Alþýðublaðið - 17.05.1954, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.05.1954, Blaðsíða 2
p ALÞYÐUBLAÐiÐ í»riðj udagur 18. maí 195$ 1475 Ungur maSur í gæfuleit (Young Man With Ideas) Bráðskemmtileg ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverkin í.eika: hinn vinsæli leikari Glenn Ford Kuth Komam Sýnd M. 5^ 7 og 9.. Sala hefst kl. 2 e. h. AU$TUH BÆJAR (.Retreat, Hell) Mjög spennandi og við- feurðarík ný amerísk stríðs taiynd, v- , AðaLhlutverk: Frank Lovejoy, Anita Louise, Bönnuð börnuríi innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9, Droftning ftafsins Mjög spennandi og efnisrík ný amerísk kvikmynd. Bönnuð innan 12 ára, Sýnd kl. 5 og 9. EINN KOSS EK EKKl SYND Sýnd kl. 7, Borgarljósin (City Lights) Hin skemmtilega og aíburða vei gerða gamanmynd, ein frægasta og bezta kvik- myndasaiillingsins CHARLIE CHAPLIN Sýnd 'kl. 5, 7 og 9. I BEJGM 'm. MRSTONff í '3 , 06 ■TT A5GRÍMUR Íí NJÁLS J "MLLSÍlm - ! crírnsl ; < t - “cm1 IIJALSG.'iS-SÍMI 81526 f - 1 L£ 1 WUGiÍ | VífiyR , æ Hin fullkomna kona (The perface woman) Bráðskemmtileg og nýstár leg brezk mynd, er fjallar um vísindamann er bjó til á vélrænan hátt konu er hann áleit að tæki fram öll- txm venjulegum konum. Patricia Roc Stanley HoIIoway Nigel Patrick Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. 8 NYJA StO 1S44' nafni laganna (Where The Sidewalk Ends) Mjög spennandi og vel leik- in ný amerísk leynilögreglu mynd. Aðalhlutverk: Dana Andrews Gene Tierney Bönnuð börnum yngri en 13 ára. Sýnd kb 5, 7 og 9. Nautaat í Mexíco. Hin sprenghlægilega mynd með W_ Abbott og Costello. Aukamynd: Ný teiknimynd. Sýnd M. 3. 8 TRIPOLIBlð æ Sími 1182 Korsíkubræður (T.he Corsican Brothers) Óvenju spennandi og við- burðarík amerísk mynd, gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Alexaiídre Dum- as^ er komið hefur út í ís- lenzkri pýðingu. Aðalhlutverk: Tvíburana Mario og Lucien^ leikur Douglas Fairbanks yngri. Akim Tamiroff og Ruth Warrick. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönmuð börnum. 9249 og kappar hans Bráðskemmtileg og spenn- andi ævintýramynd í litura, gerð af Walt Disney í Eng- landi eftir þjóðsögninni um útlagana í Skírískógi. Richard Todd Joan Rice. ~ ■ Sýnd kl. 7 og 9. mm WÓDLEIKHÚSIÐ S VILLIÖNDIN l ^sýning miðvikudag kl. 20.001 ) Piltur og stúlka s S . •• -- S (sýning fimmtudag kl. 20.00 ^49. sýning —• næst síðasta S smn. ^ Aðgöngumiðasalan opm S M. 11—20. S Tekið á móíi pöntunum. S Sími 8-2345, tvær línur. mwAyíraM GIMBILL Gestaþraut í 3 páttum eftir Yðar Einlægan. Leikstj. Gunnar R- Hansen FRUMS2NING annað kvöld, miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. HAFNARFIRÐI r J MAFNASt- m B FJARÐARBfð m Giöfuð æska Mexikönsk verðlaunamynd, sem alls staðar hefur vakið mikið umtal og hlotið met aðsókn. Mynd, sem þér mun ið aldrei gleyma. Miguel Inclan Alfonso Mejsa Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Bönnuð fyrir börn. Danskur skýringatexti. Sýnd kl. 7 og 9, Veifíngasalirnir opnir í kvöld. Tvær hljómsveitir. Klassic kl. 8—9. Danslög kl. 9—11,30. SKEMMTIATRIÐI Ellis Jacson Alfreð Clausen o. fl. Miimiiigartónleikar um Emil Thoroddsen ÞANN 11. þ.m. voru haldnir tónleikar í Þjóðleikhúsinu, í tilefni af 10 ára árstíð Emils Thoroddsen íónskálds. Voru þar einungis flutt tónverk eftir hann, en Tónskáldafélag ís- lands, ríkisútvarpið og stjórn Þjóðleikhússins sáu um og stóðu straum af kostnaði við flutninginn. Sljórnandi var dr. Victor Urbancic, en þjóðleik- húskórinn og symíóníuihljóm- sveitin lögðu í'ram krafta sína við þessa einstæðu minningar- tónleika. Einsöngvarar voru: Guðrún Á. Símonar, Ketill Jensson og Guðmundur Jóns- son, óperusöngvari, en þulur var Jón Aðils leikari. ’hóf^cf- .rwo^ hyí að leikið var „Andante in mem * oriam“ íyrir strengjahljóm- j sveit, er leiddi mann þegar inn í ihina hugmyndaríku og ljóð- rænu hugarheima hins fjöilhæfa og djarfhuga tónskálds. Því næst song Ketill Jensson „Rís hér af helgum grunni( úr hátíða ljóðum J. J. Smára, við háskóla vígslu 1940). Var söng hans vel fagnað. Síðan söng Guðrún Á. Símonar þrjú þjóðkunn lög Emils: ,,Vögguvísu“, „Komdu, komdu kiðlingur“ og „Til skýs- ins“. Öll lögin voru sungin með hljómsveitarundirleik, hin þrjú síðastnefndu í hljómsveitarbún ingi dr. Victors Urbancic. Nutu þau sín öll prýðilega, í glæsi- legri meðferð söngkonunnnar. Eínkum ber að róma flutning snildarlagsins „Til skýsins,“ með hinni blátt áfram meist- aralegu hljómsetningu dr.Úr- bancic. Varð að endurtaka' þetta lag. _ ___________ Meginkafli tónleikanna var þó Alþingislhátíðartantata Em- ils Thoroddsen: „Að þingvöll- um“ (930—1930)! Verk þetta, sem var samið við texta Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi, hlaut önnur verðilaun í sam- keppninni um hátíðartantötu fyrir Alþingishátíðina 1930, en var ekki fulllkoið er dómur var kveðinn upp um úrslitin. iStíll Emils T'horoddsen er hér að ýihsu frábrugðin því er mað ur hefur kynnst í öðrum tón- verkum hans, — meira „spiri- tuell“ eða andríkari í vissum skilningi, og meira ,,visioner“, eða styðst við sýnir, og þetta tónverk er knúð fram af sterkri innri ólgu, sem hin ör- ugga, meðfædda tónmennt- og menning hans hefur þó al’taf fulilkomin hemil á. Eg hirðl ekki um að taka hér fram vissa kafla verksins, eða í verkinu, fram yfir aðra, en lít framur á heildina með sínum margyís- legu tilbrigðum sem leiUrandi dýrgrip í tónmenntum ísiend- inga, með hóflega og ha£ lega inngreiptum gimsteinum. Eins og fyrr var getið, var ■-.-ri-::-'- .,l:í i.i cutn ings frá höfundarins hendi. en dr. Urbancic hafði fyllt upp í eyðurnar, og fullloMð því, =um part frá eigin brjósti, með hlið- sjón af hugmyndum höfundan ins, sem konia fyrir í hipums ýmsu köflum kantötunnar, og sumpart stuðst við frumdrög höfundarins að þeim köflurm hennar, sem hann hafðil ekki lokið við. — Hsfurt dr. Urhancic leyst það verk a£ hendi með þeim árangrí. að einskis ósamræmis gætir hvað heildina snertir. Þjóðleikhúskórinn, einsöngxp ararnir: Guðrún Á Símonar, Ketill Jenson og Guðmundur? Jónsson, þulurlnn Jón Aðils, sem og symfóníuhljómsveitin, gerðu öll sitt ýtrasta til að þessii veglega menningarathöfn. serni var helguð einu vinsælasta og dáðasta tónskáldi. sem fsiand hefur átt, mun verða öllum ó* gleymanleg, er á hlýddu. ■—» Ber þá ekki hvað sízt áð rómá hluddeild stjórnandahs, dra Victors Urbancic, sem með sínxi listræna viðsýni og fjölhæfnS lagði smiðshöggið á, og vaktiý ásamt fyrrnefndum aðiium^ efi að flutningnum stóðu. bettá sevintýraleea fagra og hrífandS tón’verk Emils Thoroddsen, úfl binum lan&a Þyrnirósar-dvalá sínum. Þórarinn Jónsson. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.