Tíminn - 10.12.1964, Side 16

Tíminn - 10.12.1964, Side 16
 ÍSíííw.'-■/ .vÁtAM.s....*.'.. ið og félagar úr Fóstbræðrum herra Fimmtudagur 10. desember 1964 252. tbl. 48. árg. HLAUT 12 ÁRA FANGELSiSVIST K.I-Reykjavík 9. des. f dag var kveðinn upp í saka- dómi Reykjavíkur dómur yfir Lár fyrrum búnaðarmálastjóra og al þingismanns var gerð frá Dóm- kirkjunni í Reykjavík í gær- morgun. Séra Sveinbjörn Högnason á Breiðabólstað jarð söng, Páll ísólfsson lék á orgel sungu. Guðmundur Jónsson söng einsöng, og tvísöng með Guðmundi Guðjónssyni. Dómkirkjan var þéttskipuð við athöfnina, og meðal við- staddra var forseti íslands ystumenn búnaðarsamtakanna, þingmenn og fleira stórmenni. Myndin hér að ofan var tekin er þingmenn úr Framsóknar- flokknum báru kistu hins látna úr kirkjunni. (Tímamynd K.J.) usi Stefánssyni. íyrir að rafa ráðizt á Guðríði Erlu Kjaríans- dóttur með hnífi. Hlaut hann 12 ára fangelsisvist. Ákæran á hendur Lárusi hijóð aði annars vegar upp á að nann hefði ráðizt að Guðriði Erlu i því skyni að ráða henni bana, og hins vegar að hafa slegið til Þóreyjar Guðmundsdóttur að lokinni árás- inni á Guðríði Erlu. Sannað er með játnmgu ákærðs og framburðar vitna, ummerkjum á vetvangi og áverkum á Guð- ríði Erlu að ákærður réðst á hana að tilefnislausu og veitti henni stórfelldan averka með hníf, í því skyni að ráða henni bana, og virðist hending ein hafa ráðið, að honum varð ekki að ætl- an sinni. Samkvæmt þessu hefur ákærði gerzt brotlegur við 211. gr sbr. 20. gr. 1. mgr alm. regn- ingarlaga nr. 19/1940 II) Sannað er með framburðum ákærðs og vitna, að ákærður sló til Þóreyjar Guðmundsdóttur er hann mætti henni á leið út úr- húsinu að aflokinni árásinni á Guðríði Erlu. Hlaut hún áf því áverka þá í andlit, sem áður grein ir, en eigi eru þeir svo aWarleg- ir að þeir falli undir 218. gr. hegningarlaganna. Þá þykir dóm inum varhugavert að telja nægi- lega sannað, að andlegt áfall Þór- eyjar eftir atburði þessa ' erði talið ákærðum til sakar á þann veg, að honum verði gerð reJsmg fyrir brot gegn 218. gr. hegmng- arlaganna, og þá oft haft í huga, að Bæjarútgerðinni í Haf nar firði lokað vegna skulda Þau tíðindi gerðust i dag, aðl 70 þúsund krónur, og sýnir það bæiarfógeti lét lofca Bæjarútgerð vel ástandið hjá Bæjarútgerðinni. Hafnarfjarðar og var starfsf'dkið I Jafnframt var Hafnarsjóði Hatnar- látið fara heim. istæðan er fjarðar lokað vegna sams konar ógreiddur söluskattur upp á 60—1 skuldar. í kvöld munu báðir að- iiar loks hafa greitt skuld sma. Mikið hefur verið rætt og deilt um slæman refestur Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar, og er þar skemmst að minnast ályktunar Hlífai í Hafnarfirði, þar sem sagt var að hún væri rekin á þann veg, að til skaða og skammar væri fyrir Hafn arfjörð. Og nú klukkan 15 i dag Framhald á bls 14. ætla má, að það haíi tengið veru- lega á Þóreyju, að koma að vin- stúlku sinni særðri og blóðugri, rramhaid a 14 ?iðu BANA- SLYS KJ-Reykjavik, 9. des. Um miðnættið í nótt varð banaslys í hörðum árekstri suður í Keflavík. Atvikin voru þau að Fólksvagen bill var að koma sunnan ur Garði, og ók Hringbrautina. Vo’vo vörubíll var að fara suður í Garð og ófe einnig Hring- brautina. Við gatnamót Hringbrautar og Vesturbiaut ar rann fólksvagninn t<’ í snjónum, lenti á hægri helm ing götunnar og á vörubíl- inn. Varð þarna harður á- rekstur, með pe;rn afleiðing um að kveníar|.-egi i fóiks- vagninum, er sat við hlið ökumanns beið bana. í aft- ursæti bílsins voru mæðgur, og slösuðust þær báðar eink um þó stúlkan. Jólabingó Jólabingó Framsóknar- félags Reykjavíkur verð ur að Hótel Sögu sunnu- daginn 13. desember og hefst klukkan 20.30. Skemmtunin hefst með því að spilað verður bingó um fjölda glæsi- legra vinninga meðal annars um hvíldarstól, málverk, matvörur til jólanna, heimilistæki og margt, margt fleira. Þá mun Einar Ágústson al- þingismaður flytja ávarp óvæntur gestur kemur í heimsókn. Aðgöngumiða má panta í símum 1-55- 64 og 1-60-66, og er mönnum ráðlagt að gera það hið fyrsta, því í gær höfðu verið pantaðir á annað hundrað miðar. ^KÍfiAr A A ^ ^ær var “t'k0® í Barnaskóla Kópavogs, og dagskipunin var sú að allir nemendur skólans skyldu ganga fimm kílómtera og plXIOMUHnlln leggja þar með sinn skerf til Skíðalandsgöngunnar 1964. Fimmhundruð metra braut var gerð á skólalóðinni, og þurftu því börn in að ganga 10 hringi í kringum skólahusið. Þegar blaðamaður Tímans kom að skólanum í gær höfðu 40 börn lokið göngunni, og annar eins hópur var á göngu. Var ekki örgrannt við að sumir væru heldur afturþungir þegar síðasti hringurinn var eftir, þvi ekki hafði verið dregið úr ferðinni í fyrstu hringj- unum. Hér á myndinni sjáum við göngufólkið á skólalóðinni. (Tímamynd K. J.)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.