Mosfellsblaðið - 01.09.1998, Page 10
Nýja íþróttahúsið okkar verður vígt
þann 11. október nk. og hefur verkið
gengið mjög vel, og er það 3 mánuðum á
undan áætlun.
Það verður gjörbylting í öllum íþrótta-
málum bæjarins m.a. vegna skólanna en
gamia íþróttahúsið er löngu búið að
sprengja allt utan af sér. Þegar nýja húsið
verður tekið í notkun verður hægt að
kenna íþróttir á þremur stöðum i einu en
áður var bara liægt að kenna á einum
stað.
Húsinu verður skilað með grófjafnaðri
lóð nú í haust en strax næsta vor verður
gengið fallega frá í kringum húsið og er
ætlunin að hafa þar leiksvæði og setja
upp t.d. hjólabrettabraut, púttvöll, tnimb-
olín og fl. Þetta hús kallar á aukið starfs-
mannahald og sagði Sigurður Brynjar
8unddeild
UMFA
Nýr þjálfari hefur verið fenginn til
starfa hjá yngri flokknum í sund-
deildinni og er það Berglind Inga
Árnadóttir.
Allt starf er byrjað og er hægt fá
upplýsingar um æflngatíma í íþrótta-
húsinu í síma 566 6754.
Slriða-
delld KR
Núna er Skíðadeild KR aftur að
byrja með inniæfingar sínar hérna
uppfrá, en æfingar byrja í október í
gamla íþróttahúsinu á fimmtu-
dögum kl 17-18.
Þetta cm æfingar fyrir börn 12 ára
og yngri, byrjendur og lengra
kornna. Árið 1981 var 80% barna á
skíðaæfingum KR úr Mosfellssveit
enda er mjög stutt að fara á skíði
upp í Skálafell en þar er skíðadeildin
með höfuðstöðvar sínar.
Ef upp koma einhverjar spurning-
ar er hægt að hringja í Guðmund
Jakobsson í sírna 552 4256 eða á nct-
inu GJAKOBS@ossur.is og í Hrafn-
hildi Garöarsdóttur í síma 551 1393-
Guðmundsson íþróttafulltrúi Mosfells-
bæjar að fyrirhugað sé að ráða fólk í eitt
og hálft stöðugildi.
Með tilkomu nýja húsins munu æfinga-
tímar lý'rir börn 16 ára og yngri verða
fyrir klukkan 19:00 og æfingarnar verða
frá mánudögum til föstudaga og aðeins
verður um aukaæfingar ræða ef þær eru
um helgar. Þá þurfa foreldrar ekki lengur
að taka á móti börnunum sínum með
hestalykt eftir fótboltaæfingar því hætt
verður að nota Hindisvíkina en hún heftir
verið nýtt vel af knattspyrnudeildinni.
Áltorfandapallar verða svo settir upp
eftir áramót svo þá ætti að vera hægt að
koma flestum áhangendum U.M.F.A. að.
Búningsaðstaðan verður eftir sem áður í
gamla húsinu en fyrirhugaðar eru gagn-
gerðar endurbætur á búningsklefunum í
kjallaranum í sundlauginni.
Rétt er að benda á að almenningur
getur nú leigt sal í íþróttahúsinu undir
hverskonar íþróttastarf.
Fréttir (rá llandkiialUriksdrild Altureldingar:
Meislaraflokliur lcvenna
af stað eftir iangl hlé
Þá er handboltavertíðin að byrja og
jiaöan er að sjálfsögðu margt að frétta.
Tveir menn hafa verið ráðnir í fullt
starf hjá handknattleiksdeildinni til að
hafa umsjón nteð unglingastarfinu og er
Karl Erlingsson aðalmaðurinn, en hann
hefur náð mjög góðurn ántngri með þjálf-
un yngri flokka sem hann hefur sinnt,
m.a. vann 4. fl karla hjá UMFA ICE-cup
mótið undir hans stjórn sl. páska.
Meistaraflokkur kvenna er aftur mæt-
tur til leiks eftir rnörg ár og ætlar Davíð B.
Sigurðsson að þjálfa hann eins og áður.
Nú verða tvær deildir í kvennaboltanum
og munu þær spila í II. deild.
Af meistaraflokk karla er það að frétta
að nýir menn er koninir til liðs við liðið:
Gintaras og Gintas landsliðsmenn frá
Litháen, Bjarki Sigurðsson er kominn
aftur, Níels Reynisson frá Helgafelli,
unglingalandsliðsmaður sem spilaði með
yngri flokkum UMFA og undanfarin ár
með Fram, Haukur Sigurvinsson ung-
lingalandsliðsmaður frá Frarn, Hinrik
Stefánsson frá KA og Hafsteinn Hafsteins-
son hornamaður frá Stjörnunni. Þá eru
þeir feðgar Alexi og Max Troufan komnir
aftur.
Ásmundur Einarsson markvörður sem
var frá allt síðasta ár sökum bakmeiðsla
verður með Bergsveini Bergsveinssyni í
markinu. Einar Gunnar Sigurðsson verður
frá vegna meiðsla fram að áramótum en
kemur þá vonandi af fullurn knifti í liðið
aftur.
Nokkrir leikmenn ákváðu að breyta til:
Ingimundur Helgason leikur með HK,
Þorkell Guðbrandsson var leigður til
Þýskalands, Jason Ólafsson leikur með
þýsku liði, Sebastian Alexanderson
verður aðalmarkvörður hjá Fram, Páll
Þórólfsson leikur með ESSEN og Einar
Einarsson þjállár Stjörnuna næsta vetur.
TOPP
Toppfornt er kontið í rnjög góða að-
stöðu þar sem skólaselið var og eru þau
núna byrjuð með morgun- og dagtíma.
Þar er ýmislegt um að vera og eykst
spinning-tíma og síðan um næstu
áramót verður boðið upp á „body-
pump“. Nýir þrekstigar eru væntan-
legir, viðbót við tæki og síðan verður
og útvarp í tækjasaln-
um.
Þá er stefnt að því
að aukin viðvera
leiðbeinanda verði í
tækjasalnum. Þau
reyna að korna til
móts við alla og er
m.a. boðið upp á
barnapössun frá
8:50-10:20 og 16:20-
18:50.
Með öllurn kortum
er frítt í sund svo
hægt er að slaka vel á
eftir púlið.
Þá er ekkert annað
en að drífa sig af stað.
© Mosfcllsblaðið