Alþýðublaðið - 25.05.1954, Page 6

Alþýðublaðið - 25.05.1954, Page 6
e AhP'fmuBhmm Þriðjudagiu* 25. maí lí)54 Bílar. Ef þér þurf’5 að selja bíi; þá látið okkur ieysa vandann. BlLASALAN Klapparstíg 37 Sími 82032 MeColl’* 9785 Vthe ”Shoe-String" dress Tveir kjólar einnl Athugið að með því að nota MC CALL‘S snið- in og sauma sjáifar, getið þér fengið tvo kjóla fyrir andvirði eins tiibúins. Ný sending af Mc CalFs sniðum ’ og frönskum sumark jólaef num. Bergstaðastræti 28. Félagslít Ferðafélag íslands eTnlr'til ferðar á Uppstigning árdag 27. maí um Grafnings- fjöll. Lagt af stað frá Austur- velli kl. 9 árd. og ekið í Hvera gerði — og þar verður fengið gos úr Nýja-Hvernum — og Jiægt að fá sér morgunkaffi, frá Hveragerði verður gengið um Klóheiði austur í Laxár- dal í Grafning að Ljósafossi. Umhverfi virkjanna skoðuð. Ekið heim sunnan Þingvalla- vatns, sem er hin fegursta bíl- farieiða landsins. Þetta er í fyrsta skipti sem Ferðafélag Isiands efnír til ferðar um þess ar slóðir. Farmiðar seldir í skrifstofu félagsins Túngötu 5 til kl. 5 á miðvikudag. ar í ráun og veru var riddara- liðsformgi, þá hugsaði hún sem slík yfirleitt ekki um neitt, sem henni ekki var uppálagt að hugsa um. Ungfrúrnar fengu Köschu aldrei neitt að sauma. Þær saumuðu allt handa sér sjálfar. Þegar tala losnaði af pjóðbúningnum hennar Köschu saumaði Duschka hann í laumi. Ungfrúrnar afklæddust aldrei í nærveru herbergisþern unnar. Þær köiluðu aidrei á hana inn í svefnherbergið þeirra, fyrr en þær voru bún- ar að klæða sig. Þær létu Köschu aldrei hjálpa sér, þegar þær fóru í bað. Og þær sendu hana burt, áður en þær tóku af sér nokkra spjör á kvöldin, þegar þær ætluðu að fara að hátta. Kascha þóttist sannfærð um, að þær vissu leyndarmálið. En hún braut aldrei heilann neitt um það, hvort svo var í raun og veru. Þorði það eigin- lega ekki. Veturinn kom, og hann var hræðilega kaldur. Frá skotgröfúnum, sér í lagi þeim, sem lágu í nokkurri fjar lægð frá víglínu Rússanna, sáu útverðirnir oft „einhvers konar einkennilega hunda“ eins og þeir sögðu. Þessir hundar lædd ust meðfram gaddavírsgirðing unum, óftast einn og einn sér, en nokkrum sinnum í smáhóp- um. Útverðirnir vissu ekki, að „þessir hundar“ í rauninni voru kollegar þeirra: nefnilega -útverðií'í' útvérði'r fyrii’ hina -gey.sistóru'úliaþópa, .sem í hörð ■ústú, vetrum-'sveima frá auðn- Um Rússlands'.in'n í Austur- Póiland. Það var þennan vetur, að frú Lúbjenski fannst mál til komið að láta dætur sína ger- ast þátttakendur í félagslífinu. Nágriannafjcjlskyldurnar í kringum Goroshov buðu Lúbjenski-fjölskyldunni í eftir miðdagsboð og til kvöldverð- ar og svo frmvegis; Lúbjenski- fólkið galt í sömu mynt. Taddeus Lúbjenski, hús- bóndinn á Goroshov, bölsóttað ist mikið yfir þessum heimboð um. Honum fannst hann ekki geta farið að sofa eins íljótt og hann þyrfti. Því að nú var (hami sem sagt fyrir alvöru hættur að reykja á daginn. Reýkti aldrei fyrr en hann var kominn ínn í ' svefmherbergið sitl á kvöldin. Og sat fram eft- ir öllum nóttum og reykti í sí- fellu. Levenhaupt greifi biðlaði á- kaft til Duschku Lúbjenski. Það blékkti vesalings Stefán Zágorski, af hvílíkum kulda Duschka vísaði. Levenhaupt á bug; honum fannst að við það ykjust möguleikar hans gífur- lega til þess að ná ástum henn Áíexander Lernef-Holenla: POLLA 23. DAGUR ar, því Levenhaupt hafði öll skilyrði til þess að vera hættu- legur meðbiðill. En hann var f á uð, hann blófátækur. Faðir tækur; það var stærsti agnú- inn. Ef hann gæti boðið henni sæmileg efni, gegndi öðru máli. Stefán Zagorski hafði mi'nni- máttarkennd gagnvart Duschku f þessari ástæðu. Hún var efn- hans lifði af bankanum. — Átti ekkert óðal. í þessum boðum daðraði Olaire í þetta skipti við þenn- an og í hitt skiptið við hi-nn, eins og sá einn daðrar, sem er hálft í hvoru barn. En hvað Dusckhu áhrærði var veizlugleðin úti frá því augnabliki að hún steig niður úr sleðanum og gékk inn í salinn í fylgd með Köschu. Allir dáðust að vísu að fegurð hennar; en henni sárleiddist á gengni Levenhaupt greifa. Hún stóð löngum og löngum á af- viknum stöðum og reyndi að verða sem allra mimist á vegi hans. Hins vegar notaði hún hvert tækifæri til þess að láta Köchu rétta sér þetta og hitt. Kascha var mjög stimamjúk við Duschku. Snerist í kringum hana eins og snælda, á töfrandi fallegum gljástígvélum; en hún var alltaf kurteism sjálf, og rétti hi'nni ungu húsmóður sinni það, sem hún bað um í það og það skiptið, með svip- uðum tilburðum og skósveinn réttir konungi sínum korðann hans. Við tækifæri sem þessi reykti Taddeus Lúbjenski slík kynstur af sígarettum, að nærri stappaði að hann fengi hastarlega nikótíneitrun. Jú, Kaschka vakti alls staðar mikla athygli, hvar sem hún kom. Frú Lúbjenski var alveg að örmagnast af öllum þessum veizlum; og það kom, að hún var orðin of þreytt til þess að treysta sér til þess að standa fyrir þeim sjálf. Því var það, að hún skipaði manni sínum, Taddeusi Lúbjenski, að ekki einungis skyldi það í framtíð- inni vera skylda hans að vera viðstaddur, þegar gestir komu á þeirra eigið heimili, heldur skyldi það líka vera hlutaverk hans að- fylgja dætrum þeirra, þegar þeim væri boðið út. Hann sagði, að hann myndi þúsund sinnum heldur þurfa að sjá tveimur svallsömum son um fyrir nægilegu eyðsluíé heldur en að þurfa að elta dæt ur sínar í allar þessar hund- leiðinlegu veizlur. Endirinn varð sá, að Lúbj- enski gafst upp á að fylgja þeim í veizlumar; og það leiddi aft- ur til þess, sem svo varð venja smátt og smátt, að eldri dömur voru fengnar til þess að fylgja þeim; og þegar pær voru margar saman, kannske al'lt að tuttugu, þá þótti of þungt í vöfum að láta kannske svo sem tíu eldri konur annast hóp inn.. Þess. vegna voru það stunöl um bara svo sem ein eða tvær gæ£Iukonur, sem voru í fylgd mel öllum hópnum. líeimasætunum á Goroshov leiddust líka þessar veizlur, þegar frá leið, sér í lagi Duschku. En frú Lúbjenski vifdi ekki slaka á. Það var hebni mikið áhugamál, að dæt ur hennar fengju gott gjaforð; hún sagði, að þær yrðu a'lltaí aþ fara, þegar þeim væri boðið. Hýér vissi, nema pær hittu þánsi rétta hér, ef ekki þar. Það væri nógur tíminn fyrir þær að láta sér leiðast, þegar þa|r væru búnar að festa ráð sitt. Það var í febrúarlok, að Lav enhaupt greifi bauð til mikillar veizlu á óðali sínu, „Hinir kon unjflegu hestar“. Hann gerðist svo nærgöngull við Duschku vesalinginn, að hún hélzt ekki við. Og þegar klukkan var orðin ellefu um kvoldið, varð hún að yfirgefa vpizlusalinn, og fékk systir sífia til þess að gera hjð sama. An þess svo mildð sem að kásta kveðju á fylgdardömu síha, sem í þetta skiptið var ebkjufrú von Gajevska, eða á göínlu frú Levenhaupt, móður Lévénhaupts greifa, hvað þá heldur á sjálfan hann, þá lædd us| ungu stúlkurnar niður í galðinn, létu spenna hestana fy|ir vagninn í snatri og stigu upþ í hann ásamt herbergis- þeMunni Köschu. í ekilssætinu var ekillinn Jan KM-mzuk. Það var hrollköld tifttglskinsnótt. ísköid þoka h|kk yfir gaddfreðnum mýrun um og tyllti sér á líflausa trjá- tóppana. Klukkan var varla orð iií hálftó'lf, þegar sleðinn lagði upp frá „Hinum kom.-.oglegu hestum“. Þau (eða þær) voru ajlar vel klædd (klæddar), því fcamundan var að minnsta k'osti þriggja tímaferð, án þess ajð komið væri að nokkrum biæ eða byggðu bóli. Jim I|limzuk lét hestana fara lötur hgegt fyrst í stað. Það var vhndi hans, þegar löng ferð var framu'ndan. Það borgar sig aldrei að fara geyst af stað. Retra að sppara kraftana þar tifi, seinna. Sleðinn dúaði á nfeiðunum. Óðalið var allt upp uppljómað. Það lagði matarilm og.sígarettureyk út um opna glpg'gana. hlátur og glaum, há- réysti og hjófæraslátt. En smátt og smátt fjarlægöist sleð inn veizlustaðinn oa allt varð * - C3 kyrrt og hljótt. Hestarnir fóru að- greikka sporið. Nú fóru þau fram- hjá litl- um bæ, Koniúski Królevski. — Þar voru allir í fastasvefni. Hestarnir voru farnir að hiáupa, jafnt og þétt. Þeir voru heimfúsir, klórarn- S Ora«viðger<5?r. s s $ Fljót og góð afgreiðsla. S í GUÐLAUGUR GÍSLASON,^ ) Laugavegi 65 ) Sími 81218. S Samúðarkorf Slysavsmaié.'ags Islar.ó’i S kaupa flestir. Fást E|á S ílysavamadeildum sm ‘J ( land allt. 1 Rvík 1 hamt-ó S jTðaverzIuninnl, Banka- • S strætl 8, Verzl. Gunnþóf- ^ S unnar Halldórsd. og akrii- ’ S stofu félagsins, Grófim 1.: S Afgreidd í síma 4897. - s S Heitið á slysavamafélagið s Það bregst ekkL DVALARHEIMILI ALDRADRA SJÓMANNA Minnlngarsplöld fást hjá: S Veiðarfæraverzl. Verðandl, s Ssími 3786; Sjómannafélagi s ^ Reykjavíkur, sími 1915; Tó- S • baksverzl Boston, Laugav. S, S ) sími 3383; Bókaverzl. Fróðl, S ^Leifsg. 4, sími 2037; VerzL S (Laugateigur, Laugateig 24, S (sími 81666; Ólafur Jóhann*~S Sson, Sogabletti 15, *ími) S3Ö96; Nesbúð, Nesveg 39.- SGuðm. Andrésson gullsmíð- • $ ur Lugav. 50. Sími 3709. ^ S , I HAFNARFIRÐI: Bók«- S (verzl. V. Leng, *ími 8288. S Ný|asendf- - Á bílðsföðín h.fc s hefur afgreiðslu í Bæjar-1) bílastöðinni f Aðalstræti 16. Opið 7.50—22. k • •unnudögum 10—18. — \ Sími 1395. S s s s s s s s s s V s s s s s ,s s s s s s S Barnaspítalasjóð* Hringsint S eru afgreidd í Hannyrða-^ S verzl. Refill, Aðalstræti 12 \ S (áður verzl. Aug. Svend-^ S sen), í Verzluntoni Vicitor,^ ^ Laugavegí 33, HoIt*-Apó- C • teki, Langholtsvegi 84, ^ • Verzl. Álfabrekku viS Suð-S ^ urlandsbraut, og Þor*teint-S M Ir n !ngarsp|ö!d búð, Snorrabraut 61. Smurt brauö og snittur. Nestlspakkar. ödýrast og bezt. 'Vin- S samlegast pantið með) fyrírvara. MATBARINS 'Lækjargótn t Sími 8034*. Hús Og ihúðir af ýmsum atærðum *) bænum, ótver^um . arins og fyrir atan bæ- ( inn til sölu. Hðfum ? S «innlg til aöln jarðir, ^ vélbáta, bifrtiStr ^ verðbréf. ^ Nýja fasteignaíMiIs®. Bafnkastræti 7. Simi 1518. - r”

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.