Alþýðublaðið - 27.07.1954, Síða 4

Alþýðublaðið - 27.07.1954, Síða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 27. júlí 1954 Útgefandi; AlþýCuflokturlnn. Kitstjórl og ábyrg5*nn*8«» Hanttibel ValdimArssau MeCiitstjóri: Helgi Sæmnndssos Fréttastjórf: Sigvaldi Hjálmarsson. BlaSamenn: Loftur Gu® mondsson og Björgvin GuSmundsson. Auglýsingastjórf: Emma Möller. Bitstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga- aími: 4906. AfgreiSslusímí: 4900. AlþýCuprentsmiðjaa, Evg. S—10. ÁíkriftarverO 15,00 á mán. 1 lausasóiu: 1,00. Togararnir í sumarfríi! MOEGUNBLAÐIÐ minnist á istöð'vun togaraflotans í Rej'kjavíkurbréfi sínu á sunnu ciag og er svo sem ekkert bang- ið. Það segir orðrétt um þetía stærsta vandamál okkar í dag: „Því miður hefur stór hjuti togarafloíans ekki gengið til veiða á þessu sumrb Hei'ði þess þó f.yllilega verið þörf, þar sem frystihúsin þarfnast nú mjög bráefnis til þess að fuilnægt verði eftirspurninní eftir fram leiðslu þeirra. Því fer þó víðs íjarri, að það hafi aíltaf verið siður að togararnir géngju á sumarvertíð. Yfirieitt hefur sá tími verið notaður til viðgerða og vi'ðhalds skipunum.“ Með öðrum orðum: Morgunblaðinu liggur í léttu rúmi, þó að tog- ararnir komist ekki á veiðar. Skipin eru að hvíla sig! Tog- araflotinn er í sumarfríi! . I Hér er þá komin skj ringin á því, hvað ríkisstjórnin fer sér hægt í viðleiíni sinni að koma togurunum á vciðar. Henni finnst Mtill skaði skeður, þó að þeir liggi bundnir í höfn. Við fifum, á öld orlofsíns, og hvers vegna þá ekki að lofa togur- amim í sitmarfrí? Út yfir tekur þó, þegar Morg unblaði'ái sakar síjórnarand- stöðuna um ábyrgðarleysi gagnvart rekstri togaraflotans. Sönnunin er sú, að stjórnarand stöðuflokkarnir hafi verið and vígir gengislækkuninni. Morg- unhlaðið heldur því fram, að þessi afstaða hafi verið fjand- skapur við togaraútgerðina og atvinnulífið í landinu. En hvað kemur til þess, að íhaldsblaðið fjölyrðir xtm þessa hættu? Var hcnni ekki afstýrt? Greiddu ekki stjómarOokkarnir götu gengislækkunarinnar? Morgun Waðið ætti heldur að ræða blessun gengislækkunarinnar en fjargviðrast yfir afstöðu þeirra, sem óttuðust þessa ráð- stöfun og vöruðu þjóðina við henni. Það mál er einmitt á dagskrá. Ahrif gengislækkunarinnar speglast í þeirri staðreynd, að tosraraflotinn liggur bundinn í höfn um hábjargræ'ðistímann, er í sumarfríi eins og Morgun- blaðið viðurkennir. En. átti svo að fara samikvæmt kenningum .gengislækkunamostulanna? — Ekki aldeilis. Gengislækkunin átti að tryggja siávarútvegin- um glæsilega framtíð. Og stjórnarflokkamir tefldu ekki á nei«na tvísýnu. Þeir fram- kvæmdu gengislækkunina af mun meiri harðneskju en boð- að hafði verið. Alögunum vegna niðurgreiðslnanna var ekki lett af þjóðinni, heldur gengislækkuninni bætt ofan á þær. Samt er svo komið, að gengislækkunin hefur ekki reynzt blessun heldur bölvun. Aflei’ðingar hennar eru niiklu ægilegri en awdmælendur hennar gerðu sér :í hugarlund, þegar henni var til lykta ráðið á alþingi. Hún hefur lamað ís- lenzkt atvinnulíf. Hún er mesta svikamylla, sem þekkzt hefur í íslenzkum stjórnmál- um um áratugi. Svo kemur aðalmálgagn mannanna, sem fundu upp gengislækkunina og fram- kvæmdu hana, og ræðst á þá, sem vöruðu við þe&sari yfir- sjón. En Morgunblaðinu væri sæmst að segja þjóðinni af- dráttarlausan sannleikann um áhrif gengislækkunarínnar, bera saman boðskap gengis- lækkunarpostulannn og dóm staðreyndanna. Andsíæðingar gengislækkunarinnar þurfa engu að kvíða í því sambanöi. Þeir böí'ðu réít fyrir sér. Geng i sl ækk u n a r p o s 1 u I u n u m skjátl- aðist. Þess vcgna er íogarafiot- inn nú bundinn í Itöfn. Hann er ekki í sumarfríi í venjuleg- um skilningi. Hann cr í úlfa- kreppu gjaldþrotsins. Sú stað- reynd speglar málstað Morgun blaðsins og íslenzku gengis- lækkunarpostulanna. Stiórnarfiokkunum hefur verið sá vandi á höndum að trvggja rekstur togaranna. Þeir standa eins og glópar gagnvart bví verkefni. Svo seg ir Morgunblaðið, að stjórnar- flokkarnir kunni ráðin, en stiórnarandstaðan sjái engin úrræði! Á baS hefur ekkí reynt. Albingí hafnaði tillög- um stiórnarandstöðunnar. En Kfflr voru sannarlega giftusam- leo'ri en vandræðará’Östöfun st.iórnarflokkanna. Hitt er ann að mál, að óstiórnin og of- sfíórnin leiðir óðum íil bess. að allar leiðír Iokast. Stjórnar- stefna íbaldsins og Framsókn- arflokksins boðar brun at- vmnnlífsins í landmu. Stiórn- arflokkarnir kunna ekkert ráð annað en tína erlent sn'íkiufé í fiárbírziu. sem helzt er í ætt við botnlausa vasa evðslu- sesro-sinis og landerðunnar. fífiérnar-flekkarnir ættu að fá kcsn í náð. Þá væri nokkur von til bess. að tof*ararnir hæítu a'ð vera í sumarfríi. Á. Maðamennafimdi ^ans^a súórnin hefur- nána samvinnu við blöðin og útvarp- ið, og í Danmörku þætti óhugsandi, að bréttir um innlend stórmál bærust frá útlöndum eins og oft tíðkast á íslandi. Myndin er af heimkomu H. C. Hansens utanríkisráðherra Dana úr utanlandsför. Fyrsta verk hans er að halda blaðama'nnafund í flug- höfninni og gera grein fyrir erindi sínu og árar^ri fararinnar. Jónas Jónsson frá Hriflu: Er þetfa það. sem Fœsi á flestum veiíingastöðum bæjarins. — Kaupið blaðið um ieið og þér fáið yður kaffi. f!U|><)ííttblaí»i& EG HAFÐI FRETT, að arð- samasta atvinna sem hægt væri að stunda á Islandi um þessar mundir, væri að gefa út tímarit með kynóra- og glæpa- sögum.. Eg fór þess vegna í eina af beztu bókabúðum í höfuðstaðnum og bað um síð- ustu heftin af öllum glæparit- unum. Mér voru fengin sjö hefti, hvert þeirra er 30—44 bls. að stærð. Þau koma reglu- lega út mánaðarlega. Fastir kaupendur greiða 100—120 kr. fyrir árganginn. Sum heimili kaupa meira en eitt af þessum tímaritum að staðaldri. Þar gta myndazt bókasöfn þar sem glæpabókmenntir verða innan tíðar mældar i metra- löngum hillum. Bóksalar segja þá sögu að þessi tímarit séu vinsælust og mest keypt af öllu lesefni, sem þeir hafa á boðstólum. Börn og unglingar í efstu bekkjum barnaskóla og ungmenni á hinu svokallaða gagnfræða- stigi eru aðal kaupendur þess- ara rita. Tímarit þau, sem ég fór höndum um, bera eftirtöld heiti: 1. Afbrot. Saka og lögreglumál. 2. Fimmtán smásögur. 5 ástar- sögur, 5 sakamálasögur og 5 gamansögur. 3. Lögreglumál. Sannar frá sagnir. 4. Sakamál. 5. Satt. Sannar sakamála- og leynilögreglusögur. 6. Séð og lifað. 7. Sök. Tímarit um lögreglu- mál. Lesendur munu veita því eftirtekt, að flest heiti þessara tímarita bera í nafni sínu og svipmóti yfirlýsta frændsemi við glæpi og siðspillingu. Efnið er allt á sömu bók lært. Þar er íléttað saman fiest öllu því, er velmenntir og sæmilegir menn vilja sízt velja handa börnum og ungmennum, sem þeim er annt um. Þar fer saman viðvaningslegt mál og ritfærni, klám, dónalegt orð- bragð, hroðalegar glæpasögur, frásagnir um allar helztu teg- undir marmlegra svika og mál- UNDANFARID hefur hvert glæpaíímariíið af öðru hafði göngu sína hér á landi, og virðist ekliert gert til þess að bægja þessum vá- gesti frá dyrusn þjóðarinn- ar. Jónas Jónssim frá Hriflu ræðir mál þetta ýíarlega í grein þessari og gerir á- kveðnar tiílögur um lausn þess, sem vissnlega þplir enga bið. En eftir er að sjá, hvort hlutaðeigandi stjórn- arvöld íaka sér fram um að losa samfélagið við þerman ósóma, sem er einn af smán- arblettunum á íslenzku þjóð lífi í dag. æði um spillt kynlíf. Hér er; borið á borð fyrir æsku Iands- ins flest það, sem er andstyggi- legast í botnfalli nútíma mann- félags. Mennírnir sem standa að þessari útgáfustarfsemi þykjast hver um sig bera úr býtum þremi ráðherralaun fyrir að stjórna henni. Skulu nú nefnd nokkur dæmi um efni og eðli þessara rita. í einu ritinu er sagt af morð- ingja, sem drap þrettán menn á ellefu mínútum. Móðir glæpamannsins komst í felur og slapp nauðulega undan með morðvopn sonarins. — Öllum morðunum er lýst af nákvæmni, útgefendurnir vilja vera mjög þjóðlegir. Þess vegna leggja þeir fram, samhliða erlendum glæpasögum, frá- sagnir um glæpaferil Axlar- Bjarnar, um eiturbyrlun í Reykjavík, um líkrán á Kili eftir hungurdauða Reynistaða- bræðra. Þá komu Sjöundár- málin o. s. frv. Fyrirsagnir greina í einu hefti þessara tímarita voru sem hér segir: „Gleðikonan fagra“, „Ógn næturinnar“, „Týnda konan“, „Astkona Satans“, „Morðingi gengur laus“. Ein fyrirsögn í þessu hefti er á þessa leið: „Hann tók myndir af öllum fórnar- dýrum sínum, jafnvel þó þau væru dáin“. Önnur fyrir- sögn: „Herra M. fór í kvikmyndahús með vinstúlku sinni. Eftir það fréttist ekk- ert af henni fyrr en lík hennar fannst nakið í kirkju- garði“. Þriðja fyrirsögn: „Ast- kona Satans bar sömu fyrir- litningu fyrir venjulegum skyndikonum eins og konungs- frilla ber fyrir götumellu“. Fjórða fyrirsögn: „Herra P. hafði aðeins áhuga á hinum bungumynduðu útlínum ung- frú A. þegar þær voru mynd- aðar með fölskum seðlabunka“. Forystugrein í einu tímaritinu byrjar með lýsingu á manni, sem var mikið fyrirbæri . í glæpamálum. Er það sagt, að hann hafi komið „heilli þjóð til að skjálfa af ótta“. Hann hafði aðeins eitt takmark: „Mannvonzku“. Enn er bætt við um þessa hetju: „Hann var hinn glóandi loftsteinn í haía- stjörnu illmenna, sem þeyttust um Ijósum 3ogum“. Hann var hinn „óviðjafnanlegi glæpa- maður“. I annarri ritgerð í sama hefti segir: „Glæpa- maðurinn reif sig lausan og þaut eftir byssunni“. „Aftur var skotmaðurinn ofan á með byssuna“. „Hann var þakklátur, er hann náði taki á kverkum skotmannsins“. Nýr sögukafli byrjar á þessum orðum: „Hún gerðist morðingi vegna hans“. Miðsumarhefti eins af þessum tímaritum byrjar með þessum fyrirsögnum: „Hann gerði hana að djöfli“. „Morðið í Holly- wood“. „Að giftast djöfli í mannsmynd'. I þessari ritgerð er mynd af djöflinum og sex. stúlkum, sem komu átakan- lega við sögu í hjónabanda- ævintýrum hans. Eitt sinn hvolfdi tösku, söguhetjunnar og' út féllu skotvopn, skjöl, úti- dyralyklar, tugir sendibréfa, sölusamningar, verðbréf, seðl- ar og skraugripir. Meðal hinna verðmætustu hluta í töskunni voru sjö giftingarleyfisbréf. Þegar lögregluþjónn sagði við jkonu eina að þessi söguhetja j væri svikahrappur og fjöl- kvænismaður, leið yfir frúna. iVamlhaid á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.