Tíminn - 13.12.1964, Blaðsíða 20

Tíminn - 13.12.1964, Blaðsíða 20
I 20 TlMINN SUNNUDAGUR 13. desember 1964 í dag er sunnudagurinn 13. desember - Magnús- messa - Árdegisháflæði kl. Tungl í hásuðri kl. 12.12 19.47 Heilsugæzla if SlysavarSstofan , Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhringinn Næturlaeknir kl. 18—8, sími 21230 ir NeySarvaktin: Simi 11510, opiS hvern virkan dag, fra kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12 Reykjavik. Næfcur- og helgidaga- varzla vikuna 12.—19. des. annast Vesburbæjar-Apótek. Hafnarf|ör6ur. Nætur- og helgit'aga vörzlu frá 12.—14. des. annast Krist ján Jóhannesson, Srayrlahraui 19, sími 50056. Söfn og sýningar Málverkasýning Helga M. S. Berg- mann sem er í Húsgagnahöllínni, Laugaveg 26, hefur nú staðið yfir í 10 daga og hafa 14 málverk- anna selzt. Sýningupni lýkur í dag kl. 20.00. Síðasta sýning Leikfélags Reykjavíkur fyrir jól verður í kvöló og þá jafnframt 89. og síðasta sýning á gamanleiknum „Sunnudegi í New York“, sem verið hefur „í gangi“ nokkuð á annað leikár, byrjaði hér í fyrravetur, fór út um allt land í sumar og síðan hafa sýningar staðið yfir í Iðnó, en í síð- asta sinn í kvöld. ÚTVARPIÐ Sunnudagur 13. dosemeber. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir og útdráttur úr forustugrcinum dag- blaðanna. 9.20 Morgunhugleiðing um músik: Björn Ólafsson konsertiaeist ari talar um fiðlumeistara fyrri tima, Patolov Sarasate og .lan Kubelik. 9.55 Moriguntónleikar. Messa i há- tiðarsal Sjómannaskoiar.s. Prestur: Séra Amgrímur Jónsson. Orgaráeik ari: Gunnar Sigurgeirsson. 12.1b Há degisútvarp. 13.15 Indl'and; aonað erindi: Þjóðllf og mennlng. Sig- valdi Hjáimarsson balðamaður flyt- ur. 14.00 Miðdegistónloikar: Banda- rfski píanósnillingurinn Rudolf Serk in leikur á hljómleLkrm í Beykja- vík 5. sept. s. 1. 15.30 Kaffitíminn: Gunnar Ormslev og télagar hans leika. 16.00 Veðurfregnir. Á fcóka- markaðinum, þáttur undir stjóm Vilhjálms Þ Glslásonar útvai].£stj. 17.30 Barnatími (Helgá og Hnlda Valtýsdætur). 19.30 Fréttir. 20.00 „Þetta vil ég leilcaf Máni Sigur- jónsson leikur á orgel. 20.20 Ikmdi: Fióttamannastarf I Hong Kong. Þór ir Guðbergsson kennaii. 20.50 Kaup staðimir keppa. Fjiirða skipti: Keflavík og Vestmannaeyjar. Hirgir sleifur Gunnarsson og Guðnx Þórð arson hafa umsjón moð höndum; Gunnar Ej’jólfsson kynir efnið 22. 05 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 íþróttaspjall Sigurðar Sigurðsson- ar. 22.30 Dansiög (valin af Heiðari Ástvaldssyni danskennava). 23.30 Dag skrárlok. ♦ Mánudagur 14. desembe’' 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis útvarp 13.15 Búnaðarþáttur: 5g sá það í sumar. Gísli Kristjánisson rit stjóri talar. Gisli Kristjánsson rit- stjóri fcalar 13.35 „Við vinnuna'fc Tón leikar. 14.40 Framhaldssagan „Kathe rine“ eftir Anyu Seton, þýdd aí Sig urlaugu Árnadóttur: Ilildur Kal- man les. 15.00 Síðdegisútvarp -7.00 Gréttir. 17.05 Stund f.-rir stofutón- list. Guðmundur W. Vilhjálrosson kynnir. 18.00 Framhaidsaga bam- anna: „Bemskuár afdaladrengs'‘ eft ir Jón Kr. sfeld; VIII. Höfundur les. 18.30 Þingfréttir 19.30 Fréttir. 20.00 Um daginn og veginn. Benedikt Gröndal alþingismaöur talar. 20.20 „Viltu fá minn vin að sjá?“: Gomlu lögin sungin og leikin. 20.30 Snurt og spjailað í útvarpssai. Sigurður Magnússon stjómar umræOium þátt takenda: Einars Hannessonar full- trúa, Eliasar Jónssonar blaðamanns, DENNI — Afsakið mig, eg þoli ekki einu DÆMALAUSI sinni að horfa á þennan mat. Hannesar Þorsteinssouar stórkaup- mannis og Sigurðar Ólasonar næsta rétfcalögmanns. 21.30 IJtvarpssagan: „Elsikendur“ eftir Tove Ditlevsen; VH. Þýðandi: Sigríður Ingimandótt ir. Lesari: Ingibjörg Stephensen. 22 10 Hljómplötusafnið. Gunnar Guð- mundsson kynnir. 23.10 Dagskrarlok. Prentarakonur, jólafundur kven- félagsins Eddu verður n.k. mánu dag og hefst kl. 8.30 stundvíslega í félagsheímili prentara við Hverf isgötn. Á fundinum sýnir sér- fræðingur jólaskreytingar og inn pökkun jólapakka. KIDDI Klukkan slær 12. Hún er aðeins of sein — rét teins og stóri Mike. — Ragmennil 2 ecL : out/ — Við fundum Dreka hvergi. — Það var d<immt í frumskóginum. — Það gerir ekkert tU. Ég sigraði Dreka. Sáuð þið ekki, að ég yfirbugaði hann? — Jú, þú ert húsbóndi hans. — Látið þau boð út ganga, að ég hafi sigrað Drcka og stjómi nú íhans Prummer— Kítig of Wambes} -desiroyeol Phdhfom— is newru/er ofsll Juncjle— stað. Trumbuslagarinn — konungur Wamb esi — drap Dreka — stjómar nú öll- um frumskóginum. Langardaginn 5. 12. vora gefin saman í Langholtskirkju af séra Areliusi Níelssyni ungfrú Þóra Björk Benediktsdóttk og Ár- saell Björgvinsson Álfheimum 21. FLUGELDAR OG BLYS 50 gerðir af þýzkum og japönskum flugeldum, falleg og góð vara. Hagstætt verð. Pantið áramótaflugeldana strax, meðan tími er til að koma sendingum til viðtakanda. HEILDSALAN VITASTÍG 8A SÍMI 16205

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.