Alþýðublaðið - 14.10.1954, Blaðsíða 1
Chaíaway setíi
heimsmeí í
5000 m. hlaupi
Vann Kuts í spenn-
.andikeppniá
. Wembley i gær
BRETINN Chris Chataway
setti nýít lieimsmet í 500 metra
hlaupi í Lundúnum í gær í
mjög' spennandi kcppni viö
Rússann Kuts, sem sigraði á
Evrópumeistaramótinu í sum-
Framhald á 2. síðu.
Beinf símasamband
mifEI Noregs og
Engiands
-*
\
i
XXXV. árgangur.
Fimmtudaginn 14. október 1954
212 tbl.
togaranna lengd, rekstur
lán til íiskverkunarsföðva
Söluverð nýjustu togaranna lækkað þar eð
fiskimjölsvélar þeirra eru ónotaðar
EMIL JÓNSSON ber fram á alþingi tillögu til þingsálykt-
' unar um aðstoð við togaraútgerðina. Er meginefni hennar, að
stofnlán togaranna verði lengt um 2 ár ásamt niðurfellingu
tveggja ára afborgana og að lán verði veitt til að koma á fót
fiskiverkunarstöðvum.
Kominn úr Kínaför. Eins og menn muna fóru
nokkrir þingmenn brezka
verkamannaflokksins til Kíná nýlega í boði stjórnarinnar þar.
Fyrirliði þeirra var foringi flokksins Clement Attlee. Hér á
myndinni sést hann kominn heim til sín í Cherry Tree Cottage
og fyrsta verk hans er að.taka til við allan póstinn, sem jafn-
azt hefur fyrir í f j arverunni.
Farangur varðmamia á Kili sótt
ur á bifreið um helgina
Ferðin gekk ve1 og án tafa af ófærð
BIFREIÐ var send um síðustu helgi til að sækja farangur
varðmanna á Kili og þeirra, er voru þar í girðingavinnu í liaust.
Gekk ferðin vel og munu ekki hafa orðið neinar verulegar tafir
af ófærð.
Rétt fyrir göngurnar gerði,
eins og frá var skýrt þá í Al-
þýðuhlaðinu. stórhríð á Ki.li,
og urðu varðmenn cg girðing-
arvinnumenn að flýta sér til
byggða, en þeir voru flestir að
norðan og fóru því niðyr í
Húr.avatnssýslu. Farangur sinn
urðu þeir að skilja eftir.
SETT í SÆLUHÚSIÐ.
Síðar var það flutt frá Seyð
isá, þar sem bækistöð þeirra
var. í sæluhúisið á Hvoravöli-
um, en nú þurfti að sækja bað
þangað'. Var Bjarni Guðmunds
son frá Túni fengi.nn til að
sækja það á mjög sterkum híl,
og fór hann við. annan mann af
stað á laugardaginn var. Með
Bjarna var Gestur Eysteinsson
frá Guðrúnarstöðum í Vafns-
dal.
VERKFÆRI OG MATAR-
ÁHÖLD SKILIN EFTIR,
Allur farangur var fluttur
til yggða, nema verkfæri og
matarílát, sem skilin voru eft-
ir uppi á lofti í sæluhúsinu. Er
ætlunin að hafa þetta þar, ef
girðingarmenn skyldu fara inn
á Hveravelli, áður en fært er
með bíla þangað.
Tillaga Emils hljóðar svo
orðrétt:
„Neðri deild alþingis ályktar
að skora á ríkisstjórnina að
hrinda í framkvæmd eftirfar-
andi atriðum til viðreisnar tog
araútgerðinni,
1. Að stofnlán togaranna vcrði
lengd um tvö ái', og falli
niður afborganir annað
hvort fyrir árin 1953 og ’54
eða 1954 og 1955.
2. Að hlutazt verði til um út-
vegun brá'ðabirgðalána til
handa beim útgerðarfélög-
um, sem þcv,s þurfa með til
þcss að halda uppi eðlileg-
um rekstri.
3. Að togaraútgerðinni verði
tryggð stofnlán til þess að
koma á fót fiskverkunar-
stöðvum eða eignast þær,
sem þegar eru fyrir hendi,
svo að togaraútgerðarfélög-
in hafi sjálf aðstöðu til að
vinna úr öllum afla sínum
án kostnaðar til millilíða.
4. Að söluverð nýjustu togar-
anna verði lækkað mcð lilið
sjón af því, að ekki hefur
tekizt að hagnýta fiski-
mjölsvélar þeirra.
UMRÆÐUR UM FRUM-
VARP RÍKISSTJÓRNAR.
Nokkrar umræður urðu í
neðri deild alþingis í dag um
frumvarp ríkisstjórnarinnar um
aðstoð við togaraútgerðina, en
þar er farið fram á staðfest-
ingu bráðabirgðalaga á togara
gjaldeyfinum eða hinum nýja
bílaskatti. Fór forsætisráð-
herra nokkrum hjartnæmum
orðu mum málið og kvaðs hafa
þrjóskazt við í lengstu lög að
v'ðurkenna að togaraútgerðin
fengi ríkisaðstoð. Jafnframt
kvað hann ekki öruggt nema
hinn nýi skattur kæmi niður
á þá, sem ekki væru færir um
að greiða hann.
DEILDU Á UNDIRBÚNING
MÁLSINS.
Emil Jónsson, Lúðvík Jósefs
son og Gils Guðmundsson
deildu allhart á undirbúning
mlálsins í milliþinganefndinni
og kváðu þessar tillögur ekki
Fiamhald á .2. síðu.
Verið að byrja að
Ieggja kabal á milli, |
samband um áramót ]
NÚ ALVEG á næstunni I
verður farið að leggja síma|
kabal 32 þráða milli Noregs!
og Englands. Verður hannj
um 500 km. á iengd. Fæst j
með boisu beint símasam- j
band millí landanna, ísjfm j
muii spara Norömönnumj
geysifé í erlendum gjald- j
eyri, en hingað til liefur!
sambandið verið um mörgs
lcnd á meginlandinu og orðl
ið að greiða fyrir þá þjón-!
ustu í gullfrönkum.
Enskt kahalskip mun
leggja kabalinn og byirjar
nú á næstunni, jafnframt
verður liafin býgging stöðv-
arhúsa beggja megin. Er bú
izt við, að beint ialsamband
verði komí'ð á um áramótin. |
Spilakvöld i
Hafíiarlirði
ANNAÐ Bpiiakvöld Al-
þýðuflokksfélaganna í Hafn
arfirði verðvt’ í kvöid kl.
8,30 í Alþýðuhúsinu við
Strandgötu. Eins og venju-
loga verður spihið félagsvist
fyrst, og síðan dansað. Fólk
er mirint á að koma stund-
víslega, þar eð búast má vi5
mikilli aðsókn.
Brezka brúðuleikhúsið kemur
í dag; sýnir í Iðné annað kvöld
Ráðgerðar fimm sýningar í Reykjavík
BREZKA BRÚÐULEIKHÚSIÐ er blaðið skýrði frá nýlega
kemur hingað til lands með Gullfossi í dag. Verður fyrsta sýn-
ingin í Iðnó annað kvöld. Ráðgerðar eru 5 sýningar í Reyltjavík
en einnig sýnir leikhúsið í Hafnarfirði og víðar úti á landi.
Björn Th. Björnsson listfræð
ingur, er greitt hefur fyrir
komu leikhússins hingað til
lands ræddi við blaðamenn í
gær. Hér fer á eftir upplýsing-
ar Björns um leikhúsið.
vel þekktur í listgrein þessari,
enda hefir hann stjórnað marí
ónettusýningu víða um heim,
svo sem í Grikklandi, Ítalíu og
Austurríki, auk bess sem hann
hefur fahð gestaleiksýningar
með leikhú'S sitt, meðal annars
til Svíþjóðar fyrir tveim ár-
um.
ÞEKKTUR STJÓRN-
ANDI.
Brúðuleikhús það, sem kem
ur hingað til lands, undir
stjórn Miles Lee fcrúðumeist-
ara og Olívu Hopkins. er starf . , , ,,
andi í Edinborg og hefur sýnt strepghruðum (manonettum)
a efmsskra urval þess sem
ALLT STRENGBRUÐUR.
Allar sýningar Brúðuleik-
hússins hér á landí verða með
þar undanfarin áý, einkum í
sambandi við Tónlistarhátíð-
ina.
Miles
leikhúsið hefur sýnt í Eden-
i borg að undanförnu. Meðal
ið reyna að fá alla leigjendur bæj
aríbúða lil aí ganga i félagið Yörð!
Lee er orðinn mjö.g 1 Þess má nefna strengbrúðuleik
ntið „K.ttv Anna og alfkon-
an“, sem er bjóðsagnaefnis og
gerist í hálöndum Skotlands,
Lærisveinn galciramannsins,
sérlega útsett fvrir mariónett-
með tónlist Pauls Dukas,
íSJALFSTÆiBISFLOKKUR
INN hcfur sent íbúum Skúla-
götuíbúðanna bréf, bar sem
þeim er boðið að gerast félag
ar í Landsmálafélaginu Verði
en með bréfinu fylgir eyðu-
blað, sem vi'ðtakandi skal út-
fylla, og er fyrirhöfnin þá
ekki sérlcga mikil, þótt áhug
inn kunrii að vera lítil!.
Vi'tað er, að leigjcndiír í
Skúlagötuílúðuniun hafa
fengið bréf þeíta og tilboð,
og líkur benda til, a‘ö allir
leigjendur bæjavíbúða eigi
von á slíku tilboði, hafi þeir
ekki þegar fengið það.
f bréfinu er bent á, að vak
að hafi verið yfir áhugamál-
um flokksmanna í Roykjavík.
Vörður sé elzta flokksfélag-
ið, og telji flokkurinn miklu
máli skipta, a'ð safna sjálf-
stæðisfólkinu í það Virðist
þetta eiga að gefa nokkur fyr
irheit.
Ekki verður varizt að líta
svo á, sem fram hefur komið
ur
og fjölleikasýningu í átta þátt-
um. sem er nánast skopstæling
á venjulegum fjölleikasýning-
meðal manna, að hér geti ver!un}- ^al‘ koma m. a. fram töfra
ið um nokkurs konar skoðana menn, trúðar, píanistar, söng-
könnun um pólitík meðal leigj meviar, jafnvægislistamenn og
góðlátleg beinagrind.
enda í húsum bæjarins, og
harla óviðurkvæmileg, þar
oð Sjálfstæðisflokkuyi/n hef-
ur óskoraðan meirihluta í
bæjarstjóni. Hlýtur sú spurn
ing að vakna, hvort þetta
geti sta'ðið í nokkru samþandi
við útlilutun íaðliúsanna
væntanlegu, til þess að kanna
svo sem unnt er pólitískan lit
leigjendanna.
Auk bess eru ráðgerðar sér-
stakar barnasýningar, einkum
með ævintýrinu Hans og Grétu
í brem báttum. sem er endur-
samið með .sérstöku tilliti til
maríónettuleiks.
ÆVAGÖMUL LIST.
Maríónettusýningar hafa að
eins verið eitt sinn áður hér á
Framhald á 6. síðu.