Alþýðublaðið - 12.11.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.11.1954, Blaðsíða 8
:rA%*an QipsMQBíifi ... ' f « M ' A M J J A S 0 H 0 J F M A M J J I 9.5 3 • 19 5 4 Myndin gefur gott yfirlit yfir bílakappyhlaupið í Bandaríkjunum í Chevrolet hefur nú tekið forystuna í BANDARÍKJUNUM geisar nú gífurlega hörð samkeppni á bifreiðamaikaðinum. Hafa Chevrolet og Ford haft forystuna á víxl í þessu kapphlaupi bifreiðaframleiðenda. Sem stendur hefur Chevrolet forystuna. * Á fyrstu átta mánuðum þessa árs nemur sala Chevrolet 24,9% af öllum markaðinum, Pregið í Happdrælii ifáskéla íslands BUICK I ÞRIÐJA SÆTI. Hörð keppni hefur einnig geisað milli feuick og Plymouth fyrradag. Dregnir voru út 950 . <um þrið.ia sætið. Heíur Buick vinningar og tveir aukavinning j haft betur og er nú í þriðja r DREGIÐ var í 11. flokki happdrættis Iláskóla íslands í en sala Ford nemur 24,8j ar, samtals að verðmæti 461000 kr. Hæsti vinningurinn að upp hæð 50.000 kr kom upp á miða nr. 11750. Voru það fjórðungs miðar, seldir á ísafirði, Stykkis hólmi og Reykjavík. 10 000 kr vinningur kom upp á miða tnr. 537, hálfmiða sem seldir voru á Akuroyri og verzlun Valdi mars Long Hafnarfirði. 5000 kr. vinningur 'kom upp á miða nr sæti. Þó eru Buiek-bifreiðir í hærri verðflokki en hinar teg- undirnar þrjár. Samtals hafa General Motors verksmiðjurn- ar selt 49.9% allra bifreiða, sem seldar eru i iandinu. Ford hafa selt 30,8% allra bifreiða, og Chrysler verksmiojurnar 13 5%, en allar aðrar verk- smiðjur til samans 5,8%. Sýna þessar tölur, hversu mikils trausts General Motors bifreið ir, þó einkuim Chervolet og Buick bifreiðir nióta í Banda- iríkiunum. — S.Í.S hefur um- 5047, heihniða, sem seldur var (bö5 fyrir chevro!et og Buick í Vestma'nnaeyjum. |hér á ’.lndi. Hefuraldrei, í 30 ár þurft að draga fé úr fönn fyrr en nu Fregn til Alþýðublaðsins ÓLAFSVÍK í gær, NOKKUÐ AF FÉ, sem vantað hefur og fennt, er nú fundið, og vantar engan mjög margt, þótt alls muni margt ófundið enn. Féð, sem vantar, er talið í mikilli hættu, bví enn kyngir niður snjó, og erfitt er1 að leita. Slík, sem nú hefur komið fyrir, að fé fenni, er með öllu óvenjulegt hér_ Segir bónd inn á Innri Bug í Fróðár hreppi, að það hafi aldrei komið fyrir hann áður í 30 ára búskapartíð, að hann hafi þurfí að draga fé sitt úr fönn. OA. Föstudagur'12. nóvember 1954 VeSrlIf dag Norðan og Norð austan kaldi, léttir til. Félag garðyrkjumanna boðar íi umræðuíundar um garðyrkjumá Fundurinn haldinn i Hverageroi; Unn- i síelnn Ólafsson skólastjóri Garðyrkju* skólans að Reykjum frummælandi FÉLAG GARÐYRKJUMANNA hefur boðað til umræðia fundar um garðyrkjumál n.k. sunnudag# Vcrður fundurinn hal4 inn að Hótel Hveragerði. Rædd verða á fundinum helztu ágreím ingsefni garðyrkjumanna svo sem lenging Garðyrkjuskólang að Reykjum og stækkun garðyrkjustöðvarinnai. Nýlega hefur reglugerðinni um Garðyrkjuskólann að Reykj um í Ölfusi verið breytt þann MÆTIR ANDSTÖÐU GARÐYRKJUBÆNDA. Reglugerðarbreyíing þessi ár (úr 2 í 3) og garðyrkjustöð in, sem starfar í sambandi við skólann stækkar verulega. ENSKA IIERSKIPIÐ PINCIIER Fór úr höfn í Reykjavík að sœkja veik- an mann, og skildi suma skipverja eftir 40 MÍNÚTUM EFTIR, AÐ BEIÐNIN BARST UM HJÁLP í OKTÓBERMÁNUÐI síðastliðnum var frá því skýrt í frétt um, að brezkur Sunderlandflugbátur hefði farizt í nánd við Fær eyjar, er tilraun var gerð til að sækja veikan mann um borð í brezkan togara, er þar var staddur. Nánari fregnir hafa nú bor- izt af þessu slysi. Brezkur tog ari, sem staddur var í grennd við Færeyjar, sendi skeyti um, að e'.nn skipverja væri hættu- lega veikur. Slæmt var í sjó þar sem togarinn var, og talið þar jlllendandi flugvélum. Brezkt berskip, .,Pincher“, sem lá hér í höfninni, lagði þegar af stað, og ha-fði svo hraðan á, að það skildi eftir nokkra sjóliða, ,sem áttu land leyfi, — enda var skipið lagt Framhald á 7. síðu. ig, að skólinn lengist um eltt, hefur rnætt talsverðri andstöðu, garðyrkjubænda. Munu þeir telja, að með aukinni fram- leiðslu Garðyrkj ustöðivarinnar að Reykjum, minnki markaðs- möguleikar beirra. Má búast. við að fjörugar umræður verði um mál þetta á fundinum. Björn Jóhannesson kjörinn endurskoð- andi rikisreikninga kpgt nliur á Pafreksfsrði Aííir vegir ófærir, og á takmörkum að hægt verði aö gera fært til Rauðasands Fregn til Alþýðublaðsins PATREKSFIRÐI í gær. SVO MIKILLI FÖNN HEFUR KYNG8 hér niður á tveimur dögum, að hreint er með dádæmum_ Allir vegir eru tepptir, og *étt hægt að komast með bifreiðir um þorpið, og mjólkurbif xeiðir hafa ekki komizt hingað frá Rauðasandi í tvo daga. FRUMMÆLENDUR TVEIR, Samkvæmt dagskrá fundar- ins er fundarefnið þetta:: 1. Menntun garðyrkjustéttarinn- a_r. Frummælandi: Unnsteinn Ólafsison, skólastjóri. 2. Nýj- ungar í garðyrkju. Frummæl- andi: Axel V. Magmisson, garð yrkjuskólakennari. Fundar- stjóri verður HafliSi Jónsson, formaður Félags garðyrkju- manna. ferðir fra ferða- SKRIFSTOFUNNJ. Ferðir frá Reykjavík verða frá Ferðaskrifstofunni, kl. 1 e, h. fundardaginn. — Æskilegí væri að farseðlar væru pant™ aðör í skrifstofu félagsins, Hverf isgötu 21, sími 6433, eigi síðar en í dag. Ferðir til Reykjavík- ur strax að fundinum loknum. Allir áhugamenn um garðyrkju eru velkomnir á fundinn. Það er ekki einasta, að snjór sé orðjnn óvenjumikill hér, þar sem venjulega er talið sérlega snjólétt, Iheldur er það með einsdæmum, að svo miklum snjó hlaði niður svo snemma á vetri. FANNKOMA EN LÍTIL VEÐURHÆÐ. Þessa daga hefur veðurhæð ver.ið mjög lítil, stundum allt að því logn, en annars aðeins strekkingur, en fannkoma feiknmikil. Byrjaði fyrir al- vöru að fenna í fyrradag, hélt ófram í gær og það, sem af er £ dag. Venjulega sézt ekki út úr augunum, en rofar aðeins til á milli, FLUGVÉLIN VARÐ . AÐ BÍÐA. Flugvél kom hér kl. hálftólf í dag, en vegna þess hve hríð- . Framh. á 7, síðu. Bðrnaskemmlun á rjnnudaglnn KVENFELAG ALÞÝÐU S ^FLOKKSINS efnir til barna ^ ^ skemmtunar í Alþýðuhúsinu ^ Svið Hverfisgötu á sunnudagS Sinn. Hún hefst kl. 2 e. h. Til S ^ sskemmtunar verður kvik ^ S mynd, upplestur, auk þess \ Ssem Baldur og KonniS ^skemmta.í upphafi skemmt^ ^unarinnar og í lok hennar ý Sverða börnin látin syngja. S S Þctta ei” önnur barna^ ^skemmtun Kvenfélagsins, en^ Sþað ætlar að halda slíkar^ Sskemmtanir annað slagið í) vetur. Á FUNDI Sameinaðs þings í fyrradag var Björn Jóha'nnes son fyrrum bæjarfulltrúi í Kafnarfirði kjörinn endurs'koð andi ríkisreikninga í stað Sig urjóns heitins Ólafssonar. Var Björn kjörinn með samhljóða atkvæðum. Fyrir eru sem end urskoðendur Jörundur Bryn jólfsson og Jón Pálmason. Yerður óvinsælasii skaf enn iagður á almenning! i FJÁRHAGSNEFND neðri deildar hefur nú skilað áliti, um frumvarp ríkisstjórnaiinnar varðandi franrlengiiigu iaganna um dýrtíðarráðstafanir, þ. á. m. söluskatt og fleira. Minini hluti nefndarinnar, Gylfi Þ. Gíslason og Haraldur Guðjónssons lcggja til að frumvarpið verði fellt, en til vara nokkrar lag færingar á því. Meirihlutinn með fulltrúum stjórnarflokkanna vilja samþykkja það óbreytt. „Meyjaskemman" sýnd á Akureyri AKUREYRI í gær. LEIKFÉLAG AKUREYRAR frumsýnir í næstu viku óper ettuna Meyjaskemmuna eftir Sehubert, og er það fyrsta óper ettan, sem það sýnir og sett er á svið með á Akureyri. Leik sjóri er Ágúst Kvaran. Gylfj Þ. Gíslason, sem var framsögumað-ur minni'hlutans, rakti í greinargóðri ræðu á A1 þingi í gær tildrög n að setn- ingu þessara laga, en þá hefði ríkisstjórnin m. a. haldlð því fram, að söluskatturinn og aðr ar álögur laganna væru nauð- synlegar til þess að forðast gengislækkun, Almtnningur yrði að leggja á s:g þungar byrðar til þess að forðast hin geigvænlegu áhrif lækkaðs gengis o. s. frv. Hins vegar blöstu nú vlö þær köldu stað- reyndir, að þvert oían í þessi fyrirheit hefÁÍ gengi krónunn- ar sífellt verið að lækka og ka/upmáttur hennar að sjálf- sögðu um leið. Framhald á 7. síðu. Óiafur Hvanndaí láfinn ÓLAFUR HVANNDAL prenf; myndagerðarmeistari andaðis® i gærmorgun. Hafði hann legi® sjúkur í nokkra daga á Landa kotsspítala. Hann var rúmlegai hálfáttræður að aldri er hanm lézt. Ólafur Hvanndál var fædd ur að Fellsöxl á Hvalfjarðar strönd. Lagði hann í fyrstu stund á trésmíði en snéri sér gíðan að prentmyndagerð og varð fyrstur til að nema þá list. hér á landi. Vann hann á þvi svíði merkt brauðtryðjenda starf.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.