Tíminn - 10.12.1964, Qupperneq 6

Tíminn - 10.12.1964, Qupperneq 6
TÉSV3INN FIMMTUDAGUR 10. descmber 1964 FLUGELDAR OG BLYS 50 gerðir af þýzkum og japönskum flugeldum, falleg og góð vara. Hagstætt verð. •fc Pantið áramótaflugeldana strax, meðan tími er til að koma sendingum til viðtakanda. HEILDSALAN VITASTÍG 8A SÍMI 16205 JÓLABÆKUR VeljiS góSar bækur fyrir jólin. Þessar bækur Vigfúsar i fást: j FramtíSarlandiS, Æskudagar og þroska- árin, j eru bæSi fræSandi og skemmtilegar. Gott verS, eftir þvi sem nú tíSkast. i i Bíla & búvélasalan TRAKTORSGRÖFUR! Massey-Ferguson árgerS '63—'64, eru í toppstandi góSir greiSsluskilmálar ef samiS er strax. Traktorar, Vörubílar, Jeppar, fólksblar. Bíla & búvélasalan v. Miklatorg — Sími 2-31-36. SKRIFSTOFUSTULKA Skrifstofustúlka, helzt vön almennum skrifstofu- störfum og með vélritunarkunnáttu óskast til starfa strax. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Sláturfélag Suðurlands == HÉÐINN = , Ué£cuu/n&oð FRÁ STROJEXPORT Útvegum allar stærðir af loftpressum. Stuttur afgreiðsiu- frestur. Hagstætt verð. LAUS STAÐA Staða toilvarðar á ísafirði er iaus til umsóknar. Laun samkvæm hinu al- menna launakerfi ríkis- starfsmanna. Umsóknir skulu gerðar á eyðublað, sem fæst í skrif- stofu undirritaðs, Hafnar- húsinu, Reykjavík og í sýsluskrifstofunni á Isa- firði. Umsóknarfrestur er til 15. janúar. Tollgæzlustjóri, 6. desember 1964. Hffll ■■ r ••• ■ ■••• 'X Jurta- smpörítki er heilsusamlegt og bragðgott, og því tilvalið ofan á brauð og kex. Þér þurfið að reyna Jurta- smjörltki til að sannfærast um gæði þess. Þegar þér notið Jurla-smjörliki í jólabakiturinn mun fjölskyldan og gestirnir verða sammála um að smákökur yðar hafi sjaldan bragðast betur. Athugið að ekki þarf að nota eins mikið magn af Juria-smjörlíki og venju- legu smjörlíki í baksturinn. Jurla-smjörltki er óviðjafnanlegt til steikingar, en athugið að ofhita ekki pönnuna, því að þá er hætt við að feitin brúnist of mikið. Af ástæðum sem öllum eru kunnar hefur undanfarin ár mjög verið spurt eftir smjörlíki, sem eingöngu væri framleitt úr jurtaolíum. Jurta- smiorlíki er eingöngu fram- leitt úr beztu fáanlegum jurtaolíum og stenzt samanburð við hvaða feitmeti sem er, hvað bragð snertir. AFGREIÐSLA SMJÖRLÍKISGERÐANNA h.f.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.