Alþýðublaðið - 14.10.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.10.1954, Blaðsíða 7
Fimmtudágur 14. október 1954 HLÞ?ÐUBLAÐ8B 2 Fjögur þingmál Framhald af 5. síðu. göng'u miðað við karla. Það e- ekki fyrr en komið er niður í B-lið 4. flokks (aðstoðarfólk á skrifstofum), sem gert er ráð fyrir bæði körlum og konum í sama flokki. Um afgreiðslufólkið gegnir svipuðu máli og ekki betra að því er konurnar varðar. Deild- arstjórar 1. flokks eru ein- göngu karlar, og meira að segja'afgreiðslumenn 1. flokks eru líka karlar. Það er m. ö. o. ekki gert ráð fyrir, að konur geti verið afgreiðslumenn 1. fiokks samkvæmt skilningi Verzlunarmannafélags Reykja- yíkur og atvinnurekenda í þeirri grein. Konur geta aftur á móti verið deildarstjórar 2. flokks. Við afgreiðslustörf, t. d. í matvörubúðum, skylau menn halda, að karlar og kon- úr v'oí'f i— v- sambærilega menntun væri að ræða. Svo er þó ekki. A'l- greiðslumenn (karlar) skulu hafa í grúnnkaup 1351,35 pr. mán., en afgreiðslustúlkur með :sö-mu menntun skulu hafa 1053,00. Er þó ekki sennilegt, að þær rétti færri kíió af sykrl eða sápu yfir búðarborðið dag- lega en karlmaðurinn við hlið þeirra. En svona er þetta nú samt. — Það eimir lengþ eftir af hugsunarhættinum, sem léé karla og konur bera saman á börum allan daginn, án þess að konur fengju nema í bezta lagi % af karlsmannskaupinu — og oft ekki nema helmings- kaup. Við venjulega erfiðisyinnu er kaup karlmanna hér í Reykjavík samkvæmt taxta Verkamannafélagsins Da-gs- brúnar kr. 9.24 til kr. 12,00 á klst. eftir tegund vinnunnar (grunnkaup), en kaup kvenna wsamkvæmt samningi Verka- kvennafélagsins Fra-msóknar kr. 6,60 til 6..90 á klst. eftir teg- und vinnunnar, eða nokkru betur en % af karlmannskaupi miðað. við bann vinnuflokkinn, sem algengastur er. Fleiri dærni er ekki ástæða 1:11 að birta hér, þar sem þessar staðreyndir eru öllum. er um málið hugsa, augljósar og blaSa 'hvarvetna við. Verkalýðshreyfingin og kvenréttindalireyfingin um heim allan hafa á s.tefnuskrá sinni að bæta úr þessu mis- r.étti. Gerði Samband friálsra verkalýðsféiaga (I.C.F.T.U.), sem Albýðusambandið hér er meðiimur í meðal annars sam- þykkt um bessi mál á bin?i s'ínu í Stokkíhólmi síða-stliðlð sumar. Var bar lagt fyrir al- býðusamlböndin hvert í sinu landi að beriast fyrir bví, að sama kaup yrði greitt konum og körlum fvrir sama vlnnu- verðmæti. Þá getur það ekki bafa farið fram hiá mönnum. áð Albíóðavmnumálastofnun- ih, sem ísland er aðiii að, hefur árum saman barizt fyrir sama kaupi kvenr.a fyrir sömu vinnu. Á þingum Alþýðusam- bands íslands -hafa iíka ár eftir ár verið bornar fra-m kröfur um sömu laun fyrir söm'u vinnu, hvort sem hún vær; unnin af konum eða. körlum. Var það og ein af þeim kröfum. sem verkalýðsféLccnn báru fram í vinnudeilunni, .í désam- ber 1952, að brúað yrði sem mes.t ‘bllið milli kaupgjal.ds kvenna og karla. Ek-ki náði bað þó fram að ganga, enda má bú- ast við. að seinfær verði samn- ingaleiðin fyrir xélög starfs- fólks til þess að ráða niðurlög- um bessa gamla ranglætis. Ber þá löggjafarvaldinu skylda tii að ko-ma til iiðs við rétían mál- stað. og í trausti þess, að ,svo verði, er frv. þetta fram borið Nýr báfur (Vrh gf 8. s.íðu.) skjótí og lokið væri smíöi íýrr greindra báta yrði hafin smíði annarra tveggja, af sömu gerð og stærð, og fara beir til Súða víkur og Djúpavíkur. Er þeirra mikil þörf, ekki sizt í Súða- vík, þar sem eru tvó hraðfrysti hús en- enginn bátur! ; . Skýrt var frá mjög slæmpi aðstöðu Skipasmíðastöðvar Landssmiðjunnar; fær hún helzt hvergi aðgang að sjó, þar sem sjávarföll eru nógu hag- stæð, en ama-st er mjög við henni bar sem hún er inn víð Defensor. Þar vantar jafn firamt hin nauðsynlegustu skil yrði til skipabygginga, er má þar einku-m nefna bygginga- skála fyrir smíðina. Er háns mjög þörf, fái stöðin að vera þarna áfra-m, og hvort sem e.r, en fjárskortur smiðjunr.ar hamlar. Jafnframt var skýrt frá því, að bátaflolanum væri nú þörf á 40—60 nýjum bát- um, og sýnast því skipasmíða- stöðvar hér eiga ærið verkefni fyrir höndum. iManchette- skyrtur Verð kr. 55,00 T 0 L EP Fiseliersundi. Ársþing Frambald af 4. síðu-,; þykktar með samihljóða atkvæð um: Fjórðungsþingi Norðlend- inga er Ijóst að viðhald byggða og almenn framför á ýmsum sviðum á landinu getur staðið eða fallið með því, að íbúu-m þeirra verði kleift að fá afnot rafma-gns sem allra fyrst. ÞeSs v-egna fagnar bað bví fylgi, sem áformið um rafvaeðingu sveita og kaupstaða á næstu árum hafa hlotið, ogi-ýæntir þess íast lega. að Alþjngi og ríkisstjórn standi ávalt við þau fjárhags- iegu fyrirhelt, sem þessi áfoi’rn eru reist á. ; Um_einstök .framkvaeméaat- riöi. sem varða rafvæðingu sveita. va.r cg samþykkt álykt- un. Þá va-r sambykkt ályktun varðandi fj órðungssj úkrahús á Akureyri og meðal annars saíh bykkt að skora á Alþingi að breyta ákvæðum laga um stofn framlög til sjúkrabúsa í b?ð horf, að ríkissióður taki þátt í kostnaði sjúkrahúsanna áí innbúi. og öllum nauðsynleg- um tækjum efti-r sömu rép- um Pg nú gllda uni bátttöku; í byggingarkostnaði húsanna sjálfra. Samlþykkt var ályktuj varð- andi Matthíasarsafn. VarðaHdi aðstoð til endurbyggingar að Fremri-Kotum í Norðurárdal, og var samþykki; að leggja fram til beas atf sjóði sambapds ins 5000,— kr. og sko-ra =jafh- framt á bæja- og sveitajllög norðanlands að leggja eittlhvað af mörkum. Samþykkt var tillaga varð- andi samgöngumál fjórðungs- ins á sió og landi og samþykkt áskorun til Alþingis það varð- andi. Þá var samþykkt svo- feld til-Iaga varðandi atvinnu- mál: ..Vegna aflhbrests, bæði á síld- og þorskveiðum, undan- farandi ár, hefir ríkt mikið at- vinnuleysi við sjávarsíðuna á Norðurlandi. Úr bessu vand- ræðaástandi verður ekki ráðið nema fiskiðjuverin fái togara- fisk til vinnslu aftir börfum. Þessvegna skorar Fjórðungs- samband Norðlendinga, haldið á Akureyri 12.—13. s.ept. 1954, á hæstvirta rikisstjórn að koma því til leiðar, að nægjanlega margir toga-rar leggi upp afl- sinn til vinnslu í verstöðvum norðanlands, ti,l þess að fyrir- byggja atvinnuleysi þar. Varðandi tekjuöflun bæia- og sveitafélaga var samþvkkt: Þing Fjó'rðungssambands Norð uriands telur að iengur verði ekki umfiúið að vei+a bæia- 07 sveitafélögum nýja tekjustofna. Vill þin-gið sérstaklega benda á, að bæja- og sveitafélögin fengi til sinna þarfa 30% af innheimtum söluskatti. Sam- þykkt var og tillaga um- fræðslu máil og ti-llaga varðandi nauð- syn á endurskoðun stjórnar- skrárinnar. I stjórn voru kjörnir: Ás- grímur Hartmannsson. Óiafs- firði, Gísli Magnússon. Eyhild- a, rholti, Gísli Gottskálksson, Sólheimagerði. Varamenn: Ja- kob Ágústss-on, Ólafsfirði. Jón Jónsson, Hofi, Jón Sigurðsson, Reynistað. Endurskoðendur: Sig. Sigurðsson, bæjarf., Sauð árkrók, Kon-ráð Þorsteinsson, kaupmaður. Var fc!á þingstörfum loklð. Flutti forseti að iokum nokk- ur ávarpsorð. þa-kkaði fundar- mönnum góð og ‘ánægjule-g fundarstörf, en beir ihonum röggsamlega fundarstjórn. „SamMn fonis-a” Framhald af 5. síðu. Að þetta eru mennirnir, se-m 1948 höfðu í framnfi tilhurði til þess að troða á rétti löglega kjörinna fu-litrúa á þíngi AI- þýðusambandsins, og ætluðu a-ð halda sambandinu með of- b. eldi. Þá er enn fremur í minni hatft hvernig einmitt þessir sömu menn skildu við Alþýðu- sambandið 1948, eftlr að verka lýðshreyfingin hafði rekið þá af höndum sér! Menn getur greint á um margt í verkalýðshreyfing'- unni. En um eitt er mikill meirihluti hennar sam-mála: Slík „forústa“ er Alþýðusam- bandinu ekki „samboðin11. Eða skyldi ekki verkakonunum í Framsókn, sjómönnunum í Sjó miannaféla-gi Reykjavíkur, verkafólki á Vest-fjörðum, á Akranesi, Akureyri, Keflavík og naunar vítt og breitt um landið þykja þröngt fyrir dyr- um ef slík „forusta“ ætti að komast tll valda í Aiþýðusam- bandinu að nýju! Fulltrúakjörið í verkaiýösfé- lögunum víðs vegar um landið sýnir, að fólkið 'hafnar ,.for- ustu“ kommúnista, og telur hana þeim einu-m samboðna. Sú þróun m.un halda áfrarn hvort sem kommúnisturn likar hetur eða verr. * Frh. aí 8. síðu.) um Dafci, eða meðfram sjónum í Fljót. Var sambykkt á síðasta aiþlngi, að láta gera rannsókn á því vegarstæði, en a-f rann- sókninni varð ekki í sumar vegna verkfræðingaleysis. SS Vegna lestunar á frystum fiski til Hamborgar frest- ast bui’tför m.s. „Gullfoss frá Reykjavík til kl. 10 e. h. mánudaginn 18. október M.s. Gullfoss fer til Leith, Hamborgar og Kaup- mannahafnar og frá Kaupmannahöfn samkvæmt áætl- un 30. október til Leith og Reykjavíkur. H.F. Eirnskipafélag íslands. KUM TONUM SIGURÐUR OLAFSSOM • SYNGUR .. í’jallið cina . . Það er svo margt Svanurinn minn syngui Sprengisandur Kveldríður Dœgurlög: Kvöldk.yrrð T. Blikandi haf Litli vin ,T Meira f jör Hvar varstu í nótt? t Komdu þjónn með kjarnaölið . . Tryggið ykkur plötur þessa vinsæla söngvara. Mljómplötur ÍSLENZKRA TÓNA .Laugavegi 58. með tækifærisverði. Haust og vetrartízkan. Einnig inn- lendar kápur, mjög ódýrar. Sauma kápur úr tillögðuxn efnum. Sníð og hálfsauma kápur, dragtir, herraföt og fraúía. Hef nýtízku amerxsk snið. SigurSur GuSmundsson, Laugavegi 11. Sími 5982. S E N D I N G reiiaeigenda. Vér viljum vekja athygli viðskiptavina vori’a á því, t að framvegis verður smurstöð vor við Suðurlandsbraut | opin sem hér segir: Álla virka daga (nema laugardaga). kl. 8,00-22,00 að undanteknu matai'hléi kl. 12,30—1300 og 19,00—19,30. Laugardaga k!. 8,00-19,00. Matarhlé kl. 1.2,30—13,00

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.