Alþýðublaðið - 14.10.1954, Blaðsíða 8
; Kona iiwsæklr
l sjúkrahúsin
EVinnur fyrir kommún-
únista, en segíst send
» af stjórn „Sóknar"
l UNDANFARNA daga hef
“ ít kvenmaður að nafni Mar-
í'grét Auðunsdóítir heimsótt
" starfsstúlkur í sjúkrahús-
» um hér í bæ3 og þykist vera
“ í erindum fyrir stjórn fé-
" lagsins Sóknar. P.evnir kven
;; maður þessi að blekkja
» stúlkur til þess að gerast
i: meðmælendur að lista um
” fulltrúa félagsins á næsta
• Alþýðusambandsþing. Telur
:: hún lista þennan vera ópóli
S tískan, og lofar því að ef
“ þessi listi hennar v-erði kos-
>• inn, þá s'kuli stúlkurnar fá
» grunnkaupshækkun allt að
l 200 krónum á mánuði auk
; verðlagsuppbotar.
» Kvenmaður bessi er alls
;; ekki í stjórn félagsins og
“ hefur ekkert urnboð til þess
; að koma fram í- nafni þess.
" Rekur hún eingöngu póli-
«tískt erindi kommúnista og
• svíflt einskis eins og Ijóst
:; er gf því að hún skuli reyna
" að telja nokkrum trú um að
«fulltrúar á Alþýðusambands
u þingi hafi' í hendi sér að
l gera nýja samn nga. og það
; með ákveðnum grunnkaups
»hækkunum.
» Starfsstúlkur eru því hér
“ með varaðar við að Ijá eyru
» blekkingum Margréfar bess
» arar eða' útsendurum henn-
“ ar og kommúnista.
“ Er það dirfska mikil að
»Margrét og hennar nótar
Z skuli leyfa sér að teljast
S málsvarar starfsstúlknanna
» eftir fyrri framkomu þeirra
í hagsmunabaráttu þeirra,
“ og verður starfsstúlkum
» gerð nánari grjfín fyrir því
I síðar.
n
Danskur drykkjumaneialækn-
Ir sfaddur hér á landi
ÞESSA DAGANA dvelst hér. á landi á vegum Heilsuvernd-
arstöðvar Reykjavíkur og Áfengisvarnarstöðvarinnar kunnur
dansliur drykkjumannalæknir, Martinsen Larscn. Hefur Larsen
stundað drykkjumannalækningar í Höfn í 7 ár. Larsen hyggst
dveljast hér í nokkra daga.
] Ailfreð Gíslason læknir for-
stöðumaður áfengisvarnarstöðv
arinnar og ar. Sigurður Sig-
urgs-on yfirlæknjr heilsu-
verndarstöðva'rinhar buðu í
gær blaðamönnúm að ræða við
t Larsen.
Larsen er að koma úr 2ja
rnánaða fyririestraferð um
; Bandaríkin. en er nú á heim-
• leið og kom hér við á leiðinni.
j Er hann ekki alveg ókunnur
j hér og halda ^umir að hann
jha.fi fundið upp antabus, en
j svo er þó ekki. H.ns vegar hef
rir Larsen notað antr/'is við
jlækningu sjúklinga sinna með
góðum árar.gri.
Snery vlS iögðu ekki
ve§na óveðurs
REKNETJABÁTAR þeir, er
DRYKKJUSJÚKLINGUM
GEFIÐ HUNANG.
Martinsen Larsen skýrði
blaðamönnum frá því a.ð annað
,,meðal“ hefði undanfarið ver-
ið gefið dry.kkjusjúklingum í
Danmörku með góöum árangri.
Er það hur.ang, sem verkar
þannig á mann. sam er ofur-
ölvi, að skiótlega rennur af
honum, vínlöngun minnkar og ,
hann verður syfjaðúr. j
Tekið var að gefa áfengis- j
sjúklin.gum í Danrnörku hun- ’
ang í ágúst 1B53. Áður höfðu
þýzkir læknar gefið áfengis-
siúklingum sykurtegundina
Frukíose í sama íkyni. Fundu
danskir drykkjumannalæknar
þá út að hunang myndi gera
sama gagn og tóku að nota bað
enda nóg um hunarg í Dan-
mörku.
ATHUGAR HINAR SÁL-
FRÆÐILEGU ORSAKIR.
fóru í róður í fyrradag, sneru
flestir við án þess að leggja,
vegna slæms veðurs, en þeir,
sem lögðu fengu enga veiði.
Ekki er bátar þó hættir, og
munu verða farnir nokkrir róðr
ar enn til að vita hversu geng
ur.
Fregn ,til Alþýðublaðsins
GRAF'ARNESI í gær.
TEKINN HEFUR VERIÐ á
leigu hingað bátur, er verður
gerður hér út í vetur. Það er
vélbáturinn Gunabjöm frá
ísaflrði. St.H.
Martinsen Larsen er geð-
veikredæknir og leggur mikla
áherzlu á að komast fyrir bær
sálfræðilegu orsakir, er leiða
til þess að menn verða of-
drykkju að bráð. Hefur Larsen
lækningastöð í Kaupmanna-
höfn og getur þar lagt inn á-
fengissjúklinga. en einrji; get-
ur hann lagt inn sjúklinga á
sjúkrahús.
í gærkvöldi flutti Martinsen
Larsen erindi á fundi í Lækna
félaginu um nýjungar í drykkju
mannalækningum. Mun Larsen
einnig ræða við geðveikralækna
hér um drykkjumannalækning
ar og veita Áfengisvarnarstöð-
inni ýmsar leiðbeiijl-gar.
ann vaniar
talfspyrnukeppni
milli prenlara
og jámsmii
KAPPLEIKUR milli prent- |
ara og iárnsmiða fer fram á j
morgun. Hefur leikur þessi ver j
ið háður fjórum sinnum og
hafa prentarar unnið þrjá, en
sáð_ fjórði endaðí, með jafntefli.
Nú mun Vélsmíðjan Héðinn
tefla fram sínu sigursæla liði
ög munu þeir styrkja það. með
eínum manni úr Slippfélaginu
Gunnari Guðmundssyni.
Spila- og skemmfíi
kvöld 11. hverfisins
í kvöld
11. HVERFI Alþýðuflokks
félags RevkjavíLur heldur
spila- og skemintikvöld í
kvöld kl. 8 í Skátaheimil-
inu. Fundarefni: Félagsvist,
verðlaun veitt, kaffidrykkja,
Sagnaþættir: Dr. Gunnlaug-
ur Þórðarson.
Allt alþýðuflokksfólk er
velkomið. Hafið með ykkur
«r spil.
Landssmiðjan sjóseifi báf í gær, annar fer á
flof bráðlega, svo byrjið á 2 nýjum
í BLAÐAVIÐTALI, er forstjóri Landssmiðjunnar, Jóhann-
es Zoega, efndi til í gær vegna sjósetningar nýs 40 tonna báts,
er smiðjan hefur nýlokið smíði á, var þess getið að bátaflotann
vantar nú þegar 40—80 mótorbáta til að fullnægja þörfinni. Bát
ur sá, er sjósettur var í gær, ber nafnið „Súgfirðingur“, eign
þeirra Óskars Kristjánssonar og Hermanns Guðmundssonar á
Suðureyri, og verður báturinn gerður út þaðan.
„Súgfirðingur11 or 7. bátur-1
inn, sem Landssmiðjan hefur
smíðað, og annar er hún hefur
smíðað eftir langt hié, er varð
á smíði báta þar.
Báturinn, sem er um 40 tonn
brúttó ao stærð, er búinn öll-
um nýtízku síglingatækjum,
svo sem dýptarmæli, fisksjá
(norskri) og venjulegum stýris
útbúnaði. í bátnum er 270 'hest
afla Caterpillar-vél og er gang
hraði hennar 9—10 sjómílur.
Yfirverkstjóri við smíðina v*ir
Páll Pálsson en yfirsmiður Har
aldur GuðmundSdon. — Var
smíði bátsins hafin um s. 1.
áramót og hefur gengið mjög
vel. Þá var um leið hafin smíði
annars fyrir Barðann h. f. á
Flateyri og hleypur hann um
áramótin af stokkunum. Legg-
ur „Súgfirðingur“ af stað vest.
ur um mánaðamótin eftir að
lögð hefur verið síðasta hönd
á smíði hans hér í höfninni,
Skýrt var frá því að jafn-
Framhald á 7. síðu
Sjálfkjörlð í Verkalýðs
og sjómannaíélagi
Keflavíkur
FRAMBOÐSFRESTUR til A1
; þýðusambandspings var útrunn
in í gærkvöldi í Verkalýðs- og
sjómannafélagi Keflavíkur
kom aðeins einn listi fram, sem
varð því sjálfkjörinn. Hann
skipa Ragnar Guðleifsson, Pét-
ur Pétursson, Ólafur Björnsson,
Benedikt Jónsson og Magnús
Þór Helgason.
Kosið hefur verið í Rakara
sveinafélagi Reykjavíkur, kos
inn var Jónas Halldórsson með
7 atkvæðum, fulltrúaefni
kommúnist var Gísli Einarsson
og fékk 2 atkvæði. Til vara er
Grímur Kristgeirsson og varð
hann sjálfkjörinn.
Verður reist Kjarvalshús í Rvík íyr
ir sjötugsafmæli listamannsins?
JÓHANNES S. KJARVAL listmálari verður 69 ára á morg
ufl, 15. þ. m. Er því aðeins rúmt ár til sjötugs afmælis listamanns
ins. Hefur því enn cinu sinni verið hreyft þeirri hugmynd affi
reisa yfir málarann Kjarvalshús er gæti verið fullbúið á sjötugs
afmæli hans.
m. hlaup í
Ingiannar í 110 m.
grindahlaupi
ÍSLENZKU frjálsíþrótta-
mennirnir, sem kepptu á al-
þjóðlegu frjálsíþróttamóti í
Búkarest í fyrra mánuði, þeir
Hörður Haraldsson, Ingi Þor-
steinsson og Þorsteinn Löve,
kepptu á srvokölluðu ..Harbig-
móti“, se.m haldið var til minn
ingar um hlauparann heims-
fræga Rudolf Harbig, sem enn
á heimsmetið í 800 m., 1:46,6
mín.
Landarnir stóðti sig vel á
móti þessu, samkvæmt frétt-
um, sem borizt hafa. Hörður
keppíi í 400 m. og sigraði á
48,8 sek., ekki hefur frétzt
um aðra keppendur í 400 m.
Ingi varð annar í 110 metra
grindahlaupi á 15,4 sek. í ör-
litlum mótvindi, Þorsteinn
keppti í sleggjukasti og varð
fimmti, hann kastaði 47,57 m.
HRIFNIR AF GESTRISNI
ÞJÓÐVERJA.
Ferð íslenzku keppendanna
frá Búkarest varg allsöguleg,
meiningin var, að þeir yrðu
dönsku keppendunum samferða
og kepptu síðan á móti í Kaup
mannahöfn. Af því gat bó ekki
orð:ð, þar' sem flugvél Dan-
anna var fullsetin. Eftir þessi
málalok reyndu íslendingarnir
að komast með flugvél Austur-
Þjóðverja, en hún var þá líka
full. Aftur á móti buðust 3 til
að bíða eftir næstu flugferð og
fóru landarnir þessvegna með.
Þeir dvöldu síðan í mjög góðu
yfirlætí í Austur-Berlín, þar
til ferðin til Dresden hófst.
Samkvæmt bréfi voru þeir
mjög hrifnir af gestrisni Þjóð-
verjanna, sem virtist takmarka
laus.
* í kringum 60 ára afmælt
Kjarvals var uppi breyfing í
Reykjavík meðal unnenda hans
fyrir því að reisa myndarlegt
byggir.gu, er verið gæti í senn.
safn yfir málverk hans og bú-
staður Kjarvals.
300 ÞÚS. FRÁ ALÞINGI.
Alþingi mun þá hafa veitt
300 þús. kr. styrk til bygging-
arinnar og bæjarstjórn útveg-
aði lóð á hentugum stað við
Skólavörðuholt. En síðan ekkí
söguna meir og ekkert varð ,úr
framkvæmdum. Telja nú aðdá
endur Kjarvals að ekki sé
sæmilegt að draga þetta lengt.
ur má búast við að eitthvaS
heyrlst frekar um mál þetta á
næstunni.
Siglufjarðar- ;
skarð orðið
alófærí
SIGLUFIRÐI í gær.
NORÐAUSTAN STORMUR
er hér í áag, og hríðarveður,
Er enn einu sinni orðið hvitt
niður í sjó. SiglufjarðarskaríS
er lokað, og mun það varla
verða opnað aftur, geri ekki
langvarandi hlýindi.
Síðasti bíllinn, sem yfir 'skarð
ið fór. var mjólkurbíll úr
Skagafirði. Dró ýta hann yfir
skarðið á þriðiudagsnóttina.
hefur snjóað siðan til muna í
Skarðinu, svo að nú er enginm
vegur að komast það.
ÓVENJULEGA SNEMMA
ÓFÆRT.
Skarðið lokast nú óvenjulega
fljótt. í hitteðfvi'ra var það t..
d. opið til 12. desember, en þá
var líka mjög óvenjulega milt
tíðarfar. I fyrra lokaðist það
einnig se'nna en nú.
iSamgönguleysi Uá Siglu-
firði að vetrinum er mjög baga.
legt fyrir staðinn, og er nú
mikið rætt um mögúleika k
vegarlagningu fyrir Stráka og
Framh. á 7. síðu.
Keypti hálfa jörð9 búpening og
híl fyrir lítið hús í Reykjavík
NYLEGA seldi ungur mað
ur hér í bæ hús sitt, sem var
Iítið, fyrir nokkuð á annað
hundrað þús. krónur. Keypti
hann síðan hálfa jörð í Álfta-
veri í V.-Skaftafellssýslu, hú-
pening allan og vöruhifreið
til þess að flytja á lienni bygg
ingarefni austur þangað. Mun
andviröi hinls litla huss hér í
Reykjavík eimxig hrökkva
fyrir væntanlegum hygginga-
kostnaði. Mun mörgum þykja
þ&tta góð skipti hjá þessurn
unga manni. Færist það í
vöxt á síðari árum að menn
taki sig upp frá Reykjavík
og öðrum kaupstöðum og setj
ist að í svext, exxda konxið b
Ijós, að ekki er eins ódýrt a®
lifa í hæjunuiTi og áður var
haldið.