Alþýðublaðið - 12.11.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.11.1954, Blaðsíða 1
$mSS Ö*m0íf*í* I bfilliltlfpStlltiö f j XXXV. árgangur. Fösíudagur 12, nóvember 1954 240. tbL il. að löluvert miklir Myndirnar sýna, hvaða ríki hver flokkurir/n hefur, Efri mynd in sýnir hvernig skiptingin er í öldugnadeildi'nni, en neðri myndin affcur á móti skiptinguna í fulltrúadeildi'nni. Frost hefur h!eypt hieytusnjó í klaka Fregn til Alþýðublaðsins AKUEEYRI í gær, HAGLAUST ER orðið í sumum sveitum hér í kring, þótt Snjólétí sé annars staðar, Stafar það einkum af því, að frost gerði, er snjóað hafði í frostleysu, og Idjóp snjórinn í klaka. Þannig er pað í Reykjadal í Værð yfir þingmönnum sfjórnarfiokkanna UísDIR LOK fundar í neðri deild Alþingis í gær, hvatti forseti deildarinnar, Sigurður Bjarnason, for menn þingnefnda til þess að hraða afgreiðslu mála, og las síðan upp skrá yfir þau mál sem eru í vörslum hinna ýmsu nefnda. Af þessu má almenningi j vera Ijóst að nokkur værð ríkir meðal stjórnarflokk anna um framgang mála þar sem þeir éiga formenn og ritara allra þingnefnda, en að sjálfsögðu ráða þeir mestu um störf þeirra og allan framgang mála. Álgert jarðbann vegna mikils fannfergis og margt fé vantar, fennt eða hímandi í sveltí Fregn til Alþýðublaðsins HELLISSANDI í gær. ÓTTAZT ER, að miklir fjárskaðar verði hér á Hellissandi og sveitinni í kring, því að margt vantar af fé, sem annað hvorfc hefur fennt, eða stendur í svelti í fjöllum, en fjárleit er mjög erfið vegna ófærðar og illviðra. I vestan garðinum á mánu- daginn kyngdi nlður geysimik il'li fönn, og síðan hefur mikið bætt á. Er svo kom.ð, að jarð- bann er algert. Er með öllu óvenjulegt, að slíkt fannfergi komi hér á svo skömmum tíma svo snemma vetrar. NÆR ÓFÆRT 10 HJÓLA BIFEEIÐUM. Tll dæmis um ófærðina er Hfægiíegf kapp- hlaup sfjórnar- s s V 5 s s s jUm 'mák sem belr, s meina ekkert með s S ALÞÝÐUBLAÐIÐ skýrði Suður Þingeyjarsýslu, að þar Eftirleit á Hreppamannaafrétti Voru á leið til byggða í stór* viðrinu á mánudaginn var ^ frá því fyrir nokkrum dög- ^ um, hvernig stjórnarflokk- • arnir keppast við að beraj - fram sýndarfrumvörp umj ^ þau mál Alþvðaflokksins. j ý sem eru að yerða „of. vin- j \ sæl“ í þeirra eigin herbúð- • (um. I þessari frásögn var ‘ V skýrt frá því, hvernig íhalds j V og framsóknarmenn keppt- j S ust rm að bera fram tillög-, má heita jarSlaust á mörgum T6ku kindur ur slálfheldu í LaxárgljÚfrí, vS þó'fé Íáiís Út íægi,"»J,| urðu að ganga í gljúfrið með handvað einhverjar snapir, en annars EFTIRLEÍTARMENNIRNIR ÞRÍR eru komnir til byggða. víðast gefið alveg inni. Þeir voru á leið til byggða í stórviðrinu á mánudaginn, og kom ust að efsta bæ í Hreppum um kvöldið, en héldu svo áfram að leita næstu daga. Þeir lögðu af stað á laugar- í Út-Fnjóskadal er með öllu daginn, og fóru þann. dag inn ALVEG HAGLAUST I UT FNJÓSKADAL, j Samkvæmt. frásögn bóndans jarðlaust þar og fé gefið inni. í Svínárnes og gista þar í sælu Og í Svarfaðardal er lítil sem kúsinu. Á sunnudag leituðu engin jörð fyrir fé. Það kemur öræfin allt til Kerl- Imgafjalla, og nattuðu a manu dagsnótt aftur í sæluhúsinu. stundum fyrir, að taki fyrir haga svo snemma, en venjulega hlánar fljóút. Nú hefur hins vegar ekki hiánað það, sem af- er vetrinum. S ur íií atvinnubóta og at- s vinnujöfnunar í báðumj • deilðum Alþingis, — tillög-i ^ ur, sem þeir eru fyrirfram') ^ ákveðnir í að konfi aldrei til) endanlegrar afgreiðslu. ^ ý í þingsályktunartillögu • V Alþýðuflokksins í upphafi • í síðasta þings og aftur nú, ^ S um varnarmálin, var ráð j S f.yrir því gert, að íslending- j S ar yrðu þjálfaðir til þess að \ b taka afi sér umsjón og rekst \ ur Radar-stöðvanna. Fyrir j ^ nokkrum dögum var útbýtt j ^ tillögu frá íhaldsmönnum t sama efnis. í gær var svo*! ^ útbýlí á Alþingi samhljóða- ^ tillögum frá tveim frarn-^ V sóknarmönnum, ^ S Eftir þessu að dæma ætti ^ S það að vcra tryggt, að ís- N S lendingar verði menntaðir \ ^ til þessa starfs, þvert ofan í\ j ummæli sjálfs utanríkisráð- j á lrerrans í umræðunum um j FI.ÚÐUM, Árn. í gær TÖLUVERT mikill snjór er kominn hér í Hreppum, og eru bændur farnir að gefa fé_ Ség ist einn, að minnsta kosti, vera farinn að gefa fulla gjöf. GM. KOMU MEÐ 9 KINÐUR. Þeir komu með 9 kirjlur niður að Jaðri, eísta bæ í Hreppummi,. á mánudagskvöld ið, en vissu af fltiri kindum, sem þeir sóttu svo á þriðju- dag. Urðu þeix að ganga með handvað ofan í Laxárgljúfur til ,að ná kindum, er þar stóðu í stjálfiheldú. Höfðu þe'r með sér 18 faðma langan vað. 7 kindur fundu þeir þann dag. Næstu nótt gistu þeir aftur að Jaðri, en komu beim í gær. Þeir sáu miklar :slóð;r eftir ref, og segia að óhemju mikið sé af rjúpu á öræfunum. GM gott að nefna það, að farið var héðan í morgun á 10 hjóla bif- reið að Saxhóli, sem er um hálítíma akstur héðan. Var er- indið að sækja fé. Vár lagt a£ stað kl. 8 í morgun, en til baka var ekki kom'.ð fyrr en undir kvöld. Varð að troða braut fyr ir bifreiðina, og fóru menn héð an á m'óti henni. STÖÐUGT LEITAÐ \ EN ERFITT AÐ SMALA. Á mánudaginn náðlst ekki annað fé en það. sem næst var bæjum. Síðan hefur verið leit- að bvern dag og margt fund- iz;t, en miklir erfiðleikar eru 4 að koma fénu he'm vegna um~ brotafærðar, auk þess sem alifc af er éljagang.ur annað slagið. SJÁST í HÓPUM Á BERSVÆÐI. Sumt af fénu. sem vantar, hefur vafalaust fennt, en einn- ig hafa sézt, er rofað hefur tii og sézt til fjalla, hópar híma á /bersvæC^ í svelti, ,því ,að hvergi nær tll jarðar. Öttast rhenn, að féð falli, áður en. unnt verður að finna það eða færa til byggða, og treyst-a Framhald a 3. síðu. Neytendur kvarta yfir möðkuð* um bönunum í verzlunum Orðið að eyðilegg]a talsvert af fíkjum varnannálin á dögunum. - Við sjáuni, hvað setur. KVARTANIR bárust til Alþýðublaðsins í gasr um, að maðkaðir bananar væru seldir í verzlunum bæjarins og var ein verz'lun sérstaldega nefnd í því sambandi. RANNSÓKN ÞEGAR 'HAFIN. Blað.'j sneri sér þegar skrifstofu borgíuiækiiis ieitaði upplýsinga ut)i mál þeíta. Köfðu engar Kvartanir til Og borizt um skcmmda banana þangað, on ákveðið var að befja þegar rannsókn í um- ræddri verzlun. MAÐKAÐAR FÍKJUR. Borgarlæknir tjáði blaðinu hins vegar, að íaisvert hefði verið Ikvartað yfir möðkuð- um iflíkjum. Lét Iskrjfstofan eyðileggja talsvert magn af fíkjum af þeim orsökum. Aðr ar ávaxtategundir hafa ekki reynzt skemmdar. Símalína til Heliissands rofln 3-4 km. kafla; 5 staurar brotnir MiIIi 10 oé 20 staurar fóru á hliðina i Fregn tii Alþýðublaðsins ' HELLISSANDI í gæf. “ SÍMASAMBANDSLAUST hefur verið hér á Hellissandi fra því á mánudag og þar til um hádegi í dag, og bilanir hafa líka verið í símakerfi þorpsins og um sveitina, Er ekki enn lokið viS gerð á símanum í sveitinni og þorpinu. Símalínan var slitin og meira*' og minna úr lagi gengin á 3- 4 km löngum kafla. ísling hafði hlaðizt á línuna, og svo gerði fárviðri hér á mánudag inn. Brotnuðu þá fjórir staur ar og milii 10 og 20 l.ögðusit á hliðina, þar sem línan liggur í gegnum flóa. RAFMAGSLAUST Á MÁNUDAG. Óveðrið olli því líka, að raf magnslaust var hér allan mánu daginn, frá því um morguninn j snemma og þar til komið var að miðnætti um nóttina — GK VerSur Jén 6rímssonr | forsfjéri KRON ÞAÐ HEFUR frétzt, aS Jón Grímsson, forstjóri £ endurskoðunardeild Lands bankans, muni um næstw áramót taka við starfi Is leifs Högnasonar sem fraitt kvæmdastjóri KRON. - FRANSKIR jafnaðarmenn samþykktu á fundi sínum í gær með yfirgnæfandi meirihluta, að lýsa yfir fulltingi sínu viS Parísarsamninginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.