýðs allra landal Lifi samtök alpýðunnarl Lifi A lpýðii samband íslands! , Reykjavík, 29. apríl 1954. 1. maí-nefnd verkalýðsfélaganna í Reykjavík. [

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.