Alþýðublaðið - 11.11.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.11.1954, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐíÐ Fihimtudagur 11. nóV. 1954 Úfvarpið 120.30 Kve-ldvaka: a) Séra Er- lendur Sigmun'dsson á Seyð- ísfirði flytur ermdi um ís- lenzkar skemintanir. b) Karlakór Réykjavikur syng,- ur þætti úp há.tíðamessu eft- ir Sigurð Þórðarsots: höíund. urinn stjórnar (pl.). c) Vil- hjálmur S. Vilhja'msson rit- hofundur les rmnningaþátt: „Crrátbraslegur sveitarflutn- iftgur“ eftir Páí bónda á Hjálmstoðum. d) Magnús Guðinundsson frá Skörðum flvtúr tvö kvæði eft-r Hall- ■gr.ím Pétursson: Aldarhátt og Slátturímu. e) Frásögn Sigurðar ísleinfssonar í Vest mghnaeyjum af sjóhrakning- um fyrir sjötíu á’*um. 22.10 Daglegt máh ( Árni Böðv- arsson cand. mág.). 22.15 Upplestur: . Gamli mað- urinn og hab'ð“. bókarkafli eftir Ernest Hemingway (sr. Björn O. Bjöniason). 22.35 Tóiileifcar Siníóníu’iljóm sveitarinnar Ifeknir á see-ul- band í Þióðlei'khúsinu 9. b. m. — síðari hluti tónleik- anna). Stiórnand:: Olav Kaelland Siíriónía nri 3 í F- dúr op. .90 eítir Brahms. GRAHAM GREENE: KROSSGATA. Nr. 757. t 7 3 7 9 U 7 3 <? ÍO II /A o IV- 15 ií n L □ L Lárétt: 1 ber, 5 hæðir, 8 lcorn, 9 tónn. 10 líkamsihluti, 13 algeng skammstöfun (latnesk), 15 svikum, 16 hermaður, 18 Itrydida, Lóðrétt: 1 nálægð, % ein- kenni, 3 matjurt, 4 lærði, 6 gras, 7 stain upp, 11 kyn, 12 von-t; 14 kví, 17 á fætí. Lausn á krossgátu nr. 756. Larétt: 1 obláta, 5 ósar, 8 skap, 9 Pó, 10 náíit. 13 ok, 15 Urra:. 16 púði, 18 tyrfa. Lóðrétt: 1 ofstopi. 2 bákn, 3 lóa, 4 tap, 6 Spur, 7 rómar, 11 auð, 12 traf; 14 kút, 17 ir. GóS bók NJOSNARINN 34 Framhald af 5. síöu. sér, en kjarni hennar felst í einnsetningu Ara Waerlands: „Vér eigum ékki fyrst og . frerfi-st í höggi við sjúkdóma. hreldur ranga lífsh:wtti;“ Þsssi bók á erind. til ungra og gamaila, til æskamannánma til þess að kenna þeini að við- halda æsku sinni. og t!l hinnsr „öldiruðu sveitar“ ti! þess að geta henni fa;rt að endur- heimta eitthvað af æsku sinni. yngja si-g upp. — All.ir vilja v®rá- ungir, og er ekki nerna gott um það að segja. En' me'.r'a þarf til: — Þekkmgu og aí- höfn. Grctar Fell-;. /• mmmmmmi ................. IÓN P EMlLSiuii lugólfsstra’ti 4 - ,Simi7?7ó Því skyldi maður vera að læra alþjóðamál? Það kunna þó allir eitthvert hrafl í ensku, •hvar sem maður fer og flækist í heiminum. Eftir andartak sagði hann: Heyrðu annars_ Véiztu hverjum við mættum rétt, í þessu? Eg sá engan, sem ég þekki. Bílstjórin, maður; bílstjórinn góði, hvaðhann nú annars heitir; þú ættir að muna eftir hon um, þú áttir í útistöðum við ha-nn, manstu? Eg sá hann ekki hérna. Hann stóð þarna inni í dyrum. Bíllinn hans stóð fyrir utan. Eg sá hann svo vel_ Hvað seg irðu um að snúa við og heilsa upp á piltinn? Hann lagði hönd sína á han.dlegg D. Við höfum nógan tíma. Chatham Terrace er hérna rétt fram undan. Nei, nei. Engan tíma núna. Hann varð viti sínu fjær af hræðslu og örvílnan. Var þetta gildran, sem honum var ætlað að ganga í? Hönd kapteinsins lá á öxl hans, þéttingsfast, miskunnarlaus, áleitin. Eg þarf að finna Beneditch lávarð, það þolir enga bið, og ég má ekki verða of seinn. Svona, svona, það fer enginn tími í þetta, maður. Enginn tími_ Þegar allt kom til alls þá var þetta heiðarlegur bardagi; hvorugur hafði neitt forskot. Þið hefðuð gott af því að takast í hendur og fullvissa hvorn annan um, að þið berið engan kala í brjósti til hins. Góður siður, að útrýma misskilningi. Og svo hef ég' ástæðu til þess að vilja, að misskilningnum sé eytt, því að það var ég, sem átti nokkurn þátt í að hann varð til Hann hallaðí sér upp að andliti D. hékk óaflátanlega í jakkaerm inni hans. D. fann af honum áfengislykt. Seinna, heldur seinna, þegar ég er búinn að tala við Beneditch lávarð. Ekki núna_ Hann reyncli að malda í móinn, en árangurslaust. Eg vil ekki vera haíður fyrir rangri sök; þetta var mér að kenna, hélt kapteinninn áfram þrjózkur, og ég vil gera upp sakirnar. Nei; nei, mótmælti D. í angist sinni_ Hvenær áttirðu að vera mættur hjá Béne ditch lávaröi? Klukkam íóif. Iiana vantar meirá en fimm mínútur ennþá, og við erum alveg komnir. Svöna nú, ekki þessa þrjózku lengur. Komdu og taktu í hönd ina á honum, gréyinu, og svo fáum við okkur hressingu. Nei, hann tók á því, sem hann át.ti til, hrissti af sér hönd kaptei'ftsins, þáð var ílaútað rétt fyrir aflan þá. Hann snéri sér við óttasleginn, viðbúinft öi!u, með kreppta hnefa. Það var bara póstmaðtrr. Viltu gerá svo vel aö vísa mér á Gvyn Cottage? bað hann Ð. auðmjúklega. Það má hei fa að þú' standir á pröskuldinum ! þar, maðúr minn, sagði póstþjónninn. Ð. sá hálfreiðílégu og þó frekar ángurværu andliti k-apfeinsihs bregða fyrír um leið og hann hélt áleiðis til Gvyn Cottage í íýlgd með póst bjóninum. Sennilega hafðí hann Currie fyrir rangri sök_ Ekkert ætlað sér nreð þessu annað en útrýma misskilningi, og svo var hann hafð ur svona heiftarlega fyrir raagri sök. Hvílíkur léttir, að sjá hina þungu hurð ljúk ast upp. Fördyrið var mjög stórt, í rauninni stærðar salur út af fyrir sig. í annað skipti fékk hann tiléfni til þess að brosá að því, hvern áhuga þessir námueigendur virtust hafa íyrir uppgjafa ástmeyjum konunga sinna. Heiðurs sætið skipaði vita-nlega Nell Gvyn, umkrmgd fjölmörgum aðdáenda sinna, sem allir fengu aðalsnafnbót. að lókum. Hvílík feikn af aðals ma’nnablóði rann um æðar Engléndinga ein ungis vegna þess,. að ávaxtasala var ábatasöm? Þarna ægði saman myndum og málverkum frá öllum tímum: Þarna var madame Pomþadour og madame de Maintenon og þarna var líka Ijósmynd af leikkonunni og léttlætisdrós irrni Gaby Deslys, klæddri eftir tízku fyrirstríðs áranna, í silkisokkum og með svarta hanzka. Hann fékk pjóninum yfirfrakkann sinn. Hús gögniin voru einkenníiegt -samansafn. Þau gátu verið úr kínverskri miðaldahöll, frá tíma bili Lúðvíks sextánda í Frakklandi, eða frá tímabili Stúartanna í Englandi. Hann var ai veg t.öfraður. Kvndugt, að fyrsta flokks njósn ari skyldi geta átt, hér griðastað. Eg kem kann ske aðeins of snemma, sagði hann við þjóninn — mann á bezta aldri. Hans ttgn, lávarðurinn, gaf fyrirskipun um að yður væri þegar vísað inn, þegar yður bæri að garði. Einkennilegast af öllu var að þetta skyldi vera það umhverfi, sem ungfrú Rose Cullen var alin upp í. Var þetta umhverfi uppfylling dagdrauma framgjarns verkamannssonar? Fj’rir peninga geta menn veitt sér konur, — eins og allt annað. Þessi þjónn þarna, til dæm is, var furðulega og hlægilega ýktur: Sþerrt ur, teinrétlur, hallaðist aftur á bak eins og skakki t.urninn í Písa. Hann hafði allaf haft ógeð á þjónunum. Þeir voru svo íhaldssamir, sérgóðir; nánast tiltekið sníkjudýr, og að þess um var nú ekki hægt annað en lilæja, svo skrytrnn var hann og sérstakur, skopmynd af skóplegri stétt manna. Þjónninn ýtti dyratjaldi til hliðar. Ilerra D sagði hann tiginmannlega. Hann var staddur í stóru herbergi, gólfið flísalagt. Veggtjöld til allra hliða Nokkrir djúpir stólar dregnir að viðareldi á miðju gólfi. Stólarnir með mjög háum bökurn. Það var ekki gott að sjá, hvort sætið væri í þeim, nema þeim, sem snéru að manni. Hann gekk hægum skrefium innar eítir gólfinu. Ekki verið að taka með viðhöfn á móti manni, Átti að auðmýkja hann. En það fékk ekkl á hann. Hann var ekki snobbari, fæddur blessunarlega laus við þann eigin leika. Bjóst ekki við því að sér yrði sýnd mikil virðing, og féll það heldur ekki þungt, að staðreyna, að litið væri á hann eins og hvern annan skitugan flæking. Hann ræskti sig. Hann var svo hamingjusamur yfir að Vera kominn hingað heilú og hölddnu, að honum var sam'a um' allt annað. Einhver reis upp við dogg í stólnum í mið ið: Stór maður, með stórt höfuð, mikið úlfgrátt hár, geysimikla kjálka. Herra D? spurði hann. Beneditch lávarður? spurði D. á móti. Hinn bandaði hendinni að hinum stólunum þremur: Herra Forbes, Fetting lávárður, hr Brigstock. Svo bætti hann við: Herra Gold stein gat ekki komið. Eg geri ráð fyrir' að' þig þekkiö ástæðuna til komu minnar, sagði D. kurteislega og með hægð. Það er nálægt því há'.fur mánuður. sfðan við fengum viðvörunarbréf. 'Hann sveiflaði hend inni í áttina að þungu eikarborði, hlöðnu skjöl um og pappírum, sem stóð á miðjú gólfi. Þér ? Ora-vISgerölr. \ S Fljót og góð afgreiðsIaJ SGUÐLAUGUR GlSLASON.y S Laugavegi 65 y S Sími 81218. y ) Samúðarkort \ s y S Slys«vsr»*ié'iig« l«]*z.é*y S kaup« flestir. Fi*t ) slysavarnadeildum sm • land allt. 1 Rvik I han*- ? yröaverzluninni, Bankfc- ^ ítræti 6, Verzl. Gunnþör- f annar Halldórsd. og gkrit-, í atofu félagsins, Grófin l.i ý Afgreidd í síma 4897, — # ( Heítið á ilysavamafélaiil ? S Það bregst ekU. ? V 1 S ^Dvalðrheimiii aldraðra \ $ \ sjómanna ( Minningarspjöld fást hjá:) Happdrætti D.A.S. Austur \ ) stræti 1, sími 7757 y i Veiðarfæraverzlunin Verð ) s s ^ andi, simi 3786 ? ‘ Sjómannafélag Reykjax íltur,y ^ sími 1915 ^ ýJónas Bergmann, Háteigs V S veg 52, sími 4784 y Tóbaksbúðin Boston, Laugaý ( veg 8, sími 3383 ^ \Bókaverzlunin Fróði, I.eifs) ) gata 4 y ^Verzlunin Laugateigur, ^ ý Laugateig 24, sími 81666 ) J Olafur Jóliannsson, Soga y ^ bletti 15, sími 3096 y vNesbúðin, Nesveg 39 ) ' Guðm. Andrésson gullsm., ^ ) Laugav. 50 sími 3769. í IíAFNARFIRÐI: S Bókaverzlun V. Long, 9288 j ösrnaspHtlaíjóS* Hringtte? eru ftfgreidd í HannyrOtt-f verzl. Refill, Aðalstræti lt? (áður verzl. Aug. SvenA ( #en), 1 Verzlunlani Victoray Laugavegi 33, Hoite-Apð- ý tekl, Langholtívegi »4, ( Verzl. Álfabrekku við Su®-> uri«nd#braut, og Þorst*ia®-Í búð, Snorrabrnut 81- I Smurt brauð ) og snittur, v Nestispakkar. | ödýrast og be»t. Vís-j •amlegait pantið u*8'( fyrirvfcra. áatBaeinn LækjargOt* Sinti 8814». Húsog íbúðir $ af ýmsum stærðum í I bænum, úthverfum bæj ■ arins og fyrir utaú bæinny til sölu. — Iíöfum einnig } til sölu jarðir, vélbáta, ? bifreiðir og verðbréf. y< Nýja fasteignasaian, ? ^ Bankastræti 7. y ý Sími 1513. V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.