Alþýðublaðið - 27.07.1954, Síða 1
XXXV. áfgangur
Þriðjudagur 27. júií 1954
IGS. tbl.
Umboðsmenn
í :4|®
■ ' si's,
fyrir Happdrætti Alþýðublaðsins 77
eru beðnir að herða nú sóknma, svo að örugglega megi
takast að Ijúka sölunni upp úr næsta! mánaðarrýótum.
Hver miði þarí að seljast.
Happdrættisnefi’dín.
r r
Arhók Landsbciiika Islahds:
úfa vegna varnar
nnna býr un sig
VerziunarjöfnuSurinn óhagslæður um 405
miiijónir krcna á árinu 1953
Tekjur vegna varnarliðsins námu 213 millj. kr.
ÞROUN efnahagsmála þjóðarinnar var ekki að öllu leyti
iiagstæð s.I. ár. Mikil þensla var á peningamarkaðinum. Rekstr
arafgangur ríkissjóðs fór mjög fram úr áætlun, en vegna mikiila
útgjalda utan rekstrarreiknings varð hann ekki til þess að hamla
stöðugt allt árið, en bó voru þess glögg merki, að dulin verðbólga
verulega á móti þenslunni innan lands. Verðlag hélzt að vísu
var að búa um sig. Eftirspurn eftir vinnuafli var orðin svo mik
jl í árslok, að fyrirsjáanlegur var vinnuaflsskortur í ýmsum
greinum útflutningsatvinnuveganna. Er það ljóst, að ný verð-
gólguskrúfa, sem á einkum rót sína að rekja tii varnarliðsfram
jívæmdanna og mikillar fjárfestingar samfara ónógum sparn-
aði. mun ná fastari tökum á efnáhagskcrfinu áður langt líður,
ef ekki er spyrnt viö fæti.
42 þús. mái brædd
á Raufarhöfn
RAUFARHÖFN í gær.
ALLS hafa nú borizt í
bræðslu til verksmiðjanna hér
42 þús. mál. Um það bil-15 þús.
tunnur hafa verið saltaðar. Er
bræðslusíldaraflinn svipaður
og í fyrra, en saltsíldin nokkru
minni.
J.Á.
Bandðrískar flugvéiar skjófa
niður 2 kínverskar flugvélar
Þær kínversku hófu skotárás á þær
bandarísku undan Kínaströnd
TILKYNNT var í Washington í gær að bandarískar orr-
ustuflugvélar hefðu skotið niður 2 kípverskar orrustuílugvélar
undan strönd Kína. Hófu kínversku flugvélarnar árás á þær
bandarísku er þær voru við leit að brezku skymasíervélinni eí
Kínverjar skutu niður.
Svo segir í Árbók Lands-
fcankans 1953 um hag'þróunina
1953.
HAGSTÆTT ÁRFERÐI
í inngangsorðum árbókarinn
ar segir. að árferði hafi verið
hagstætt á s.l. ári. Afkoma
helztu atvinnuvega fer að
miklu leyti eftir árferði og
gjafmildi náttúrunnar bæði til
lands og sjávar, en utanríkis-
viðskiptin byggjast á hverful-
um eriendum mörkuðum. Bjó
áríð 1953 að þessu leyti vel að
íslendingum. Veðrátta var
mjög hagstæð 'bændum og afla
brögð yfirleitt sæmileg, nema
á síldveiðum. Ýmsír erfiðleik-
ar voru á sölu íslenzkra aíurða
erlendis, en þó tókst að lokum
að selja mestalla framleiðsluna
fremur hagstæðu verði. Verð-
lag útfluttrar vöru lækkaði um
10 % miðað við árið áður, en
inr^lultmjngsverðlagið lækkaði
um 8% og bötnuðu því við-
skiptakjörin allverulega. Þrátt
fyrir þessar staðreyndir var
þróun efnahagsmála þó ekki að , , .
öllu leyti hagstæð eins og sjá a armu 1953 en nokkru sinni
má af framangreindu um
glögg merki verðbólgu.
Þýzka bíiasýningin
hefsf í dag
'í DAG kl. 10.30 f. h. hefst
alls 174 millj. kr. á árinu 1953. ,
Húsbyggingar fóru vaxandi f^a ^ynmgm her a landi
FJARÉESTING MEÍRI EN
MÖRG UNDANFARIN ÁR
A árinu 1953 var fjárfesting
á ísiandi vafalaust allmiklu
meiri en mörg undanfarin ár,
en ekki eru til neinar heildar-
tölur um hana. Levfisveitingar
fjárhagsráðs ge'fa nokkra hug-
mynd um stefnuna í þessum
málum.
Aukning fj árf esti ngari nnar
síðustu tvö árin hefur einkum
stafað af stórkosieigri aukn-
ingu opinberra framkvæmda.
Hér eru hinar miklu raforku-
framkvæmdir við Sog og Laxá
mikilvægastar, en þeim var
báðum lokið á árinu 1953, og
einnig bygging áhurðarverk-
smiðju, sem var að mestu lokið
á því ári. Fjárfestingarleyfi til
þessara framkvæmda námu
á árinu. R,úmmál nýbygginga í
Reykjavík jókst um 70% frá
árinu áður og tala rýrra íbúða
úr 329 í 340. Svipaða sögu er
að segja armars staðar af land- ,
inu, en upplýsingar eru enn 1
ekki fullkomnar. |
Á Keflavíkurflugvelli voru
mildar framkvæmdir á vegum
varnarliðsiris, sem höfðu sömu I
álhrif á liagkerfið og önnur fjár
festing kostuð af erlendu fé.
Áihrifin á greiðslujöfhuðinn
voru hagstæð, en hjns vegar
juku þessar framkvæmdir
mjög þensluna innanlands og
sköpuðu mikla eftirspurn eft-
ir vinnuafli. Alls voru yfirfærð
ir á vegum verktaka á Kefla-
víkurflugvelli dollarar að verð
mæti 175 millj. kr., og gefur
það til kynna, hve rniklar fram
kvæmdir hér var um að ræða.
í KR-skálanum við Kaplasjóls-
veg. Er sýningin haldin af
Daimler-Benz verksmiðjunum'
þýzku og Ræsi h.f., er hefur
umboð fyrir þær hér á landi.
Er hinar kínversku orustu-
flugvélar hófu skotárásina,
svöruðu þær bandarísku þegar
í sömu mynt og tókst þeim að
skjóta kínversku vélarnar nið-
ur:
KÍNVERSKUR FALLBYSSU-
BÁTUR HEFUR ÁRÁS
Er viðureigninni við hinar
kínversku orustuflugvélar var
að ljúka, kom kínverskur fall-
byssubátur til skjalanna og hóf
einnig skothr’íð á bendarísku
flugvélarnar. Bandarísku ílug-
vélarhar skeyttu þó engu skot-
hríðinni,
MÓTMÆLAORÐSENDING
SEND
BaHdaríkjastjórn hefur mót-
mælt harðlega skotárásinni.
Segir í mótmæiaorðsending-
unni, að hinar bandarísku flug
vélar hafi verið að mannúðar-
störfum úti fyrir Kínaströnd,
við leit að farþegum brezku'
skymastervélarinnar. Hljóti á-
rás kínversku flugvélanna því
að teljast ihin svivirðilegasta.
Síidveiðiflof
inn í
ENGIN síld barst á land í
gær. Var bræla á miSututm og
leituðu skipin öll til hafna í
gær. Á Raufarhöfn lágu inni
80—90 skip í gærkveldi, en á
Siglufii'ði 50—60. Ekker útlit
var fyrir batnandi veður í gær-
kveldi.
VERZLUNARHALLINN
405 MILL.TÓNIR
Utanrlíkisviðskipti urðu meiri
fyrr. Útflutningur nam 706
NÝLEGA var stolið pramma
í höfninni. Hvarf pramminn
fimmtudaginn 22. þ. m. Sama
daginn sáust 2 ungíingar sigla
á pramma út liöfnina og er tal-
ið að, um sama prammann sé
að ræða.
Pramminn var bundinn við
millj. kr.. en innflutningur !,taur fram .SliPpnum'
1,111 millj. kr„ og var hinn Er pramminn blahvitur a bt;
mikli verzlunarhalli jafnaður fn; blkaður 1 bfnmn' með
með duldum tekjum. íí.^°faldaÍl borðstokk °S tvær
Sala íslenzkra afurða erlend ,Þoftur' Hann er nyle/ur a að
lita. Þ.eir, er kynnu að hafa orð
ið prammans varir, eru beðnir
að láta rannsóknarlögregluna
ögreglusfjórinn í Rvík grelir maSarpen-
ingar sem framfærsiuyíirvöldin neifa um
Jósef Thoriacius fær enn enga úriausn hjá
framfærsluyfirvöldunum, nema hann fari í
bragga. Lögreglustjóri hleypur undir bagga
Ungiingar sfeia
pramma í höfninni
is tókst að öllu samanlögðu vel,
en markaðsaðstæður kröfðust
Fraruhald á 7. síðu. !vita.
EIvKI HEFUR Josef Thorlacius enn fengið neina úrlausn
hjá frámfærsluyfirvöldum Keykjavíkur. Virðast þau yfirvölá
ákveðin í að lialda honum í banni, bæði á húsnæði og mat þar
til hann fer í bragga þann, er þeim er svo'úmhugað um að koma
þeim hjónum í, ásamt barni þeirra.
Jlins vegar hefur nú lögreglustjórinn rofið þetta bann
framfærsluyfirvaldanna með því að greiða þeim hjónuin
matarpeninga.
Eins og getið héfur verið um
áður hér í blaðinu, iiefur Jósef
orðið að ganga miili - félags-
málaráðuneytisins og lögreglu
stjórans í Reykjavik undanfar
ið, ..en gengið bónleiður til búð-
ar.
Ekkerf bóíar á broffför Hamilfon; amerfskum
iii á Keflavfkurvefli fjöigar
ALÞYÐUBLAÐIÐ hefur
fregnað isunnan af Keflavík-
urflugvelii, ,að þar fari banda
rískum verkainönnum frem-
ur fjölgandi en hitt. Væri þó
eðlilegra að hinum crlendu
verkamönnum og starfsmönn
um ameríska byggingafélags-
ins Hamilton fækkaði heldur
eftir að ríkisstjórnin liefur
lofað að koma Ilamilton af
landi brott.
Erfiít er a’ð fá nákvæmar
upplýsingar um fjölda hinna
bandarískai verkamanna á
flugvellmum, en íslenzkir
verkamenn suður frá full-
yrða að stöðugt megi isjá ný
ög ný andlit handarískra
verkamanna, cn hiiuim
gömlu fækki ekki að isama
skapi.
ENiGINN VILL SKRIFA
Ilefur Jósef beðið lögreglu-
stjóra um að kveða upp úr-
skurð um, að frarnfærsluyfir-
völdunum beri að sjá þeim
hjónum fyrir 1) húsnæði og 2)
fyrir þeim framíærslustyrk, er
þeim ber, samkvæmt fram-
færslulögunum. Hefur lög-
reglustjóri ekki talið sig geta
kveðið upp slíkan úrskurð án
fyrirmæla frá félagsmálaráðu-
neytinu. Félagsmálaráðuneytið
hefur hins vegar ekki talið sér
fært að gefa slík fyrirmæli.
Hefur Jósef því eingöngu haft
örorkustyrkinn til þess að
greiða með framfærslu, lyf og
læknishjálp. og hefur hann
varla hrokkið til.
Hafa læknis- og lyfja-
reikningar, er framfærsluyf-
irvöldunum ber að grei'ða,
Framhald á 6 síðu.