Alþýðublaðið - 10.06.1954, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.06.1954, Blaðsíða 2
Fimmtudagxu’ 10. júní 195^ 1475 Ævintýri í París (Rich. Youmg and Pretty) Ný bráðskemmtileg amer- í'sk söngvamynd í litum er gerist í gleðiborginni. Jane Poweil Danielle Darrieu <c Fernando Lamas og dægurlagasöngvarimi Vic Damone, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. AUSTUH BÆ-§m yíig og aíiodrigín (On Moonlight Day) ný araerísk söngva- og gam anmynd í litum. Hin vinsæla dægurlaga- söngkona: Doris Day og söngvarimi vinsæli: Gordon MacEae. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrakfaiia- bálkurinn Síndrandi fjörug og fyndin ný amerísk gamanmynd í eðlilegum litum. I myndinni eru einnig fjöldi mjög vin- sælla og skemmtilegra dæg- urlaga. Mickey Rooney Anne James Sýnd annan í hvítasunnu kl, 3, 5, 7 0g 9. 6444 Litli stroku- söngvarinn (Meet me at the Fair) Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk skemmtimynd Dan Dailey Diana Lynn „Scat Man,s Brothers og hinn 13 ára gamli Chet Allen meö sína dásamlegu söng- rödd. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Brúökaups- nóttin (Jeunes Mariés) Afburða skemmtileg frör.sk gamanmynd er fjallar um ástandsmál og ævintýra- ríkt brúðkaupsferðalag. —- Ýms atriði myndarinnar gætu hafa gerzt á íslandi,. Myndin er með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Francois Perier Anne Vernon Henri Genes. Bönnuð innan 16 ára. AUKAMYND: (Úr sögu þjóðanna við .* A.1 , 4— 1- - .Ci Myndin er með íslenzku tali. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SONUR INDÍÁNABANANS (Son of Paleface) Hin bráðskemmtilega gamanmynd. Bob Hope Roy Itog'ers og undrahesturinn Trigger. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 13. m n?ja bíú m 1544 Sötigvagleði (,,1’lí Get By“) Létt og skemmtileg músik- mynd, full af Ijúfum lögum. June Haver William Lundigan. Floria De Haven og grínleikarinn Dennis Day. Aukamynd: „Næturvörðurimi“. Fögur litmynd af málverk- um eftir hollenzka málarann REMBRANDT. Sýnd kl. 5, 7 og 9. & TBIPOLIBSU B Sími 1182. Ástaraevintýri í Monte Carlo. (Affair in Monte Carlo) Hrífandi fögur, ný, amerísk litmynd, tekin í Monte Car- lo. Myndin fjallar um ástar- ævintýri ríkrar ekkju og ungs fjárhættuspilara. Myndin er byggð á hinni heimsfrægu sögu Stefáns Zweigs, „Tuttugu og fjórir tímar af ævi konu.“ Merle Oberon Richai’d Todd Leo Genn Sýnd kl. 5, 7 og 9. tifyrllvörar femfa * fáum ármns nnnið vér lyðhyE1! am iauad áltt, 1 \ \fili S ^r|A-ý wóðleikhOsio * VILLIÖNDIN Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn. Nitoucb e sýning laugardag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan frá kl. 13.15 til 20. opm ^Teldð á móíi pöntunum. Sími 8-2345, ívær línur, ^ ’jjEYKJAyÍKDK GIMBILL Gestaþraut í 3 páttum Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala kl. 2 í dag. Sími 3191. FRÆNKA CHARLEYS Sýning annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. Sími 3191. HAFNARFIRÐI Alþýðublaðinu Ansia Stórkostleg ítölsk úrvals mynd, sem farið hefur sig- urför um allan heim. Silvana Mangano. Vitto.rio Gassmann Raf Vallone Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. íeiknisýnmg (Frh. af 8. síðu.) eða alls 4500 myndir frá 45 þjóðlöndum. Úrval þetta var síðan sent dönsku féíagsdeild inni ,,Red barnet“. Hér skulu aðeins nefnd r.okkur þessara 45 landa, sem tóku þátt í sam keppninni: Ástralía, mörg ríki í Norður-, Mið og Suður Ame ríku, Holland, Bretland, Frakk land, Þýzkaland, Norðurlöndin, Sviss, Ítalía, Haiti, Marokkó, Egyptaland, S-Afríka Japan, ísrael, Filippseyjar, Síam o. s. frv. Sýningin hér í Listamanna- skálanum var opnuð í gær kl. 5,30 síðd., að viðstöddum for- seta íslands, herra Ásgeir Ás- geirssyni og frú hans. Við opn- unina vpru einnig fulltrúar margra erlendra ríkja, sendi- herrar og ræðismenn, auk mik- ils fjölda annara gesta. HELMINGUR ÁGÓÐANS TIL RAUÐAKROSSINS HÉR. Lúðvík Guðmundsson skóla- stjóri, sem er fl'amkvæmdastj. Sími 5327. Fimmtudag; VEITINGASALIRNIR opnir í allan dag. Kl. 9—11,30 danslög. Árni ísleifs og hljómsv. Skemmtiatriði: Eileen Murphy, kabarett- söngur. Hjálmar Gíslason, gaman- vísur. Ragnar Bjamason dægur- lagasöngur. Skemmtið ykkur að Röðli. B HAFNAR* S FJARÐARBÍC — 9249 — A göium Parísarborgár Frönsk afburðamynd raun- sæ og listræn, gerð af meist aranum Julian Du Viver, í myndinni er sýndur hjarta' uppskurður, sem vakið hef ur mikla athygli. Danskir skýringatextar. S'ýnd kl. 7 og 9. Sími 9249, sýningarinnar, mælti fyrst nokkur orð. Gat hann þess með al annars, að samkvæmt sam- komulagi við „Red barnet“ i Kaupmannahöfn myndi helm- ingur hreinna tekna af sýning unni ganga til styrktar hjálp- arstarfsemi stofnunarinnar víðs vegar um heim, ti.l hjálpar sjúk um, vanhirtum og vannærðuns börnum. Hinum helmingi vænt anlegra tekna verður varið til aðstoðar þurfandi börnum hér á landi og hefur verið ákveðið að afhenda Rauða krossinuns hér fé þetta til fullrar ráðstöf- unar. ■Þá ávarpaði forseti íslands sýningargesti. Að lokinni ræðu forsetans las Lárus Pálsron, leikari upp æfin týri Andersens um Nýju fötiii keisai'ans. við mikla hrifningia allra viðstaddra. VIÐURKENNJING AR&K.J ÖL AFHENT. Lr lilliCllli i_lldÍ- herra Dana, frú Bodil Begtrup. niokk.rum b^rnumy srfn tóku þátt í sýningunni, fagurt viður kenningarskjal frá „Red barn- et“. En þar eð svo mörg börn eru nú komin í sveit, gátu að- eins fá þeirra, sem áttu að fá viðurkenningu, komið á sýn- inguna. Mun skólastjóri Hand- iðaskólans /sjá um„ að bstm verði send skiöl bessi eða af- hent, þegar þau koma aftur 'í bæinn með haustinu. Að lokum talaði Helgi Elías- son, fræðslumá.lastjóri. Skýrði hann frá undinbúningi að sam- keppni barnanna og tileangii sýngarinnar. Let hann í ljóss gleði sína vfir vaxandi skilningi á nauðsvn bess, að rækt sé lögð við teiknikennsluna í barna- skólunum. Lýsti fræðsiumála- stióri bessu næst vfir því, að sýningin væri opnuð. Virkjun á Snæfellsnesl Farmhald af 1. síðu. ar úr lofti og á landi á vatna- svæðj Þjórsár og Hvítár. Hirs nýju loftmyndatæki gera kleift að rannsaka á bennan hátfc miklu stærri svæði en áður var unnt, en hiá mælingum á landj, verður ,ekki komizt. Síðasta AL þipgi veitti 400 þús. kr. til þessara rannsókna. MYNDIRNAR SENDAR TIL LICHTENSTEIN. Myndirnar, sem teknar vore úr lofti í fyrra, voru sendar tili stofnunar í furstadæmima Lichtenstein, en hún gerir ná- kvspm kort eftir þeim. Kortiu eru nýlega komin og líka með» ágætum. Þess er þó vænzt, að unnt verði hér á landi að komaí upp stofnun. er s.líka vinnu inn_ |ír af hendi. En tækin, sem hún/ j þarfnast, kosta hundruð þús- j unda, húsnæði þarf fyrir hana og kunnáttumann til að armasfc verkið. KaupiH Alþýðublaðið Hfjómieikar Frú Þóra Matthíasson (sópran) syngur í Gamla Bíó föstu- daginn 11. þ. m. kl. 7. Við hljóðfærið: Frú Þórunn Viðar. Aðgöngumiðár seldir í Bókaverzl. Sigfúsar Eymundsson- ar, Bókaverzl. Lárusar Blöndal og við innganginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.