Alþýðublaðið - 14.10.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 14.10.1954, Blaðsíða 5
Fímmtudagur 14. októbcr 1954 ALÞYÐUBL/Sr*'’>l s HÉR fara á eftlr greinargerð ir fjögurra frumvarpa, sem A1 þýðuflokkurinn hefur flutt á alþingi, en öll eru þau stórmál, sem vekja munu mikla athygli. Fyrst er greinargerðin með frumvarpi Eggerts Þorsteins- sonar um orlof: Frumvarp þetta var flutt á síðasta alþingi, en dagaði þá uppi, eftir að hv. heilbrigðis- og félagsmálanefnd hafði klofn að í afstöðunni til þess. Minni hluti nefndarinnar (GÞG) lagði til, að frv. yrði samþykkt. Á alþingi 1952 fluttu þrír af þingmönnum Alþýðuflokksins þingsályktunartillögu um end- urskoðun orlofslöggjafarinnar írá 26. febr. 1943, m. a. með það fyrir augum að iengja or- lofsréttinn úr tveim vikum í þrjár. Enn fremur var í tdlög- unni gert ráð fyrir athugun á hentugum og ódýrum orlofs- ferðum innan lands og utan. Þingsályktunartillaga þessi hlaut ekki afgreiðslu þingsins, og ber að harma það, að slík rannsókn skyldi ekki fara fram. Flutningsmaður þessa frum- varps telur það höfuðnauðsyn: 1) að orlofsrétturinn verði aukinn úr tveim vikum í þrjár; 2) að b-liður 1. gr. laganna verði felldur niður, en þar er gert ráð fyrir, að hlutarsjó- menn njóti ekki að fullu þeirfe hlunninda, sem lögin veita öðr um. launþegum. Nú hafa þessi mál skipazt þannig við lausn hinnar lang- vinnu vinnudeilu í desember 1952, að í samkomulagi milli verkalýðsfélaganna og vinmi- veitenda var fallizt á hækte.m orlofsfjár og lengingu á orlofs- rétti launþega úr 4% •— fjór- um af hundraði — í 5% ■— fimm af hundraði. Þrátt fyrir þennan árangur er vitað af . samþykktum fjölmargra verka lýðsfélaga^ að þau muni ekki linna baráttunni fyrir fram- gangi þessara réttinda sinn.i fyrr en þeim árangri er náð, sem telja verður eðlilegan og sjálfsagðan með tilliti til þeirr ar þróunar, er átt hefur sér stað t. d. á N'orðurlöndum, en þar hefur nú víðast verið lengd ur orlofsréttur úr tveim. vikum í þrjár og tilsvarandi hækkun orlofsfjár. Fullnægjandi réttindi í lög- um þessum telja verkalýðsfé- lögin ekki tryggð fyrr en í iyrsta iagi orlofsrétturinn hef- ur verið hækkaður samkv. frv. þessu og í öðru lagi jafnframt tryggt, að þessi mál verði ekki samningsatriði milli vinnu- þega og vinnuveitenda hverju sinni, heldur verði gerðar til- svarandd breytingar á orlofslög gjöfinni, og þá jafnframt í þriðja lasi, að lögin nái til allra launþéga. Það’ er því í senh eðlileg og sjálfsögð bróun þessara mála í nágrannalöndunum og sann- girniskröfur launbeggsamtak- anna, sem gera það nauðsvn- legt, að alþingi sambykki frurn varn þetta, um leið og komizt yrði hiá frekari deilnm en orð íð er um betta réttlætj^má!. Það má og Ijóst vera, áð fram- artaidar brevtinirar eru ekki ejrhlítar til úrbóta í bessum málum. Með hað í huna er 4. gr. frv. sett hér og bráðabirgða ákvæðií hennar um, að athnffnð ir verði möguleikar á, að al- mRnninvur sreti haanýtt sér or- lofsféð off hví’darþ'mDnn á sem þeilládrýgstan hátt. Fjegur þingmál Aiþýðuflo Guðmundssonar um hvíldar- legu húsnæði mjög háð eðli- tima háseta á íslenzkum botn- legri og ákjósanlegri starfsemi vörpuskipum: Jþeirra. A seinni árum hefur þó Á undanförnum þingum nokkuð úr þessu rætzt hjá fiöl- hafa þingmenn Alþýðuflokks- mennustu félögunum, en allur ins flutt frv. um lögfest.ngu á þorri stéttarfé’aga býr þó við 12 stunda hvíldartíma á taotn- bröngan og alls ófulinærýand; vörpuskipum. þannig að sólar- húsakost til fundarhalda og hringnum skuli sklpt í fjórar hvers konar fræðsiustarfsemi, sex tunda vökur og helmingur £em samtökunum er brýn háseta vinna í einu, en h.nn nauðsvn á að starfrækt sé. Að helmingurinn hvilast. Frv. siálfsögðu eru stéttarfélögin þessi hafa ekki náð fram að fvrst og fremyt hasununasam- ganga. Á síðasta þingi var frv. tök, en jafnframt fræðsiu- og um þetta efni vísað frá með menningarsamtök jxess fólks. rökstuddr. dagskrá. Var þar til sem mvndar bau. og þe?ar iit- þess vísað. að samtök sjómanna séu þegar búin að fá framgengt kröfunni um 12 stunda lág- , markshvíld á saitfiskveiðum með frjálsum samningum, og sé eðlilegt; að. ákvæði um lág- markshvíld á ísíiskveiðum verðj elnnig samningsatriði. i Meiri hluti alþingis hafði ekki viljað fallast á að lögfesta 12 stunda lágmarkshvíld á botn- vörpuskipum. Þess vegna urðu sjómenn að neyta afls samtaka .sinna og verkfallsréttar síns til þ&ss að knýja fram nokkurn hluta kröfu sinnar, þ. e. 12 stunda hvildina á öðrum veið-1 um en ísfiskveiðum. Til togara' verkfallsins síðasta hefði ekki þurft að koma, ef alþingi hefði gengið til móts við óskir sjó- mannastéttarinnar. ið er y'/.x sögu þessara sam- taka. her ef til vill hæst h'nn menningarlegi árangur af starfi beirra, Hinn mikli skort- ur ihúsnæð's þessara félasra stafar ekki hvað sízt af fjár- skor.ti til slíkra framkvæmda. Sú breyting. sem farið er frarn á í frumvarpi þessu, er í því fólgin. að ríkisvaldið kom: til mót= við stéttarfélöffin á sama hátt og hin virðingar- verðu félög, sem urn .getur í lögunun); og er því e'nun.gis krafa ,um. að bau njóti sama réttar til lau = rar þessmn vanda sínum og önnur samíök almennings. Með samibykkt þessa frumvarps pru opnaðir möguleikar fyn'r lausn besra vandamáls, t. d. með hví. • að hin smærri félög mvndi. með sér samtök t'l lausrtar ihúsnæð- isvandræðum sínum með itil- Sjómenn og samtök þeirra telja þessu réttlætismáli ekki komið í hö'fn, fyrr en hásetum i styrk þess opinbera. hefur verið tryggð 12 stunda ■ lágmarksvíld á öllum veiðum. Sú krafa verður ekki látin nið- ur falla. Ef alþingi skirrist enn við að setja lagaákvæði um Þetta efni, jafngildir það því, marssonar um sömu laun karla að sjómönnum sé sagt, að þeir og kvenna: verði áfram að treysta einvörð ungu á samtök sín og verkfalls rétt til þess að fá þessu hags- munamáli sínu framgengt. Af- lelðingarnar gætu orðið langar og harðvítugár vinnudeilur, sem þó gæti ekki lyktað nema á einn hátt, þ. e. með sigri sjó- mannasamtakanna, eins og sið asta verkfalli. Rökin fyrir því. að togarasjómönnum sé tryggð 12 stunda lá:gmarkshvíld, eru svo sterk, að baráttunni fyrir þessum málstað hlýtur Að því sinni var xnálið borið fram í efri deild. Eini þess var í aðalatriðum samhljó&a efni þessa frumvarps. en nokkru víðtækara. Málið náði ekki frs~n að ganga. Á seinasta .þingi var málið flutt á ný. og er frumvarpið nú epd’irflutt óbrevtt. Þá fylgdl málinu svohljóíandi greinar- Erafan um iafnrétti kvehha oe karla er ein af jáfnaðar- og mannréttindakröfura, 'sem frels ishrevfingar bær, er gripu ura ?'g í Norðurálfv á 19. öldinni, gáfu bvr í seglin. En 9á hófst sú sókn þeirra. sem kúgaðir voru og minni máttar, fyrr auknum réttindum og meira fre’si, oo- er þe'rri sókn hvergi nærri lokið enn þá. Mörgum áfanganum hefur verið náð á þeirri leið, og þar j á meðal þeim. bæði ixér á landi og í fiestum öðrum menningar- löndum heimsins, að konur njóta sama réttar og karlar að því er snertjr kjörgengi. kosn- ingarétt og rétt til embætta og sýslana, og vántar þó viða mlk ið á, að sá réttur sé viður- kenndur með fullum jöfnuði í framkvæmdinni. Þó er hitt lak ara, að víða hefur .veríð tekið aftur með hægri hendinni það, sem sú vinstri gaf, þar sem enn helzt hinn mikli mismunur á launum karla og kvenná fyrir sömu vinnu. Þá tíðkast það mjög, að konur njóta ekki í raun og veru sama réttar og karlar til hinna betúr launuðu starfa og flytjast ekki milli greinargerðin með launaflokka á sama hátt og Hannibals Valdi- karlar, þó að svo eigi að heita í orði kveðnu. Því t'.l sönnunar nægir ,að benda á þessar staðreyndir: Af föstum starfsrnönnum SOMU LAUN KA.RLA OG KVENNA. Loks er frumvarpi Flutningsmaður þessa frum- varps flutti á binginu 1948 fiv. um jafnrétti kvenna og karla. Reykjavíkurbæjar voru árið 1950 140 konur. bar með taldar kennslukonur og hjúkrunar- konur. Af þeim voru 2 konur alls í 9 hæstu launaflokkunum. En 118 karlmenn af 468 voru þá í 9 hæstu flokkunum. í 6 lægstu launafiokkunum. eru hins vegar 11 karlmenn, eða 23.7% allra fastráðinna karia, og 62 konur, eða 44.4% ailra fastráðinna kvénna. Hjá fyrirtækjum Reykjavík- urbæjar: rafmagnsyeitu, gas- veitu, vatns- og lútaveitu Og Reykiavíkuhhöln, voru sama ár 25 konur taldar fastir starfs menn, af beim var aðeins ein kona með hærri laun en Hh fiokks. Af föstura starfrmönnum rlkisins eru 246 konur, og ai’ beim er eng'.n í fiórum hæsfu iaunaflokkunU'Tn. Tvær eru í 5. lauraflokkí. aðrar tvær í fi„ flokki o.g 5 i sjöunda flokki, — í 7 hæstu launaflokkunum eru þannig samtal's einar 9 konur . Úr öðrum starfsgreinUm er somu sögu að . segia. Sam- kvæmt Famníngum ,,Iðju“, fé- lags verksmiðjufóiks, er hæsta mánaðarkaup kvenna kr. 1200,00. éh Siæsta mánaðar- kaup karla kr. 1830,00 (hvort, tveggja grunnlaun). Konur na þar ekkl einu sinni fullkom- lega 2/s af kaupi karla. Þó virðíst hlutur kvennanna vera einna lakastur á verzlun- ar- og viðskíptasviðinu, ein- m!tt þar seœ. segia mætti, að auðveldast og eSIilegast værl ,að koma við fullkomnum launa jöfnuði með því. að miða viö ákveðin verk án tillits t'.l bess, hver vinnur þau. Við athugun á samriihgi Verzlunarmarina- félags Reykjavíkur við at- vinnureke.ndur kemur þetta í Ijós: í 1. (þ. e. hæsta) jáunaflokk', sem í eru skrifstoíustjárar og fulltrúar 1, flokks. er eingöngu miðað við karla. í 2. launa- flokki. sem í eru aðalbókarar og fulltrúar 2. flokks. bréfrit- arar 1. flokks, sölustiórar og aðalgjaldkerar er líka ein- Framhald á 7. síðu. ÞJÓÐVILJINN hefur að undanförnu lagt m'kla rækt við að boða bað sem hann nefn ag ir „nauðsyn þess að skapa Al- HVILDARTtMI HÁSETA Á TOGURUM. Þá er greinargerðin með frumvarpi Haraldar Guð- mundssonar og Guðmundar í. ljúka með algerum sigri. Þeg- ar þeir, sem í landi vinna, hafa yfirle'.tt ekki lengri vinnudag en 8 stundir o-g iniög margir skémmri, er fráleitt, að sjó- menn vinni nokkurn tíma 16 stundir -í sólarhring. Þótt vlnnudagurinn verði styttur níður í 12 stundir, er munur- inn enn sannarlega nógu mik- ill, þegar bað er haft í huga, að vinna háseta á botnvörpu- skipum er ein hin erflðasta, sem unnin er. FÉLAGSHEIMILI VERKALÝÐSFÉLAGA. Næst er greinafgerðin með frurrívarpi Eggerts Þorsteins- sonar um félagsheim.li: Frumvarp þeíta var fiu'tt á síðasta þingi, komst í nefnd, en var fellt við 2. umr. Allir þeiv sem fylgzt hafa með framýmdu félagsmála al- mennt hér á landi s.l. áratugi, hlióta að viðurkenna, að áhrifa mestu samtök almennings eru stéttarfélögin o,g þá jafnframt þau fjölmerinustu og telja nú yfir 26 000 félaga. Al!t frá stofnun fyrstu verkalýðsféíag- þýðusamlbandinu íorustu, sem því sé samboðin“. Menn hafa verið að velta því fyrir sér hvað bað sé. sem kommúnistar nefna „samboðna forustú*. Er það ekki nema að vonum að ýmsum gangi illa að ráða þá gátu, því alkunna er, að komm úr.istar leggja allt aðra merk- ingu í orð og hugtök en venju- legt fólk. Þar við bætist svo. að annan daginn talar Þjóðriljinn um að ,,útrýma“ þurfi áhr'.fum fólks í stjórnarflokkunum ur verkalýðshreyfingunni, en hirn ds'sinn ákallar hann „Sjálfstæi\’fIok:ksverkamenn“ um að vaita sér'Iið! Þá ,er hlutverk AlbýðufÍokks fólks eigl síður á huldu: Einr, daginn er bað „fólkið í Alþýð'u f-!okknum“, seiri eitt getur! f|0jÉkmir,1“ o0. . biargað A.rfoýðusamhandínu úr: f]okksvéfkamenn beim ..vooa , sem það nu er' státt í, en hinn daginn er bað hin mesta óhæfa að Alhvðu- iflokfcsfölk riiynd: þar stjórn! J Þannig rekur sig eitt á arm- ars horn í öllum málflutnirigi kommúnista, og barf ekki að lá ista, þótt hann ekki í fljótu bragði átti sig til íulls á því, hvað fyrir kommúnistum vak- ir. Við nánari íhugun hlýtur þó öllum. að verða Ijóst hvað kom múnistar eru að fara í þessurn skrifum sínum, þó að þeir af hyggindum gæti þess vendx- lega að segja hvergi hug sinn allan. Því oft má skilja hálf- kveðna vísu. Ef við drögum saman niðurstöðurnar af þsim skriíum Þjóðvíljans, -em vitn- að er til hér að fr.iman, verður útkoman þessi: _Fólk það í verkalýðsíhreyf'irtgun.iii, sem tel -ur sig til ATþýðuíIokksins, Fnamsóknarflokksins og Sjálf- stæðisflokksins, má úmfrarn allt ekki vinna saman, siikt heitir á m’áli Þjóðviljans ,,at- vinnurekendaþjónusta" og hai ur í framkvæmd haft þær áf- Mðjngar, að áhrifa kömmún- ista gætir ekki! H'ins vegar láta kommún:st- ar svo „að „íolkið í Aiþvðu- Sjálfstæðis- séu „yfjt- leitt ágætis fólk“ ef það aðeíns vill hætta að yinna sainán, en efla í hess stað á-htif koniwmi- jsta o<? koma þeim i vaínsíÖðú að nýju! (Hvers „fólkið í Frapti <-óknarflokknum“ eða „Fi-am- sóknarflokkrmenn“‘ eiga að gialda, að vera ekki boðriii til anna um og eftir aldamótin síð .-neinum, sem ekki bekk'.r þvi u'stu hefur skortur á viðunan-1 betur baráttuaoferSir kommún þessa „tojörgunarstarfs“ er r r ekki upplýst. E. t. v. fá þeir boðsbréf næstu daga!!) Að þessu athuguðu leikur ekki ’á tveim tungum hver sú .,forusta“ er, sem kommúnist- ar telja ver'kalýðsihreyfingunm , ,-s amibofj ia“. „Einingarb arátt an“ á sem sé að lyfta mönnum á borð við Jön Rafnsgón, Egg- ert Þorbjarnarson og Guð- mund Vigfússon til valda í Al- þýðusamfoandi ísjands!!! Lítið mega þeir menn þekkja hugarfar og minni ís- lenzkrar al'þýð.u, sem tgfla sh'kri þrenníngu fram og ætla alþýðu manna að trúa bví að slík ..forusta" sé „samboðin“ samtökum alþýðunnar! Þessum dánumönnum er ó- hætt að trúa þvl að alþýðan man „af-rek“ þe.'rra. 1 Það er í mirinum haft: Aö einmitt þessir menn eru staðn- i ir að því. a-ð hafa ekki aðhafzt ! annað aUt frá 1930, en a'ö ! sundra og veikia saratök alþýð j unnar. ! Að einmitt þess'.r sömu ' menn eru uppvisir að því ým- ist að reka eða hafa uppi of- ; beldipaðgerðir gegn þeim ■ verkalýðsfélögum, sem ekkl i vlldu beygja sig fyrir flokks- j pólitísku ofríki þeirra meðan I þeir höfðu völd og áhrif í | stjórn ASÍ. 1 Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.