Tíminn - 10.12.1964, Side 8

Tíminn - 10.12.1964, Side 8
FIMMTUDAGUR 10. desember 1964 8 TÍMINN Kristján Jónatansson bóndí, Nordurhlíð „Ég finn til skarðs við auðu ræðin allra, sem áttu rúm á sama aldarfari“ Steph. G. Steiph. Þegar maður gerist aldraður, þáj taka samferðamenn hans hver á i ætur öðrum að hverfa honum á| vit hins ósýnilega. Sársauki fylgirj því fyrir mann, að „finna til | karðs við auðu ræðin“ þeirra, sem áttu rúm á sama aldarfari", g ekki sízt, hafi þeir róið á sama! orð og hann s.iálfur Á þessu ári hafa látizt allmargir Menn er verið höfðu samstarfs- menn mínir á ýmsum sviðum !engi Við fráfall þeirra verður auðara og snauðara“, jafnvel þó að maður komi manns i stað. Einn þessara látnu manna er vristján Jónatansson, bóndi. í Norðurhlíð í Aðaldai í Suður-Þing- syjarsýslu Hann dó 3. marz s.l. Kristján var fæddur 6. des. 1891 í Fagranesi í Aðaldal og því tullra 72 ára, þegar hann dó. For- eldrar hans voru: Jónatan Jóna- tansson og k.h. Herborg Jónsdótt- ir. — Jónatan var sonur Jóna- t.ans Grímssonar bónda í Klambra- seli og k.h. Kristínar Sveinbjarn- ardóttur, bónda í Fagraneskoti, Sveinssonar, bónda og hreppstjóra á Hallbjarnarstöðum á Tjörnesi, Guðmundssonar. Herborg, móðir Kristjáns var Jónsdóttir bónda á Daðastöðum í Reykjadal, Finnbogasonar, bónda á Stóru-Reykjum, Jónssonar. Kristján fluttist með foreldrum sínum þegar hann var á öðru ári, að Fagraneskoti í Aðaldal og ólzt þar upp til 9 ára aldurs, að for- eldrar hans fluttust að Norður- hlíð og þar átti hann síðan heima til æviloka. Foreldrar Kristjáns eignuðust 11 börn Dóu sjö þeirra í æsku, Sendisveinn 'ftoúrk " ~ -nnua i tuI)íií i Sendisveinn oskast til starfa strax. Æskilegt, að umsækjandi hafi htið mótorhjól. eða reiðhjól fil umráða. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Ferðafélag íslands heldur aðalfund að Café Höll, uppi, miðvikudag- inn 16. desember kl. 20,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. STJORNIN. tryggingar á vörum í flutnlngi Tryggingar á elgum sklpverja Ahafnaslysatrygglngar Abyrgðartrygglngar SKIPATRYGGIMGAR Veíðafæratrygglngar Aflatrygglngar en 4 komust- upp: Unnur, Svein- bjöm, Kristján og Ásvaldur. Tvö þau fyrst nefndu dóu á bezta aldri ógift. Eftir lifir nú aðeins Ás- valdur. bóndi í Múla í Aðaldal. Jónatan faðir Kristjáns andað- ist 1915. Tók Kristján þá við bú- stjórn með móður sinni og bræðr um sínum tveim. Bjó þannig fé- lagsbúi um skeið. Alllengi var hann jafnframt bílstjóri. Átti ann- an fyrsta vöruflutningabílinn, sem í sveit hans var keyptur, og ann- aðist flutninga fyrir sveitunga sína og fleiri. Hann varð fyrir því áfalli í blóma lífsins að veikjast af berkl um og dvaldist þess vegna í Krist neshæli rúmlega misseri 1930. Varð — að ég hygg — aldrei fyllilega jafngóður, þótt hraust- menni væri að byggingu og burð- um. Árið 1934 kvæntist Kristján eftirlifandi konu sinni: Friðriku Stefánsdóttur frá Öndólfsstöðum í Reykjadal, vellátinni konu af hinni kunnu Helluvaðsætt. Þau eignuðust sjo mannvænleg börn. Börnin eru, talin í aldursröð: Kristín Þóirveig, gift Guðjóni Björnssyni, bátsformanni, Húsa- vík Fríða Eydís, gift Einari Jóns- syni, bónda, Jarlsstöðum. Ásbjörn Haukur, trésmíðanemi, Húsavík . Valgerður, gift Eiði Gunnlaugs- syni, sjómanni, Húsavík. Stefán Öndólfur, íðnverkamað- ur kvæntur Oddhýjtí,i Má'ftá-1 dóttur, Keflavík. ao Jakob og Agnar. Búa þeir báðir með móður sinni, sem heldur áfram búskapnum í Norður- hlíð. — Kristján Jónatansson var ná- lægt tvitugu einn vetur í ungl- ingaskóla Benedikts Björnssonar á Húsavík. Fór orS af honum þar fyrir ágætar námsgáfur, ekki sízt | í íslenzku og stærðfræði. Hann tók verulegan þátt í ung- mennafélagshreyfingunni. Var for- maður ungmennafélags sveitar sinnar um skeið. Stundaði íþrótt- ir og var tilþrifamikill glímu- maður. Kristján var samvinnumaður að grundvallaðri lífsskoðun. Hann var deildarstjóri í Aðaldæladeild Kaupfélags Þingeyinga frá því um 1940 til dauðadags. Um 30 ár var hann í sóknar- nefnd Grenjaðarstaðasóknar og lengst af þeim tíma formaður hennar. Safnaðarfulltrúi þar í fjölda ára. f skólanefnd starfaði hann á fjórða tug ára. Sýslunefndarmaður Aðaldæla- hrepps var hann um tíma. f stjórn Búnaðarfélags Aðal- dæla átti hann sæti 1926—1959, og einnig í stjórn Ræktunarsam- bands Aðaldæla í mörg ár. Löng- um var hann fulltrúi búnaðarfé- lags síns á fundurn Búnaðarsam- bands Suður-Þingeyinga. Endurskoðandi Sparisjóðs KauP- fél. Þingeyinga var hann í 30 ár. Vegavinnuverkstjóri var hann í nokkur ár. Sláturhússtjóri hjá Kaupfélagi Þingeyinga á Húsavík í 30 ár. Ég hefi nefnt hér að framan mörg og óskyld trúnaðarstörf, sem Kristjáni voru falin, en að sjálf- sögðu þó ekki gert tæmandi fram- tal á þeim. Þessi starfaskrá er ótvíræður vottur um, að hann var fjölhæfur maður. En þó að hann væri til margra starfa kvaddur, sinnti hann búi sínu kappsamlega. Hann var bóndi heilshugar og hafði sterkan áhuga fyrir heill bændastéttarinnar, efnahagslegri og menningarlegri. Norðurhlíð, sem er ríkisjörð, húsaði hann upp, rafvæddi heim- ilið, — með þátttöku í héraðs- veitu.1 sléttaði túnið, stækkaði það stórlegá óg girti. Hann fóðraði búpening sinn á- gætlega og hafði sérstaklega mikla ánægju af sauðfjárrækt. Var glöggur á kynkosti fjárstofna og vandaði til hjarðar sinnar. j Samvinna hans sem bónda við i gróður landsins var honum nautn, ieins og glöggt má heyra á eftir- farandi hendingum úr kvæði, sem hann orti í vorsmölun á Austur- fjöllum og skráð er í gestabók „Péturskirkju“, — gististaðar leit- armanna þar: „Lagðprúðir gemlingar leika sér um börð. Lífmagnan angar frá gróandi jörð“ Hver unnandi hjarðar og jarðar hlýtur að finna hjartsláttinn í þessum ljóðlínum. Kristján í Norðurhlíð var skarn- greindur maður og orðhagur. Hann hafði góðan bókmennta- smekk. — Var ræðumaður glöggr- ar framsetningar og hafði gaman af rökræðum. Greiddi oft skemmti- lega og í stuttu máli úr skilnings- flækjum. Hafði löngum lag á að koma miklu efni haglega og tæm- andi fyrir í fáorðri fundarályktun. Þótti helzt til oft einkum framan af ævi, sækjast eftir því að skylm- ast í orðum. Hjó þá stundum íþróttarinnar og höggfærisins vegna. Kunni hins vegar vel að meta, þegar brugðizt var fimlega við og höggvið á móti. Hafði gam- an af góðu biti vopna sinna og annarra einnig. Ekki eru slíkir leikir vinsælir hjá öllum og mun Kristján hafa kynnzt því og gold- ið þess nokkuð. Kristján var traustur vinur vina sinna. Það reyndi ég sjálfur Og fallegra bræðralag hefi ég ekkj þekkt en mér virtist vera milli Kristjáns og Ásvaldar bróður hans. Eins og að líkum lætur um mann eins og Kristján, fylgdist hann vel með dagskrármálum þjóðarinnar og tók sjálfstæðar og rökfastar afstöður til þeirra. Tómlegt verður fyrst um sinn við „autt ræði“ Kristjáns í Norð- urhlíð á „aldarfari“ okkar félaga hans. Skerðing er að sjá hann ekki lengur mæta í fundarsal, og geta ekki náð af honum tali. Eftirminnilegur félagi og hæfi- leikamaður er hér úr leik. Bóndi er genginn til moldar- innar, sem angaði honum lífmagn- an meðan hann lifði. Minningin um hann verði ást- vinum hans og afkomendum góður förunautur. Karl Kristiánsson. ÁTTRÆÐUR: Stefán á Mýrum etmlslrygging hentar yður TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIR" LINOAROAtA 9 REYKJAVIK SlMI 21 2 60 SlMNEFNI : SUREtY na*i I I REI\IT ¥E TRÚLDFUNAR kK HRINGIR^ *MIMAW<SSTIG2Ay Ingóltsstrætl 9. Simi 19443- tiALLDOK KKISi’l INSSON gullsmiðui — Simi 16979 Stefán Ásmundsson, bóndi á Mýrum við Hrútafjörð varð ítta- tiu ára 9. dag septembermánaðar s.l. — Hann fæddíst að Snariar- tungu í Bitrufirði. Foreldrar hans voru hjúnin Ásmundur Einarsson frá Snartartungu, Þórðarsonar og Guðlaug Gestsdóttir frá Krossár- bakka. —Ásmwndur lézt 14. des. 1929, 80 ára gamail, en Guð.'aug 6. sept. 1945, 92 ára. Þegar Stefán var á ••>. árinu. vor i<' 1889, fluttust foreldrar hans úr Bitrufirði austur Húnavatns- sýslu, að Mýrum á austurstiönd Hrútafjarðar. Þar biuggu þau upp frá því, meðan bæði lifðu. eða í 40 ár. Stefán ólst uop hjá oeim, einn af sex systkinum Tvö tyrstu árin eftir aldamótin, '901 —■ 1903, var hann vinnumaður hjá >cni Skúlasyni á Söndum, og árn i904 1908 hjá Hirti Lindal á i fra- Núpi. Næstu árin var hann ausa maður, til heimilis á Bjargshóh og Aðalbóli i Miðfirði ‘finn 15 ;úlí 1916 kvæntist hann Jónínu 'Jáls- dóttur frá Þverá í Núpsdal Þau hófu búskap á Mýrum. jg þar heíur Stefán búið siöan- en jo-'ina kona hans er látin tvrir alltnörg um árum. Börn þeirra Stefáns og J oninu eru fimrn, fjórar i etur og einn sonur. Elzta dóttir þeirra, Ingi- I björg Ástríður, er ousett í Reykja i i vík, en hin systkinin eiga öll j heima á Mýrum. Þau eru Páll. Ása J Guðlaug, gift Böðvari Sigvaldasyni j Helga Fanney og Erla, gift Guð- niundi Karlssyni. Hjónin á Mýrum, Stefán og Jón ína, voru bæði dugleg oig búrekst ur þeirra gekk farsæljega. Jö’-ðin er landstór, og fyrir nokkrum ár um var henni skipt ; þrjú hýli. Búa þeir feðgar, Stetán og páll, á einum hlutanum. en dætur Stef áns og tengdasynir a hinum ;,arð arhlutunum. Á öllum þremu'- býl unum hafa verið reist ágæt íbúðar hús og byggingar víir búfé. Rækt unarframkvæmdir hafa einnip ver- ið miklar þar, og standa enn yfir. Tún allra býlanna liggja saman, og skammt er þar milli bæjarhús- r.rtna. Þar eru hæði sauðfjár- og kúabú, og framleiðslan hefur marg faldast á síðari árum. Við allan búskap á Mýrum fer saman dngn aður og fyrirhyggja. Stefán á Mýrum er enn við goða heilsu og gengur að dagleg um störfum. þó að hann sé o ð:nn áttræður. Fristundir notar nann einkum til bóklestrar, því að hann e' maður bókhneigðin Hann er j hress í anda og skemmtilegur við ræðum, og nýtur almennrar liylli h.tá sveitungum sínum og öf um kunningjum. Margir áttu leið að Mýrun- á afmælisdaginn til þess að hitta Stefán og flytja horium hamingjn óskir. Fyrst og fremst komu þanp að sveitungar hans, en eii r.ip frændur og vinir úr Reykjav'k og Borgarfirði. Einn af afmælisgest unum var bróðir Steiáns, Stetnr Ásmundsson á Signviarstöðúnr Hálsasveit, 81 árs gamall. Voru gestir Stefáns hjá hcnum góð um fagnaði og við rausnarlepa’ veitingar langt á nótFfram. Sk. G.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.