Tíminn - 10.12.1964, Qupperneq 5
FIMMTUDAGUR 10. desember 1964
5
TÍMINN
-fWHÖítl
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson. rtitstjörar: fórarinn
Þórarinsson (áb) Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og ir.driði
G. Þorsteinsson Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karisson Aug-
lýsingastj.: Steingrimur Gíslason Ritstj.skrifstofur • Eddu-
húsinu. slmar 18300—18305 Skrifstofur. Bankastræti • Af-
greiðslusími 12323 Auglýsingasími 19523 Aðrar sknfstofur,
sími ..„200 Askriftargjald kr 90,00 á mán ínnanlands — í
lausasölu kr. 5,00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h.f.
Mogens Kofod-Hansen:
Lánsfjárhöftin og
lög Seðiabankans
Þrír þingmenn, Þórarinn Þórarinsson, Ingvar Gíslason
og Halldór E. Sigurðsson hafa nýlega flutt í Sameinuðu
þingi ályktun um, að Alþingi ,, skori á ríkisstjórnina að
hlutast til um, að Seðlabanki íslands kappkosti að full-
nægja því hlutverki, sem honum er ætlað í lögum frá
24. marz 1961, að vinna að því, að framboð lánsfjár sé
hæfilegt, miðað við það, að framleiðslugeta atvinnu-
veganna sé hagnýtt á sem fyllstan og hagkvæmastan
hátt.”
Rökin fyrir tillögunni eru þessi:
í lögum um Seðlabanka íslands frá 24. marz 1961 er
honum ætlað það m.a. sem aðalhlutverk að koma í veg
fyrir, að atvinnuvegirnir búi við lánsfjárskort. 2. gr.
laganna hefst á þessa leið:
„Hlutverk Seðlabanka íslands er:
1- að annast seðlaútgáfu og vinna að því, að peninga-
magn í umferð og framboð lánsfjár sé hæfilegt miðað
við það að verðlag haldist stöðugt og framleiðslugeta
atvinnuveganna sé hagnýtt á sem fyllstan og stöðugastan
hátt.”
Það er kunnara en rekja þurfi, að atvinnuvegir lands-
ins búa við _ stórfelldasta lánsfjárgkort, og stendur hann
framar öðru í vegi þess að framleiðslugeta þeirra ^sé
hagnýtt á sem fyllstan og hagkvæmastan hátt.“
Þessi mikli lánsfjárskortur stafar ekki af því, að lánsfé
vanti, heldur hinu, að ríflegur hluti sparifjárins — eða
um 1000 millj. kr. — hefur verið frystur í Seðlabanka
íslands. Seðlabanka íslands er því vel mögulegt að full-
nægja miklu betur en nú á sér stað því hlutverki sínu að
vinna að því að framboð lánsfjár sé hæfilegt, miðað við
það, ,,að framleiðslugeta atvinnuveganna sé hagnýtt á
sem fyllstan og hagkvæmastan hátt ”
Verður ekki annað séð en sparifjárfrystingin sé í al-
geru ósamræmi við það aðalhlutverk bankans að tryggja
atvinnuvegunum nægilegt lánsfé.
Rétt er að geta þess, að sparifjárfrystingin hefur stund-
um verið rökstudd með því að hún stuðli að því að halda
verðlagi stöðugu. Reynslan hefur hins vegar sýnt, að
verðþensla hefur aldrei verið meiri en síðan frystingin
kom til sögunnar, og hefur hún því bersýnilega engan
árangur borið á því sviði. Hins vegar hefur hún orsak-
að þann lánsfjárskort, sem stendur auknum afköstum og
aukinni framleiðni atvinnuveganna meira fyrir þrifum
en nokkuð annað.
Bandarikin, ekkiNATO
Þess misskilnings gætir mjög í umræðunum um Hval-
fjarðarmálið, að það sé Nato, er hafi fengið leyfi til að
reisa hin fyrirhuguðu mannvirki. Það eru Bandaríkin,
sem hafa fengið það leyfi. Samningurinn um hinar fyr-
irhuguðu framkvæmdir er gerður við Bandaríkjastjórn,
en ekki við Atlantshafsbandalagið.
Bandaríkin hafa þannig fengið það, sem þau báðu um
fyrir tuttugu árum, þ.e. að hafa bækistöð í Hvalfirði. Sú
beiðni þeirra var miðuð við það, að þau fengju að hafa
bækistöð í Hvalfirði til langs tíma. án tillits til ástands
í alþjóðamálum. Athyglisvert er líka, að hir.ar fyrirhug-
uðu framkvæmdir á að heíýa þegar horfur fara batn-
andi í alþýáöamálum. Það sýnir, að hér er stefnt að var-
anlegri herstöð.
Pólverjar leggja allt kapp á aö
treysta Oder-Neisse landamærin
Vestur-Þjóðverjar neíta hins vegar að viðurkenna þau
EFTIR því ver&ur naumast
tekið, þegar ekið er yfir fyrri
landamæri Póllands og Þvzka-
lands og yfir á pað landsvæði,
sem laut Þjóðveriam fram til
ársins 1945. Öll ytri ein.kenni
landamæranna eru afmáð. Ef
til vill verður byggingailag
þorpshúsanna ofurlítið þung-
lamalegra og gotneskara, þess
vestar sem dregur. En bæirnir
og húsin, sem enr, standa, eru
hið eina, sem minnir á fyrri
yfirráð Þióðverja. Þar er engu
til að dreifa, hvrrki vegvísir
né götunafn, ekKi minningar-
tafla á húsi né húsnafn. Víða
sjást för í veggi yfir dy”um
húsa og ber það vott um, hve
fjarlæging þýzkra einkenna hef
ir verið kerfisbuncíin.
Pólska er alls ráðandi í þeim
héruðum, sem pjaman eru
manna á meðal nefnd „hið end-
urheimta land" en oft , norð-
vestur héruðin" opinberlega.
Vestur-þýzkir stjórnmálamenn
sögðu um þessi svæði, að þau
væru „um sinn i vörzlu Pól-
verja“ og ýttu á þjnn hátt und
ir eðlilegan ótta Pólverja við
þýzka hefnd og nýja drauma
Þjóðverja uim 'andvinninga i
austri.
Pólverjum er mikið í mun að
sanna bæði sjálfum sér og um-
heiminum, að ekkert þýzkt sé
eftir í þessum norð-vestur hér-
uðum landsins. Toúarnir óað-
skiljanlegur hluti pólsku þjóð-
arinnar og héruðin eðlilegur
hluti Póllands, sem hin mikia
hönd sögunnar teygði um tvö
hundruð kílómetra til vesiurs
að síðasta stríðinu loknu. allt
til Oder-Neisse lardamæranna.
í dag nær Pólland því nokkum
veginn yfir sama svæði og lá
undir vesturslavneska Piast-
konungsrikinu fram á 14 öid.
ÚT Á við er þetta mikilvægt
til þess að leggja áherzlu á;
að Oder-Neisse ían'.'amærin séu
alveg ákveðið o-g óumd'úian-
lega landamæri Póllands Inn
á við er það áríðandi til ’. vatn
’ngar beim mörgu mii.ljónuir)
Pólverja, sem hér búa á „iiinu
endurheimta landi‘‘ svo að þeir
lifi og starfi án aíls hamlandi
ótta um bráðabirgða atbvarf
eitt.
Hið síðartalda hefir að
minnsta kosti heppnazt. Lnga
kynslóðin hefir -.axið upp í
þessu landi um hart nær tutt-
ugu ár, fest bar rætur og
finnst hún eiga þar heima Hin
ir eldri. sem sprottnir em upp
austur í Póllandi eða í austur
héruðunum, umhverfis Lvov
og Vilna, sem Sovétríkin ’cgðu
undir sig eftir stríð’ð hafa loks
sannfærzt um, að búseta þeirra
þarna er engin tilviljun eða
bráðabirgðaástand. Sumir böfðu
ferðakisturnar upni við ár eftir
ár, en hafa nú lagt bær af. iðis.
Margir eru farnir að verja fé
sínu til endurbóta á eigin hý-
býlum. Bændur eru farnir að
gróðursetia ávaxtatré. sem ekki
gefa ávexti fyrr m að manns
aldri liðnum. Það »r ekki gert,
þegar búizt er -oð að f'vtja
Ráðhúsið í Opole, sem áður hét
Oppeln.
burt á hverri stunau.
íbúar þessa laiids geta ekiki
efast um, að pólsku stjórninni
sé alvara - og njóti stuðnings
allra Pólverja, hvað sem öllum
stjórnmálaskoðunam líður —
þegar hún segir, að ekkert geti
haggað Oder-Neisse landamær
unum nema ný styrjöld. Ekkert
gott getur af þvi leitt fyrir
Vesturlandabúa að reyna að
loka augunum fynr þes'ari
staðreynd, hvaða efasemdum.
sem hvíslað kann að vera um
rétt Pólverja til þessa iand-
svæðis, og oftast rr.unu frá þýzk
um flóttamönnum runnar. Þptta
er ekki aðeins eitt af megin-
markmiðuim pólskrar utanríkis
stefnu, heldur innri staðrevnd.
sem ekki verður framhjá Hcng-
ið.
SAGA Pólverja er sorgar-
saga. Hálfa aðra öld ginu Þjóð
verjar, Rússar og Austur'íkis
menn yfir þeim, irin milii styrj
aldanna lifðu beir við rýran
kost og öryggislevsi. bótanir
Hitlers iukust jafnt og þétt og
að lokum dundu hörmuogar
síðari heimsstyrjaldarinnar yf-
ir. Afstaða Pólverja og tilgang
ur skilst bví mæta vel. Þeir
áttu flestum þ.ióðum fremur
kröfu á bættum hlut, bæði sið
ferðilega óg efnalega. Bæði
hvað snertir vald og velmegun
Norð-vestur heruðin ná yfir
mestan hluta þess svæðis, rem
áður nefndist Pr.issiand, Pomm
ern og Slésía. Þau eru n”, að
flatarmáli briðiungur Póllands.
sem alls er 311 þús. ferkíló-
metrar. Þau eru skaðabæturn
ar, sem Pólverjar hafa hiotið,
bæði fyrir ásælni Þjóðverj:- og
missi þeirra' héraða í austri,
sem Rússar lögðu undir sig.
Margir Pólverjar kvarta undan
missi þeirra héraða, að vísu
með varkárni og einkum i einka
samtölum, enda pótt viður-
kennt sé, að þar hafi búið ínarg
ir Úkraníumenn og aðrir Rúss-
ar, auk Litava.
Á margan hár.t cemur tram,
hve miikið far menn gera sér
um að sanna polsk einkenni
hins „endurheimta iands“ Fyr
ir mörgum árum var set: á §
stofn söguleg stofnun, sem átti
að sanna skjallega að það væri
pólskt að uppruna. Hin siðari
ár hefir rikisútgafa ein í Varsjá
unniö að þessn mnrki með út-
gáfu fjölmargra eóka, bækl-
inga og blaða á mórgum tungu
málum.
Frá vísindalegu sjónarmiði
séð er ekki unnt að leggja
margt fram gegn þessari stað-
hæfingu. Skjailegu sannanirn-
ar eru sannfærandi. Slavar
réðu fyrr meir ríl-jum iengra
vestur en þetta, pólska Piast-
konungsdæmið naði að Oder-
Neisse, austurhluti þýzKa rikis
ins bar glögg oólsk elnkenm
fram á síðustu ai Þvinganar
ráðstafanir Hitlars urðu loks
til þess að hnekkja pólskumæl-
ándi íbúum austurhiuta Þýzka
lands.
SÖGULEG rök hljóma dálítið
ankannalega á vorum tírnu'n og
gætu auk þess gefið hættuleg
fordæmi víða um lönd. Siðferði
legur réttur Pólveria og ástand
ið, eins og það er. hlýtur að
ráða úrslitum. Þvngst verður
sú staðreynd á metunum að
allir hrein-þýzkir íbúar rrega
heita á burt og landsvæðið ber
orðið varanleg, a.’pólsk ein-
kenni. Þar búa nú 8,2 n illj.
Pólverja og þeir eru nú þama
fjölmennari en Þirðverjar voru
þar fyrir styrjöldina Þá bjuggu
miljúnir manna á því land
svæði, sem lagt va,- undi: Pól-
land, en þar af var full millj-
ón pólskra manna ug Þjóðverja
því ekki riema 7,6 milljórir.
Það kann að bafa sitt að
segja, að þessi bvóðernis.egu
umskipti hafa ,'trið rtam-
kvæmd svo vendilega, að naum
ast er um að r.æða þýzkan
minnihluta í Póliandi Pjóð-
verjar eru þar i hæsta lagi
100 þúsund að tölu. einkum sér
hæfðir menn, sem orðið nafa
eftir samkvæmt eigin ósk Þeir
eru of fáir til bess að valda
vanda. En Pólveriar hafa vís-
vitandi stefnt að þvi maria að
losna við vanda þ.ióðernisniinni
hluta, enda höfðu þeir sára
reynslu af því, hv» oft Þióðverj
ar misnotuðtl þýzka minnihjut-
ann í Póllandi, síðast stjómend
ur Þriðja ríkisins.
NÚ ERU línurnar hreinar.
Landamærin eru skýrari og
samkvæmari en flest önnur
Frainhald ? bls 14