Alþýðublaðið - 17.05.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.05.1954, Blaðsíða 3
ÞriSjudagUr 18. maí 1954 ALÞÝÐUBLAÐIÐ r tt útvarp Reykjavík. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Addis Abéba; — frásögn eftir Fexil Ólafsson. kristniiboða (Ólafur Ólafsson kristniboði flytur). 20.55 Tónleikar (plötur) „Funch and the Child“, balletmásik eftir Arnell (Konungl. phil- harmoniulhljómsveitin. í Lund únum leákjur; .Si.r. Thomas Beeeham stjórnar). 21,15 Náttúrlegir hlutir: Spurn- ingar og svör um náttúru- fræði (Guðmundur Kjartans- son, jarðfræðingur). 21.30 Undir Ijúfum lögum: Carl Billiðh o. fl. leika létt hljóm- sveitarlög. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Garðyrkjuþáttur: Innijurt ir og hirðing þeirra (Öli Vai- ur Hansson, garðyrkjukenn- ari). 22.30 Kammertónleikar (plötur), Kvartett í A-'dúr op. 41 nr. 3 eftir Scihumann (Lénarkvart- ettinn leikur). Rréfakmsinn; KROSSGÁTA Nr. 658 Lárétt: 1 á fornri tungu, 6 toatjurt, 7 gá, 9 eldsneyti, 10 liðið tímafoil, 12 mynni, 14 Uaska, 15 möguleikar, 17 festar. Lóðrétt: 1 dýr, 2 feiti, 3 tónn, 4 eins, 5 skynsamir, 8 naum, 11 ■jurt, 13 tímarit, 16 tveir ems. Lausn á krossgátu nr. 658. LLárétt: 1 ósannur, 6 ina, 7 élin, 9 dd, 10 rök. 12 tt, 14 funi, 15 urr, 17 rúsína, Lóðrétt: 1 óréttur, 2 akir, 3 sni, 4 und, 5 raddir, 8 nöf, 11 [kunn, 13 trú, 16 rs. ORÐ OG ,.SUMARÁÆTLUN“, Flug- ’ félags íslands h.f. hefur verið kunngjörð nýlega. — Þar er svo ákveðið, að daglega verði flogið milli Reykjavíkur og ísa fjarðr.a (þ. e. s. alla daga nema sunnudaga.) Daglega berst á öldum ljós- vakans eftirfarandi auglýsing frá F.Í.: ^Reykjavík, — ísafjörður. daglegar flugferðir“. Fagurt er fyrirheitið, ■— en stundum er mikill munur á orð um og athöfn. Því miður hefur flugpjón- usta Flugfélagsms gagnvart ís firðingum og raunar fleiri byggðarlögum á Vestfjörður, ekki verið eins góð og skyldi eða slík, sem fyrirheit hafa ver ið gefin um á áætlunum félags ins. Svo virðist sem sama óheilla viðhorfið til ísfirðinga ætli að setja mark sitt á framkvæmd marka má hina stuttu reynslu, flugþjónustunnar í sumar^ ef sem fengin er á núverandi „sumaráætlun“. Viðskiptamenn F.í. hljóta að gera þá kröfu til félagsins, að það haldi uppi þeim flufeferð- um, sem ákveðnar eru og aug lýstar hafa verið? svo framar- lega sem óviðráðanlegar ástæð ur ekki hamla, (t.d. verður, bil anir o-s. frv.) En þessa sjálfsögðu skyldu sína sniðgengur FÍ æði oft hvað Vestfirði snertir, og sendir held ur þá flugvél, sem aðalega ann ast Vestfjarðaferðirnar, eitt- hvað annað til staða, sem eru óviðkomandi áætlun félagsins. Viðskiptaaðiljarnir fá svo bara það kurteisa svar: Það ve’rður flogið vestur á morgun“; en stundum hefur veður þá spillzt svo, að ekki er flogið þann dag i'nn eða næstu daga. Það er margvíslegt óhagræði, sem hlýzt að slíku háttarlegi, enda mundi enginn dirfast að bjóða einum eða neinum slíka óhæfu, ef í önnur hús væri að venda. En samgöngumál Vestfirðinga eru slík, að þeir eiga ekki hæg't um vik og fárra kosta völ, síð- an kosti Loftleiða var þrengt svo mjög, ð það félag neyddist til að hætta innanlandsflugi. l»að sem af er bessari viku (rní er i'immíudagur) hafa fall i» niður úr áæthin F.í. til ísa- fjarðar tveir dagar^ mánudag ur og miðvikudagur. Ekki er mér kunnugt um hvort flugvél var send í gær, en á mánudag- i>nn var hún send til Fssreyja. En auglýsingin um hinar „daglegu flugferðir“ gleymd- ist e.kki dagana pá. Þó hefði F. í. að skaðlausu "getað sparað sér þau útgjöld, því það mega ráða menn þess vita, að ísfirðingar sem og aðrir Vestfirðingar muna sannaxdega eftir þjónustu F.í. við Vestfirði og ekki síður þá dgana? sem félagið gleymir skyldum sínurn og loforðum við þá og Iætur þeirra haga þoka um set fyrir hagsmunum óviðkomandi aðilja. En Vestfirðingar hafa aldrei og munu aldrei sætta sig við það hlutskipti möglunarlaust að verða hornrekur eins eða neins. Þess vegna vænta þeir þess, að „Sumaráætlun:: Flug- félagsins verði fylgt svika- og undanbragðalaust. ísafirði, 13. maí 1954. Vestfirðingar. 1 DAG er þri'ðjudagurínn 18. Snaí 1954. FLUGFERÐIR Ijoftleiðir. . „Hekla“, millilandaflugvél Loftleiða h.f... er væntanleg til Reykjavíkur kl. 11 í íyrramál- íð frá New York. Gert er ráð íyrir. að flugvélin íari kl. 13 til Stafangurs, Oslóar, Kaup- Snannahafnar og Hamborgar. Ríkisskip. Hekla er í Reykjavík.. Esja fór’ frá Reykjavík í gærkveldi vestur um land i hringferð. Herðuíbreið fer frá Reykjavík í dag austur um, land til Bakka- fjarðar. Skjaldibreið verður væntanlega á Akureyri í dag.. Þyri.11 var væntanlegur til Béykjavíkur í morgun að vest- an og norðan. Skaftféilingur fór frá Reykjavík i gær.kveldi. til Vestmannaeyja. FUNDIB Síansk kvindeklub. Fundur í Tjarnarcafé, uppi í fcvöld kl. 8.30. Eimskip. Brúarfoss fór frá. Reykjavík 3.6/5 til Rötterdam og Hamíborg- en. í dag 17/5 til Rotterdam. Goðafoss fór frá R.vík 15/5 til Portland og New Ycrk. Gullfoss kom til Kaupmannabaf nar 16 /5 frá Leith. Lagarfoss fer frá Akureyri í kvöld 17/5 til Hvammstaniga, Paireksfj arðar, Stykkishólms og Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá R.vík 19/5 til vestur- og norðui’landsins. Selfoss fer frá Köfomandskær 18/5 til Álaborgai’, Gautaborg-! ) ar og Krisiansand. Tröllafoss | ) koin til R.víkur 11 /5 frá New York. Tungufoss fór frá Berg- en 15/5 til Gautaborgar og Kaiupmann-aihafnar. /l(”R,eprest us lestar í Hull um 22/5 til R.víkur. Þeir, sem vilja fylgjast með því sem nýjast er. ! S \ Skipadeild SÍS. Hvassafell lestar timbur í Hamina. Arnarfell er í aðalvið- gerð í Alaborg. Jökulfell kom til Gloueester í. gærkvöldi frá R.Vík. Dísarfell kom til London í fyrrakvöld frá Vestmannaeyj- um. Bláfell fór frá Helsingborg 13. þ.m. áleiðis til Þorlákshafn- ar með timlbur. Litíafþlí er í Reykjavík. e s a Pípur og fiíting: svart og galvaniserað. % — % — L Sérlega ódýj- og vönduð. - ■ÉÆ .-" *'v Höfðatún 2 — Sími 4280 Tónlistarfélagið frönsku listamannanna verða í kvöld kl. 7 í Austurbæjarbíói. NÝ EFNISSK RA . Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundssen og Lárusi lílöndal. í Hafnarfirði er hér með alvarlega áminntir um að þrífa nú þegar til á Ióðum sinum ella mun heilbrigðisnefnd láta gera það' á þeirra kostnað. Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar. Frá Sundhöllinni Hafinn er sértxmi kvenna í Sundhöll Reykjavíkur kl, 8 30 s. d. og verða fyrst um sinn 5 kvöld í viku, alla virka daga nema laugai’daga. Sundleiðbeiningar ókeypis eins og undanfarin sumur. Bæjarbúar almennt fá nú að- gang að Sundhöllinni frá kl. 4—8 ,s. d., en baðgestum skal bent á það, að morguntímarnir frá &1. 7,30—9.30 eru á- kjósanlegir tímar til að Ijúka 200 m. sundinu í Samnor- rænu sundkeppninni. Þeir, sem óska eftir að koxnast á árdegissundnámskeið í Sundhöllinni, ættu að láta skrá sig sem íyrst. — Uppl. í síma 4059. var.tar unglinga til að bera blaðið íil kaupenda f KÓPAVOGSHREPPI Talið við afgreiðsluna. - Sími 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.