Alþýðublaðið - 27.02.1954, Blaðsíða 8
ALÞÝÐUFLOKKUEINN heitir á alla vini
fiína og fylgismenn að vinna otullega að út-
Tireiðslu Alþvðublaðsins. Málgagn jafnaðar-
atefnunnar þarf að komast inn á hvert a!-
þýðuheimili. — Lágmarkið er, að allir flokks-
Isundnir menn kaupi blaðið.
TEEYSTIR þú þér ekki til að gerast fastm
áskrifandi að Alþýðublaðinu? Það kostar þig
15 krónur á mánuði, en í staðinn. veitir það
þér daglega fræðslu um starf. flokksins og
verkalýðssamtakanna og færir þé.r nýjustu
fréttir erlendar og innlendat. ,
Kommúnistar sianda með útgerðarmönn
afsiöSunni iil ráðninqar
Jafnaðarmenn, eldri
©g yngri!
Á mánudag verður dregið
im 25 glæsilega vinningá,
em eru i happdrætti SUJ.
Vliðinn kostar 3 krónur.
í Reykjavík verða mið.
arnir afgreiddir í skrifstofu
43þýðuCIokksins í Alþýðu-
íúsinu á 2. hæð. Skrifstofan
er opin til kl. ÍO á kvöldin.
I Hafnarfirði fást beir í
skrifstofu flokksins í Alþýðu
uisinu við Strandgötu kl. 8
—10 í kvöld kl. 2—10 á
norgún, sunnudag.
í 'Keflavík fást miðarnir
•ijá umoðsmanni SUJ.
Þeir, sem tekið hafa niiða
til sölu, geri skilagrein sem
fyrst.
Leyía að ráða Færeyinga þar sem þeir hafa
aSstcðu fil, en rægja Sjómannafélag
Reykjavíkur fyrir aS standa gegn því.
| h 4 *» ;■• » «[m t i'
P trU'.SR 19. AFRlL i?S4 11X12
U Sof::iwy—Bo'non .. LX2
Cam iO—.pfacifpoöl , ,
'Cboxíi&e—Memch. V*<S- i ! >• ": ' : - LrfL
í.iretpsoi—?JtlðdIotbrou<jh .11.. ‘.
X-aix i». Cay—, | 1 i
!X>2
Sh*ÍJ. U:ct—S(mO*Tt<us<l . 1 1 •
!X
*i<\rttt>r>^harmr—KoitúMrbWB, > < i l
D -öar. c«*»* r SX-
j.9-?U*- í.'.sipr> i ! :
..... , ,1
Égmmmm |
UNÖANFARIÐ hefur Þjóðviljinn haldið uppi láílausri
rógsiðju um Sjómannafélag Reykjavíkur vegna afstöðu þess til
ráðningar Færeyinga á togarana. Siðast í gær heldur blaðið því
fram, að Sjómannafélagið liafi engar kröfur borið fram fyrir
hönd togarasjómanna og haíi því neikvæða afstöðu til ráðmng-
ar erlendra sjómanna. Þessu heldur blaðið hlákalt frám, þráít
fyrir það, að Sjómannafélagið hefur sent útgerðarmönnum
kröfur sínar og birt þær opinberlega.
Hapndrættismiði í getraununum.
Af þessum skrifum Þjóðvilj-
ans verður ekki annað séð en
1 að kommúnistar standi alger-
lega við hlið útge; ðarmanna í
’ deilunni urn ráðningu Færey-
, inga á togarar.a.
heim við afstöðu kommún-
ista úti á landi, þar sem þeir
ráða sjómannafélögum og
hafa haft aðstöðn tii þess að
Útfyötir
LEYFA SJALFIR
RÁÐNINGU FÆREYINGA I
Kemur það einnig vel
getraunaseðiar seldir serrn
happdrættismiðar,
ÍÞRÓTTAHREYFINGIN hefut\ nú hleypt af stolskununa
hafa áhrif á gang þcssara happdrætti í sambandi við íslenzkar getraunir. Er happdrættffi
mála. f Vestmannaeyjum fólgið í því að fyrirfram útfylltir getraunascðlar með 12 raða
hcfur sjómannafélagið, er kerfum eru seldir sem happdrættismiðar. Getraunastarfsemlm
kommúnisatr ráða, leyft skil mun bó einnig halda áfram með venjulegu sniði.
yrðislaust að færeyskir sjó-
námsmönnum úthlutað rúmri
milljón króna í síyrki og lán
Flestir eru *við nám í Danmörku og
í Þýzkalandi
MENNTAMÁLARÁÐ ÍSLANDS hefur nýlega útlilutað fé
menn verði ráðnir á togara
Vestmannaeyinga. Hið sania
hefur átt sér staö í Ncskaup-
■stað og víðar, er kommúnist-
ar ráða sjómannafélögum.
Þessi afstaða sjómanna sýnir
ljóslega hvar Iiommúnistar
.standa í deilunni um ráðningu
færeyskra sjómanna á togav-
ana.
íþróttanefnd ríkisins og ið frá 135 krónum til 265 kr.
stjórn Isl. getrauna ræddu í Seldir verða 44 þús. miðar.
gær við blaðamenn og skýrðu Er salan þe'gar hafin og. mun
þeim frá hinu nýja happdrætti. standa fram til 14. apríl, en 2.
páskadag, 19. april n.k., fara
200 VINNINGAR
Happdrættisvinningar eru
alls 200 og geta orðip samtals
að upphæð 215 þús. krónur. I
Fyrsti vinningur getur orð-
ið frá 50 til 88 þús, 'krónur. í
öðrum vinningaflokki eru 20
leikar þeir fram, sem á seðlun-
um eru.
150 ÞÚS. KR. HAGNAÐUR?
Innan iþróttaihreyfingarinn-
ar eru alls um 26 000 félagar.
Öllum ungmenna- og íþrótta
féiögum hefur verið skrifað og
SJOMANNAFEL. REYKJA
VÍKUK HVIKAR EKKI .........-..„______ --
l Sjómannafélag Reykjavíkur vinningar og getur hver orðið Þau “ „ n a® taua ser í0 ,
því, sem veitt er á fjárlögum 1954 til námsmanna. AIIs bárust mun ekki hvika í aístöðu sinni frá 2 þús. tii 4 þús. krónur. í mióafjölda, sem samsvarar 1,8
miðar á hvern félagsman.!’.
258 uijisóknir um styrki og lán. Úthlutað var í styrki samtals
689.500 og samþykktar tillögur um lán að fjárhæð kr. 414.000
öða alls 1103.500 kr.
Eftir dvalariöndum skiptust I 27 námsmenn, sem hlotið
umsækjendur svo sem hér seg- S hafa styrki eða lán 4 sinnum
ír: eða oftar frá menntamálaráði,
Noregur 32. Der.rnörk 89, [ sendu nú umsóknir. Þessum
Svíþjóð 23, Bretland 25, Frakk námsmönnum var gefinn kosf-
land 6, Sviss 4, Ítalía 3,-Kana- t ur á heilu eða hálfu iáni, eftir
da 2, Bandaríkin 16, Þýzkaland því hversu langt nám þeir eiga
40, Austurríki 15 og önnur fyrir höndum.
iönd 3 umsækjendur. Nám í *
tungumálúm og bókmenntum' MISHÁIR EFTIR
stunda 25 nám^nenn, í hjúkr- ( DVALARLÖNDUM
un.arfræði, læknis-. og lyfja-1 Styrkirnir og lánin eru að
fræði 17, í landbúnaði, • sjávar- þessu sinni eins og s.l. ár mis-
útvegi og náttúrufræði' 51, í há eftir dvalarlöndum, sam-
iðnaði og verkfræSi 88, í 'list- kvæmt fyrirmælum í fjárlög-
um 26, í heimilisiðnaði, uppeld um og opinberum heimildum
isfræði og íþróttum 27, í hag- um dvalarkostnað. Eins og
fræði, verzlun og uiðskiptum venja hefur verið, var ekki
.13 námsmenn. Ýmsar náms- veittur styrkur eða lán til
greinar voru 11. j þeirra nám&manna,. sem njóta
j sambærilegs styrks frá öðrum
opinberum aðilum.
(I rh. a 1 sítru.i
í þessu máli fyrr en kjör tog- þriðja vinningaflokki eru 179
Framhald á 7. síðu. 1 vinningar. og getur hver ver- ■
Pósfmannafélag Islands mótmælir
vinnubrögðum póstmeistara
a
Svör berast nú óðum og eru
I undirtektir góðar, t, d. háfa
; tvö af fjölmennustu og u' rk-
! ustu félög'unum tekið að sér að
selja sem svarar .1,8 mjðum
jfyrir hvern félaga, en þstta
i jafngildir 12cc
I fjöldanum.
af heildar nvða
Telur vinnubrögð við starfsmanna-
ráðningar óviðunandi
Takist sala miðanna \ el»
verður nettóhagnaöur um kr.
150 000,00.
Ágóðinn rennur til íþrótta-
sjóðs, en þaðan verður fénu
PÖSTMANNAí ÉLAG ÍSLANDS helt nýlega ftmd til þess vei-tt til eflingar íslenzkum í-
að' ræða um breytingar á starfstilhögun í pósthúsinu, er ákveðn. þróttum.
ar hafa verið. Var þetta annar fundur félagsins um þelta mál,
en áður hafði stjórn félagsins og síðar sérstaklega kjörin
nefnd af þess hálfu, gert allt til þess að ná samkomulagi við
póstmeistarann í Reykjavík um framkvæmd þessa máls, en án
nokkurs árangurs.
MIKIL FJARÞRONG
íslenzkar íþróttir búa r-ú viffi
mikla fjárþröng og heitx nú
forustumenn ÍSÍ og UM.FÍ á
Framhald á 7. síðii.
Samþykkti fupdurinn að mót
mæla vinnubrögðum póstmeist-
ara og skrifstofustjóra í sam-
bandi við starfsmannaráðning-
ar.
•VAXTALAUS LAN
Námslánin eru vaxtalaus og
án afborgana meðan á námi
stendur, Afborganir hefjast
þremur árum eftir próf eða
eftir að námi er hætt. Lánin af
.borgast á 10 árum með 3Vz%
vöxtum. Lántakendur verða
að útvega tvo ábyrgðarmenn,!
jjida ,ek“( Sú pökkunaraðferS hefur auðveldað
í tillögum sínura um veit- söluna, hun er uppfundin hér á landi
^ngu námslána fylgdi mennta-; ]\-ý AÐFERÐ við uökkun þorsks til frvstingar hefur undan-
málaráð yfirleitt þessum regl- farið mff ^ tJ1 rúms hél. ó landij og er komið { fjÓ5) að hún
Þorskur án umbúða í íspökk-
um eftirsóttur vestan hafs
hW5ffn=wi- r?,™ ^ ÍS\al Sfe’ðir fyrir' sölu þorsks í Vesturheimi. Er þorskurinn þannig út
menn a húinn mjog eftirsóttur þar.
■um;
h.afa hlotið styrk í'ra
málaráði, fá lán. Þeim, sem
hipfið hafa styrk tvisvar áður,
er nú ætlaður hálfur styrkur
og hálft lán. Námsmenn, sem
hlofið hafa styrk einu sinni áð-
ur, fá nú yfirleitt fullan styrk,
nema um stutt nám sé að
ræða. ■ '
Þessi aðferð er í því fólgin,
eins og lýst.hefur verið áður í
Alþýðublaðinu, að þorskurinn
er skorinn niður í íremur litla
bita, þeim raðað í pönnu ’ og
frystir í svonefndar ,,blokkir“,
án , þess að nokkrar pappírs-
eða pappumbúðir séu setiar ut
an um þær. Stundum er íshúð
sett utan um ,,blokkirnar“. Síð
an er þeim raðað niður í kassa.
ÍSLENZK ADFERÐ
. Þessi aðferð mun lítið vera
Frfc. A T. Ȓ5u.
Samþykktin fer hér á eftir:
„Fundur haldinn í Póst-
mannafélagi íslands þriðju.
daginn 23. febr. 1954, mót-
mælir harðlega vinnubrögðum
Magnúsar Joclumissonar póst-
meistara og Egils Sandholts
skrifstofustjóra, er þeir við-
höfðu í sambandi við starfs-
manuaráðningar (tilfærzlu í
störfum) x pósthúsinu nxi fyr-
ir skemmstu. Telur funilurinn
að framkoma þeirra gagnvart
Póstniannafélagi íslands hafi
verið með þeim hætti, að óþol-
andi sé.
Þá Iýsir fundurinn undrun
sinni yfir afstöðu póst og
símamálastjóra til þessa raáls
og átelur þá afstöðu hans að
vilja ekki á nokkurn hátt
rétta hlut félagsins og
tryggja með því cðlilcgt og
Fraœhald á 7. síðrn
Bifreiðasíjérar hjá
Hreyfli sfofna skákfélag.
• ÞANN 24. febr. s.l. stoínuðu
bifreiðastjórar á bifreiðastöð-
ir.ni Hreyfill með sér skákfé-
lag og hlaut það heitið „Tafi-
félag Samvinnufélagsins Hreyí
i ill“. Stofnendur fé’agsins voru
165, allir starfsmenn bifreiða-
j stöðvarinnar Hreyfill. í stjórra
voru kosnir: Þórður Þórðarson,,
Magnús Norðdalú, Vagn Krist-
jánsson, Mjög mikill áhugi rík
ir meðal bifreiðastjóra Hreyf-
ils fyrir skákíþróttinni og eigai
þeir marga góða skákmenn.
Félagsmer.n vænta sér h:ns
bezta með stofnun slíks menn-
ingarfélags.
VeðriSJ dag
Norðaustan kaldi
og létt slrýjað. .