Alþýðublaðið - 04.06.1954, Síða 2

Alþýðublaðið - 04.06.1954, Síða 2
a ALÞYOUBLAÐIO i Föstudagur 4. júní 1954 1475 Ógleymanlega írú Miniver (The Miniver Story) Hrífandi og vel leikin ný amerísk kvikmynd — fram haid &I ninni kunnu og vin sælu mynd frá stríðsárun- um: „Mrs. Miniver“ Aðalhlutverk: Greer Garson Walter Pidgeon John Hodiak Leo Genn Sýnd kl, 5, 7 og 9. Aögöngum. selctir frá kl. 4 | æ austur- æ @ BÆJAR BlÚ S Holl læknir Mjög áhrifamikil og vel leik in ný þýzk kvikmynd, byggð á sannri sögu eftir Dr. H. O. Meissner Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Ævintýri Gög og Gokke Hin sprenghlægilega og spennandi kvikmynd með Gög og Gokke. Sala hofst kk 4 e.h. Þríviddarkvikmyndin DylarfuVII brynvagiiinn Mjög spennandi ný amerísk litmynd (teknikolor), sem lýsir vel ógnaröld þeirri er ríkti í Bandaríkjunum eftir borgarastyrjöldina. Rod Cameron Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. ia Traviafa. Þessi undurfagra og vin- sæ'la óperumynd verður sýnd aðeins í dag % Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. sænsk stórmynd, um karl- mennsku, skapofsa og ástir. Peter Lindgeren Inga Landgré Arnold Sjöstrand. Sýnd ki. 7 og 9, FLAKKARINN Bönnuð innan 16 ára. Spennandi og skemmtheg ný amérísk litmynd. Sýnd kl. 5. Eins og þú vilt (Som du vil ha mej) Bráðskemmtilegur sænskur {.gamanleikur. Aðalhlutverk: Karin Ekelund Lauritz Falk George Rydeberg Stig Jarrel Sýnd kl, 5, 7 og 9, Aðeins örfáar sýningar. æ nyja biö æ 1544 Aldrei að vlkja Mjög spennandi mynd um harðvítuga baráttu milli blaðamanns og bófaflokks. Humphrey Bogart Ethel Barrymore Bönnuð börnum yngri em 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. æ TRIPOLIBIÖ ffi Sími 1182. Dávaldurliii) Diijon (The Mask of Diijon) Mjög spennandi og dular- full ný, amerísk mynd, er fjallar um á hvern hátt dá- leiðslu verður notuð til ills. Aðalhlutverk: Erich Von Stroheim Jeanne Bates William Wright. Bönnuð innan 15 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B HAFNAR- B B3 FJARBARBðÓ B — 9249 — Bomba og frum- skógasfúikan Alveg ný ,,Bomba“mynd, sú mest spennandi, sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutverk frumskóga- drenginn „BombaI£ leikur Johnny Shefíield. Sýnd kl. 7 og' 9. mm \fiti > < I É þiódleTkhísío bNitouche • ^ sýning í kvöld kl. 20. ( S Næsta sýning miðviku- S S dag kl. 20. ^ S VILLIÖNDIN S ÍSýning annan hvítasunnu- / ^dag kl. 20. ^ S Næst síðasta sinn. ^ NAðgöngumiðasalan opin frá) bkl. 13,15—20,00 í dag, kl. J ^13,15—16,00 laugardag og^ ^kl. 13,15—20,00 annan S Slivítasunnudag. í •’ S Tekið á móti pöntunum. S S Sími 8-2345. tvær línur.) iT.FIKFElÁSÍ rREYKJAyÍKDRS FRÆNKA CHARLEYS Gamanleikur í 3 þáttum sýning í kvöld kl. 20..00 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. — Sími 3191. mtk bok um HAFNA8FIRÐÍ r v Hans og Péfur í kvennahijémsveii Sýnd kl. 7 0g 9. Sími 9184 Síðasta sinn. Sími 5327. DANSLEIKUR kl. 9—1 e. h. Danshljóm- sveit Árna í'sleifs. Skemmtiatriði: Eilleen Murphy, Kabar- ettsö-ngur. Ingibjörg Þorbergs, Dans- iagasöngur. Ipgibjörg Jónasdóttir, Hjálmar Gíslason, gaman- vísur. Miðasala kl. 7—9. Skemmtið ykkur að „Röðli(í. Veitingasalirnir eru opnir allan daginn. Ath. getum ekki af- greitt mat næstu 3—4 daga, vegna breytinga í eldhúsi. NÝLEGA heiur bók Ein- ars Ól. Sveinssonar, „Sturl- ungaöld“, verið þýdd á ensku af Jóhanni Hannessyni. — Hefur Finnbogi Guðmunds- ison, prófessor ritað í tilefni þennan, um ibóktna, en hann ensku þýðingannnar, ritdóm þennan, en liann birtist fyrir skömmu í vesíur-íslenzka vikublaðinu, Lögbergi. Sam- anburði á sýnishorni íslenzka textans og þýðingarmnar er sleppt hér. ÉG HLÝDDI nýlega á merki- legan fyrirlestur, er Barker Fairley, kennari við Toronto- háskóla, flutti hér í Winnipeg, um þjóðfélagið og bókmennt- ir.ii.ai aiVUiiug i,v Jiiuo verkar hvort á annað eða hvern ig skáld og rithöfundar á öllum tímum hafa „kennt til í storm- um sinna tíða“, eins og fyrirles arinn mundi hafa sagt, hefði hann mátt vitna í Stephan G. En bókmenntirnar breytast, sagði hann, með hverri nýrri kynslóð og öld. Shakespeare, t. d., er annar nú en hann var á 17. eða 19. öld, a? því að vér lítum hann öðrum augum en þá var gert, sltoðum hann ósjálf- rætt í skuggsjá vorra eigin tíma, svo að viðhorfin verða önnur og það, senx við sjáum með ólíkum hætti. En niður- staða fyrirlesarans var sú, að þeim skáldum og rithöfundum, er dýpst og víðast hefðu skyggnzt um sína samtíð, mur.di verða lengstra lífdaga auðið og líkt og yngjast upp með hverri kynslóð. Þessi fyrirlestur kom mér í hug, er ég fór að lesa að nýju bók Einars Ólafs Sveinssonar, Sturlungaöld, er upphaflega kom út í Reykjavtk 1940, en hefur nú verið þýdd á ensku af Jóhanni Hannessyni, umsjónar manni íslenzka bókasafnsins (Fiskesafnsins) við Cornell-há- skólann í íþöku. Er þýðingin prentuð í ritsafninu Islandica, 1 36. bindí þess. Einar Ólafur Sveinsson birti t árið 1933 doktorsritgerð sína um Njáls sögu. Hugðist hanrt síðar birta framhald rannsókna ■sinna á sögunní og þá einkuirt á því tímabili eða jarðvegi, er hún var sprottin úr, 13. öldinnL Er þessi bók, Sturlungaöld, á- vöxtur þeirra rannsókna. Það var gömul kenníng, og á sums staðar enn formælend- ur, að fornsögurnar hafi varð- veitzt í munnlegri geymd, mann fram af manni, að kalla full- skapaðar, unz liprjr handverks- mer.n færðu þær í letur á 12, 13. og 14. öld. En síðari rann- sóknir, einkum rannsóknir ís- lenzkra fræðimanna, hafa leitt í Ijós, að svo er þvi ekki farið. i Sögurnar eru verk einstakra ' rithöfunda og bera öll marki þess. Efniviður þeirra er fjöl- hí^tti l r mi]!1 taTo rt ^ t* f r.í cp ónir og kvæði; ýmiskonar skráður fróðleikur, eftir að tekið var að rita, snemma á 12. öld. ert ^ síða-st og .ekki sízt, skáldieg' ímyndun höfundanna sjálfra, er rituðu um horfna tíð, um l löngu liðna menn og atburði, er vonlaust var, að frásagnir j hefðu varðvditzt um. í þeim 1 smáatriðum viðræðna og at- burðalýsínga, er sögurnar 1 greina. j Hafa þessi nýju sjónarmíð beint athygli manna miklu J meir en áður að 13. öldinni eðæ ritunarskeiði sagnanna, því að á því leikur enginn vafi. að þær spegla þá tíma, Ijóst og leynt, engu síður en söguöld- ina sjálfa. Vill svo vel til, aði við eigum í Sturlungu samtíma. heimild (eða því sem næst) uns menn og atburði 12. og 13. ald- ar ,skráða í sama stíl og anda og íslendingasögurnar svo- nefndu. Þó að margt sé svipað í hvoru tveggju, er bjartara yfir ísiona ingasögunum, lífinu þar tíðurn. lýst eins og menn mundu hafa i kosið sér það á 13. öld. Mems j horfa með söknuði til fortíðar- innar í anda draumvísunnar, er talin er hafa verið ort uirs miðja 13. öld: Framhald á 7, slðu. Þeir, sem þurfa að ráða hljómsveitir eða hljóð- fæialeikara í sambandi við 17. JÚNÍ gcri svo vel og tali við'skrifstofu Félags ísl. hljóðfæraleikara, Laufásvegi 2. Skrifstofan er opin frá kl. 11—12 og 3—5 daglega. Sími 82570. fyrir þýzku knattspyrnumennina verður í Sjálfstæðishús- inu 'í kvöld kl. 10. —• Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálf- stæðishúsinu x dag kl. 5—6 og við innganginn. íþróttabandalag Akraness.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.