Alþýðublaðið - 27.07.1954, Page 8

Alþýðublaðið - 27.07.1954, Page 8
Danska skáidii Sii lund í heimsókn á Islandi MEÐAL farþeafa með- Gull- j fossi isíðasf frá Danmörku voru Sigurd Madslund, skáld, móðir hans, Sigríður Madslund, og kona hans, Helga, og ætla þau að dvelja hér um tínia og ferð ast um landið. Sigurd Madslund er eins og kunnugt er, af íslenzkum ætt- um. Móðir hans, Sigríður, er dóttir Sigurðar heitins Eiríks- sonar regluboða, en systir Sig- urgeirs heitins biskups. Yar Sigríður fyrst hjúkrun- arkona á Vífilsstöðum. en fór svo til Kaupmannahafnar og giftist þar 1917. Var maður hennar, Hans Adolf Madslund, yfirverkfræðingur í hinni kon unglegu postul'ínsverksmiðju. Hann dó 1947. Sonur þeirra, Sigurd, hefur gefið út tvær ljóðabækur, og þykir einn af efnilegustu yngstu ljóðskáldum Dana. Fyrri ljóðabók hans ,,Skaar“ kom út ihjá Sasselback árið ÞAÐ hörmulega s!ys vildi til aðfaranótt sunnudags, að ung- ur nva'ö'ur, 25 ára gamall, ætt- aður frá Neskaupstað, hrapaði ofan af húsþaki á Vitastíg og beið bana af meiðsiunum. Maðurinn mun hafa verið ölvaður. Mun hann háfa ætlað að vekja upp skyldfólk sitt í húsinu. Sjúkrabifreið var þeg- ar kvödd á vettvang og mann- inum ekið stórslösuðum á Landsspiítalann, en þar lézt , agætustu jjann g sunnudagsmorgun. doma hja ritdomuram. Onnur bók hans ,,Foran en Dör“ kom út rétt rvrir jól í vetur og fékk eir.nig ágæta dóma. Niðurjöfnun útsvara í Keyhjavík: Stóreisnaskafiur afmanimi, hæð er honum nemur, b. 90.4 miiljónum jaínað niður á 20,670 gjaldendur í Reykjavík Dðll ofan al þaki og beið bana Bræðslusíldaraflinn 100 þús. mál, sallsíidin 33 þús. lu. S22 skip hafa fenglð yfir 500 mál og tu. samaniagt; 190 skip komu til veiða SÍÐASTL. laugard., 24. júlí, á miðnætti hafði síldveiðiílot inn fyrir Norðurlandi lagt á land afla sem hér segir (í sviguni eru samanburðartölur frá fyrra ári). í bræðslu 107.678 (45.176) í salt 33.856 (99.047) í frystingu 7.341 (4.666). Aflamagnið nú er þvínær hið sama og það var á sama tíma í fyrra, en miklu minha að verðmæti, þar sem saltsíldin nú er pðeins þriðjungur þess sem búið var að salta á sama tíma í fyrra. Fiskifélaginu er kunnugt um 190 skip. sem farin eru horður til veiða. 181 þessara skipa hafa fengið ein'hverja veiði. en 122 þeirra hafa aflað 500 mál og tunnur samanlagt og þar yfir. Fer hér á eftir skrá yfir þau skip, er fengið hafa yfir 1000 mál og tn. BOTNVÖRPUSKIP: Askur, Rey.kjavík 1180 Egill Skallagrímss., Rvík 1913 Jörundur, Akureyri 3274 ÖNNUR SKIP; Akraborg, Akureyri 1363 Arinbjörn, Reykjavík 1027 Áslaug, Reykjavík 1050 Auður, Akureyri 1233 Baldur, Vestmannaeyjar 1685 Baldur, Dalvík 2568 Bára, Flateyri 2079 Bjarmi, Dalvík 1315 Bjarni Jóhanness., Akran. 1133 Bj'örg, Neskaupstaður 1775 Björgvin, Dalvík 1206 Björn Jónsson, Reykjavík 1197 Böðvar, Akranes 1381 Dux, Keflavík 1780 Einar Hálfdáns, Bolungav. 1423 Einar Þveræingur, Ólafsf. 1276 Erlingur, Vestmannaeyjar 1247 Fagriklettur, Hafnarfj. 1224 Fanney, Reykjavík 1251 Freydís, ísafjörður 1146 Garðar, Rauðuvík 1367 Guðm. Þórðars., Gerðum 1168 Gylfi, Rauðavík 1083 Hafnfirðingur, Hafuarfj. Hannes Hafstein, Daivík Haukur L, Ólafsfjörður Helga, Reykjavík Hólmaborg, Eskifjörður Hreggviður, Hafnaríj. Hvanney, Hornafjörður Ingvar Guðjónss., Akure. 1187 Kári Sölmundarson, Rvík 2277 1006 1441 1074 1330 1185 1302 fslandsmófið í hand- knalíleik ÍSLANDSMÓTIÐ í hand- knattleik karla i meistara- flokki hefst í Engidal við Hafn arfjörð annað kvöld kl. 8. Fjög ur félög taka þátt í mótinu: F. H. K.R., Fram og Armann. Fyrstu leikirnir verða milli F.H. og K.R., Fram og Ár- manns. Þetta er í annað sinn, sem mótið er hald'.ð í Hafnar- firði. NIÐURJÖFNUN útsvara í Rcykjavík er nú lokið. Hcfur niðurjöfnuninni gegnið mildu seinna en undanfariS vegna ýmissa breytinga, bæði á niðurjöfnun og nýjum tækjum,, sem nú eru notuð. Var ekki byrjað á niðurjöfnun nú fyrr en eftir miðjan júní en hún hefur venjulega byrjað um miðjan marz„ Var nú jafnað niður 90.4 milljónum króna á 20.670 gjaldend- ur. Útsvarsséðlar verða sendir út eftir helgi. Með lögum frá síðasta al- þingi var skattlögunum breytt þannig, að m. a. var stríðs- gróðaskattur á einstaklingum afnuminn og hann lækkaður á félögum um 20%. Við þessa breytingu missti Reykjavíkur- bær, að sögn formanns niður- jöfnunarnefndar, á að gizka 3 milljónir, sem var hiuti bæjar- ins (45%) af stríðsgróðaskatti bæjarbúa, sem ríkio hafði inn- heimt. 4 MILLJÓNIR Á síðasta bæjarstjórnar- fundi var svo samþykkt, að lagðar skyldu á gjaldendur umfram fjárhagsáætlun 4 milljónir króna sem uopbót á þennan tekjumissi. Öllum er kunnugt, að áður greiddu Keilir, Akranes Kristján, Ólafsfjörður Már, Vestmannaeyjar Mímir, Hnífsdal Mummi, Garður ffrsrEi&ald á 7. Snjóar í fjölf á Vesfíjörðum ofl mikiír kuldar í byggð SmáskriðuföII á ÓshSíðarveginum Fregn ti! Alþýðublaðsins ÍSAFIRÐI í gær KULDATÍÐ mikil er nú hér vestra. Hefur snjóað í fjalla- brúnir undanfarið og verið NA-garður. Á Breiðadalsheiði hefur 1^82 skafið yfir vegi og verið illfært yfir heiðina, en bílar þó kom- jzt allra ferða sinna. Breiðadalsheiðin er svo erfið 1654 yfh'ferðar vegna skafrennings, 1228 ■!bílar komast tæplega yfir 1780 nema a keðjum. 1140 j SKRIÐUFÖLL slðu. | ®kki hefur frétzt um miklar leysingar. En þeir, er farið hafa um Óshlíðarveginn, skýra þó svo frá, að þar hafi smá- skriður fallið. Ekki*hafa þó nein slys hlotizt af né vegurinn teppzt af þeim sökum. Er Gimbill9 sem Leikfélag Reykjavíkur sýndi í vetur9 soðið upp úr kunnu ensku leikriti? Leikfélaginu virðist um augljós rittengsl a<5 ræða; hyggst hætta a<5 sýna leikinn gefi höfundur sig ekki fram KOMIÐ hefur í Ijós að leik ritið ,,Gimbill“ eftir „Yðar einlægan“, er Leikfélag Reykjavíkur sýndi sem ís- lenzkt leikrit víð mikla að- sókn í vetur, er mjög kehu- líkt ensku Ieikriti, „George and Margarite“ eftir enska leikritaskáldið Savory. KOM í LJÓS KVÖLDIÐ FYRIR SÍÐUSTU SÝNINGU Skýrði formaður leikfélags ins, Lárus Sigurbjörnsson, blaðinu svo frá í gær, að stjórn félagsins hefði komizt á snoðir um þetta kvöldið fyr ir síðustu isýninguna á „Gimbli“. Var þá rætt um að hætta við síðustu sýninguna á leikritinu, en ekki þótti þó taka því svo iseint. BETUR UNNIÐ Lárus kveður líkast því sem um staðfærslu á hinu enska leikriti sé að ræða. Þó segir Lárus að frá listrænu sjónarmiði isé íslenzka verkið að mörgu leyti betur unnið en hið enska. Kveður hann þó rittengslin svo mikil, að lítill vafi sé á því að bið íslenzka leikrit sé a!ö einhverju leyti byggt á hinu enska. EKKI SÝNT AFTUR NEMA HÖF. GEFI SIG FRAM Lárus segir að fyrirhugað hafi verið að taki „Gimbil“ aftur til sýninga næsta liaust vcgna hinnar miklu aðsóknar að því. Ekkert verði þó af því vegna þessara nýju upplýs- inga, nema höfundurinn gefi sig fram og skýri' frá hvers konar tengsl hér sé um að ræða. þeir einir stríosgróðaskatL er höfðu svo ríflegar tekjur, að talið var að þcir gætu ve! borið hann. Nú er þessari upphæ^ jafnað niður á alla gjaldendur. FRÁDRÁTTUR Tekjur til útsvars eru hrein- ar tekjur til skatts, •samkvæmt lögum nr. 46/1954 um tekju- skatt og eignarskatt. Hefur þvi við ákvörðun útsvara verið j leyfður allur sá frádráttur, sem heimilaður er eftir þeimt lögum, þar með taiinn fæðis- og hlífðarfatakostnaður sjó- manna á fiskiskipum, ferða- kostnaður þeirra skattgreið- enda, er fara langferðir vegna atvinnu sinnar, kostnaður Vegna heimilisaðstoð'ar, er gift kona vinnur fyrir skattskyld- um tekjum. kostnaður við stofnun heimilis og nómskostn. aður gjaldanda. Til tekna eru. ekki taldir, 'fremur en til skatts. vextír af skattfrjálsri irmstæðu né sá eigiiaraúki, sem stafar af aukavinnu, sem einstaklingar leggja fram utan reglulegs vinnutíma við bygg- ingu íbúða til eig’n sfnota. ÁLAGNING Af 15—55 þús. krv greiðist. 400 kr. af 15 þús. og 15% af af- gangi. Af 55—125 þús. kr„ greiðist 6400 kr. af 55 þús. og 20% af afgangi. Af 125 þús. og yfir greiðist 20 400 fr. af 125 þús. og 25% af afgangi. Frá út- svari, eins og það rejknast sam kvæmt þessum stiga, er veitt- ur fjölkyldufrádrátiur, kr. 700 fyrir konu og garna upphæð fyrir hvert barn irman 16 ára. aldurs á framfæri gjaldanda,. Frekari frádráttur á útsvari er veittur þeim gjaldendm. sem á hefur fallið kostnaður vegna. veikinda eða slysa, enn frem- ur ef starfsgeta þeirra er skert vegna örorku eða aldurs. Ein- stæðar mæður fá tvöfaldan per sónufrádrátt fyrir hvert barn. á framfæri. ÚTSVÖR AÐALTEKJUSTOFN Útsvör, eða tekjuskattur bæjarins, eru aðaltekjustofrr bæjarins og nem'a um 90% af tekjum þeim, er til innheimtu koma. Aðrir tekjuliðir eru: út- svör ríkisstofnana og útlend- inga og þeirra Islendinga, er fara af landi brott. Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.