Alþýðublaðið - 27.02.1954, Page 1
XXXV. árgangur
Föstudagnr 26. íebrúar 1954
45. tbl.
Alþýðublaðið biður fréttaritara sína að vcra
vel á verði og láta það ekki bregðast að senda
íréttaskeyti tafarlaust, þegar eitthvað frétt-
næmt hefur skeð.
Fréttastjóiinn.
oovenari
Olíuskip Samandsins.
Það feggyr af stað frá GátiteHorg í
næstu viku o'g verður afhent SÍ5 hér
SAMBANÐ ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA heíar
fyrir nokkru fest kaun á 900 testn o!iuflwtningaskipi o« verður
það afhcnt í Revkjavík fyrri hluta næsta mánaðar. Skip þctta
verður notao til olíuflutningra með s+röndrm fram ot bætir úr
þcirri þörf, em verið hefur á auknuni skipakosti við þá flutn-
inga.
Hið nýja skip er briggja ára*"'
gamalt og var keypt í Svíþjóð. .. ., . , , , . ..
t>að hefur 10 olíutanka og er V“PyZKaÍ2H0 Í161ÍHSI
búið fulkomnustu tækjum til
siglinga og olíufluininga. Skip
ið keitir í Svíþjóð ,,Maud lieut (
er“ og er það nú í klössun í
Gautaborg. Mun það leggja af
stað þaðan um miðja næstu
vik'u og sigla til 'Reykjavíkurr
þar sem það verður afhent SIS
og.fær nýtt, íslenzkt nafn.
aðild að Evrépuher.
VESTUR-ÞYZKA þingið
samþykkti í gær stjórnlaga-
breytingu, sem iieimilar að-
ild landsins að Evrópuher.
Náði stjórnin nægúm meiri-
bluta í þinginu tii lögiegrar
samþykktar þessarar breyt-
ingar, en jafnaðarmenn
greiddu atkvæði gegn henni.
HELLISHEIÐI var orðin ó-
fær með öllu í gær. Bifreiðirn-
ar, sem voru á leið austur í
fyrrakvöld, komust um eða
upp úr miðnætti í Skíðaskál-
ann og gistu mennirnir þar um
nóttina. Urn morguninn var
lagt af stað kl. 6 og komið til
Hveragerðis um kl. 9. Hjálpar-
bifreiðir vegagerðarinnar tóku
þar mjólkurbíla, 5—6, og
hjálpuðu þeim til Reykjavíkur.
Ekki komust þeir bó til Reykja
víkur fyrr en kl. 5—6.
Dráttarbifreið var send
í gær frá vegagerðinni austur
Krýsuvíkurveg. Myndaði hún
braut gegnum skafíana á veg-
inum, og er hann nú sæmilega
fær. Grindavíkurvcgur var ill-
fær um tíma og emnig Kefla-
víkurvegur. Ófærð var í Gríms
nesi, og urðu menn að ganga
þar af bifr.eiðum í fyrrakvöld.
Hefur það nú verið ]agað.
í Hvalfirði er torfarið, og
talið er, að Holtavörðuheiði sé
orðin ófær.
OLÍUFLUTNINGAR
MEÐ STRÖNDUM AUKAST
Olíuflutningar með strönd-
um fram hafa aukizt hröðurn
skrefum undanfarin ár, að bví
er Hjörtur Hiártar. fram-
kvæmdastjóri Skipadeiidar SÍS
skýrði frá í gær. Hann kvað _ koma hingað til Siglufjarðar
þau .skip, sem til eru til slíkra J.með afla, en yegna stórviðris
Fregn til Alþýðublaðsins.
Sigiufirði í gær.
TOGARINN ELLIÐI átti að
flutninga, alls ekki geta annað
þeim Isngur, og hefði þurft að
taka leiguskip til þess að létta
undir flutningunum. Með því
að samvinnufélögu hafa í sín-
um höndum um eða yfir helm-
ing allrar olíudreifingar mpð
ströndum fram, taldi SÍS eðli--
legast að leysa betta aðkall-
andi vandamál á þann hátt, að
samvinnumenn eignúðúst siálf
ir skip, sem' hentaði þessu hlut
verki.
var hætt við bað. Hann var að
Færð eríið í Suður-
IÞingeyjarsýsiu.
Fregn til Alþýðublaðsins.
HÚSAVÍK í gær.
MIKILL snjór er nú kominn j Hannes lóðs fóru verst út úr
hér í nærsveitum. og erfitt er árekstrinum. Mun áreksturi'nn
hafa lent þungt á Hellisey, því
að hún er .bæði brotin og lið-
veiðum fyrir sunnan land og j Það lagði af stað úr höfn um
var látinn landa í Hafnarfirði. > kl. 8.45, og kl. rúmlega 9, þeg-
4 Eyjabáiar rákusf á í útsigi-
ingu, 2 broinuðu nokkuð
Þessir tveir orðu að snúa við, annar
brotinn og iiðaður hinn með brotinn
öidustokk o. fl.
TVEIR VESTMANNAEYJABÁTAR rákust á í fyrrinótt á
útsiglingu á veiðar. Lentu þeir allir saman í einu, og brotnuðu
tveir nokkuð, eða svo mikið, að þer urðu að snúa við og hætta
við róður.
;i AfjprS.Hvaða íslenzkt skip braut löndunarbannið
U í Peterhead, áður en ingóifur Arnarson
landaði í Grimsby síðastliðið haust?
ÞJOÐVERJAR hagnast stórkostlega á bví, að íslendinguni
skuli vera bæet frá fiskmárkaðinum í Grimsby, samkvæmt
skýrslu um landanir erlendra togara, sem fyrir skömmu er kom-
in út á yegum landbúnaðar og fiskveiðaráðuneytisins brezka.
í desembermánuði síðastliðnr; lönduðu þeir þar alls 328.418
kítt, og nam andvirð’ið 639.204
sterlingspundum eða ca. kr.
29.404.384,00.
Þetta magn er talsvert meira
en einn þriðji hluti af öllu því
fiskmagni, sem erlend fiskiskip
lönduðu í Bretlandi síðastliðið
ár, en það nam 821.976 kítt og,
andvirðið 2.202.549 sterlings-
pundum.
Að magni til nemur aflimx
sem þýzku togararnir lönd-
isðu í Grimsby 57% af öl.l*
um erlendum fiskiafla, sem
landað var þar 1953, en til
samanburðar má geta þess,.
að brezkir togarar lönduðu
þar 3.797.998 kítt að verð-
mæti 9.707.897 sterlingspund,
um.
LÖNDUÐU ÍSLENDINGAR
í PETERHEAD?
í tilraun sinni til að brjóta
! löndunarbannið með aðstoð
Dawson lönduðu íslendingar
samtals 27.300 kítt af fiski £
Grimsby í október og nóv-em,
ber, og' nam andvirðið 57.331
sterlingspundi.
En auk þess má sjá af fyrr
nefndum skýrslmn landbún-
aðar o<r fiskiveiðaráðuneytis-
ins brezka, að einum íslenzk-
um fiskfarmi hefur verið
landað óopinberlega í Peter„
head fyrr á árinu, og nam
magn hans 5.338 kítt að and-
virði 10.642 sterlingspimdinu«
um lönduðu þýzkir togarar tvö
falt meira fiskmagni á Bretlandi
heldur en fiskiskip nokkurrar
annarrar erlendrar þjóðar, —
og lönduðu þeir öilum þeim 1
fiski í Grimsby, að frádregnum 1
22 kittum. sem landað var í
Aberdeen.
HAGNAÐUR ÞJÓÐVERJA.
Fiskmagn það, sem þýzku
togararnir lönduðu í Grims-
by í desembermánuði, nam
65.517 kíttum, en andvirðið
125,527 sterlingspundum, eða
kr. 5.774.242,00 ca.
Hve sterka aðstöðu Þjóð-
verjar hafa skapað sér í Grims
by, kemur bezt í Ijós af heild-
artölum ársins 1953. Það á.r
Skipverji af fogaranum Agúst
féll fyrir borð og drukknaði
Siysið varð, er skipið var nýlega Iagt
úr höfn í Hafnarfirði í fyrrakvöld
ÞAÐ SVIPLEGA SLYS vildi ti! á togaranum Ágúst úr
Hafnarfirði í fyrrakvöld, að einn skipverjanna, Ingólfur Haf-
steinn Sveinbjörnsson matsveinn, féll fyrir borð og drukknaði.
Er slysið varð, var skiplð að
fara frá Hafnarfirði á veiðar.
Vélbátarnir Heliisey og
,.um ferðir bifreiða. Munu eng-
ar mjólkurbifreiðir hafa komið
hingað í. dag, og leikflokknum I uð. Hannes lóðs cr mtð brot-
úr Keiduhverfi .gelck • erfiðlega inn öldustokk ag er einnig
að komast hingað í morgun frá fleira brotið. Hnúr tveir
Breiðamýri, þar sem hann skemmdust lítið eða ekkert og
sýndi sjónleik i gærkyelQi. gátu háldið áfram roðrinum.
ar það var rétt komið út fyrir
hafnarmyiinið, féll maðurinn
fyrir borð.
LEITAÐ AN ARANGURS
Þegar eftir slysið var hafin
leit. Var bæði leitað af yélbáti
á firðinum og á fjöritm. en án
árangurs. Var Ka’dið áfram
leitinni til kl. 3 um nóttina. í
gær var einnig.leitað. aðallega
á fjörum, en einnig án áratig-
urs.
Hafsteinn heitinn v.ár 21 ars
að aldri og lætur eftir sig konu
og’ eitt barn.
Málið hafði ekki verið rann-
sakað í gær.
FÓRU AUSTUR ,
MEÐ LANDI
Enda þótt versta veður væri
í fyrrakvöld í Vestmannaeyj-
um, var samt unnt.að róa, og
voru flestir- bátar á .sjó í gær.
Eóru þeir austur með, þar sem
norðæiáttin hær sér ckkt. 1
Mikil íönn komin í
Fljófum.
Fregn tii Alþýðublaðsins.
SIGLUFIRÐI í gær.
SNJÓKOMA var mikil hér í
nótt, og er kominn talsverður
snjór. í Fljótúm er þó enn
meiri snjór kominn. Hafa
menn þar þurft að brjótast
milli húsa í mittisdjúpm sköfl-
um,
Kyrrf í Egypíaiandi, m
fóik undrasf faU Nagulbs
KYRRT var í Egyptalandi í
gær, þótt fólki þar gangi .illa
að átta sig* á því, að Naguib,
sem fyrir tveimur dögum var
dýrkaður sem þjóðhetja, skuli.
nú vera orðinn vandræðamað-
ur, og' að aðalblað byltingar-
ráðsins, sem mest gerði úi*
verðleikum hans, skuli nú
ganga allra blaða lengst í að'
reyta af honum fjaðrirnar.
Blönduósi í gær.
ALLMIKIL hríð hefur verið
hér í nótt, að heita mátti blind
hríð. Munu vegir vera orðnir
erfiðir á köflum, en sennilega
greiðist fljótt úr þvd, er styttir
upp.tillulls,því aðenginn snjór
var hér, áður en þetti. hr'ðar-