Alþýðublaðið - 10.06.1954, Blaðsíða 8
íið að geyma í
larinn Ceir ték meö sér 50 tonn af
Jþessom ís í síöustu veiðifer^ð
manna hækkar
. Aí> .UNDANFÖEN'Lj hala farið hér fram tilraunir meS
-ifarpinybenblöndun í ís, sem siotaður er við geymsiu fiskjar, en
efn'i þetta drepur gerlagróíur í fiskinum og ver hann skemmd- E-INS OG KUNNUGT er
um. Þykja tilraunir þessar hafa fegið góða raun, og þegar togar kom ekki til vinnustöðvunar j
)«n «Geir‘: lagði fyrir skömmu út á veiðiför, tók hann með 50 hjá verkamönnum í Reykjavík!
iálíiahöld sjómatinacðagsins íara íram
Dvalarheimili aidraðra sjómanna
Aldraðir sjómenn aka í skrautbúnu
ingaskipi um götur bæjarins
Mánaðarkaup verka-
ionn af slíkum ís, til reynslu.
ibað er Ólafur Þórðarson, er
fiefur haft forgöngu utn þessar
tj.lraunir, en aðferðin. er. kennd
við þýzkan mar.n, dr. Otters-
i>asþ, og árangur margra ára
•týlrauna í ieit að efni, sem
dræpií gerlagróður, án eitur-
áihrifa: Kynntist ÓLafur þessarl
aðferð úti í Danmörku bar sem
íuin hefur alllengi verið notuð
og gefið góða raun. Hóf Óla-fur
ftessar tilraunir hér 'iieima í
fyrra'haust, og kveðst hafa not
ið góðrar aðstoðar dr. Jakobs
verziun
samningum við atvinnurekend
ur um uppsagnarfrestinn. Var
samið um að samningar skyldu
gilda til 3ja mánaða í senn.
Einnig var samið um nokkrar
breytingar á kaupi.
SLÖKKVILIÐIÐ var í gær- Mánaðarkaup verkmanna
morgun kvatt að Vesturgötu Var áður 1740 kr. grunnkaup.
10, húsi því er Verzlunarskól- Hækkar það nú í 1830 kr. —
HATÍÐAHÖLD sjómannadagsins n.k. sunnudag raunu affi
þessu sinni fara fram við Dvalarheimili aldraðra sjómanna i
Laugarási. Munu sjómenn safnazt saman til hópgöngu við Borg
1. júní þar eð Dagsbrúnar náði artún 7 og halda fylktu liði inn í Laugarás en í broddi fylkingar
mun fara skrauíbúið víkingaskip mannað öldruðum sjómönnum,.
r— Lagður verður hornsteinn að byggingu Dvalarhéimilis aldr*
aðra sjómenna á sjómannadaginn.
arsKo
Frú Þóra Reband heldur söng-
skemmlun í Gamla bíó
íiefur sungið með Ai Joison og Crosby
inn hafði 'eitt sinn til afnota. Kaup bílstjóra hjá ýmsum fyr
Var þar uppi eldur í einu her- irtækjum hækkar einnig nokk- I
bergi á annari bæð. Slökkvilið uð. Var það áður 1890 í grunn
inu tókst að hefta frekari út- á mán. en þækkar í 1950. Hjá
Sigurðssonar, við framkvæmd breiðslu eldsins en skemmdir bílstjórum er bera sjálfir af bíl
jjeirra. t urðu talsverðar af vatni og unum hækkar kaupið úr 1950
Ólafur kveðst lengi hafa ver- revk. s kr. í 2000 á mán.
»S þess fullviss. að íslenzkur, ______________________________________________________________.
ísfiskur væri mun lélegrii vara, I
en hann þyrfti að vera, þegar
b.ann ksemi í hendur neytenda
'eða í frystiihúsin, Beri þessi að.
ferð tilætlaðan árangur, vértS-
ur togarafiskur mun betri, og
Uin leið verðmeiri, þegar 'hann
Kemur á markaðinn, og ætti
ckkí að koma til greina, að
nokkuð þyrfti að ganga úr flök
tmarfiski, vegna skemmda eða
fíæðarýrnunar, og herzlufískur
J»ttj að verða mun betri eftir
jafn Ianga veiðiför og þegar
venjulegur ís er nötaður. Kæmi
þá-.vart til greina, aS nokkuð
gengi til mjölvinnslu.
Samkvæmt fregn í Dagens
Nýheter nýlega rmm Svíþjóð
f I 2,5 m'dlja^ða kílóvatta af raf
magni frá Noregi gegti því að
!öggja fram hálían milljavð
norskra króna til byggingar
iiýrra aflstöðva í Noregi Mun
þetía koina í veg fyrir mikla
teekktm rafmagnsverðs í Sví.
fgóð.
i iisiamannasKaianum a
ingum barna í 45 löndum
, 22 íslenzk börn koimist f úrsiit f alþjóð-
legri teiknisamkeppni barna
I GÆK var opnuð í Listamannaskálanum sýning á rúml. 800
»rryndum úr alþjóðlegri tekisamkeppni harna er danska hjálp
srstofnujain „Red baraet“ efndi til og börn í 45 löndum m. a.
X'.úandi tóku þátt í. 22 íslenzk Ibörn komust í úrslit í keppninni
<tg voru þeim í gær afhent viðurkenningarskjöl.
Það var fyrir þremur árum,
iað Danska hjálparstofnunin
„Eed barnet“ („Bjargið börn-
«num“), — sem er ein af mörg
um áeiSiutm í alþjóðafélagsskap
jþeiim, sem kunnastur er undir
enska heiíinu ,,Save the ehild
í'en.“, — efndi til alþjóðlegrar
s amkeppi^ i Ibarna um
snyndir í tíu valin ævintýri
cftir H. C. Andersen. Mtttaka
'varö- geysimikil og lögðu mörg
íiLtndruð þúsund barna á ýms
um aldri fram getu sína í þess
ari samkeppni. í Danmörku
tóku t. d. nálega 50 þús. börn
þátt í samkeppninni, í Japan
nálega 80 þús..’í Ítalíu hátt á
annað hundrað þúsund börn,
o.s.frv,
100 BEZTU MYNDIRNAR
FRÁ HVERJU LANDI.
Frá hverju landi voru síðan
valdar 100 beztu myndirnar,
Framihald á 2. síðu.
FRÚ ÞÓRA REBAND frá
Los Angeies efnir til söng-!
skemmtunar í Gamla Bíó á
morgun með aðstoð frú Jór-
unnar Viðar. Á söngskránni
verða lög eftir Hendel, De-
bussy, Torelli og Gounod, auk j
tveggja söngva eftir íslenzk tón
skáld, ,,Draumalandið“, eftir t
Sigfús Einarsson og „Vöggu-
Ijóð“ eftir Sigurð Þórðarson.
SONARDÓTTIR „SÉRA
MATTHÍASAR“
íslendingar hafa átt marga
presta er báru Matthíasarnafn,
en aðeins einn „séra Matthías“;
hina andlegu hamhleypu, sem
var þjóðskáld í meira en manns
aldur, — og ef til vill síðasta
þjóðskáld okkar í fyllstu merk
ingu þess orðs. Það er sonar-
dóttir hans, sem stendur þarna
við flygilinn og syngur „Last
Rose of Summer" fyrir blaða-
mennina. Hún er gædd fagurri
sópranrödd, auðheyranlega
þrautþjálfaðri, — en auk þess
er hún gædd þeirri tilfinningu,
sem snertir hjartaræturnar,
Hún ber nafn Þóru í skógum,
móður séra Matthíasar, konunn
ar, ^sem hann gerði ódauðlega í
íslenzkum bókme'nntum, með
hinni fögru og hjartnæmu ljóð
kveðju sinni til hennar. Það er
þessi sama hjartnæma ein-
lægni, sem einkennir söng
Þóru, og hvað svip og fram
komu snertir gæti hún vel ver
ið íslenzk kona, — Þóra Gunn-
arsdöttir Matthíassonar, —
enda þótt hún liti ættjörð for-
eldra sinna nú í fyrsta skipti.
Fi'ú Þóra hefur numið söng
Framtiald á 7, slðu.
Formaður sjómannadagsráðs
Henrý Hálfdánarson ræddi í
gær við blaðamenn um dag-
skrá hátíða'halda Sjómannadags
ins að þessu sinni.
KAPPRÓÐUR OG
SUNDKEPPNI.
Á laugardaginn mun, eins og
að undanfarin ár, fara fram
kappróður í Reykjavíkurhöfn.
Hefst hann kl. 15.00 og munu
nokkrar skipshafnir taka þátt
í róðrinum. Þá verður einnig
keppt í stakkasundi og björg-
unarsundi. — Einnig verður á
laugardaginn útvarpað ávarpi
um happdrætti Dvaiarheimilis
aldraðra sjómanna.
VÍKINGASKIPH) MANNAÐ
80 SJÓMÖNNUM?
Á sunnuda^inn hefst dag-
skráin kl. 8 f. h. með bví að
fánar verða dregnir að hún á
skipum, og sala á merkjum og
sjómannadagsblaðinu hefst. —
Kl. 1 eJh. safnast sjómenn sam
an til hópgöngu við Borgartún
7 (hús almenna byggingarfélags
ins).
Klukkan hálf tvö leggur hóp
gangan af stað áleiðis að bygg-
fcigu Dvalarheimiiiis aldíraðra
sjómanna. Skrautbúið víkinga.
skip. mannað eldri sjómönn-
um og stafbúum í formanna-
búningum fylgir gcr,gunn| E:c*
ætlunin að fá 80 aldraða sjó-
menn á skipið. Lúðrasveit
Reykjavíkur leikur fyrir göng.
unni.
HÁTÍÐAHÖLDIN VH)
DVALARHEIMILIÐ.
Kl. 2 hefjast hátíðahöld sjó-
mannadagsins við Dvalarheím.
ili aldraðra sjómanna, og verð-
ur þeim útvarpað. Dagskráiili
verður á þessa leið:
1. Guðmundur Jónsson, óperu
söngvari syngur: Þrútið var
loft, með undirleik Lúðra-
isveitaþ Reykjavíkur.
2. Biskup íslands, herra Ás-
mundur Guðmundsson minnt
ist jdrukknatVa sjómanna..
(Þögn í eina mínútu. Ums
leið er lagður blómsveigur
á leiði óþekkta sjómannsina
í Fossvogskirkjugarði.
3. Guðmundur Jónsson óperu.
söngvari syngur: Alfaðir
ræður. með undirleik Lúðra
sveitar Reykjavíkur.
4. Lagður hornsteinn að bygg'
ingu Dvalarheimilis aldraðra
sjómanna. a) Hem-ý Hálf-
dánarson, form. F ulltrúa-
ráðs Sjómannadagsins hef*
Prh. á 7. síðu.
Reyðfirðingar ælla að faka
móli rekneljasíld í haus)
Ætla að gera bát sinn, Snæfugi út á
reknetjaveiðar fyrir Austurlandi
Fregn til Alþýðublaðsins REYÐARFIRÐI í gær„
AFRÁÐIÐ ER, að hinn stóri vélbátur Reyðfirðinga, Snæ*
fugl, verður gerður út í sumar á síldveiðar fyrir Norðurlandi, og.
haust á reknetjaveiðar austur í hafi og fyrir Austurlandi, e£
síld veiðist þá þar. Er ætlunin að hann leggi upp aflann lieimau
Undir það hefur verið búið,
að taka á móti saltsíld af bát-
um, sem veiða í reknet austur
í hafi, þegar saltað er um borð.
Hugur er í Reyðfirðingum að
auka bátaútveginn til að
tryggja atvinnuna. Vantar þar
athafnasvæði fyrir bátaútgerð,
og er unnið að því að fá það
teiknað og mælt fyrir því.
BYGGINGAFRAM-
KVÆMDIR.
Nokkrar byggingafram.
kvæmdir standa nú yfir á Reyð
arfirði. Kaupfélagið er að reisa
hraðfrystBhús, sem ætlað er
bæði fyrir fisk og kjöt. Bygg-
ing félagslheimilis stendur yfir,
en lítið er um íbúðarhúsabygg-
ingar. Atvinna er næg í sumar.
Allmargir komnir í vegavinnu.
VÉLAVIÐGÉRÐAR.
VERKSTÆÐI.
Tveir menn að sunnan hafai
sett upp vélaviðgerðarverk-
stæði á Reyðarfirði, fyrir bíla-
og aðrar vélar. Kemur það sér
vel, bar eð mikil umferðamið-
stöð er frá Reyðarfirði. Þaðara
eru ferð|:r til Akureyrar og
kaupfélagið heldur uppi flutn-
ingum um Hérað.
TALSVERÐUR
LANDBÚNAÐUR.
Talsverður landbúnaður er
í þorpinu. Hefur þorpið 55—80
hektara land til leigu og hytja
fyrir þorpsfcúa, og er nú að
taka 12—14 hektara til rækt-
unar. Alls eru 550 manns í
þorpinu og sveitinni í kring,
þ.e. í Reyðarfjarðarhreppi. , j