Alþýðublaðið - 07.10.1954, Side 3

Alþýðublaðið - 07.10.1954, Side 3
{fimmtudagur 7. okíóber 1054 Æsandi augnablik ... ? Myncl þessi er frá knattspyrnuleiknum miJli Reykjavíkur og Akraness s.l. sunnudag. Sést markvörður Reykvíkinga, Magnús Jónsson vera að hantlsama knöttinn eftir „skalla“ frá Ríltharði. n g u r d a g s i n i TÖkura ti|)p nýtt nafn á Keflavíkurflugveili — Viíluijós á göíum úti — Hið svokalíaði frelsi í skólamálura hefur lifað sitt fegursta KEFLAVÍKURFLUGVÖLL- UR er óþjált nafn og ófært til frambúðar. Við eigum að taka upp annað nafn og betra, að minnsta kosti um byggðina aíla, sem þar er að rísa, staðinn Bjálfan og l'ólkið, sem þar býr. ureyri segir í ávarpi sínu til nemenda, að frelsið, sem mjög hefur verið hampað undan- farna áratugi í uppeldismálum muni hafa lifað sitt fegursta. Þetta er rétt. Næstum því tak markalaust frelsi nemenda hef Ég sé í ágætri grein, sem Jón ' ur ekki gefist vel. Frelsi á ekki. Kristgeirsson kennari skrifar | að þýða agaleysi. Agi er alls Tjm staðinn og lífið þar, að hann j staðar nauðsynlegur svo að ár íiotar mjög nafnið Völlur, og angur náist. Skóii er ekki leik- Stnér finnst það tilvalið. ÉG VIL að petta nafn sé tek ið upp, sett á skjöl og viður- . jkennt. af stjórnarvöldum og al menningi. Það er réttnefndi, það fer vel á vörum og er þjált í meðförum Hann vinnur á stofa_ Þar á að kenna ungu fólki að starfa, að nema og að búa sig undir lífið. STUNDUM HAFA skólanem endur viljað hrífsa í sínar hend ur stjórn skóla, semja sjálfir skólareglur og viljað fá að ráða I DAG er fimmtudagurinn 7. október 1954. FLUGFEííÐIE Flugfélag Islands. Millilandaflug: Gulifaxi fór í morgun til Kaupmannahafn- ar og er væntanlegur aftur til Reýkjavíkur kl. 23,45 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sands, Sigiufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun eru ráðgerðar flugferð fr til Akureyrar (3 ferðir), Eg- ilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja -2 ferðir). Loftlciðir. Hekla, millilandaflugvél Loft leiða. er væntanleg til Reykja- víkur kl. 19.30 í dag frá Ham- borg og Gautaborg, og fer héð- an til New York kl. 21.30. SKIPAFRÉTTIR Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Helsingfors. Arnarfell er í Hafnarfirði. Jök- ulfell fór frá Reykjavík í gær áleiðis til Akureyrar. Dísarfell er á Norðurlandsthöfnum. Litla fell er á Austfjarðahöfnum. Helgafell er í Keflavík. Magn- hild er á leið t;l Faxaflóa- hafna. Baldur fór frá Reykja. vík 29. f. m. áleiðis til Ham borgar. Sine Boye léstar kol í Póllandi. Ríkisskip. Hekla var á Akureyri í gær á vesturlelð. Esja var á ísa- firði í gærkveldi á norðurleíð. Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 21 í gærkveldi austur um land til Bakkafjarðar. Skjald- breið var á Isafirði í gær á suð urlélð. Þyrill er væntanlegur til Keflavíkur í kvöld. Skaít fellingur fer frá Reykjavík á morgun til' Vestmannaeyja. Eimskip. Brúarfoss kom til Rotterdam í gærmorgun, fer þaðan ti! Hul.1 og Reykjavíkur. Dettifos fór frá Reykjavík 5/10 til New York. Fjallfoss fer frá ísafirði í dag til Keflavíkur. Goðafos.s íer frá Hamborg í dag til Rvíl ur. Gullfoss fór frá Leitb 5/10 til Kaupmannahafnar. Lagar foss fór frá Kaupmannahöfn ANNA. L. ASMUNDSDOTTIR Kveðjuathöfn fer fram kl. 13,30 mánudaginn 11. október S Fossvogskapellu. Við biðjum þá, er vildu minnast móður okkar, að láta Barnaspítalasjóð Ilringsins eða aðra líknarstofnun rijóta minn- ingargjafa. Torfi Ásgeirsson_ Áslaug Asgeirsdóttir. Ásgeir Ásgeirsson. Velli. Ég þarf að fara suður á einir öllu. Þegar skólastjóri Völl. Það bar við á Velli í gær. j hefur viljað koma lögum yfir — Þetta er ólíkt betra en einn .gikk, hafa jafnvel heilir. langa og Ieiðinlega'nafnið Kefla ’ behkir gert uppreisn, og pað v iku rflugvöll ur. hefur borið við, að jafnvel skólastjórinn hefur verið út- hrópaður. Ákveðin öfl hafa jafn vel u'nnið að slíkum uppreisn- um, en það hefur valdið upp ker á miðjar götur. Þetta hef- lausn £ skóiamálurn og árang BIFREIÐASTJÓRI kom snáK við mig og sagði, að það væri misráðið að setja götuljós nr verið gert þar sem reitir ' kljúfa1 akbrautir í tveniií,, en það færist mjög í vöxt að kljúfa gö.tur þannig,.og er það út af fyrir sig til bóta. BIFREIÐASTJÓRINN sagði, að birtan frá þessum Ijóskermn skapaði blind-birtu, eins og hann komst að orði. Með þeim verður hálfrok-kið á báðiun ak- ’brautiun og veldur bví að skugg arnir gera bifreiðastjórunum erfitt um akstur. ■ SKÓLAMEÍSTARINN á Ak- urinn af sjálfu náminu þá farið eftir því. SKÓLAMEISTARINN á Ak ureyri liefur kveðið upp úr með það, sem flestir viðurkenna, en fáir hafa þorað að segja af því að þeir hafa ekki þorað að taka afstöðu á móti hefðinni, eða því sem þeir töldu að óvinsælt væri hjá mörgum. Það munu verða fleiri en ég, sem þakka skólameistaranum fyrir. um-. mæli hans. Hanncs á horninu gær til Leningrad, Hamina og Helsingfors. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum 4 10 til Rot. terdam og Hamhorgar. Selfos, hefur væntanlega farlð frá Rot terdam 5/10 til Reykjavíkur Tröllafoss fór irá New Yori 28/9 til Reykjavíkur. Tungu foss fór frá Gibraltar 4/1.0 til Revkjavíkur. F U N D I It Kvenfélag óliáða fríkirltju- safnaðarins. Fundur verður haldinn í Edduhúsinu ahnaö' kvöld kl. 8.30. Sameigihleg kaffldrykkja. -Hafið með ykkur boliapör. Átthagaféiag Kjósverja. Fýrsta fjþilakvöld Áttíhaga- félags Kjósverja verður i kvöld í Skátaheimilinu við Snorrabraut. Ilappdraitti Alþýðublaðsins. Eins' og áður hefur verið skýrt frá, var dregið í happ- Framh. á 7. síðu. szssssat VÆTUVARIN BORGAR SIG að hugsa urri einangrun íbúðarinnar. Uþphitun- arkostnaðurlnn er oft ¥>, þess sem kostar að búa í húsinu. Sé einangr- að með vætuvarinni GOSUI.L, mott- um, lausri ull eða hnökraðri, lækk- ar hitunarkostnaðurinn ótrúlega. mikið. 1200—1600 eða 2000 kr. ár- legur sparnaður verður myndarleg fjárfúlga yfir mannsaldurinn. — Og það eru alveg skattfrjábar tekjur. asaggiHggesgSBgssgi Hjartarilega þakka ég öllum vinum og kunni’ngjum, börnum mínum, barna- og barnabarnabörnum, fyrir þanr,. hlýhug og vinai’hót. sem mér voru sýnd á átttíu og fimrr ára afmæli mínu 29 sept, sl. Guð blessi vkkur öll. Sólveig Hjálmai'sdóttir. svartar og galvaniseraðar ennfremur pípufittmgs iyrirliggjandi. ILf. ffumar sími 1695 (4 línur). vantar unglinga til að bera blaðið til áskrifenda i þessum hverfum: Kársnesbraut, .Skjólunum, Talið við afgreiðsiuna. —- Símí 4900.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.