Alþýðublaðið - 30.07.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.07.1954, Blaðsíða 6
 ALÞYÐUBLAÐI0 Föstudagur 30. júlí 1954. Kommúnisfar fakð ekki mófmælum STJÓRN 'kommúiiista í Pek- ing hefur neitað að taka á móti mótmælaorðsendingum Banda- ríkjamanna út a£ árásinni á brezku farþegafiugvélina fyrir skömmu, er 3 bandarískir borg arar létu lífið, og árás tveggja orustuflugvéla kommúnista á bandarískar fhigvélar, er voru að leita að mönnuui, er kynnu að hafa lifað af fyrri árásina, en báðar flugvélar kon»ín- ísta voru skotnar niður. LamHcynníngarsýning Farmhaid af 1. síðu. SÝNINGARMUNTR :9ýndígr verða m. a. myndir frá íslandi. er kynna land, þjóð og atvinnuhætti. Enn fremur bækur og rit fyrir ferðamenn og íslenzkir munir úr leir, tré eða máimi. ■Er ekki að efa, að góð land- kynning verður aí sýningu sem; þessari. Vitað er, að áhugi manna í Bretlandi á ferðalög' um til íslar.ds hefur stórlega aukizt upp á síðkastið, og virð- ist það eitt draga úr ferðum Breta híngað, að verðlag hér þykir of hátt. Blaðið fékk þessar upplýs- i ingar hjá Ferðaskrifstofu rík- ■ isins í gærkveldi. Hraðfrysfar eitur S. Franke: Hjákona höfðinajans '■ ■ Já, en ég get sagt honum það seinna. Seinna, nei. Þá verður hún þegar komin, því Ali er farinn út og kemur ekki heim fyrr en einhvern tíma í nótt. En ég get ekkert að þessu gert. Ekki bað ég hana að koma. En þú bannaðir henni held- ur ekki að koma. Svona, vertu nú ekki að láta þetta vaxa þér svona í augum. Þú sendir hana einfaldlega á burt. Þar að auki getur meir en verið, að Ali hafi einungis haft þetta að yfirvarpi til þess að fá peninga. Kannske kemur hún alls ekki. Jú, víst kemur hún; það veiztu sjálfur. Terwinden grefur andlitið í hendur sér og styður alnbog- unum á borðið. 18. DAGUK: marraði í. Kannske að hún' hváð líka Tokínu, í hvítri komi ekki neitt. Ibadju með knipplingum og í Mýið suðar. Djúpur, dimm- J l'allegum ilskóm . . . ur undirtónn, sem við og við 1 f þess stað var Sarína þarna, verður að angistarópi og renn-1 eirímitt sú hin einasta eina af ur síðan út í djúpu andvarpi, j þqssum innfæddu stúlkum, sem líður út í nóttina eins og seín hann hafði, hreinskilnis- fljótið á sléttunni, þar sem það . lega talað, meir en lítinn hug á. sameinast hafinu. Hún er klædd í sín einföldu Það er eitthvað mergsjúg- orf óbrotnu Dessaföt, badju, andi þetta tilbreytingarlausa ’ sœ- hún af siðprýði sinni suð; eithvað í því, sem með.hiífur hneppt alveg upp í háls. fiðrandi óróa olli vitfirringu j Og-það er ekkert. það við hana, í sálinni. I sem leiðir hugann að stúlkum Terwinden hefur ýtt frá sér eitts og til dæmis Tokínu. vinnu sinni og hlustar nú eftir *Ög þó er hún komin til þess gekkóunni í kokospálmanum.! ap gefa sig á vald hans. ná- sama hátt og slöngur Á NORSKA bananaflutn- ingaskipinu Viato", sem ný- lega kom. tii Randers í Dau- mörku, ér bryti, sem fyrir tveim árum komst undan frá kommúnistum í Tékkóslóva- kíú. Skipið átti að fara til haín : ar' austan járntjaids, er það færi frá Randers, og því ■ hætta á, að brytinn yrði þar handtekinn. Skipstjórinn kom honum því fyrir hjá lögregl- unni, sem lofaði að sjá svo um, ' að hann yrði komir.n til Kiel- arskurðar 10 dögum sHar og gseti haldið áfram með r'.ripinu ■• tll Afríku. o ikk! raoaiays Á Viator fundust í Randers tvðer eiturslöngur í bananalest inni. Stýrimaður gerði sér lít- ið fyrir og rak slöngurnar inn í frystiklefa skipsins. Þar voru þær ,.hraðfrystar“ og voru síð- ar settar í spiritus og gefnar náttúrugripasafni akóla eins í Randers. Leiðréffing Ssp/ .1 TILEFNI af frétt Alþýðu- blaðsins í gær um garnaveiki í sauðfé og kúm í Skagafirði hef ur Sæmundur Friðriksson, 'framkvæmdastjórí sauðfjár- veikivarna, beðið blaðið að leið rétla eftirfarandi: Garnaveiki fannst aðeins í 2 kindum á ein- Um bæ í Akrahreppi í Skaga- firði. En auk þess varð riðu vart í nokkrum kindum á ein- um bæ í Hofsíhreppj, en ekki Hofsóshreppi. Var hinu sjúka f.é þegar lógað, en Miui fénu af bæjunum tveim Var komið fyr- ir í Máimey tíl einangrunar og voru það nálega 300 kindur. Kvaðst Sæmundur hafa skoðað fé þetta nýlega og hefði það virzt stálhraust. Það er kveljandi heitt í hús- inu. Hendurnar loða við kinn- ar hans og allt í einu finnst honum flibbinn vera að kæfa sig, enda þótt hann hafi hann alls ekki um hálsirin. Svona myndir þú eklti taka á móti Iouise Donker segir hann við sjálfan sig en hrindir hugs- uninni jafnhárðan frá sér, Louise tilheyrir Max; hann ætti að láta þáð ógert, eða hvað? Sem alclrei var. Hvað er klukkan orðin? Meira en hálf níu. i jej^a j ofþreytu og skorti á Hvers vegna var hann alltaf réttu viðurværi. Malarían að líta á klukkuna? Er hannjvofir yfir öllu og öllum með ekki búinn að ákveða að senda j þeim voðalegu aflfeiðinguni'; hana burtu, þessa systur hans jsem það hefur í för með sér Ali, þessa Dessustelpu? Hann j að sýkjast af henni. Það reynir Hvers vegna kallar hún óaf látanlega nafnið sitt? Er sú æsandi hljómlist, sem stjórnar dansi moskítóflugn- - anna, líka runnin þéim í merg og blóð, svo að einnig þær finni hana í sér þesSa nagandi óró? Kallar gekkóan kannske á maka sinn, sem hlédrægur Ílessum héldiir sig í nokkurri fjarlægð, (Iseknir? Nú skaltu lesa, kart- og brenna ekki nauðljótu kvik-|inn- indinu sams konar kenndir og! ^ Sakit, Sarína? (Veik, Sar- á stundum drottna yfir herra ^ ma?). jarðarinnar? Sakit hati (veik af harmi), Terwinden verður að viður-; túan læknir. kenna, að taugarnar eru ekki! Sama og að mér, hugsar í sem beztu lagi í kvöld. þhann og. spyr einskis frekar í kfeemlega a 'liíkínr,. SSýstir hans Ali, ha. Ali er ekki allur, þar sem hann er séður. ...Sarína sezt á gólfið við fæt- ur hans, og bíður. Hvað verður nú lesið úr augum, Terwinden Kannske er það seiðandi' hitabeltisnóttin með hljóðri eftirvæntingunni og óuppfyllt- um fyrirheitum sínum. Kann- ske eru ástæðunnar líka að vill ekkert með hana hafa að gera. Hún getur verið .ráðs- kona, sagði-Aii. En han ætlar ekki að láta Ali ráða fyrir sér í því efni. Hann ætlar enga ráðskonu að taka sér. Nei, hann ætiar ekki að ganga í i neina gildru. Ósjálfrátt dregur hann É huganum up mynd af andliti Annie, . . . eða þá frú Saarlui, þegar frú Grote segir henni, að hann . . . Terwinden, mun hún segja. Því trúi ég ekki. Já, en þetta ef nú samt svona, írú Saarlui. Þetta er aiveg satt. Nei, ég hefði heldur aldrei trúað þessu á ‘ þennan unga mann, en svoná eru þeir nú, þegar á reynir . '. . Þrjú kortér í níu. Hann líktist einna helzt skóladreng á leið í fyrstu kennslustimdina, kortér fyrir níu. Það marrar í. mölinni fyrir utan húsið. Situr þú þá ekkí þarna eins og í spénnitreyju, Tei'winden, enda þótt þú vitir að betta er bara venjuleg sveitastelpa, sem kemur og spyr hvort túan vilji fá hana í húsið fyrir föt og mat og víngjarnlegt viðmót? I rauninni alls ekki þess efnis, að það þurfi að taka á taug- arníir. Þú skalt bara vinna ró- legur þar til þú heyrir hana drepa á dyr, og þá er komínn tími til þgss aö senda hana á brott. Það var nú þar að auki elíki mjög á þol læknanna hér um slóðir að halda henni í skefjum. Og svo var það líka þessi upp- skurður. Nei; ég geri víst réttast í því að senda hana burtu, þessa stúlku, ef hún kemur. O, þá lætur hana ekki fara neitt frá þér. Þú skalt ekki ímynda þér það, karlinn. Nú er kominn sá tími að ástin leitar stöðugt meir og meir á. Mannanna börn lúta hvort öðru. Sú hvöt er óendan- leg eins og tíminn. Það er barið hæversklega á vegginn. Já, Ali. Hvað er það? Nú ertu með látalæti, Ter- winden, og það veiztu sjálfui’ ósköp vel. Vill túan að ég komi inn? Ó, ert það þú, Sarína, frá Dessa . . . Dessa Biru, túan. Já, alveg rétt, Dessa Biru. Við þjóðveginn stóra. Eaja, túan læknir (já herra læknir). Hvað var það Sarína? Er þér illt í fæti, og villtu kannske að ég rispi svolítið í handlegg- inn þinri? Einhverja vitleysu verður maður hvort sem er að segja heldur en ekkert. í rauninni dálítið harnalegt að láta innfædda sveitastelpu koma sér svona úr jafnvægi. Svolítil afsökun má það þó vera honum, að þessa stúlku átti hann síður von á að sjá en nokkra aðra. Hann var átt. Því kemur stúlka? þú hingað, | CJra-vlðgerðlr. | ^ Fljót og góð afgreiðsla.^ b GUÐLAUGUR GÍSLASON,) Laugavegi 65 Sími 81218. Samúðarkort s s s s s s ^ Slysivjmaié.'Ags IdtnSs ( kaúpa flestlr. Fást kfé^ S tlysavamadeildum utes S Iand allt. 1 Rvík I hacs-S S yrðaverzluninnl, Btnka-S S atrætí 6, Verzl. Gunnþór. S s unnar Halldórsd. og skrií- . . atofu félagsins, Grófio L £ J Afgreidd f aíma 4887, — J mölin á gangstígnum, sem búinn að ímynda sér hana eritt Aii hefur sagt þér það, túan; Þú ert systir hans, ekki? ■ Kannske, túan. , Veiztu það ekki með vissu? Jú, jú; hann er bróðir minn. -Komdu svo lítið nær mér, \últu það? Við þekkjumst þegar frá fornu fari, ekki satt? - Þetta hefði hann kannske ekki átt að segja. Endurminn- ingarnar frá þorpinu valda henni kannske hryggðar. Þar sittir Sarína og hallar sér upp að honum og hann’ léggur hendina eitt augnablik á' höfuð henni. Þessi kona er greinilega ekki Tokína, sem fcemur og fer þegar hverjum og einuiri þóknast, og þó heíur hún lfeitað uppi hans hús og situr nú og bíður þess, sem hann, hinn hvíti maður og herra, muni segja eða gera. Hann finnur til sterkrar löng- unar eftir henni, en samtímis er eins og því sé hvíslað að honum, að honura beri að fara varlega. f: Éi’ þessi Sarína í raun og veru það, sem hún í augna- blikinu lítur út fyrir að vera, Dessakona, sem, leitar vistar reiðubúin til þess a-3 syndga ge.gn Adah, hinni æfagörnlu ei-fðavenju hreinlífisins, og er ekki þessi sakit hati hennar hrein uppgerð? Hvaða tónn er þetta, sem hann greinir í fasi Hénnár, en getur ekki gert sér riánári grein fyrir? i Hún á ekki mihnsta snefil af ófeilni Tókínu, og þó mérkir koma hennar í þetta húis: Ger Við mig það, sem þú vilt; það er he_zt að allt sé, eins og þú yilt. Ég skal sjóða þinn rís og þvo þín föt, dúka þitt borð dg búa um þitt rúm. Þegar þú neýtir matar þíns, skal ég haida mig fjarri þér og hverfa íil edlhússins, svo sem eldabusk- ; unni ber, og ág skal ekki trufla Heitið á aIysav*rnAÍéI*gið q S s j s s s s s s Þxð bregst ekkL DVALARHEUVHLI ALDRAÐRA SJÓMANNA Minnlngarsplöld fást hjá: ^ Veiðarfæraverzl. Verðandl,^' 3786; S jómannafélagi ^ ^Reykjavíkur, eími 1915$ Tó» i, (baksverzl Boston, Langav. 8, S Ssími 3383; Bók'áverzl. Fróði, S SLeifsg. 4, sfmi 2037; VeraLS S Laagateígur, Laugateig 24, S Ssími 81666; Ólafur Jóhann*»S S son, Sogabletti 15, gíml ^ hoee; Nesbúð, Nesveg 39Ó ^ Guðm. Andrésson gui’smið- • ^ur Lugav. 50. Sími 3769. ^ Sí HAFNARFIRÐI: Bók&-S Sverzl. V. Long, símí. 9288. S ó S s s s Ný]s sesidf- - böestöðin h.f. hefur afgreiðslu í Bæjar-1 bílasíöðinni i Aðalítræi'!) ie. Opið 7.50—22. sunnudögum 10—18. Sími 1395. S.. S S S S s s s s s s s s s s s s s s s s s V í s s s s S s s s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V; s s s s s s s ‘S Á s ■s s s s V s s s $ Minningarsplöld ^ Barnaspltalasjöðs Hringsíns ^ éru afgreidd í Hannyröa- ? verzl. Refill, Aðalstræfí 12 ‘ (áður verzl. Aug. Svenií- ^ sen), i Verzluoinni Vietor Laugavegi 33, Holts-Ap6- { teki, Langholcsvegi 94, S Verzl. Álfa.brebku vi3 Suð-S urlandsbraut, og Þoriteiní- S búð, Snorrabrauf §1. ©g snittur. Nest.Ispakk.ar. ödfrast ag bezt. Via- ) samlegast pantíð raeS íynrvarh MATtíARINN Lækjargotw $ Sími 8914». Mús og íbúðir bS fmsum atærðmB §) bænum, útveríum «| arins og fyrir ntm ínrt til fiðlu. Hftfuas i einnig til sðln jarðk,^ vélbáta, bifrílðir ®g' var&bréL Nýja fastelgnaáalasai Bajnkastræti 7.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.