Alþýðublaðið - 20.05.1954, Page 2

Alþýðublaðið - 20.05.1954, Page 2
ALÞYÐUBLAÐSÐ Fimmtudagur 20. maí 1951 GAMLA 1475 Ungur maður í gæfuleit (Young Man With Ideas) Bráðskemmtileg ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: hinn vinsæli leikaii Glenn Ford Kutli Eoman Sýnd kl. 5 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e. h. Síðasta sinn. « AUSTUK- m B BÆJARBfÖ ffi Holl læknir Mjög áhrifamikil og vel leik in ný ’þýzk kvikmynd, byggð á sannri sögu eftir Dr. H. O. Meissner og kom Ið hefur sem framhaldssaga í danska vikublaðinu „Familie-Journar*. Danskur texti. Aðalhlutverk: Dieter Borsche Maria Schell Engin þýzk kvikmynd, sem sýnd hefur verið á Norður- föndum eftir stríð, hefur verið sýnd við jafn mikla aðsókn, sem þessi mynd, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Drofining hafsins Mjög spennandi og efnisrík ný amerísk kvikmynd. BÖnnuð innan 12 ára, Sýnd kl. 5 og 9. EINN KOSS ER EKKI SYND Sýnd kl, 7. Borgarljósin (City Lights) Hin skemmtilega og afburða vel gerða gamanmynd, ein frægasta og bezta kvik- myndasnillingsins CHAELIE CHAPLIN Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Hurricane Smith) Afar spennandi ný ame- rísk mynd um falinn sjó- ræningja fjársjóð og hið ó- trúlegustu ævintýr á landi og sjó í sambandi við leit- ina að honum. Aðalhlutverk: Yvonne De Carlo John Ireland James Craig Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 oa 9. !'\f WÓDLElKHtíS ^ Piltur og stnlka | ^ sýning í kvöld kl. 20.0C ^ 5 ' Næsta sýning laugardag § $ kl. 20.00. | ^50. sýning — síðasta sínn. ^ ^ Aðgöngumiðasalan cpia ^ $ kl. 13.15—20.00. S $ Tekið á móti pöntunum.S jj Sími 8-2345, tvær línur.^ nýja mm m 1544 Bláa lóníð. Hin undurfagra mynd frá suðurhöfum, með • Jean Simmons og Donald Houston, eftir samnefndri sögu H. de Vera Starkpoole. Sýnd eftir ósk margra í kvöld. kl. 5, 7 0g 9. 8 TRIPOLIBiÖ ffi Sírai 1182 Korsíkubræður (The Corsican Brothers) Óvenju spennandi og við- burðarík amerísk mynd, gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Alexandve Dum- as er komið liefur út í ís- lenzkri þýðingu. Aðalhlutverk: Tvíburana Mario og Lucien^ leikur Douglas Fairbanks yngrl. Akim Tamiroff og Ruth Warrick. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum, Síðasta sinn. Sími 5327. Fimmtudagur opnir í kvöld Hljómisveit Árna ísleifs kl. 9—11,30, dansiög. SKEMMTIATRIÐI Ellis Jacson, Sigrún Jónsdóttir Ragnar Bjamason Baldur Georgs. Njótið góðrar Jtvöírl- stundar að „Röðli". ÍLEl rROTJAyíKIJg! I CHARLEYS | FRÆMKA | l k s , $ S Gamanleikur í 3 þáttum \ ( Sýning annað kvöíd kl. 20. ^ • Aðgöngumiðasala frá kl. N ^ 4—7 í dag. Sími 2191. $ HAFNARFIRÐI r v HAFNAR- ffi FJARÐARBfO ffi — 9249 — Hún heimfaðí all Efnismikil og vel leikin ný amerísk kvikmyr.d, Aðalhlutverfi: Bette Davis Barry Sullivan Frances Dee. Sýnd kl. 7 og 9. ^ Þ0RSTEINN ásgrImor » GULLSMiÐIR - em NJÁtSG. 43 SÍHI81526 IAUCA f,V£SUR Giöfuð æska Mexikönsk verðlaunamynd, sem alls staðar hefur vakið mikið umtal og hlotið met aðsókn. Mynd, sem þér mun ið aldrei gleyma. Miguel Inclan Alfonso Mejia Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Bönnuð fyrir börn. Danskur skýringatexti. Sýnd kl. 7 og 9. rifsfofur Vafns- og Hifaveitu Reykjavíkur er fluttar að Skúlatúni 2 (hornið á Skúlatúni og Borgar- túni). Vains- og Hitaveitustjóri. Amerískir sundbolir úr teygjunælon Verzlunin EROS h. Hafnarstræti 4. Sími 3350. * HúsmæðraféSag Reykjavíkur heldur sumarfagnað sinn ^ í dag, fimmtud. 20. þ. m. kl. 8,30 e. h, í Borgartúni 7: Til skejrimtunar: 1. Gestur Þorgrímsson, skemmtir. 2. Upplestur. 3. Spiluð nýjustu verðlaunadægurlög S.K.T. 4. Dans. Konur fjöimennið, takið með ykkur gesti. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Nauðungaruppboð Verður haldið að Brautarho'lti 22, hér í bænum. föstudag . inn 28. þ.m., kl. 2 e. h, og verða seldar eftirtaldar bif- reiðar eftir kröfu tollstjórans í Reýkjavík og Guðmund- ar Péturssonar hdí.: R—348, R—532, R—634, R—988. R—1019. R—1050. R— 1767, R—2068, R—2480, R—2624, R—2977, R—4134 og R—4328. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Keykjavík. TILKYNNING Hef opnað húsgagnaverziun Á BALDIJ R S G Ö T U 30. Mun ég framvegis hafa þar til sölu: Sófasett. Armstófa- sett. Staka stóla. Svefnsófa. Saumakassa. Rúmdýnur. Barnadýnur o. fl. Húsgagnaverzlunin Baldursgötu 30. F rey j ugötumegin. Konráð Gíslason Sími 2292. Þjóðdansaíélag Reykjavíkur endurtekur vegna fjölda áskorana sýningu sína á þjóð- dönsum frá ýmsum löndum í Austurbæjarbíó^ laugard. 22, maí kl. 3 e. h. Aðgöngumiðar eru í Austurbæjarbíói. Aðeins þetta eina sinn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.