Alþýðublaðið - 20.05.1954, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 20.05.1954, Qupperneq 1
XXXV. árgangur Fimmtudagur 20. maí 1954. 111. tbl. íslenzk alþyða! r- Samemaðir stöndum vér! Sundraðir íöllum vér! Sýndu mátt þinn og einingu í sókn og vöm, Samheldnin er máttur alþýðusamtakanna. sjoinn u Tveir m jMeira magn óifjólu |blárra geisla hér eni annars sfaðar? eíð fil m voru í flugvélinni; hún var á lendingar á Keflavíkurflugvelli. i; S I S ! S ! ,María Júlía“ var þar rétt hjá — og hóf þegar leit, sein haldið var áfram í nótt. S ÞYZKUR læknir, prófess- i BANDARÍSK þrýstifoftsorustuflugvél hrapaði í gærkvöfdi S or Mai, kemur hingað i sum| um kl. 10 í sjóinn á Stakksfirði út af Stapa. Var vélin á leið V ar til að mæla magn útfjóluý til Keflavíkurflugvallar, er hún steyptist skyndiega í sjóinn. S blarra geisla. ^ S C Sjónarvottar voru að slysinu S Það JeAur nefnilega grun- £ Keflavík, m. a. hópur af ung. S ui a, a ut jolubláir geislar* lingimi, er skýrir svo frá, að ieiri i so arljósinu hér^ hun 'hafi stungizt í sjóinn án ; ý11 a',nars Í>taí',ai’ benda ý þass ag séð yrði. að eldur kæmi v til þess rannsóknir, sem j upp f henni. ^ annar þyzkur vísindamaður s getðu fynr mörguní árum. ^ MARGAR FLUGVÉLAR OG Það' er ætlun prófessors^ SKIP Á SLYSSTAÐNUM ^ Mai að kanna magn hinna ý 1 Örstutt stund leið frá því að ^ útfjólubláu geisla með tilliti s flugvélin hvarf í djúpið og þar ræi hleyps a! s um fyrir landgræðslusjóð ÍOárliðin í dag frá stofnun hansogfyrsta degi lýðveldiskosninganna LANDGRÆÐSLUSJÓÐUR er 10 ára í dag. Hann var stofnaður af lýðveldiskosninganefndinni 1944, en lýðveldiskosn ingarnar hófust 20. maí. Nú á tíu ára afmælinu er ákveðið '»# hleypa af stokkunum happdrætti til ágóða fyrir sjóðinn. v til heilsufars, og er fróðlegts | til fjórar flugvélar voru komn ^ að vita, hvaða ^jðurstöður S 1 ar á slysstaðinn. Svifu þar yfir ^ rannsóknir hans leiða í I jós. S j tvær helikoptervélar alveg nið ;ur undir sjó og mjög nálægt Stapa að sjá frá Keflavík og Akveðið að ræða sfofun Alþjóða- sambands fónskálda í Rvík í sumar Tónskáldaféíag fslands boðar til ráð- . .. stefnu um það mál . . TÓNSKÁLDAFÉLAG ÍSLANDS hefur nú boðið nokkrum erlendum tónskáldujjj utan Norðurlandanna til ráðstefnu í Beykjavík um líkt leyti og Norræna tónlistarhátíðin verður háð í Reykjavík, 12.—17, júní. Á ráðstefnan að ræða undir- búning að stofnun alþjóðasambands tónskálda. auk þeirra tvær Grummanvél- ar. Svo vildi til, að björgunar- skipið María Júiía var skammt frá, og kom það mjög fljótt á slysstaðinn. Einnig voru þar að skammri stundu liðinni nokk- ur önnur skip. Ailmikið dýpi er vð Stapa, þar sem vélin hef- ur sokkið. KAFARI SENDUR Á SLYSSTAÐINN iBlaðið frétti semt í g'ær- kveldi að gera ætti tilraun til að kafa að flakinu, enda engin leið að komast að því, þar eð það liggur á talsverðu dýpi. Mun hafa verið leitað til vél- smiðjunnar Hamars í Reýkja- vík til að fá til verksins kaf- ara þann, sem hjá vélsmiðj- unni starfar. Hins vegar var óvíst, hvernig sú tilraun gengi vegna dýpisins. Landsnefnd lýðveldiskosn. inganha kom saman í gær á- samt stiórn landgræðslusjóðs ti'l að minnast þess, að ,10 ár jeru nú liðin frá stofnun sjóðs- ins, og voru blaðamenn einnig boðnir til þessa fundar. STOFNFÉ 380 ÞÚS. KR. í samíbandi við lýðveldiskosn ingarnar fór fram sala á merkj um til ágóða fyrir sjóðinn og söfnuðust 'sem svarar einni krónu á mann eða um 130 þús. kr. Lýðveldiskosninganefndin þurfti Itið fé til kosninganna, af bví að flestir störfuðu. fyrir ekki neitt. Hins vegar safnaðist allmikið fé til að standa straum af kosningunum, og sá nefndin sér fært að leggja 250 þús. kr. af því fé til land- græðslusióðs. Var því stofnféð 380 þús. kr. 5000 KR. GJÖF í gær skýrði Eyjólfur Jó- hannsson formaður nefndar- innar frá því, að enn væri í (Framh. á 3. síðu.) Ungbarn deyr úr eifrun. BARN á 3. aldursári dó úr eitrun s.I. sunnudagskvöld. Var það drengur, sonur Franch Michelsen úrsmiðs yngra á Kirkjuteigi 15. Barnið veiktist snögglega snemma á sunnudagsmorgun og dó sama dag. Kom í ljós við rannsókn að eitrun hafði kom izt í blóð barnsins. Hefur Rann sóknarstofa Háskólans nú mál þetta til rannsóknar. 5 írá Dienbienphu FIMM franskir licrmenn komust undan frá Dienbien- pbu. Komu þeir í gær til stöðva Frakka í Suður-Laos. Menn þessir komust brott á flótta inn í skógana þegar eftiv fall Dienbienphu og hafa síðan stöðugt verið á flakki, mest á nóttunni til að sleppa óséðir fram hjá herjum upreísnar- manna. :, •: i , < \ ; Undirbúningi að norrænu tónlistarhátíðinni er nú langt komið. Hefur verið gefin út smekkleg dagskrá fyrir hátíð- ina, og er hún á ensku og verð ur send til allra Norðurland- anna. ÁGÆT LANDKYNNING Dagskráin er hin ágætasta landkynning fyrir ísiand, þar eð myndir .eru í henni frá Heyikjavík og uppiýsingar um land og þjóð. Þá eru í dag- skránni smekklegar auglýsing- ar frá íslenzku flugfélögunum, Ferðaskrifstofunni, Eimskip og Landsbankanum. FORSETINN VERNDARI HÁTÍÐARINNAR Forseti íslands, Ásgeir Ás- geirsson, hefur tekið að sér að vera verndari Norrænu tónlist arhátíðarinnar. Auk þess hafa tekið sæti í heiðursnefnd móts- ins dr. Kristinn Guðmundsson utanríkisráðherra, hr. Bjarni Benediktsson mennta- og dóms málaráðherra, hr. Anderssen. Rysst sendiiherra Norðmanna, hr. Leif Öhrwaill sendiherra Svía, 'hr. Palin sendiherra Finn lands og hr. Gunnar Thorodd- sen borgarstjói'i. FLAKIÐ STAÐSETT Er kóomið var fram yfir mið nætti og búið var að finna stað inn, þar sem flakið liggur á hafsbotni, var ákveðið að hætta í bili, enda útséð um að björgun mannanna tækist. Var Maria Júlía beðin að vera á staðnum eins lengi og þurfa þætti eða merkja hann örugg- lega, en hún var í stöðugu sam bandi við flugturni.nn á Kefla- víkurflugvelli. Er ákveðið að reyna að ná til flaksins nú í morgun með aðstoð kafarflns. VAR Á ÆFINGAFLUGI. Flugvél þessi hefur undan- farið haft bækistöð á Keflavík- urflugvelli. Hún er af gerðinni F—94, en sú tegund þrýstiiofts- orustuflugvéla er frekar iítil. Var aðeins tveggja manna á- höfn á vélmni. Sundsýning firði. a isa ÍSAFIRÐL ’ S.L. LAUGARDAG hófst samnorræna sundkeppnin hér með sundsýningu í sundhöll ísafjarðar. Hófst athöfnin með ræðu forseta bæjarstjórnar, Birgis Finnssonar. Því næst syntu nokkur 6—9 ára börxu 200 metra og enn fremur full- trúar bæjarblaðanna. Nemend ur úr gagnfræðaskólanum sýndu heiztu sundaðferðir og Jón Bjarnason Ijósmyndari synti kafsund um 65 metra. Þá flutti Kjartan J. Jóhannsson. alþingismaður ræðu, en því næst fór fram fataboðsund og keoptu rafvirkjar frá Neista h.f. oe múrarar. Lðks kepptu trésmiðir og járnsmiðir í nagla boðsundi og nemendrl* úr gagnfræðaskólanum í boð- sundi. Fjöldi manns var við- Islenzkt lyftiduft ódýrara o® befra en innfluff duft j Athyélisverð rannsókn gæðamats- nefndar N. S. R. GÆÐAMATSNEFND neytendasamtaka Reykjavíkur hefur nú birt skýrslu um ýtarlegar samanburðarrannsóknir á lyfti- dufti. Samkvæmt skýrslunni er íslenzkt lyftiduft jafnve! betra að gæðum en erlent og mun ódýrara. Allt íslenzkt lyftiduft reynd þegar athugað er að tollur á ist í meðallagi gott eða gott. innfiultu lyftidufti er um 55% Þó reyndist erlent lyftiduft lít af innflutningsvevðmæti þessr ið eitt betra en það bezta ís- en aðeins 13—14% af hráefn- lenzka. Langlakasta lyftidijftið um í það. var erlent. TALSVERT ÓDÝRARA I Innlent lyftiþuft reyndist C|/l/j |íl(|pnt RfPÍ- talsvert ódýrara en innflutt. tlVM IlMCyi OU UIGS Þetta verður þó vel skiljanlegt Mikil ólga í Suðurríkjunum vegna úrskurðar hæsfaréflar Fylkisstjórn Georgíu hótar að beita herliði. ALLMIKIL ÓLGA ei* nú í Suðurríkjum Bandaríkjanna vegna úrskurðar hæstaréttar Bandaríkjanna um aðskilnað hvítra og þeldökkra barna í skólum landsins. Hóta sumar fylkis- stjórnirnar að ganga í berhögg við úrskurðinn. Mest var ólgan í Colombíu Blöð Súðurríkjanna voru þó og Georgíu. Hótaði íylkisstjórn flest hógvær og hvöttu almenn Georgíu að beita herliði til að ing til að sýna stiliingu. Segja hindra aðskilnað hvítra og flest þeirra að hlíta verði lög- blakkra í skólunum. um og reglum landsms. ar taki þátt í Asíu- bandalagi, segir Eisenhower. EISENHOWER Bandaríkja- i'orsct; ræúdi við' b'aðamcnn í gær. Var aðalumræðucfli ið SA- Asíubandalag Eisenþower kvað ólíklegt að Bretar tækju þátt í stofnun bandalagsins. Sagði hann, að iík -lega yrðu stofnaðilar auk Asíu- landa, Ástraiía, N.-Sjáland og Bandaríkin. Myndu þá Ástralía og Nýja-Sjáland gæta hags* muna Bretlands í bandalaginui.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.