Alþýðublaðið - 10.06.1954, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 10. júní 1954
Útvarp Reykjavík.
S0.30 Erindi: Úr heimi flugsins;
IV.: Flug milli landa (Jó-
hannes Markússon flugmað-
ur).
20.50 Tónleikar (plötur): Til-
brigði fyrir strengjasveit eft
ir Arensky. um stef eftir
Tschaikowsky (Kammer-
hljómsveit Pihilharmoniu-
hljómsveitarinnar leikur; —
21,05 Upplestur: Helgi Kristins
son les kvæði eftir ýmsa höf.
21,20 Einsöngur: Elízabeth ‘
Sdhwarzkapf syngur (plötur)
21,40 Úr heimi myndlystarinn
ar. — Björn Th. Björnsson,'
22,10 Sinfóniskir tónleikar
Plötur): a) Fiðlukonsert í a-
moll eftir Dvorák (Yehudi
Menuhin og hljómsveit leika
. _ Georg Enesco stjórnar). —
b) Sinfónía nr. 6 í C-dúr eftir
Sshubert (Philharmoniska- ’
hljómsveitin í Lundúnum
leikur; Sir. Thomas Beecham
stjórnar).
Vettvangur dagsins
Hvar eru gripirnir frá 1930 og 1944? — Eru þcir
íýndir? — Er ekki hægl að finna þá og hafa til sýnis
17. júní? — Skellinöðrurnai íeigðar drengjum.
petta mál nú þegar til athug-
Gestir frá Philadélfíu
K.ROSSGATA
nr. 673.
Lárétt: 1 hreinlætistæki, 6
fepil, 7 dugleg, 9 Iveir eins, 10
fvindur, 12 tveir ein's. 14 ull, 15
þlaut, 17 náttúrufarið.
Lóðrétt: 1 neyða, 2 borðar, 3
greinir, 4 klæði, 5 foldin, 8
foiblíunafn, 11 fæðutegund, 13
yambfylli, 16 tveir eins.
ÍL,ausn á krossgátu nr. 672.
Lárétt: 1 væskill, 6 Roy, 7
tell, 9 ss, 10 tær, 12 es, 14 tóku,
15 rúm, 17 krókur.
Lóðrétt: 1 vorverk, 2 salt, 3
|r, 4 los, 5 lystug, 8 læt, 11 Rósu
13 súr, 16 mó.
„HVAR ERU gripirnir. sem
þjóðinni voru færðir að gjöf af
tilefni alþingishátíðarinnar
1930 og lýðveldistökunnar
1944 “ Þannig spyr J. B. í
bréfi til mín, og hann heldur
áfram. „Eg spyr vegna þess, aS
þeir hafa horfið þjóðinní. Þe.r
eru hvergi þar scm þjóðin á að-
gang að þeim, og héf ég oft undr
ast það. Af hv'erju hefur þeim
iil dæmis ekki verið fundiniii
staður í hinu nýja Þjóðminja-
safni.
NÚ SKORA ég á nefndina,
sem hefur með höndum undir-
búning þjóðhátíðarmnar, að
grennslast fyrir um það, hvar
gripirnir eru, og reyna, eftir að
hún hefur fundið þá, að fá þá
og hafa til sýningar eínhvers-
staðar í borginni í sambandi við
hátíðahöldin. Ef til vill væri
bezt að fá einhvern verzlunar-
glugga við fjölfarna götu og
hafa þá þar til sýnis. Annars,
ef það er ekki íalið heppilegt,
þá verðumað fá sal fyrir mun-
ina.
EG STING OPE A ÞESSU
vegna þess, að mér finnst það
ekki ná nokkurri átt -að grafa^
alla þessa fögru muni eins og
gert hefur verið, enda hafa
jafnvel gengið sögur um pað,
að ýmsir þessara muna séu
týndir og að frétzt hafi um
suma á heimilum einstakra
pianna hér í bænum. Ef satt
sr, þá er þetta ósæmilegt. Vill
skki menntamálaráðhérra taka
unar
VIÐ HÖFUM fengið okkar
eigin skellinöðrur og þær eru
að verða plága á götum borg-
arinnar. Kornungir strákar
endasendast rigmontnir um göt
urnar oe skeyta hvorki um um-
ferðareglur né annað. Þeir
fara jafnvel á þeysispretti um
bamaleikvelli svo að stórkost-
leg slysahætta stafar af og eft-
irlitskonurnar ráða ekki við
neitt.
TVEIR PILTAR hafa þegar
stórslasast af völdum þessara
hvimleiðu farartækja. Mér er
sagt, að tveir menn eigi mörg
hjól og leigi stráklingum þau
fyrir 20 kr. á tímann. Allt af
kvað vera biðröð unglinga við
fyrirtækin. Þessi farartæki eiga
ekki að vera í höndum barna,
þau eru ekki þeirra meðfæri.
HVAÐA REGLUR gilda um
vélhjól? Mér sýnist, sem á
þessum hjólum séu miklu yngri
unglingar en til dæmis á venju-
legum vélhjólum. Eg vil láta
setja strangar skorður við
notkun þessara farartækja og
mér finnst ekkert vit hjá for-
eldrum, sem leyfa 13;—15 ára
strákum sínum að kaupa slík
hjól og fjandast á þeim um
allar götur. Að sjálfsögðu vilja
drengirnir ekki valda slysum,
en gleði þeirra á spaninu er svo
mikil, að þeir gleyma öllu. Eg
hef séð það, og ég skil þá, þó
að ég vilji ekki leyfa þeim
þetta.
BLÁSARAKVINTETT Sym- j
fóníuhljómsveitarinnar í Phiia-
delfiu (Philadelphia Wood
Wind Quintett) hélt tónleika í
Austurbæjarbíói þ. 31. maí og
1. júní á vegum tónlistarfélags-
ins.
Efnisskrá: Jean B. Loieilet:
Trio-sónata, (útsett fyrir kvin-
tett af Harl McDonald), Div-
ertimento í B-dúr eftir Jós-
eph Haydn, Sextett op. 71 eftir
L. v. Beethoven, útsett fyrir
kvintett. Svíta nr. 1 op. 11 í
fimm köflum eftir Nicolai Be-
rezowski, Pastorale op. 21 eftir
Vincent Persichetti, Syrinz
(flautusóló) eftir Claude De-
bussy, og Trois pieces breves
eftir Jacques íbert.
Blásarakvintett þetta, sem
kalla má „hjarta“ einnar full-
komnustu symfóníuhljómsveit-
ar heimsins, er skipað hinum
al-færustu listamÖ!nnum, svo
sem William Morris Kincaid,
flautuleikara og prófessor við
Curtis tónlistarskólann í Phiia-
delfíu, John Sherwood de Lan-
cie, óbó, Antony Michael Gig-
liotti, klarinett, Sol Schönbach,
fagott og Frederick Mason Jon-
es, hornleikari, og eru þeir allír
forleikarar hljómsveitarinnar
og kennarár við Curtis tón-
listarskólann.
Um frammistöðu þessara
snillinga er óþarft að fjölyrða,
— hún var á fyrsta ílokk?;
heimsmælikvarða. Auk hinna
fyrstu þriggja sígildu tón-
ver'ka sem kvintettinn lék, af
óviðjafnanlegri snilld og tón
menningu, skilaði hann einníg
verkum nýrri tímans með
þeirri fágun og fullkomnun
sem unnt er að krefjast. Syt'-
inx, eða Pan flautusóló Debus-
sys, var í meðíerð mr. Kancaidí;
sem opinberun frá öðrum
í heimi. Salvörður Austurbæjar-
j bíós sá fvrir því með ijóss-
i kveikingum og opnun dyranna,
j að ekki var unnt að fá nema
j eitt aukalag.
Þórarinn Jónsson.
Skógrœktarfélágs Reykjavíkur
verður haldinn í kvöld kl. 20.30 i. Tjarnarcafé.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
í DAG er fimmtudagurinn
10. júní 1954.
Næturvörður er í Ingólfs
Bpóteki, sími 1330.
Næturlæknir er í læknavarð
fetofunni, sími 5030.
! FLUGFERÐIR
PAA.:
Flugvél frá New York er
kæntanleg í dag kl. 10,30 f.h.
til Keflavíkur, og heldur áfrarn
eftir skamma viðdvöl, til Hels-
Snki um Osló og Stokkhólm.
SKIPÁFRÉTTIR
Eimskip:
Brúarfoss fór frá R.vík kl.
20.00 í gærkvöld 9/6 til austur.
og Norðurlandsins. Dettifoss fór
frá Akranesi í gær 9/6 til Ham-
foorgar, Antwerpen, Rotterdam
og Hull. Fjallfoss fór frá Hafn-
árfivði í gær 9/6 til Hull, Ilam,-
bórgar, Antwerpen, Rptterdam
og Hull. Goðafoss fór frá New
York 1/6, væntanlegur til Rvík
í dag 10/6. Gullfoss fór frá Leith
7/'6, væntanlegur til R.víkur í
ímorgun 10/6. Skioið kemur að
forvggju um kl. 8.30—9.00 —
Lagarfoss kom til Hull 5/6, fer
■ þaðan til Gfímáby og Hamborg
ar. Reykjafoss fór frá Antwerp
en 8,/6 til Rotterdam, Bremen
og Hamborgar. Selfoss fór frá
Keflavík í gær 9/6 til Lysekil.
Tröllafoss fór frá New York 8 6
til Reykjavíkur. Tungufoss kom
til Hamborgár 8/6, fer þaðan
9—10/6 til Rvíkur. Arne Prest
hus fór frá Hull 6 '6, væntan-
legur til Rvíkur 10/6.
Ríkisskip:
Hekla er á Véstfjörðum á
norðurleið. Esja er á Austfjörð
um á r.oVðurleið. Herðubreið er
á Austfjörðum á norðurleið. —
Skjaldbreið er á Bakkafirði. •— j
Þyrill fór frá Reykjavík gær- j
kvöld til Austfjarða.
Skipadeild SÍS.:
Hvassafell er í Stykkisbólmi.
Arnarfell lestar sement í Ála-
borg. Jökulfell fór frá R.vík í
gær austur fyr.'r land. Dísarfell
losar á Húnaflóahöfnum. Rlá-
fel 1 fór frá Þórshöfn 2. júní á-
leiðls til Riga. Lit.IafelI fór í
gær í strandferð vestur og norS
ur. Díana er í Reykjavík. Hugo
Oldendorf kémur til Skasra-
strandar í dag. Kathar na Kolk.
inaiin er væntanlég til Akur-
eyrar á morgun frá Finnlandi.
Sine ,Boye fór 4. júhí frá Finn-
landi ále'ðis til Raufarhafnar.
Aun er í Keflavík. Ryta lestar
í Finnlandi, fer væntanlega á
morgun. Aslaug Rögenas er
vœntanleg til Rvíkur 26. júní.
__ a< __
Háskólafyrirlestur:
Mánudaginn 14. þ,m. kl. 6,15
e.h. flytur prófessor dr. Her-
mann Mai frá háskólanum. i
Miinster (Westphalen) fyrirlest
ur um lömunarveiki íbörnum
(Kinderlahmung). Fyrirlestur-
inn verður fluttur á þýzku í
I. kennslustofu háskólans. —
Öllum er heimill aðgangur.
fyri rliggj 'andi
SINDRI H.F.
Hverfisgötn 42, sími 82422.
Vöruskipíajöfnyður
hagsfæður í apríL
VÖRUSKIPTAJÖFNUÐ
URINN í apríl var hagstæður
urn 6.432.000 kr. Var flutt úr
fyrir nálega 63 milljónir en
inn fvrir rúmar 56 .milljónir.
Á fyrsta ársfjórðúngi jan.—
apr.il var vöru skiptajöfnuður-
inn óhágstáeðúr úm rúmlega 20
milljóni.r. Var flutt út fyrir
nálega 270 milljónir en jnn fvr
ir nóléga 290 milljónir.
'JTLKYNNT hefur vcrið, að
v i náttusáttmálanum milli
Tyrkja, Grikkja og Júgóslava
Verði breytt í varnarsáttmála
og stoínað varnarsamband
i milli þessara ríkja.
BYGGINGAFÉLAG VERKAMANNA.
§ja ibúð
til sölu í 2. byggingaflokki. — Félagsmenn sendi umsókn-
ir sínar fyrir 17. þ. m. í skrifstofu félagsins, Stórholti 16.
Tilgreinið félagsnúmer.
Stjórnin.
óskar eftir litlu herbergi nálægt miðbæaum.
Upplýsingar í síma 80277