Alþýðublaðið - 14.10.1954, Side 3
Fimmíudagur 14. október 1954
Danskennsla
í einkatímum. 4ra tíma námskeið í gömlu og nýju döns-
unum.
Hef kynnt, mér nýjustu kennsluaðferðir undanfarið.
Kenni í heimahúsum. Ódýrara fyrir flokka.
Sigurdur Guðmundssonr Lsugavegi 11.
2. hæð. — Sími 5982.
VINBER
MELONUR
SÍTRÓNUR
er væntanlegt í búðirnar í dag.
Verðið hagstætt.
N
Ur
áií
lu
m
s
Vettvangur dagsin$
Bókaútgáfan. — Silfurtúngl og kvöldvökur. — ís-
lendingasögur hinar nýju. — Athyglisverð um-
mæli. — Ungu höfundarnir og erfiðleikar þeirra.
SVO LITUÍt ÚT, sem bóka-i
útgáfa v-erði aliniiki! á þessu j
hausti og eru fýrstu bækurnar!
nú að koma á markaðinn. ,,Silf
urtungl'4 Kiljans og annað
bindið af „Kvöldvökum“ Step-
hans G. urðu fyrstar, iinnur
bjá Helgafelli og bin hjá Menn
ingarsjóði. — í Silfurtunglinu
fáum vi'ð enn eimt sinni að
kynnðtst Snjáfríði íslandssól,
Sölku Völku — og )>ó fyrst og
fremst Uglu úr Atónistöðihni.
MÉR LEIKUR MIKIL for-
vitni á að sjá þetta leikrit Kilj
ans á leiksviðinu, en við lestur
bess aðeins kemur það manni
ekki á óvart. Það er eins og
'allegur ísaumur. en ekk; stór-
brotið á neinn hátt — á papp-
írnum. Og þegar maður les ]ok
ín heyrir maður óminn af hróp
um Kára á eftir Höllu — í
Fjallá-Eyvindi.
RÓK ÞÓRBERGS með hinu
undurfagra nafniá „Sálmúr-
inn um blómið“ kemur innan
■ skamms •— og mun það verða
ein bezta sölubók háustsins, ef
ég kann að dæma rétt um sölu-
möguleika bóka. Þá kemur út
smásagnasafn eftir Jakob
Thorarensen og smásagnasaín
eftir Hagalín hjá Noðra, en lít
ið munkoma út af skáíldverk-
mn.
IHNS VEGAR koma út
nokkrar minningabækur — og
þar á meðaU: .,Hér er kominn
Hoffinn11, fjórða bindi af sjálfs
ævisögu Hagalíns, en vinsæld-
:r þessara bóka hans hafa farið
vaxandi með hverri bók. End-
urminningar PéÞ.irs A. Jónrt-
sonar óperusöngvara. skrifaðar
af Björgúlfi Ólafssyni, endur-
minningar Þorsteins Kjárvals;
Páls á Hjálmsstöðúm, Þorleifs
í Hólum, og ef til vill fleiri.
GÁFAÐIJR bókmenntamað-
ur sagði við mig fyrir nokkru
um endurminningabækur: —
,,Þetta eru ágætar bækur yfir-
leitt, þó að þær séu misjafnar,
eins og vonlegt er. Þetta eru
íslendingasögur hinar nýjn“.
Mér fanns þetta réttnefni. Á-
stæðan fyrir vinsældum svona
bóka er sú, að líf ieðra okkar
og mæðra. þrek þeirra, erfið-
leikar í lífsbaráttunni og við-
brögð þelrr-a eru ein.s og ævin-
týri fyrir sjónum nútíma-
manna. Það kveður svo ramt
að þessu, að gamalt fólk, sem
sjálft stóð í þessari barátiu,
undrast hana þegar það rif.iar
upp fyrir sér atburðina víð
lestur.
ENN ER MJÖG ERFITT að
koma út skáldverkum ungra
höfunda, ljóðum og skáldsög-
um. Ég hef áður komið með tii-
lögur umi lausn á því vanda-
■ máli, en enginn hefur ráðizt í
a.ð framkvæma þær. Það hefði
átt a ð verðiá konungshúgsjóii
rithöfundafélaganna, sem því
miður eru tvö, að taka þétta
mál að sér, en ekkert hefur orð
ið úr. Enda eru skáld og lista-
menn einhverjir léleg'ustu íé-
lagsmenn, sem um getur í sög-
únni. Þeim fiftnst öllum, hverj
um fvrir sig, að þeír séu heill
félagsskapur og þó eiga fáir
eins erfitt með að standa einir
og beir.
í D'AG er fimmtudagurinn
14. október 1954.
SKIPAFKETTIR
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Hull 11, 10
tii fteykjavíkur. Dettifoss fór
frá Reykjavík 5 '10 til New
York. Fjallfoss er í Reykjavík.
Goöajoss kom. til Keflavíkur
12/10 frá Hambórg. GuIIfoss
fór frá Leith 11/10 væntanleg-
ur til Reykjavíkur um hádegi
á morgun 14 10. Lagaf'foss kom
tii Leiiingrad 9/10 fer þaðan
til Hamina og Helsingfors.
Reykjafoss kom til Hamborg-
ar 12/10 frá Rotterdam. Sel-
foss fór. frá Ifeith 10/10 til
Reykjavíkur. Tröllafoss kom
íil Reykj'avíkur 10 10 frá New
York. Tungufoss kom til R-
víkur 11/10 frá Gibraltar.
Ríkisskip.
Hekla er á Austfjörðum, á
austurleið. Esja fer frá Reykja
vík á morgun vestur um iand
í hringferð. Herðubrelð var
væntanleg til Reykjavíkur í
dag að austan. Skjaldbreið fer
frá Reykjavik á morgun vest-
ur um land ti,l Akureyrar. Þyr-
ili er í Reykjavík. Skaftfell-
ingur fór'frá Reykjavík í gær-
kvöld til Vestmannaeyja.
Skipadeiltl S.Í.S.
Hvassafell fer yæntanlega
frá Stettin í das áieiðis til Aust
fjarða. Arnarfell fór frá Vest-
mannaeyjum 12. þ. m. áleiðis
tii Ítalíu. Jökulfeli fór frá
Keflavík í gær áleiðis til Len-
ing'rad. Dísarfeil er í Faxaflóa.
Litlafell kemur til Faxaflóa-
hafna í dag. Helgaiþll er í
Keflavík. Baidur fór væntan-
lega frá Álaborg í gær áleiðis
til Akureyrar. Magnhild er í
Reykjavík. Sine Boye lestar í
Póllandi.
FUNDIR
Kve i*f él. Hallgrímskif k j u
hefur fund í Borgartúni 7 í
kvöld kl. 8,30. Rætt um vetr-
arstarfið, sögð ferðasaga frá
Mið-Evrópu og sýnd kvikm.
— * —
Bókbandsnámskeið
Handíðaskóians eru í þann veg
inn að byrja. Kennt er bæði á
síðdegisnámskeiðum -kl. 5—7)
og kvöldnámskeiðum (ki. 8—
10). Þrátt fyrir auk-na dýrtíð
hafa kennslugjöldin verið lækk
uð mjög verulega frá því, sem
áður var. Auk þess fá stúdent-
ar og nemendur menntaskól-
ans og kennaraskólans þriðj-
ungsafsiátt Há hinu fasta
kennslugjaíldi. Allir.' ,sem óska
að læra þessa skemmtilegu og
nytsömu heimilisiðju, ættu hið
allra fyrsta að innrita sig. -—
Skrifstofa skólans á Grundar-
—stíg 2 A er daglega onin kl.
5—7 síðd. Sími 5307.
Vinningar
í happdrætti Fram: 1. Þvotta-
vél nr. 16107. 2. Mataríorði nr.
3564. 3. Herrafrakki nr. 840.9.
4. Dömufrakki nr. 13508. 5.
Flugferð Revkiavik-Akurevri
nr. 2304 6. Do 17025. 7. Vege-
klukká nr. 1686. 8. Do. 2214.
9. Drengjaúlpa nr. 7110 10. Rit
safn Jónasar Hallgrimssonar í
skrautútgáfu nr. 4489. 11. Njála
innbundin nr. 5953. 12. 12 te-
skeiðar nr. 787. — Vinnlng-
Nýjar vörur
í þessari og næstu viku tökum við upp eftirtaldai- vörur:
Frá Danmörku:
Undirföt kvenna, margar tegundir.
Sokkabuxur barna, barnabuxur, axlapúðar,
með smellum og fl. vörur.
Frá Þýzkalandi:
Sængurvcradamask. röndótt..
Frá Englandi:
Alullarsokkar karla.
Frá Ungverjalandi:
Fyrsta flokks,J alelúnn.
Frá Póllandi:
Dúnléreft.
Fáúm nýjar vörur með flestum skipsferðum fram að
jólúni. *
Asg. G. Gunnlaugsson & Go.
Austurstræti 1.
Vepa jarðarfarar
Einars Guðjohnsen verður skrifstofum. vorum iokað
frá kl. 1—4 i dag.
' H.F. Eimskípaféíag' Islands.
Húsinæðrafélags Reykjavíkur
byrja mánudaginn 18. okt. — Kennt. verður algengu.!
matur, veizlumatur og bökun. Námstími frá kl. 2—6 alls
daga nema laugardaga.
Upplýsimgar í símum 4740, 1810, 5236.
Pan Ámerican
notar aðeins hinar risastóru Douglas DC-6B Clipper á
flugleiðum til og frá íslanddi með viðkomu á Keflavíkur
flugvelli. Á rúmeglega 10 klukkustundum getið þér flogið
frá Keílavík til New York og á rúmlega 4 kluldkustund-
um til Osió. Vikulegar ferðir íil Osió. Stokkhólms og
Helsinki og einnig vestur til New York.
Douglas DC-6B er með loftþrýstibúnum (Pressurized)
farþega-klefa. Flufvélin hefur einnig bæðí fyrsta og annáð
farrýrhl. Revnið beztu fa-rþegaflugt'élar heimsins
Aðal umBoðsm enn;
G. Helgason &
Hafnarstra*ti 19. — Sími 80275 — 1644.