Alþýðublaðið - 17.05.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.05.1954, Blaðsíða 5
^»r£Sjudagur 18. maí 1954 ULÞfSUBUkfiW si Utverðir Norðurlandanna þeirra RÆÐU ÞESSA flutti Penna Tervo viðskiptamálaráS herr Flnna við opnun finnsku iðnsýníngarinnar á laugar ciag. Gerir Penna Terro í ræðu þessari grein fyrir hlið- stæðri sérstöðu íslendinga og Finna meðal Norðurlanda- þjóðanna og rekur hin sívaxandi samskipíi landanna. Finnska iðnsýningin vekur geysilega athygli Reykvík- inga; Og var hún skoðuð af miklum mannfjölda um helg- ina. HERRA forseti íslands og for setafrú, háttvirtu ráðherrar og aðrir gestir! Meðal frændþjóðanna á Norð urlöndum liggja ísland og Finn- land lengst hvort frá öðru, og eru líka ólíkust hvað náttúru- gæðin snertir. En þrátt fyrir þetta er vitundin um samheldni rík með báðum þjóðunum og iengir þær saman. Frelsisást, sjálfsmeðvitund og þrautseigja eru eiginleikar, sem þróazt hafa meðal þeirra á undanfarandi öld m Fyrst á þessari öld hafa bæði löndin öðlast fullkomið sjálf- stæði, en þau hafa frá öndverðu Siaft eigin sjálfstjórnarmeðvit- und. íslenzkir farmenn og ffinnskir veiðimenn hafa með sömu djörfung farið víða um, til þess að sjá sér farborða og einn- ig til þess að sjá sig um. Hin gamla menning þeirra endur- speglast í hinum auðuga kveð- skap þeírra, sem hefir verið til ffrá ómunatíð. Nú á tímum eru það íslenzkar hókmenntir, sem fyrst og fremst ihafa vakið þekkinguna á íslandi 1 Finnlandi. Oss hefur veizt sú ánægja að sjá íslenzka leiklist í Finnlandi og ópera Finna hefir íheimsótt Reykjavík. Margir íinnskir ferðamenn hafa heim- sótt ísland og dáðst að hinni sér kennilegu náttúrufegurð þess. Vér kunnum sérstaklega vel að rneta, að þér, herra forseti, á- samt konu yðar, hafið nýlega 'heiðrað land vort með heimsókn yðar. Samnorræn hugsun og menn- ing hafa rutt utanríkisverzlun iandanna braut. Á einum áratug hafa viðskiptin farið hraðvax- andi. Árið 1946 námu vöruskipt ín milli landsmanna 85 milljón- om finnskra marka, en árið 1950 námu þær hinsvegar meira en 400 milljónum mörkum, eða íimmfölduðust á þvd ári. Á síð- asta ári námu viðskiptin 1,800 milljónum mörkum. í íslenzk- 'um innflutningsskýrslum fyrir árið 1953 skipaði Finnland 6. sætið, en 4. sætið í útflutnings- skýrslunum. íSjö viðskiptasamningar með vörulistum hafa verið gerðir frá áirnu 1945, og sýna þeir Ijóslega vöxt viðskiptanna. Jafnvel síð- asti íslenzk-finnski samningur- Inn, sem undirritaður var í febr. s. 3., boðar áframhaldandi vöxt. Frá íslandi hefur Finnland aðallega flutt inn fi,sk og fisk- afurðir, svo og garnir og húðir. ísland hefur einkum keypt frá Finnlandi trjávöru, pappa og pappír, en á síðustu árúm hafa bætzt við iðnaðarvörur, svo sem gúmmískór, keramik, fræ og aðrar vörur í smærri stíl. - Möguleikar eru fyrir hendi á því. að auka ennbá viðskiptin milli íslands og Finnlands, en til þess þarf að kynna betur vörur þær, sem þessar þjóðir hafa upp á að bjóða. Eftir lang- varandi undirbúning hefir Finn land nú komið á fót fyrstu sýn- irigu sinni á iðnaðarvörum hér í Reykjavík. Finnskir útflytj- endur hafa sýnt sýningunni svo mikinn áhuga, og vegna rúm- leysis hefir ekki verið kleift að | hjálmi Þór og formanni Verzlun arráðs íslands, Eggerti Krist- jánssyni, stórkaupmanni, fyrir hið mjkla fórnfúsa starf, er þeir hafa innt af höndum í þágu sýn- mgarinnar. Án þýðingarmikill- ar aðstoðar vðar hefði orðið bið á bví, að sýningin hefði getað orð:ð til. Ennfremur þakka ég aðalræðismanni íslands í Finn- landi, Erik Juuranto, framkv.- stióra. sem bæði á rnikinn þátt í því að svningin hefir orðið til, svo og að finnsk-íslenzka fé- va*- stoínað í Finnlandi. í von um að viðskiptin á milli Islanös og Finnlands aukizt enn v:ð sýningu bessa, hefi ég heið- urinn af byj að bióða vður öll velkomin á fyrstu sýningu vora í Reykiayík. er sápan, sem hreinsar og mýlcir húoina. Biojið ávallf um Ssvon de Paris handsápu. ’ ' " '■ j. ■ ■■;■■-■- .. SÁJPA HINMA "VJíMT>TjÁnCJJ M inningarorð rva Penna Tervo. láta beim í té það rúm á sýning- unni, sem þeir höfðu farið fram á að fá. Orðið hefir að takmarka þeim pláss svo að allir, sem höfðu áhuga á sýningunni, kæm ust að. Slíkur áhugi er undan- tekning meðal Finna, því að oft undir Eyjafjöllum. hefur reynzt erfitt að fá nógu valdur útskrifaðist marga sýnendur til þátttöku á aiþjóðakaupstefnu. Þessi mikli áhugi sýnir að hinir finnsku út flytjendur gera ráð fyrir ónot- uðum möguleikum á að auka útflutninginn til íslands. Á SUNNUDAGSMORGUNIN 9. þ.m. fréttist um andlát séra Þorvaldar Jakobssonar, elsta prests landsins, og hins óvana- lega heilsteypta heiðursmanns, seml ald'reil 'j'Adi vainmí sitfi Vi'ta. Hann hafði dáið kvöldinu áður 94 ára aldri. Séra Þorvaldur var fæddur 4. maí J86Q, að .Staðarbakka ;í Miðfirði. — Foreldrar hans voru séra Jakob Finnbogason, síðast prestur á Steinnesi, og kona hans, Þuríður Þorvaldsdóttir, Böðvarssonar, prófasts á Holti Séra Þor- úr Lærða- skólanum 1881, en úr Presta- skólanum 1883, en sama ár, hinn 10. sept. var honum veitt- ur Staðux í Grunnavík. Þar byrjaði hans langi og merki j starfsferill, sem varði í hartnær Séra Þorvaldur Jakobsson. Á hinn bóginn er það aug- sjötíu ár, eins og síðar skal Ijóst, að slík aukning opnar lýst. Brjánslækur var veittur möguleika fyxir Finnland til að Þorvaldi 28. maí 1884, og því auka innflutning sinn frá ís- brauði þjónaði hann þar til hon landi, en fyrir það höfum við um var veittur Sauðlauksdalur fulla þörf. 1896, og var hann þar, unz hon- Eg óska, við betta tækifæri, um var veitt lausn frá prest- að flytia mínar beztu bakkir til skap 1921. var hann í miklu afhaldi og átU frá þeim tímum marga vini og aðdáendur sem héldu tryggð við hann, meðan þeir lifðu, og sjálf- um var sér-a Þorvaldi ekki gjarnt á að gleyma vinum shv um. Eftir að til HafnarfjarSatr kom, gerðist séra Þorvaldur kennari vio Flenshorgarskól- ann. Hann var afbragðs kannar'u, elskaður og virtur af nemend- um sínum sem allir muna hann, og virða, mörgum árum'eftir skólaveru' sína. Séra Þorvaldup var strangur kenpari, og ef meS þurfti, gátu svör hans og . á- minningar svnzt dáiítið kulda- lesar, og ekki alveg lausar við háð, en því vopni beitti hania 1 ekki nema ef með þurfti,! og nemendur hans fundu, að yrðu þeir fyrir slíku, áttu þeir þai skilið, og vissu iafnframt,- a3 væri á bá hallað í evru séra Þor valdar áttu þeir vísan forsvara mann, bar sem hann var, og' tS fárra var betra að leita en tíl hans, ef vanda bar að höndum, er oft að maður hevrir allra íslendinga. sem hafa með ráðum o« dáð stutt finnsku sýn ingarnef ndina og stuðlað að því að sýningin hefir getað orðið til. Eg beini alúðarþökkum mín- um, fyrst og fremst, til yðar, herra forseti, sem ásamt forseta Finnlands, hafið tekið að yður að vera aðalverndari sýningar- innar. Með ánægju þakka ég einnig forstjóra Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga, Vil- Hann varð þá fyrir miklum meiðslum og lá lengi rúmfastur. Af þessu slysi varð hann aldrei jafngóður, þótt. hraustur væri og harðfengur. ■— Þetta slys varð til þess, eða réttara sagt, þær afleiðingar, sem það hafði . í för með sér, að séra Þorvaldur sótti um Brjánslæk sem þá var. er 1 gamla nemendur sera Þorvaidar minnast brosandi á ámínniingar has o.g svnr, — svör sem beiia j laus, og það prestakall var hon- Eftir að séra Þorvaldur fór um veitt 28. maí 1884, en það frá Sauðlauksdal, fluttist hann brauð var honum hægara, eins til Hafnarfiarðar, og gerðist og heilsu hans þá var komið. kennari við Flensborgarskólann Eftir að séra Þorvaidi hafði ver- en lausn frá því starfi fékk ið veittur Brjánslækur, sat hann hann 1934, þá sjötíu og fiögurra fyrst að Haukabergi, en síðar ára, og fluttist þá til Revkja-, í Haga á Barðaströnd. víkur, þar sem hami dvaldi til j Hinn 9. nóv. 1889 kvæntist dauðadags. ’ séra Þorvaldur, sinni góðu konm a þvottadagurinn skilur engin merki eftir sig áhöndunum.af þvi að Nivea i n n i h e I d u r e u z e r (t. Þetta er í stuttú máli fimm- tíu ára starfsferill séra Þorvald ar í opiniberri þjónustu þjóðár sinnar, en þau tuttugu ár, sem hann þá átti eftir að lifa, sat hann ekki auðum höndum, því hann hélt óskertum sálarkröft- um til hins síðasta, þótt líkam- ínn væri farinn að hrörna. — Iðiuleysi átti ekki við hann, svo eftir að hann kom til Reykja- víkur, vann hann að ýmsum. rit- störfum. fram til hins síðasta. Frá því hann var nrestur á Stað, ov þar til hann dó. Má því segia að vinnutiminn hafi varað í sjö- tíu ár. Það einkenndi Þor\raId. að öll störf hans, og allt sem hann tók sér fvrir hendur, gerði hann vel. Meðan séra Þorvaldur bjón- aði Stað í Grunnavík, varð hann fyrir snjóflóði, í embættisferð. Magdalenu. Jónasdóttur, Jónas sonar, bónda . að Halfbjarnar- eyri. Þau hjónin fluttu að Sauð- lauksdal eftir að séra Þorvaldi hafði verið veitt það brauð 1896 ftg voru þar unz hann hætti prestskap 1921, og þau fluttust til Hafnarfjarðar. Séra Þorvaldur þótti ágætur prestur, enda var hann einlæg- ur trúmaður, og bar mikla virð ingu fyrir kirkjunni, og köllun sinni sem kennimaður. Séra Þor valdur hefði ekki verið prestur að öðrum kosti. Á prestskaparárum sínum, j yfirlætislaus og virðulegur. hafði sviðið begar bau voru lát- in úti, em bæta bá við ..ég áttí þetta skilið, =éra Þorvaldur var aTRaf réttlátur og gerði sér aldrei mannamun. Þetta er mjög líkt og maður heyrir, þegar gamlir nemend.ur Boga Ólafssonar, yfirkennara, minnast hans. Eg hygg að þa$ hafi verið margt líkt með þeim Þorvaldi. fidír — Eg vil reyna að lýsa séra Þor valdi lítið eitt nánar, þó þa8 hljóti a.ð verða á mjög ófullkom- in hátt, bví það er ekki á míni* færi að lýsa slíkum manni ií stuttri blaðagrein, svo vel fari. Séra Þorvaldur var lágur mað- ur vexti, en þrekinn eftir stærð, og vel á sig kominn að öllu. Á unga aldri var hann álitinn vel að manni, afar knár og fylginn sér. í al-lri framkomu var hann vann séra Þoi'valdur að ýmsum opinberum störfum fyrir sveit sína, og hafði að jafnaði ’börn og pilta til kennslu á vetrum, en það starf var honum hug- þekkt. Af sóknarbörnum sínum Honum var ekki. um mont né uppskafningshátt gefið hjá ein- um né neinum, slíkt var honurn sjálfum svo fjarri, og hann vai' ekki mikiS fyrir að sýnast. —• Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.