Alþýðublaðið - 27.07.1954, Side 5

Alþýðublaðið - 27.07.1954, Side 5
Jwiðjudagur 27. júlí 1954 ALÞt&UBLAÐIÐ íi Samvinna Norðurlandan sjúkratryg BINS og áður hefur verið skýrt frá var á fundi félags- málaráðherra Norðurlanda, sem haldinn var hér í Reykja- vík fyrir réttu ári siðan, undir- ritaður milliríkjasamningur milli íslands, Danmerkur, Nor- egs og Svíþjóðar um flutning samlagsmeð'lima milli sjúkra- samlaga og um sjúkraíhjálp, er rnaður dvelur um stundarsakir utan heimalands síns, en í ein- hverju samningslandanna. Samningur þessi gekk þó ekki strax í gildi, því að fyrst þurfti að staðfesta samninginn á þjóðþingum landanna. En bessa dagana hafa birzt aug- lýsingar um gildistöku samn- ingsins. Er sarmiingurinn þeg- ar genginn ,í gildi milli íslands, Ðanmerkur og SvíþjóSar, en gengur í gildi að því er Noreg snertir um næstu mánaðamót, þ. e. 1. ágúst. Við Danmörku hafa íslenzk sjúkrasamlög haft samnings- samhand sáðan 1939, en nú bæt ast sem sagt Noregur og Sví- þjóð við og jafnrramt verða nokkrar breytingar é samfoand inu við Danmörku. TVENNS KONAE RÉTTUR Það er mikilsvert fyrír þá meðlimi íslenzkra samlaga, sem fara til hinna samnings- landanna til lengri eða skemmri dvalar, að vita hvaSa rétt þeir eiga, samkvæmt samn Ingnum, og hvers þeir þurfa að gaeta, til að fyrirgera ekki þeirn réííi. Skal nú drepíð á belztu atriðin í þessu sam- bandi. Um t\renns konar rétt er að ræða. í fyrsta lagi rétt fyrir þá. ,sem flytja tll einhvers hinna landanna og í öðru lagi rétt fyrir þá_, sem veikjast þeg- ar þeir dvelia um stundarsak'r í einhveriu hinna landanna eða eru þar á ferð. BÚFERLAFLUTNINGUR iSkuldlausir meðlimir £s- lenzkra samlaga, sem flytja til Ðanmerkur, Noregs eða Sví- þjóðar, eiga rétt á að flytja sjúkratryggingu sína frá sam- lagi sínu hér til samlags á þeim stað, sem þeir flytja til og öðl- ast inngöngu í það samlag án nokkurs biðtíma, eða annarra almennra inntökuskilyrða. — Þetta fer þannig fram, að sá, sem flytur, fær svokallað flutn ingsvottorð hjá samlagi sínu og leggur það fram hjá samlagi á þeim stað, sem hann flytur til. Gefi hann sig fram við nýja samlagið innan þrjggja vikna frá því að hann kom til lands- ins, nýtur hann réttinda þar frá komudegiuum. Gefi hann sig seinna fram en innan tveggja mánaða, óðlast hann réttindi frá þeim degi, er hann géfur sig fram. En láti hann líða meira en 2 mánuði, missir hann flutnjngsréttinn. Þessir frestir eru venjuíega reiknaðir frá komudegi til landsins, Þetta gildir þó ek'ki, ef ákvörð un um að setjast að í landinu er seinna til komin; þá myndu frestirnir reiknast írá því að Mutaðeigandi lét fkrá ijg á rnanntal. Þegar flutningsrétturi~;n glatast, verða menn að sæta biðtírna hjá nýja samlaginu og jafnvel að uppfylla viss heil-, brigðis- og aldursskilyrði til að eiga kost á Inngöngu í sam- lagið. Munið því, ef þér flytjið til þessara landa, að ganga frá stjúkfatryg-ginguiim án allrar óþarfrar tafar. Fáið flutnings- vottorð hjá samlagi yðar áður en ferð er hafin og ]átið það verða eitt af yðar fyrstu verk- um, þegar þér eruð kominn á ákvörðunarstað, að leggja það fram hjá sjúkrasámlagi þar. Fari nú svo að flutningsvott- orðið gleymist, skal samt snúa sér án tafar tii samiags á nýja heimili-stáðnum og setur sam- lagið þá hæfilegan frest til framlagningar íiutningsvott- orðs. Hér hefur verið talað um rétt til flutnings milli sam- laga. En að jaínaði er líka um 1 nauðsyn að ræða. þar sem þeir sem sleppa lögheimili hér á landi, eiga ekki rétt á þvi að vera sjúkratryggðir hjá sam- iagi hér. DVÖL UM STUNDARSAKIR OG FERÐALÖG Þá er það réttur þeirra, sem dveljast um. stundarsakir í ein- hverju þessara landa, eða eru þar á ferð. Þeir meðlimir ís- lenzkra samlaga, sem veikjast á meðan á slíkrí dvöl stendur, þannig, að þeir þurfí á Iæknis- hjálp eða sjúkrahúsvist að halda, eiga rétt á því að sjúkra samlag á þeim stað, þar ,sem hjálpin er veitt, greiði kostn- aðinn, eftir sömu reglum og það greiðir fyrir sína eigin meðlimi. NAUÐSYNLEGT AÐ LEITA GRKIDSLU ÞAR SEM HJÁLPIN ER VEITT Og ástæða er til að benda sérstaklega á það, að nauðsyn- Iegt er fyrir menn að nevta þessa réttar nema þeir vilji bera kostnaðinn sjálfir. Menn geta sem sagt ekki valið um það, hvort þeir halda sig að samlagi í dvalarJandinu eða leita endurgreiðslu hjá sínu eigin samlagi í heimalandinu. Þeir verða að nota sér rétt þann, sem þeir eiga samkvæmt samningnum til að krefjast greiðslu hjá samlagi í dvalar- landinu, eða bera kostnað,’ir. sjálfir. Ástæðan til þessa er sú, að ekki er gert ráð fyrir neinum endurgreiðslum milli land- anna vegna veittrar sjúkra- hjálpar. Þegar íslendingi í Dan mörku, Noregi eða Svíþjóð er | veitt sjúkralhjálp, samkvæmt ' þessum ákvæðum, þá kemur engin greiðsla fyrir það frá ís- landi, en gegn þessu veita ís- lenzk samlög Dönum, Norð- mönnum og Svíum saras konar hlunnindi hér án þess að end- urgreiðslur komi fvrir frá hin- um löndunmn. Með öðrum orð um: Hvert land ber siálft bann i kostnað, sem þar fellur til. í ! AÐEINS LÆKNISHJÁLP OG SJÚKRAHÚSVÍST En takið vel er.ir þvi, að þetta gildir aoeins um sjúkra- fcúsvist . í allt að 90 daga og Iœknkhjálp. O mur sjúkra- hjálp er ekki reidd sam- kvasmt samningnum, t. d. ekki | lyf. Endurgreiða því íslenzk s-amlög hluta af lyfjakostnaði, sem til fellur erlendis eftir sömu reglum og hmgað til. NAUÐSVNLEGAR RÁÐSTAFANIR En hvers þarf þá frekar að gæta tii að tryggja bennan rétt sinn? I fyrsta lagi: Takið sjúkra- samlagsbók yðar með í ferð- ina. Það getnr sparað yður mikið umstang, ef til þarf að taka. Börn innán 16 ára, sem ekki eru í fylgd með foreldr- um. 'geta 'fengið sérstakt vott- orð frá samlagi sínu, um að þau séu bar trjrggð. í öðru lagi: Ef þár veikist. "þá tilkynnið það sjúkrasamlagl,' sem krefja má um greiðslu, Skal það geri, ,svo fljótt sém við verður komið og ávallt inn ar> 14 daga, nema gild forföll banni. Venjulega má aóeins krsfja samlagíð á þeim stað. þar sem sjúkrahjálpin er veitt. Ferða- maður sem leitar læknis á við- komustað, getur þó snúið sér t;l samlags á ákvörðunarstað, ef hann yrði annars fvrir óeðli legri töf. Stundum mun að vísu nægja að sýna sjúkrasamlagsbók sína lækni eða sjúkrahúsi, sem í hlut á, þannig að þessir aðilar kreíji sjálfir hlutaðeigandi samlag um greiðslu. ■ Að öðrum kosti verður hinn tryggði sjálíur að Jeggja út kostnaðinn. En þá skal þess gætt. að fá sundurliðaðan reikn ing og framviísa honum til greiðslu hjá því samlagi, sem í hlut á.'Þetta skal.gert áður en hinn tryggði fer úr landi. og ávalit innan 6 vikna frá því að reikningurinn var greiddur. EKKI TIL ÞEÍRRA, SEM SIGLA í LÆKNINGA- ERINDUM Það er algengt að fólk, sem hefur í hyggju að íara utan til að leita sér lækninga. spyrjist fyrir um það, hverrar fyrir- Frh; á 7. síðu. EI’TT af hínum .,stóru“ mál- um stjórnarflokkanrsa hefur verið' það að vjðhalda jafnvægi í bvggð lar.dsins, Reyndar er kannski ónákvæmt að tala um jafnvægi, en láturn svo vera og trúum því, að æilunin hafi verið að hefia aðg-erðir til að ójafnvægið ykist ekki að mun hraðári skrefum en verið hef- ur. En þetta er að minnsta kosti hagkvæmt að hafa á orði, meðan kjördæmi ú;i um land hafa þó er.n þau áhrif. sem nú er, um skipun aiiþing.'s'.. Bf' til v.'sl heíur bað einni.g ýtt r.okkuð við þeim g-óðu mönnum, þegar heiil hreppur eyddist á fáum árum, og fólk- jð. sem þar.gekk frá verðlaus- urn eignum, bættist við í hús- næðiseklu kaupstaðanna. Nokk úð er það. að hefnd var s.kip- uð, ráðherrar tölnðu í útVarp o.g blöð birtu fjálgar greinar um góða - og föðurlega forsjón fólksins, sem enn braúkaði úti á landsbvggðinni. Nú er bezt, að óreyndu máli, að draga ekki í efa, að allt hafi verið af heil- indum mælt. En þó er eins og vakni svolítill uggur, eftir því sem málín skýrast, og lengra l'íður frá himlm stóru og fögru orðum. Eitt aðalmálið var rafvæð- ing byggðanna, og sjálfsagí hefur glaðnað yfir mörgum Vestfirðingi, sem nú þóttist sjá uppfylíingu áratuga vo.na.á næsta leiti. Fjármagn til fram- kvæmdanna var tryggt, sögðu ráðherrarnir, þegar þeir töluðu til alþjóðar í gegnum útvarpið. mig minnir meira að segja.að það væ-ri sumarboðskapur. Þá var svo sem auðvitað, hvað gert vrði. Við minntumst þess. er raíorkumálastjóri skýrði í ýtarlegu erindi. sem hann hélt á ísafirði. að við- stöddum fulltrúum víðs vegar að af landinu, að s.tórvirkjun fyrir Vestfirði hefðí alla kosti fram yfir smávirkianir. aðeins ef fé væri fyrir hendl til að framkvæma hana. Og nú var fjármagnið tryggt, það var ráðherraíboð- skapur, sem engum kom í hug að vantreysta. En svo kom> Morgunblaðið frá 8. júlí. Það flutti líka sinn boðskap. Á .for- síðu þess stóð feitletrað: „Á Vestfjörðum er .-ennilegt að hafizt verði í sumar handa um virk.iunarframkvæmdir í Bol- ungarvik og e. t. v. íleiri stöð- um.“ Hver skolljnn var nú á ferð? Ha'fði vatnið í Dynjanda og. Miólkám e. t. v. gnfað svo upp, að því væri ekki trevstandi eiru saman? Hingað til höfð- um við bó heyrt. að hað væri íreVar cþarfiega rn:kið en of .liítjð. Eða ha'fði fiármagnið kann- -ski srufað upp? Sennilega hef- u-r þó ekki sandurinn á götum Akraness kallað á það til sín til iafnvægis. eða einhverjar aj'pf' fram.kvænid.n- kringum Eeykianesskaga. Við spyrjum, og siáifsapt koma svörin glög.g' og vóð síðar. Fn það er fleira. sem Vest- firðingum kemur til hugar í samfoandi við jafnvægisæfing- ar ráðamannanna. : Góðu heilli hei’ur breyting sú, sem gerð var á landhelgis- i línunni, bætt mjög aðstöðu sjómanna, og þá einnig að sjálfsögðu útgerðarmanna við Suðúrland. En af Vestfjarðamiðunum er aðra sögu'að segja. Þar eru nú flesta tíma ársins fljótandi. borgii* af togurum, innlendum og erlendum, sem leita þar uppfoótar á þau mið, sem þeim: lokuðust syðra. Þetta þýðir það. að afkoma bátaútvegsins á Vestfjörðum heldur versnar-en. batnar, og hlutur sjómanna verður svo rýr. að þeir kjósa heldur að leita til Suðurnesj- anna um skiprúm á vertíð, en. að róa á heimaibátum. En fáist ekki menn út á bát- ana. býðir lítið að eiga báta. Afleiðmgin pýtúr því að. verða sú. að bátarnir verða sendir suðúr' á yfirfyllt fiski- FramfoaW á 7. siðu. garmaourmn VOPNIN eru loksins þögnuð í Indó-Kína, en jafoframt er sú spurning mjög rædd í heims blöðunum, hvað orðið sé af upp reistnarforingja'num par aust- ur frá, H Ohi Min-h. Enginn veit með vissu, hvort hann fer huldu höfði í frumskógunum eða er liðið lík. En sé hann of~ ar foldu, leggur hann sjálfsagt leið sína til Hanoi innan skamms. VEL MENNTAÐUK. Ho Chi Minh er lágvaxinn og sérkennilegur maður með afturkemht hár og stór, leiftr- andi augu. Hann er síður en svo hermannlégur í útliti. Fiest ir myndu fremur láta sér detía í hug, að hann væri víðlesinn heímspek ingur, og rétt.er það, að hann er maður prýðilega menntaður. Auk móð’urmáls sins talar hann frönsku, ensku, rússnesku, kínversku og ja- pönsku og getur vel fleytt sér í portúgölsku. Auðvitað er han-a byltingar maður, en lætur hann frémurj stjórnast af kommúnisman en. þjóðernisstefnu? Þeirri spúrn ingu er örðugt að svara, því að. Ho Ohi Mirnh hefur ekki flik- að ævisögu sinni eða skoðun- um. Sú saga er til, að hann hafi einhverju sinni komizt þannig að orði: „Ég las í æsku Kon- fuzius, Lao tse, guðspjalla- mennina og Marx, og allir hafa þeir til síns ágætís nokkuð“. Flest er á huldu um manninn Ho Chi Minh, en þó eru nokkr ar staðreyndir kunnjr: Hann fæddist 1892 og er sonum e.m- bættismanns við hirðina í Ann am. Faðir hans var grunaður um uppreisnarhug og fangels- aður ásamt íjölskylu sinni 1911. En Ho komst undan, þótt ungur væri, og tók sér far út í heim. VEVINTÝRLEGT I.ÍF. Honum skaut upp í Marseille 1913 c? fór þaðaa til Parísar, þar s;m. hamr ^ekk i' fransko Alþýðu(Jokkipn. Ho sat flokks þingið í Tours 1820, þegar ílokk urinn klofnaði, skipaði sér í sveit með kommúni.stum og var semdur •til Moskvu 1923. Næsta bæklstöð hans var Kanton í Kína, en eftir að í Framliald á 7. sífej

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.