Alþýðublaðið - 17.05.1954, Síða 7

Alþýðublaðið - 17.05.1954, Síða 7
J»riðjudagur 18. maí 1954 ALf»ÝÐUBLABiÐ ? lYTtY; f|YhY7>YtlYt|^y SCANIA verksmiðjurnar í Svíþjóð framleiða vörubifreiðar í stærðunum 5-12 tonn, burðarmagn, með 100-150 hestafla diesel-vélum. Þessi 5 ¥2 torma bifreið hefur verið í þunga- flutningum undanfarna mánuði. Hún eyðir 15 ; —17 lítrum af hráolíu á hverja 100 kOómetra. •.T.UXJ, Verð á SCANIA-VABIS hifreiðum er samhœrilegt við verð annarra dieselhifreiða — gœði þeirra éru óumdeild SCA NIA-VABÍS 1 :.'ál bjóða ailar stærðir lang- ferðabifreiða og sfræt- isvagna. Kyrinið yður REYNSLU þá, sem fengin er af nötkun SCANIA-VABIS bifreiða hér á íslandi. i l/mhoðsmenn SCA NIÁ - VA BIS á ■ ■■:v. . ■ % • -i íslandi tryggja viðskiptavimim sínum nœgar birgðir varahluta og hjóða góða þjónustu, Scania-V abis langferðabifreið hefur verið ekið yfir 300.000 km. hér á landi án nokkurrar endurnýjunar á öðru en fjöðrum og slithlutum í hemlum. Skrifstofa fyrst um sinn hjá Landleiðum h.f., Grímsstaðáholti, sími 3792. —- Heimasíml framkvæmdastjóra 82193. Sf þOfV JakobSSOÍl hUffVÍtS" oe “bueamanm-. aatt .Jslenzkir bændahöfðineiar". IV tvV~' /# Framhald af 5. síðu. Trygglyndur var séra Þorvaldur með afforigðum og minningu skólakennara sinna hélt hann alla tíð í heiðri og var honum að mæta, ef á þá var hallað. sama var að segj.a um alla þá, sem hann batt vináttu við. Séra Þorvaldur var kannske ekki ríkur af veraldarauði, en hann var alla tíð veitandi en ekki þyggjandi. •Hann lifði tvær heimsstyrjaldir, sem breyttu mjög hugsunarhætti og lifnað- arháttum manna hér á íslandi sem annar staðar, en bær breyt ingar, sem af þéssu hlutust, og sem hann áleit til hins verra. þeim fylgdi hanh iskki, en var til dauðans hinn sami eftir- breytnisverði Þorvaldur. Séra Þorvaldur hafði næma dómgreind, milli bess sem rétt var og rangt. Iíann vildi öllum rétt sera, ocf krafðist hins sama af öðrum. Þeim, sem lítið voru kunnugir séra Þorvaldi, gat fundist, hann kuldalec'nr í cvör- um og viðmóti. en slíkt hvarf fliótt við-nánari kynni, og allt. s-em drengileea var gert., og unn ið. af hiartans þörf- í báftu ann- arra, án vess eða gialds fvrir augum, kunnl bp.nn fiestum bet ur að meta. Oft, beffar ég hitti séra Þorvald. minntist hann á áéætismanninn. Einar Gíslason í Hrinpsdal. í Arnarfirði, sem vi.ð báðÍT- bekktnm.. Honum var þá alltaf föst í hu»a ssva sem ttm Einar var sngð, sem lýsti honum alvep1 eins og hann var. Aflalaúst hafði verið um langan tíma, en Einari, þeim mikla hugvits- og áhugamanni, í hug að smíða svokallaðan kú- fiskiplóg til að afla beitu haníla sér og sveitungum sínum. J Einar byrjaði þessar tilrauftir sínar, og urðu sumir til að gþra gýs að þessari viðleitni Ein^rs. Sérstaklega bar á slíku á eiftu heimili í nágrenni Einars.1 þg þessar tilraunir hans hafðar áð háði og hlegið að þeirn. — Kú- fiskiplógurinn reyndist v-eþ-og afli góður hjá þeim, sem notuðu hann og fengu næga beitu. en á umgetið heimili barst lítill afli. Bóndinn gat þá ekki stáðizt mátið, fór til Einars og bað hann að smíða fyrir sig plóg.i— Einar átti þá annríkt, en gat ekki hugsað sér að þetta eina heimili yrði útundan :með afla-11952 brögð. — María, kofta Eiaftrs, sem var mikil búkona, kom þar að og hélt að Einar hefði annað að gera, en tefja sig fyrirSfólk, sem ekki gerði annað en hi’æja að honum. Einár sagði: .íþáttu ekki svona kona, þeir tnega hlægja, það gerir ekkert tíl ef ég get orðið að liði og einhýerj- um til gagns.“ Hann vakti um nóttina og smíðaði nlóainn. „íslenzkir bændahöfðingjar11, sem út kom á Akureyri 1951, svo snilldarlega að hverjum ein um er vert að lesa. Eg vildi ekki sleppa þessari sögn um Einar, því hún er ekki síður lýsing á séra Þorvaldi sjál-fum, sem, ávallt var fús að miðla öðr- um af þekkingu sinni, án þess að vænta neins þakklætis fyrir. Þegar séra Þorvaldur er kvaddur, verður hans minnzt af svo ótal mörgum, sem áttu því láni að fagna að fá að .kynn ast honum, og það er áreiðan- j legt, þeir gleyma honum seint. | Heimilisfaðir var séra Þor- valdur ágætur, og átti friðsælt og gott heimili. sem hann unni öllu fremur, en 14. febrúar varð hann íyrir þeirri sorg að missa konu sína, en áð- ur hafði hann misst uppkomna dóttur sína Jórunni, en börn hans, sem lifa hann, eru Finn- bogi Rútur prófessor, giftur Sigríði Eiríksdóttur yfirhjúkr- unarkonu, Guðný gift Ólafi Þórarinssyni ve rzlunarmanni. Þuríður hjúkrunarkona, Búi mjólkurfræðingur, giftur Jón- ínu Erlendsdóttur og Arndís ámerískar regnkápur með regnhlíf í mörgum litum, teknar upp 1 gærmorgun. Verzl. Eros, Hafnarsíræti 4 Sími 3350. Sh'kt og betta var séra Þorvaldi (kaupkona, öll búseti. í Reykja að skani, en um leið og bað lvsir IV1^- mannkostum Einars. Ivsir bað Um, leið og ekki síður virðingu séra Þor- í‘liinzta sinn, séra valdar fyrir hugarfari. líku os? Einars, sem ég sá bezt á bví hve þessi saga varð'Honum föst í huga. v Það eru mörg ár síðaMséra Þorvaldur vakti máls á því, að leitt væri að ekki skyldi vera minnzt Einars í Hringsdal ópin berlega, en úr bví er nu báett. þar sem séra Sigurður Einars- son í Holti skrifaði um .hann í kveð þig nú í Þorvaldur, vil ég þakka þér vináttu þína og allt gott, og ég mun ávallt minnast þín með hlýjum huga og virðingu. Hafnarfirði. 18. maí 1954. Þórarinn Egilsson. Auglysið í Alþýðublaðinu Fæsí á flestum veitmgastöðum bæjarms, — Kaupið blaðið um leið og þér fáið yðuf kaffi.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.