Alþýðublaðið - 10.06.1954, Blaðsíða 1
XXXV. árgangur
Fimmtudagur 10. júní 1954
126. tbl.
íslenzk alpýða!
Saraeinaðir stöndnm vér!
Sundraðir föllum vér! 'ýft
Sýndu mátt þinn og einingu í sókn og \'áhm,
Samheldnin er máttur alþýðusamtakanna.
Virkjun fyrir Snœfellsnes
I gegnum
ðarvaliiir en
norður úr Hrauns-
er nú suður aí!
Siúdeniar gefa út UnniS í allt sumar að mælingum á vatna-
háiíðabia! 17. júní j svæði Jökulsár á Fjöllum, úr lofti og á landi
STÚDENTARÁÖ Háskóla
Islaaids ákvað fyrir nokkru að ; UNNIÐ VERÐUR í sumaj að töku loftmynda af fyrirhuguð
gefa út hátíðablað 17. júni, í Úin virkjunarstæðum. Verða aðalviðfangsefnin, að því er Jakob
t.lefni af 10 ára afmæli lýð- Gíslason raforkumálastjóri hefur skýrt blaðinu frá, áframhald-
veldisins. Hefur undanfarið ver andi myndataka af vatnasvæði Þjórsár og Hvítár, myndataka af
ið unnið að útgáfu blaðsins/ og : vatnasvæði Jökulsár á Fjöllum og einnig af nágrenni Hrauns-
.nökkiii þjóðkunnir ménnta- j fjarðarvatns í Snæfellsnesfjallgarði, þar sem til mála kemur að
menn beðinir um greinar í það. „ . . ... x
„ 1 gera jarðgong fyrir nytt afrennsli af vatnmu til norðurs, en nu
Blaðið verður fyrst og fremst : f ... x ... „ ...
hátíðablað. Verða í því rifjaöir °r afremlsIlð suður af fjallgarðmum.
upp ,nokknr þættir úr sjálf- Hraunsfjarðarvatn er nokkru
istæðisbaráttu þjóðarinnar. — vestan við Kerlingaskarð, veg-
JEkki hafa Vöku-menn feng'zt inn til Stvkkishólrns. Fellur úr
til samstarfs við meirihluta því kvísi til Baulárvaliavatns,
istúdentaráðs um utgáfu blaðs-: en úr Baulárvallavatni feliur
ins, enda þótt hér sé um bátíða ; Straumfjarðará suður af nes-
blað að ræ'ða, lieldur hafa þeir énu. Yfiribiorð Hraunsfjarðar-
reynt að tefja sem mest störf j vatns er 207 m. yfir sjó, én fjall'
ritnefndar, og harla lítinn á- j hryggurinn norðan þess, sem
jhuga sýnt á útgáfu blaðs.ns. ! deilir vötnunum tii suðurs og
Stúdentum mun þó takast að , norðurs, 406 m., þar sem hann
koma blaðinu út og má búast j er hæstur. Hrvggurinn er þó
við að það verði vel úr garðiimiklum mun lægri. þar sem
gert o" þeim til sóma. I jarðgöngin verða gerð.
Síofnað fil bílahappdrætíis ti! á-
góða fyrir dvalarheimili sjómanna
SJÓMANNADAGSRÁÐIÐ hleypir nú af stokkunum flokka
liappdrætti til ágóða fyrir Dvalarheimili aldraðra sjómanna þar
eð fé það er áður hafði verið safnað er þrotið. Er happdrætti
þctta nefnt Bíla-báta og búnaðarvélahappdrætti Dvalarheimilis
aldraða sjómanna og eins og nafnið gefur til kynna verða í því
þíla- báta og, búnaðarvélavinningar,
ið dreift út um land, er skýra
SNARBROTT FJALLSIILIÐ
NBOUR Á LÁGLENDI.
Norður'hlíð fjgllsins er brött
niður á láglendi, og má fá þar
mikla fallhæð við góð’ar að-
stæður. Er hugmynd manna, að
gera jarðgöng í gegnum fjall-
hrygginn og veita kvísl úr vatn
inu þar í gegn til virkjunar
fyrir Snæfellsnes. Eru mögu-
leikar á um 3000 hestafla virkj
un, en hluti af afrennsli vatns-
ins mundi áfram renna suður
af. Og verður þetta væntanlega
kannað í sumar, með töku loft
mynda með tækjum þeim, sem
hingað voru keypt í fyrra, og
einnig með mælingum á jörðu
j niðri.
1 MÆLINGAR Á VATNA.
SVÆÐI JÖKULSÁR
tí ALLT SUMAR.
Myndir verða í surnar teknar
úr lofti af vatnasvæði Jökulsár
á fjöllum, en byrjað á að setja
niður fasta merkjastaði á jörðu
og þeir sjást á myndunum. Einn
ig verða gerðar viðbótarmæling
Framhald á 2. síðu.
. Happdrættið verður með svip
uðu sniði og Vöruhappdrætti
S.Í.B.S. og Happdrætti háskóla
íslands, þ.e. miðar verða skráð
ir á nöfn kaupenda og endur-
nýjunarfyrirkomulag mánaðar
lega. Dregið verður í fyrsta
sinn 3. júií n.k., og eftir það
3. hvers mánaðar.
Verð miða verður tíu krónur
og endurnýjunargjald tíu kri
iÞað sem breytt er frá áður-
nefndum flokkah.appdrættum
er, að happdrættisárið verður
írá 1. maí til 1. maí, og verða
því 10 flokkar á þetta fyrsta
happdrættisár, og svo það, að
vinningar verða færri en jafn-
framt allir það verðmætir. að
í mörgum tilfellum gæti þeir
valdið stakkaskiftum
þeirra, er bá hljóta.
lífi
út allan gang happdrættisins.
Sala er hafin á nokkrum stöð
um og virðist þegar sýnilegt að
undirtektir almennings verða
með ágætum, enda er þetta mál
efni sem mikill hluti þjóðar-
innar bér hlýjan hug til.og vill
veg þess sem beztan. í Reykja-
vík og víða út um land hefst
sala fyrr alvöru n.k. Sjómanna
dag, og er þess vænst, að sjó-
mannastéttin og velunnarar
hennar, hvar sem er á landinu,
gerist stuðningsmenn og við-
skiptamenn happdrættisins frá
byrjun.
Geniar-ráíslelnan. ti,ið g“gur ‘
ems og kunnugt er. Gera Russar og
Kínverjar sitt bezta til að tefja málin og draga á langinn. Hér
á myndinni sjást fulltrúar Vesturveldanna, talin frá vinstri:
Walter Bedell Smith, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna,
George Bidault, utanríkisráðherra Frakka og Anthony Eden, ut
anríkisráðherra Breta.
Fellir íranska þingið aðild Frakk-
lands að Evrópuhernum?
Utanríkisináianefnd neðri deiidar
. þingsins Ieggst gegn því
UTANRÍKISMÁLANEFND neðri deildar franska þingsins
skilaði í gær áliti varðandi það hvort Frákkar skuli gerast aðil-
ar að Evrópuher eða ekki. Samþykkti nefndin tiilögu jafnað-
armannsins Jules Moch um að ráða frá aðild að Evrópuher.
1 Með tillögu Jules Moch
greiddu atkvæði 6 úr flokki
ALÞYÐUBLAÐIÐ
kemur ekki út á morgun, föstu
dag, vegna lagfæringa og við-
gerðar í prentsmiðjunni.
BIFREIÐ I HVERJUM
FLOKKI.
Vinningar verða 6 nýjar
Ghervrolet-fólksbifreiðar af
vönduðustu gerð, model 1954,
ein í þverjum næstu sex
flokka. Ennfremur verða sex
trillúbátar og 6 traktorar, auk
fleiri vinninga er síðar verða
ákveðnir. Stofnaðir hafa verið
85 útsölustaðir um land allt og'
auglýsingaspjöldum hefur ver-
Fjórián ára piliur beið bana í
Sundiaugunum í gærkvöldi
hefja mjölvinnslu úr þangi
Mikil atvinnubót eftir tveggja ára
aflabrest á Lófót-miðum.
MIKIÐ hefur verið rætt og athugað imi vinnslu mjöls úf
þangi hér á landi, þótt ekki hafi af orðið enn. Nú berast þær
fregnir frá Noregi, að þrjár fiskimjölsverksimðjur á Lófót hafi
byrjað vinnu úr þangi. Lítur út fyrir, að vinnsla þessi geti veitt
f jölda manns vinnu fram á sumar.
----------------------• Enn mún vera of snemmt að
segja um hvernig þessi vlnnsla
m-uni gefast, en hún miðast nú
í fyrstu aðallega við að vinna
ÞAÐ SVIPLEGA slys varð
í gærkvöldi, að ungur pilíur
beið bana í Sundlaugunum í
Reykjavík.
Þessi .piltur, sem var fjórtán
ára, var ásamt öðrum pilti að
æfa ,sig í að synda í gærkvöldi,
Þetta mun liafa verlð um
hálf níu leytið. Varð þcss þá
vart, að piltinum fataðist
skyndilega sundið. Var hann
þá tekinn upp úr löginni, og
sjúkrabíll, læknir og lögregla
fengin á staðinn. Lífgunartil-
raunir voru þegar bafnar, og
lét læknirinn flytja hann á
Landspiítalaiin. Hann komst
þó ekki aftur til mcðvltundar.
Mun snöggleg hjaríabilun hafa
veri'ð banaorsökin.
gegn atvinnuleysi því, sem
tveggja ára veiðibrr/,iur við
Lófót hefur orsakað.
Hver verksmiðjanna murt
geta tekið á móti 50 tonnum af
þangi á sólarhring og mun
þetta veita vinnu starfsmönn-
um verksmiðjanna auk allra
þei-rra, er safna hráefninu,
ÚTFLUTNINGUR
Norðmenn munu flytja út
framleiðslu iþessa og verður
hún notuð í fóðurbæti, áburð
og til meðalaframleiðslu.
jafnaðarmanna, en ílokksráð-
stefna hans hafði áður samþ.
áskorun á þingmenn flokksins,
um að greiða atkvæði með fulL
gilaingu sáttmálans um Evi'ópu
herinn. Þrír jafnaðarmenn í
nefndinni lýstu fylgi sínu við
stofnun Evrópuhers.
MINNI LÝKUR FYRIR '4
SAMÞYKKT í ÞINGINU.
Eftir að þetta hefur gerzt
í utanríkismálanefnd neðri
deildar franska þingsins, þykir
mönnum minnka líkur fyrir því
að samþykkt fáist í franska
þinginu fyrir aðild s. Evrópu-
her. En þó er engan veginn
víst, að þingið snúist eins við
eins og utanríkismálanefndin.
Verkfall á
kaupskipum
EKKI H AFÐI náðst samkomu-
lag í farmannadeilunui kl. 1,30
í nótt. Hafði þá lítið sem ekk-
ert dregið saman m«2ð deiluáð
ilum og Iiarla litlar líkur á sam
komulagi. Verkfall hófst kl. 12
á miðnætti, og var búizt við að
GuIIfoss yrði fyrsta skipið er
lenti í því, en það var væntan
legt til Reykjavskur í morgun.
VtSrlðidag
NA og N gola eða kal<&