Alþýðublaðið - 12.11.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.11.1954, Blaðsíða 3
Föstudagur 12. nóvember 1954 ALÞYÐUBLAÐIÐ í stórbætlum húsakynnum KLÆÐAVERZLUN Andersen & Lauth að Vesturgölu 17 hefur fyrir skömmu opnað á ný í stórbættum húsakynnum, Var gamla búðin stækkuð um meira en helming með gagngerðum endurbótuin á eldri hluta hússins, og er þetta nú ein af giæsi fegri verzlunum bæjarins. Má segja, að þar fáist allt það, sem karlmenn þurfa að klæðast. Gólfrými í bjúðúnni er mikið af Verksmiðjunni Föt h..f_ og og mjög auðvelt fyrir viðs'kipta eftir áramótin mun klæðskera menn að skoða vörurnar, sem á ^ vinnustofa taka tii starfa í boðstólum eru. Skarphéðirrn sambandi við verzlunina. Geta Jóhannsson arkitekt teiknaði ‘ viðskiptavinir þá fengið þar innréttingu verzlunariamar, I saumuð föt eftir vali. sem er í senn smekkleg og j vönduð, og lýsing verzlunarinn j Ur öllu á M u m. ar er með ágætum_ Á innsta vegg hennar er slcreyting eftir Sverri Haralds ;Son listmálara. Vandaðar vörur og góð þjónusta. Fyrirtækið mu!n leggja áherzlu á vandaðar vörur og góða þjónustu. Verzlunin er sérverzlun í karlmannafatnaði, og nú hefur skódeild bætzt við. Karlma'nnafatnaðurinn, Fjörutíu ára. Verzlun Andersen & Lauth hefur verið starfrækt um fjöru tíu ára skeið. Framkvæmda stjóri hennar er Theodór Jóns son, en verzlunarstjóri verzlun arinnar að Vesturgötu 17 er Torfi Jóhannsson Forstöðu maður klæðskeravinnustofunn ar verður ungur og prýðilega menntaður klæðskeri, Björn Guðmundsson. Verzlunin starf rækir útibú að Laugavegi 28, auk aðalverzlunarinnar að ®em þar fæst. er framleiddur Vesturgötu 17. . - - »»■ —»—1—- í Vettvangur dagsin% Hvað líður byggingaframkvæmdum við Aðalstræti? — Morgunblaðshúsið — og þrjár byggingar við Laugaveg. — Hvar á að setja upp matvörumagazín? VERZLUNARMAÐUR skrif j fvrst og fremst-, sem hefur frá ar: „Þú birtir ágætt bréf í dag upphafi verið atvinnugrein frá Neytanda um stofnun ,,mat vörumagazíns“ hér í Reykja vík. Hugniyndin er góð. En það «r rétt að það vantar húsnæði. Nú er mikið byggt í Reykjavík — og þá fyrst og frenrst íbúðar hús og vitanlega verða heimilin ' bænum, en allt, stendur við hio að ganga fyrir, því að aðalatrið ið er fyrir okkur mennina að eiga þalt yfir höfuðið. EN EU MAN eftir þremur stórhýsum, jafnvel fjórum, í bænum, sem nú eru í smíðum: Morgunblaðshöllin í Aðalstræti lyrir blaðaútgáfu og skrifstofur fyrirtækja, Máls og menningar byggingin við Laugaveg 18, fyrir bókaútgáfu og skrifstof ur, Kristjáns Sigþeirssonar húsið, Laugaveg 13, fyrir hús gagnavinnustofu, verzlun og skrifstofur og Úi'timahúsið innarlega við Laugaveg fyrir fataframieicúlu, skrifstofu og verzlanir. í DAG er föstudaguriun 12. nóvember. 1954. FLUGFERÐIR Fiugfélag íslands b. f. Millilandaflug: GuIIfaxi fer til Kaupmannahafnar kl. 8.30 í fyrramálið. flnnaií', and’ji'lug: í dag eru ráðgerðar fJugferðir iil Akur- eyrar. Fagunhólsmýrar, Hólma víkur, Hornafjarða.*, ísafjarð- ar, Kirkjubæjarldausturs og Vestmannaeyja. Á morgun eru áætlaðar ferðir til Akureyrar, Biönduóss, Egilsstaða, ísafjarð ar, Patreksfjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. skipafrettib Eiinskip. Brúarfoss fer frá Grimsby í dag 11/11 til Boulogne og Hamborgar. Dettifoss fer frá Keflavík í kvöld 11/11 til ísa- fjarðar, Flateyrar, Patreks- fjarðar, Akraness og Heykja- víkur. Fjallfoss fer í'rá Hull í dag 11/11 til Eeykjavíkur. Goöafoss fer væntanlega frá Kotka á morgun 12 11 til Rott erdam og Reykjavikur. Gu.ll- foss fór frá Reykjavík 10/11 til Leith ög Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss er í Revkjavík. Reykjafoss fór frá Reykjavík 11/11 til Hvalfjarðar, Akra- ness. Hafnarfjarðar ög Reykja víkur. Selfoss fer frá Gauta- borg 12/11 til Antwerpen, Leith og Reykjavíkur. TröSafoSs fer frá Gork í kvöld 1.1, 11 til Rott erdam, Bremen, Hamiborgar og Gdynia. Tungnjfoss kom til Reykjavíkur 8/11 frá New York. Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík í d:ag austur um land í hring ferð. Esia er á A’ist.fjörðum a puðurievð. Herðubre'.ð er á Austfiörðum á norðurleið. Skjaldhreið var væntanleg til Reykjavíkur ‘'eint í gærkvöldi eða rótt frá Breiðafirði. Þyrill er í Revkiavík. Skaftfellinsmr fer frá Reykjavík í dag til Vest mannaeyja. Skipadivild S-Í.S. Hva?«afell fór frá Húsavík 8. b. m. áleiðis tilAbo og Hels 'ngfors. Arnarfell var væntan- legt til Almeríu 10. b, m. Jök- ulfell er í Stykkishólmi. Dísar- fell fór frá Reykjavík í gær til Norðurlandíihafna. TÁtJafelI er í oyiuflutninguiTn, í Faxaflóa. Hélgafen er í R eykj avík. Kathe Wiards fór 7. þ. m. írá Stett- 'n áleið'i til Siglufjarðar. Tóve lil er væntanlegt til Keflavík- ingu borgarinnar hafi lilutur ur ' c*8°'- Stjíentie Mensinga er v’æntanlegt til Keílavíkur i Alúðarfyllstu þakkir til allra þeirra mörgu, sem auðsýndu- okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar og tengdaföður, GUÐBJARTS GUÐBJARTSSONAR VÉLSTJÓRA. ■ Börn og tengdabörn. Minnisvarði um Skúla fógeía að fæðingarsfað hans FÉLAG ÞINGEYINGA í Reykjavík hélt aðalfund sinn þliðjudaginn 9. nóv. s. 1. í þeirra? EG VEIT EKKI hvað veldur því, að þeir hafa ekki hafist handa_ Þeir hafa byggt sér verzlunarhús á öðrum stöðum í sama í Aðalstræti. Ef til vill hef ur skipulagið aftrað þeim á und anförnum árum. Og ef svo er, langar mig til að segja: Ekki virðist skipulagið hafa hindr>'ð byggingu Morgunblaðshússins. Þó að margir séu hundóáuiægðir með að hafa þessa byggingu þama, þá cr hún orðin stað reynd og skipulagið getur því ekki lengur staðið í veginum fyrir því að sams konar bygging ar rísi upp við þessa sögufrægu götu. EG HELD að við skipulagn ar úr Norður-Þingeyj arsýslu og hefur Gísli Guðmundsson. alþingismaður tekið að sér for göngu þess verks. v SJÓRN FÉLAGSINS. Stjórn félagisins til næsta árs skipa: Formaðor Tómas Tryggvason iarðfræðingur, rit ari Indriði Indriðason rithöf., gjaldkeri Valdimar . Helgason, Breiðfirðingabúð uppi. Fráfar j leikari, meðstjórnsndur: Jón- andi formaður fétagsins, Barði (ína Guðmundsdóttir kaupk. og Friðriksson héraðsdómslögmað ! Andrés Kristjánsson blaðam. ur S&( skýrslu um störfin á j i’élagsmenn eru rúmlega 300 Iiðnu ári. Starfandi eru innan t að tölu. félagsins margar nefndir, er ( ~~ 'rnr'r hafa með framkvæmdum hin ýmsu störf. Verið er a'ð' vinna að undirbúningi að þvx, að roisa minnisvarða yfir Skúla landfógeta að fæðingarstað hans í Keldunesi. Þá er og í athugun um kvikmyndun hér- aðsins og er nefnd starfandi í því máli, en nokkuð hefur ver | f járeigendum ið gert af einstökum mönnum af smáþáttum, ósamstæðum. Unn'.ð hefur verið að örnefna söfnun. Á s. 1. sumri var fyrir íorgöngu örnefnanefndar safn að örnefnum í 3 hreppum eða á um 70' býlum, gerði það Skúli Skúlasion. Fonmaður örnefna- nefndar Kristján Friðriksson, forstjóri styrkt; starfið með 4 þús. króna framlagi. v Farmhald sf 1. síðu. engu til að koma í veg fyrir skaða, öðru en því að fljótt bregði til betri tíðar Ekki hefur verið tekið sam- an, hve margt muni vanta hjá í þorpinu og í sve'.tinni, en þao er mikill fjöldi, þótt fáa vanti mjög margt hvern. Fjáreign er mik- il hér í þorpinu'. Fimin menn fá orður. UNNIÐ AÐ SKÓGRÆKT. Landnámsnefnd heíur unn- ið að skógrækt í Heiðmörk og voru gró'ðursett.ar. þar s. 1. vor 3500 plöntur af félagsmönnum. Er vaxand-i áhugi fyrir skóg- ræktinni og rætt um að byggja skála í landl; félagsíns þar efra. FORSETÍ ISLANDS hefur nýlega, að tillögu orðunefndar, sæmt þessa menn heiðursmerki fálkaorðunnar: 1. Bjarna Jónsson, forstjóra frá Galtafelli, stórriddarakrossi. 2, Steingrím Jónsson, rafmangs stjóra, Reykjavík stórriddara krossi. 3. Elías.Þorstéinsson, for stjóra, formann Sölumiðstöðv Formaður landnámsnéfndar er|ar hraðfrystihúsanna, riddara matvöruverzlunarinnar gleymst — því að ekki hefur skipulagið leyft álla.r smáverzianirnar_ — Þegar Hlíðahverfið v'ar skipu lagt og eins Me’lahv'erfið hefði átt að gera ráð fyrir stóru verzl unarhúinæði. þar scni hægt hefði verið að setjd unp fjöl- verzlun, en slíkar verzlanir ' tíðkast mjög í borgum erlend- I is, enda til mikils bagræðis fyr neytendurna." ENGIN matvöruverzlun mun i V'erða í þessum s tórhýsum og þó eru það matvörurnar, sem allir þurfa að kaupa á hverjum ein asta. degi. Eg veit eklti betur en Silli og Valdi eigi miklar lóðir við Aðalstræti. Eg man ekki betur en að þeir séu nú búnir að verzla þarna — í elzta húsi borgarinnar — í þrjátíu ár. — Væri ekki tilvalið fyrir þessa i SVO VIRÐIST, sem merm duglegu verzlunarmenn. að hafi áhuga fyrir þessu máli og byggja stórhýsi við Aðalstræti gæti það orðið til þess, að eitt og miða það við matvöruverzlUn ' hvað yrði gert. dag. __ _____ I/eiðréttiiig. Það er rangt í freen blaðs- 'ns í gær um altaristöf.hina, sem Beckmann myndskeri hef ur gefið Kópavogssöfnajði, að taflan sý-m auk Krists briár konur. Þetta átti að vera Jóseí os tv'ær komir. Augíýsið í Alþýðublaðinu Kristján Jakoibsson póstmaður, en í nefndinni eru 19 manns, einn úr hverju hreppsfélagi BYGGÐA- ÖG SVEITA- LÝSING. Út er að koma á vegúm sögu nefndar félags'ns. Byggða- og sveitalýsing Suður-Þlin^oyjar- sýslu eftir Jón Sigurðsson í Yztafelli, stór bók og fróðleg með mörgum m.yudum-. Þá er og verið að rita byggðalýsing- krossi. 4 Ingvar Kjaran, ski.p stjóra, Reykjavik, riddara krossi. 5 Þórð Jónsson þjóð haga, frá Mófellsstöðum í Skorradal, riddarakrossi. FÉLAG ísl. hjúkrunarkvenna efnir til bazars í Café Hll, láug ardaginn 13. nóv kl. 2. Margir fallegir munir tilvaldir til tæki færis og jólagjafa. Yegna jarSarfarar frú Guðrúnar H. Tulinius verða skrifstofur vorar lokaðar fra hádegi í dag.' Sjóvátryggingarfélag íslands h.f. Pósthússtræti 2 og Borgartúni 7 HIN FRÆGA LITKVIKMYND — ÉG SÁ ÐÍ RÐ HANS mun verða sýnd í BÆJARBÍÓ, HAFNARFIRÐl, laugardaginn 13. nóv. kl. 5 síðdeg'is. Aðgöngumiðar og skýringar að myndinni fást í Bæjar bíó -— Aðgangur ókeypis. Börn fá því aðeins aoga'ng, að þau séu í fylgd með fullorðnum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.