Alþýðublaðið - 27.07.1954, Síða 3

Alþýðublaðið - 27.07.1954, Síða 3
ÞriSjudagur 27. júlí 1954 alþYðublaðið frá Vettvangur dagsins Frábærlega góð kvikmynd — Frumskógar og íshaf lýsir seíveiðum á ísauðnum Norður-Ihafsins — og .náttúru og lífi manna, dýra og jurta inni í frum- skógunum um fjöldanum öllum af fugla- tegundum og hinum litskrúð- ugu blómum. 19.30 Tónleikar: Þjóðlög ýmsum iöndum Iplötur). 20.30 Erindi: Þættir um gróð- ur landsins, III (Steindór Steindórsson menntaskóla- kennari). 20.50 Zígaunar og zigaunatón- list (Helgi Kristinsson sér um þáttinn). 21.25 íþróttir (Sigurður Sig- urðsson). 21.40 Tónleiikar: Melaehrino FRUMSKÓGUR OG ÍSIIAF, strengjasveitin leikur. kvikmyndin, sem frú Guðrún 22.10 Áferð og flUgi“, f>>nsk Brunborg sýnir í Nýja bíó um skemmti’saga; XI (Sveinn þessar ímrndir, er mjög Skorri Höskuldsson les). skemmtileg og fröðleg og mun OG SÍÐAN lýsir hann hin- 22.25 Dans- og dægurlög: Bing engimi sjá eftir því að hafajum ljósleitu Indxánum, sem Crosby syngur ^plötur). séð þá mynd. — Hér er urn hann komst í kynni við og bjó að ræða kynningu á furðu-jhjá um skeið, einna fyrstur • heim, sem við höfiun haft sára- allra hvítra manna. og það er KROSSGÁTA. Nr. 698. lítil 'kynni af. j athyglisverður lærdómur, sem i j maður fær þar. — Kvikmynd- FYRST ER KYNNT fyrir.m er ein hin allra bezta og okkur líf og starf norskra sel- 1 skemmtilegasta, sem hér hefur veiðara í Norður-íshafi. Það verið sýnd sinnar tegundar, og er hart líf og erfitt. Maður sér hvet ég bæjarbúa eindregið til hvernig hinir sterku norsku1 þess að sjá hana. selveiði-vélbátar ryðjast um ■ hrannaðar slóðir íshafsins, sér1 HER ER KVIKMYND, sem piltana að störfum og selina á hörnin xnega sjá, og þurfa að ís og í vökum. Við fáum tæki- fú að sjá. Hún vekur hug- fæi'i til þess að sannfæra okk-! myndaflug þeirra, kennir þeim, 1 ur um það, að líf hinna vösku1 °g er uð því leyti ekki sam- , Norðmanna, sem stunda veið- bærileg við skammbyssuskota- Faðir okkar LÚÐVÍK JAKOBSSON, bókbindari, lézt á Laivdspítalanum, laugardaginn himi 24. þ.m. Vilhjálmur A. Lúðvíksson, Kristín Lúðvíksdótlir, Ólafur S. Lúðvíksson. wrw Eiginmaður minn ANDRÉSJÓHANNSSON Suðurgötu 24. Hafnarfirði, verður járðsunginn frá Fríkirkjunnx í Hafnarfirði miðvikudaginn 28. þ. m. kl. 2 e. h. Fyrir mína liönd og annari’a vandamanna Ólöf Guðmuixdsdóttir : arnar, eru hættusamt og krefst Lárétt: 1 skotvopn, 6 spil, 7 þrautsegju og þolgæðis. veldi, 9 tveir eins, 10 rúmfat, < 12 á fæti, 14 gildi, 15 sorg, 17 neyða. Lóðrétt: 1 listgrein, 2 íiður- fé, 3 forn greinir, 4 klæði, 5 grundin, 8 lærði, 11 sa.kborin, 13 blundur, 16 umbúðir. Laiisn á krossgátu nr. 697. Lárétt: 1 samsæti, 6 Rán. 7 pell, 9 gg, 10 dúk, 12 læ, 14 sofa, 15 ösp, 17 gaptir. Lóðrétt: 1 sápulög, 2 mild, 3 ær. 4 tág, 5 Ingvar, 8 lús, 11 kofi, 13 æsa. 16 pp. og kúrekamyndir, sem hér err sýndar börnum þá sjaldan, að kvikmyndahúsin eru ekki ÞESSI HLUTI myndarinnar lokuð fyrir t>eim- er ekki langur, eiginlega of pttfvrttnt rrtttc stuttur, því að snöggiega erum við tekhvl töfrateppi; sem flýg-, BO,R( hefur teklzf vei vallð urmeð okkúrinnífrumskóga1'3, kvlkPyndmnl tlf a? syna vestur í Ameríku og þar erum j oklí-ur a heSKU sumrl' E§ vona að íslendingar kunni að meta náttúru, sem við höí-!^3’ svo að hún §eti synt hana við kynnt fyrir fuglum, dýrum, | fólki um aldrei fyrr augum litið, og’i Tíðsvefr um land> ^ fram vægast sagt undi’umst stórlega. PER HÖST, vísindamannin- um og höfundi kvikmyndar- innar, hefur tekizt að ná mynd- um af dýrum og fuglum, sem engum öðrum hefur tekizt að kvikmynda. Séi’staklega gam- an var að sjá leik og athafnir hins gáfaða hunangsbjarnar, sem Höst lagði sérstaka stund á ao kynna sér. Ennfremur sjáum við mikinn fjölda dýra • á haust. Bókin, sem segir sögu myndarinnar og skýrir frá fjöldanum öllum af æfintýrum Per Hösts, kom út í vor. Hef ég heyrt marga tala um hana og bera lofsorð á hana. Hannes á hoi'ninu. Sjóbaðstaðurinn. Á sólskinsdögum heldur strætisvagn uppi stöðugum ferðum frá Miklatoi:gi í sjóbað staðinn í Nauthólsvík frá kl. og skriökvikinda, að ógleymd- IVi—3 og 5—6V2 e. h. í BAG er þriðjmiagurinn 27. jiilí 1954. Nætui’læknir er : læknavarð- stofunni, sími 5030. — Nætur- varzla er í Lyfjabúðinni Iðunni sími 7911. — Kvöldvarsla er í Höltsapoteki og í Apoteki Áust- urbæjar: Opið alla vjrka daga til kl. 8 e.h... nema laugardaga il kl. 4 e.h. Einnig er Holtsapo- tek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4. FLUGFERÐIR Loftleið'ir. Iiekla, millilandatlugvél Loft leiða, er væntanleg til Reykja- víkur kl. 11 á morg’xn frá New York. Flugvélin fer héðan kl. 13 áleiðis til Stafangurs, Osló- ar, Kaupmannalhafnar og Ham borga.r. SKIPAFKETTIR Skipadeild SÍS. HvasSaféll er í Haxnina. Arn arfeli er á Akureyr). Jökulfell er á Akranesi. Diaarfell er i Bremen. Bláfel'l er á Borðeyri. Litlafell losar olíu á Austur- landdhöfnum. Sine Boye fór 19. þ. m. áleiðis 1 il íslands. Wilhelm Nubel les:ar sement í Álatoorg. Jan lestar sement í Rostock um 3. ágúst. Skanse- odde lestar kol í Sieliin 29. þ. m. Ríkisskip. Hekla er yæntanleg til Rvík- ur í fyrramálið frá Norðurlönd um. Esja fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkveldi vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á fimmtudaginn vestur um land til Akureyrar. Skaftfell- i.ngur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Þvrill er í Reykjavík. Baldur fer frá Rvík í d.ag til Gilsfjarðat'hafna. Einiskip. Brúarfoss fór fr.i Reykjavík í gærkveldi austur og norður um land. Dettiíoss fer frá Ham borg í dag til Antwerpen, Rot- terdam, Hull og Eeykjavíkur. Fjallfoss fór frá Hafnarfirði 23/7 til Rotterdam, Bi’emen og Hamhorgar. Goðafoss fór frá ! Reykjavík 23/7 til Kaup- mannahafnar og Leningrad. i Gullfoss fór frá Reykjavík á jhádegi á laugardag til Leith i og Kaupmannaíliafnar. Lagar- Ifoss kom til Bakkafjarðar í | gærm'örgun, fer þaðan til Þórs- : hafnar, Raufarhafnar og Húsa- víkur. Reykjafoss kom til Ber- gen 24. 7 frá Haugasundi. Sel- 1 foss kom til Antwerpen 24/7, fer þaðan til Hull og Reykja- víkur. Tröllafoss fór frá New York 21 7 til Reykjavíkur. Tungufoss var væntanlegur til Reykjavíkur í gærkveldi. frá Eyjafirði. BLÖÐ O G TlMARIT Tímaritið Úrval. Nýútkomið hefti Úrvals flytur eftirtaldar greinar: Tilveran í hýju Ijósi (um meskalínnautn eftir Al- dous Huxley); Það. sem ég’ segi manninuxn mínum eklti; Lækn irinn, sem gereyddi kaninun- um í Frakklandi; Tatarar í Év- í’ópu; Barn í. vændum: ..Skoðið akursins liljugrös1/ Monsieur Eiffel og turninn hans; Um þjóðtrú og gimsteina; Tru/iuri á aðlögun; Freud — faðir sál- könnunarinnar; Gefið börnun- um tækifæri til að njóta tón- listar; Er greindin mælanleg? Hljóðfæri frá steiiiöld, And- reinma; Salt jarðar; Helstríð Ijousí Slotin; smásagan Rýting urinn, eftir Tove Ditlevsen, og skáldsagan Hetjur í stríði og friði. eftir I. R. A. Wylie. í ' Gjöf til Alþýðiiblaðsins: ! Frá gömlum manni kr. 100. Linoleum gólfdúkur fyrirliggjandi, A, B og C þvklu Kaupfélag Hafnfirðinga Sími 9292 og 9824 SKODÁ Útvegum með stuttum fyrirvars flestar tegundir af RAF-MÓTORUM. * MÁRS TRÁDING CQMPANY ♦ e ♦ * t*I*‘“I* 1 Klapparstíg 26 — Sími 7373 |J yy;.;. ♦ v. : ^ ♦ 4 Umboð fyrir Frag, Tékkoslovakiu. Verkamenn . . Nokkrir verkamenn verða ráðnir til vinnu utanhæjar eða innan. Byggingafélagið Brú h.f. Sími 6298 og 6784. — Uppl. einnig í síma 5568.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.