Alþýðublaðið - 11.11.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 11.11.1954, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 11. nóv. 1954 ALÞVÐUBLA?>»r|l !> S GREIN þessi er endur- \ prentuð úr Sjómannin- S um, blaði Sjómannafélags S Roykjavíkur, og Jeggur höf- ) undurinn til, að sjómanna- s N S \ s \ um þrjá brautryðjendur sína, Markús Bjarnason, Pál Halldórsson og Sigurjón Á. Olafssön. A'þýðublaði'ði vil! koma \ þersari ágætu hugmynd á \ framfæri við lesendur sina S og væntir þess. áð hún verði S að veruleika áður en langt ' um líður. HEILAN áratug eða mei ffiefur verið starfað að því að safna fé til -byggingar fyrir Dvalanheimili aldraðra sjó- manna. Þstta var góð hug- mynd. orr bó a* hún hafi fvrst ©g fremst verið borin fram af samtö'kum sjómannastéttarinn- ar, þá ber að bakka þá miklu Lðveizlu. s.sm. bióðin n’l hefur látíð í té að hua-ióni'n um elliheimili fvrir sjómenn gæt: rætzt gem fyrst. Og nu er DvalarheimiVð ris- ið af grvm->ii á undurfpjerum | stað og eftjr fá ár. vonandi j sterdur það fullbúið á Laupa’*- > ásnuim 02 heil~ar b”»num sió- manni fvrft. a’lr.a stórbvpginga í Reykiá'vík begar hann k«>mur mönnum, og þó að ég nefni að- af haf' 02 bvður bann ve'kom- e;ns sjómer.nina, þá má þjóðin inn he''im. Þá munu eamhr sió- öll að sjálfsögðu taka orð mín menn flytia í bað.os dvelja þar j til sln. Ég á við tyo fremstu síðustu ævidiaea sina 02 von- j brautryðjendurna í menntun- andi fer vel um þá eftir lífsins j armá'irm. siómanna, tvo braut- volk. I rvðjendur Sjómannaskólans. þá En það p” fleira, sem barf að’ M.arkús Bjarnason og Pál Hall- igera en að koma upp Dvalav-! dórsron-. Markús Bjarnason heimiVnu að fullu og búa það hóf að kenna sjómönnum, og öllum gögnum og láta söm'um eftir að hafa gert bað um sinn sjómönnum líða vel í því. Það , var Stýri-mannaskó íinn stofn- þarf að gera það að minninga- j aður undir forustu hans og stað fyrir sjómannastéttinu. og jskólastjórn. Hans naut hins sjómennina. Það þarf að búa vegar ekki lengi við en við tók það myndlist úr sögu sjósókn-' Fáll Halldórsson, sem er tví- arinnar á landi hér, 02 það þarf mælalaust einn af fremstu að skreyta umhverfí þess, lóð- j skólamönnum landsins, og hef- Eg Iegg til að hásetar á fiski skipum og verzlunarskipum hefjist handa um leið og yfir- menn rnir og safni fé til þess að reist verði myndastytta Síg urjóns Á. Ólafssonar vi5 Dval- arbeimilið. Og ég vorkenni þeim ekkert að hefjast handa um betta og safna 1 titiölulega stuttum tima þe'.m 75 þúc.und krónum, sem sfyttan mundi kosta. í raun og veru óþarfi starf Sigurjóns fýrir ina, böggmyndum og minnis- merkjum. Ef til vill finnst lesendum Sjóm-annsins að hér sé brotið upp á of morgu í einu, og að ef í mik'ð sé ráðizt, þá verði ár- angurinn enginn. En ég er alls ekki á sania máli. Ég læt nefnd Dvalar- heimilisins það eftir að sjá fyr- ir allri skreytingu og öllum búnaði siálfs Dvalarheimilis- ins, en ég vil stinga upp á því, að allir sjcmenn, án samtaka þeirra, hefjist r.ú handa um sérstakt málefn:. Og það er að koma upp tveimur eða þremur minnismerkjum' á lóð skólans. Þeir. sem. hafa notið mennt- tinar á sviði sjómennskunnar. ur verið allt of hljótt um þenn an merkismann. Það var Páll Halldórssion, sem skapaði yfir- mannastéttina í sjómennsku okkar. og siglingum. Ég vil að yfirmenn, stýri- menn og sk'.pstjórar, hefjist handa um að reisa minnis- merki, myndastyttur, beggja þessara .m-anna. Markús Bjarna scn á að koma fyrst, en Páll síð an, og ég vorkenni yfirmanna- stéttinni ekkert að safna um 150 þúsund krónum, sem mér er sagt að tvær myndastyttur muni kosta. Og gott vseri að Lstamanni væri falið að móta Pál meðan hann er enn meðal vor. Þá kem ég að þriðja mannin- Það er að rekja sjóman,na?téttina. . en ef hægt er að benda á nokkurn einn éin! stakling, sem fr.elsaði. hana og| skapaði henni lífvænleg kjör, þá er það bann. Vel mættu og ber nafn Sigurjóns, „'Sigur- jónskuna". sem Magnús Jóns- son kallaði öryggismál sió- manr.astéttarinnar i háði, en um sama leyti haið: Sigurjón barizt fyrir hinuni nýju sjó- mannalögum á alþingi, skrifað um þau og talað um þau v:ð öll tækifæri. En þess': lög voru stærsta skrefið . til þess að skapa sjómönnum öryggi og þolanlegan aðbúnað á skipun- um. Ég rita þessa grein til bess eins að' vekja áhuga á þessu máli. Ég hef minr.zt á það við nokkra félaga mína og alltaf fengið góðar undirtektir. Sig- urjón hefði orðið sjötugur í þessum mánuði (29. október). Og væri það ekki vel til fund.ð að sjómenn hefðust handa ein- mitt þann dag. Einhver þarf að byrja — og svo mega undirmenn og yfir- menn keppast um það hvor verði á undan. Stýrima'ður. eiga mikið að þakka tveimur : um. Morgunblaðið og Stevenson MORGUNBLAÐIÐ hefur forðum, þegar hann skrif- undanfarið verið stórhrifið aði í Morgunblaöið. }i af Eisenhower, forseta Bandaríkjanna, og litið á sig sem stuðningsblað hans. Sama hefur verið að segja um afstöðu þess til repú- blikana yfirleitt. Það barð- ist drengilega fyrir kosn- ingu Valdimars Björnssonar í Minnesota og tilkynnti, að engan framfojóðanda vildi Eisenhower fremur fá kos- inn. Þessi stuðningur Morg- unblaðsins hrökk þo skammt, því að Valdimar var af kjósendum látinn gjalda flokks síns og stefnu hans og féll í kosningunum. En söm var gerð.n af hálfu Morgun'blaðsins. BYRJAÐIR STRAX Úrslit kosninganna í Bandaríkjunum urðu þau, að demókratar fengu meiri- hluta í báðum þingdeildum. Afleiðlng þessa er sú, að ýmeir spá demókrötum sigri í næstu forsetakosningum. Morgunblað'ið hefur orðið vart við þetta og gerir nauð synlegar ráðstafanir í tíma. Það birtir í gær þýtt samtal við Adlai Stevenson, for- ingja demókrata og líkleg- asta forretaefni þeirra í næstu kosningium. Steven- son er frábær ræðumaður og prýðilega ritfær, en samt reynist samtalið r-vo ómarki legt, að mann rekur í roga- stanz. Virðist Stevenson einna helzt haf.a frétt af þVí fyrirfram, að samtalið ætti að birtast í Morgunblaðinu og orðlð álíka heimskur við tilihugsunina og Árni heit- inn Pálsson kvaðst verða Hins vegar er athygli?- vert, að Morgunblaðlð skuli hafa orðið sér úti um þexta samtal við Adlai Stevenson. Sú ráðstöfun bandir til þess, að Valtýr og Sigurður reikni m.eð því. að Eisen- hower falll fyrir Stevenson við næstu forsetakosningar O'g séu strax byrjaðir að æfa sig í því að skriða fyrir hon- um. Morgun'ol.iðið verður víst lengst af stjórna-blað, þevar um er að ræða Banda ríkin og afstöðuna til þeirra. MISSTÓRAR FLUGUR. En þó að samtalið sé ó- merkllegt í samanburði við ræður og blaðagreinar Stev ensons, bregður bann á ein- um stað upp ágætri mynd af repúiblikönum í Bandaríkj- unum. Hún getur líka sem bezt átt við um. Sjálfstæðis- flokkinn hér á iandi. Stev- enson virðist bví hæfa tvær flugur í e'nu höggi, þó að nokkuð séu þær misstórar. Hann segir orðrétt: „Flokk- ar og flckkanöfn breytast.. Repúblikanar urðu flokkur þeirra, sem höfðu sérhagsmuna að gæta o g settu sér, í heimspekilegum skilningi, það mark að fela velferð þjóðarinnar fáum mönnum, sem voru á odd.'n- um.“ Er hægt að hugsa sér öllu námari lýsingu á Sjálfstæð- isflokknum’ og tilgangi og baráttuaðferðum. foringia hans? Það eru svo sem fleiri en repúblikanar, sem. hafa breytzt og spillzt. Þetta er hvorki meira né minna en' alþjóðlegt fyrirbæri. S > s s Á :v 'V "Ý V V i V V i V \ § % i' i i i s i V Hver er maðurinn? Þérður Uámm knaffspyrnymaSur OéS Isék m heilsurækf Chas. ung.“ T. Trevor: „Verið BÓK með þessu nafni er fyr- ír nokkru komin á markaðinn. Þýdd er hún og saman tekin af Bjarna Sveinssyni enskukenn- ara. Er hér um að ræða líkams æfingakerfi, sem mörgum hef- ur revnzt miög vel. Kerfi þetta er 'hluti af líkamsæfingum, sem Indiverjar hafa haft um ihönd öldum saman, og er kerf- íð sn'ðið við hæfi vestrænna manna og kvenna. Hið ind- verska nafn þess er „Surya Namaskars“, ' sem þýðir „Kveðia til’ sólarinuar“. Á síðustu áratugum hafa hin índversku yogafræði flætt yfir Vesturlö”/1., ef svo mætti seivia, og þar á meðal líkamsræktar- yoga eða ,,Hatha Yoga“. Marg- ir hafa laat stund á þessi fræði og bætt heilsu sina tll mikiUa muna; þó að hér sé að vísu þörf nokkurrar aðgæzlu og var- kárni. „Sólkveðjan" er tiltölu- leg.a einfalt og auðvelt æfinga- kerfi, og er það einn höfuðkost ur þess. Armar kosíur þess er það, hve lítils tíma það krefst, ,.NÚ nær Þórður boltanum og gerir hart og snöggt upp- hlaup og — skorar mark. Skot Þórðar mátti heita óverjandi.“ Eitthvað þessu líkt höfum við heyrt í knattspyrnulýsing- um undanfarin ár. bæði þegar landsliðin íslenzkú hafa verið að keppa erlendis og þegar Ak- urnesingar hafa verið við Reykvíkinga verið að fást við upp á eigin spýtur. Og einn sterkasti leikmaður liðsins er einmitt Þórður Þórðarson, maðurinn, sem vér ætlum að kynna yður í dag. ÁÆTLUN ARBÍ LST J ÓRI. Þórður er Akurnesingur í húð og hár, fæddur þar 26. nóv ember 1930. Foreldrar hans Jeru hjónin frú Sigríður Guð- mundsdóttir og Þórður Þ. Þórð arson bifreiðarstjóri og bif- * reiðastöðvareigandi (Þ. Þ. Þ.). — aðeins 5 mínútna. En þessar 5 m.ínútria æfinvar eru taldár nægja t‘l þess að halda mönn- um ungiim og hraustum til hárrar elli, ef bær eru um hönd hafðar 0801628. A^aValli marvro líkamsæfínga er bæðí í hví fólginn, hve tímafrekar bær eru; 00 svo hitt, að bær mætt.u kallast. líkams-refsingar fremur en Kkaimsæf'ngar. —> samsvara flengin^um. Ekki stefnir heldur ,.sólkveðian“ að bin að ckfmq neina bnvklot.ta vnðwomf>nn“. en slíkir menn o—n oWí *?'i oii-i fvrirbrivð'. —■ Að öllu athuguðu mun ver3 ó- ■>.„i+ m —.1 p með æf’n0um ‘Koim <-om jirn að' r>nðf5, og á Bjarni Sveinsson þakkir Það lætur að líkum, að Þórður „v í-m:r >5 kynna þær lónd-jhinn yngri vandist snemma um sínum. ! bifreiðum og öllu, sem að þeim ■f AVi v-i-n í bílstjórar, þeir þurfa að vera'fimm og tveggja ára, og eina duglegir ferðamenn á gamla; stúilku, þriggja mánaða. Þau. íslenzka vísu, því að löngum hjónin búa í lítilli íbúð vi3 verður það hlutskipti þeirra að Suðurgötu á Akranesi, en á fást við vonda vegi og dutt- J túnlnu þar rétt hjá er að rísa hús, sem þau eiga, og þar vinri ur Þórður öllum stundum. þeg- ar færi gefst frá akstrinum. MIÐFRAMHERJINN. Þegar komið er í heimsókrv til Þórðar og frú Ester, má fljótt sjá, að húsbóndinn hef- ur einhvern tíma komið ná~ nægt fótbolta. Þar er fjö'di af minjagripum, merkjum og heiðursmerkjum, sem knatt- spyrnumennlrnir hafa hloticí utan lands og innan. Þar kenn- ir margra grasa, og eru sumir* gripirnir býsna skemmtilegir. ,,Ég held, að ég hafi stunda'ð knattspyrnu frá því að ég fór að hafa vit á,“ segir Þórður. Hann er í knattspyrnufélagínuE „Káraa. 1947 komst hann í meistaraflokk og liefur leikio þar jafnan síðan sem miðfran*. herji. Þórður Þórðarson. yrorið ur>v“ eru ýmsar atihyglisverðar athusar,- r\rt b°vri5rijrar varðaodi b.cílsurækt. Per að fasna öllu bví. er í rétta átt stefnir á þessu sviðj. því að mönunm b-anf nð / iUast betur 00 betur, ag, náttúr.ulæknineastefnan hef ur í höfuðmt-ift'nvn rétt fvrir Framhald á 6. síðu lýtur, enda hneigður fyrir það. Hann vann um tírga í bifreiða verkstæði, en óðara og hann hafði aldur til gerðist hann bif reiðarstjóri hjá föður sínum og hefur nú um nokkurra ára skeið ekið á áætlunarleiðinni - Akranes—Rieykjavík. Bifreiðar [stjórar á íslenzkum langleiðum fþurfa að vera meira en lagnir starfi koma lumgafullt veðurfar. í Þórðar sem feílstjóra fram sömu eiginleikarnir og á j MINNISSTÆÐASTUR knattspyrnuvellinum, dugnað— LEIKUR. ur og áræði. Kippir honum að Þ. Þ. hefur tekið þátt í acf þessu leyti í kynið til föður heita má öllum kappleikjum. síns, sem er harðskeyttur sem íþröttabandalag Akranesa dugnaðarmaður.. . hefur tekið þátt í, þar á meðal Kvæntur er Þórður Ester þremur leikjum, sem öfluðu HS Teitsdóttur af Akranesi. Þau inu íslandsmeistaralitils. Auk eiga þrjú feörn, tvo drengi, ‘ Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.