Alþýðublaðið - 12.11.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.11.1954, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐiÐ Föstudagur 12. nóvember 1054 Öfvarpið 20.30 Erlndi: Leiðsögn höfuð- klerks til farsældar (Pétur Sigurðsson erindreki). 20.50 Tónlistarkynning. — Lítt þekkt og ný lög eftir íslenzk tónskáid. 21.25 Fræðslu'þættir: a) Óiafur Björnsson prótassor talar um efnahagsmái. b) Dr. Helgi Tómtsson yfirlæknir talar um heilbr’gðismái. c) Theódór B. Líndal prófessor talar um lögfræði. 22.10 Útvarpssagan: . Bréf úr myrkri“ eftir Þóri Bergsson, I (Andrés Björnsscn). 22.35 Dans- og dægurlög: Jo Stafford og Frankie Lane syngja (plötur). KROSSGATA. Nr. 758. Lárétt: 1 kvenmannsnafn, 5 h.'nn fyrsti maður. 8 kurla, 9 bókstafur, 10 svívirða, 12 for- setning, 15 kvenmaður, 16 fugl inn, 18 röðin. Lóðrétt: 1 prédikari, 2 fyrir skömmu, 3 fis'kur, 4 bit, 6 þul- ur: 7 seðja, 11 gælunafn,' 12 út- vega, 14 eldsneyti, 17 tveir eins, Lausn á krossgátu nr. 757. Lárétt: 1 nakin, 5 ásar, 8 malt, 9 mi, 10 lær-i, 13 NB, 15 táli, 16 dáti, 18 salía. Lóðrétt: 1 námundi, 2 aðal, 3 kál, 4 nam, 6 trá, 7 risin, 11 ætt, 12 illt, 14 bás, 17 il. ION P EMlLSwi lagölfsstræti 4 - Siini llló S s s • s. V- s s s s s s s V s V s s s s s $ s S : s Þeir, sem vilja fylgjast með því sem nýjast er, GRAHAM GREENE: 2 U 3 1 F U j 9 <? n “ 11 IX /5 IV 15 K n L ! L N JOSNARINN 34 I e s a Alþýðublaðið í afsakið, þótt gengið verði til verka þegar í stað. Eg hef nauman tíma. Kemurrr sér hið bezta_ Annar maður reis upp úr hægindi sínu. Hann var lítill og dökkur og beinaber, skarp leitur og greindarlegur. Hann tók til við að raða stólum í kringum eikarborjðið. Iíerra )es, kallaði hann og ekki hátt.. Herra For Herra Forbes kom í ljós, vel klæddur, og Hvar er Fetting lávarður? spurði Brigstock? Eg myndi láta Fetting lávarð halda áfram að sofa. Að minnsta kosti meðan hann lætur vera að hrjóta sér til óhelgis. Herrarnir röðuðu sér öðrum megin við borðið, Beneditch lávarð ur í miðju_ Engu líkara en þeir væru prófdóm arar, sem settir væru til þess að mæla og vega vizku hans og þekkingu. D. virtist þessi herra Brigstock peirra líklegastur til þess að verða þreytandi. Myndi hanga í spurningunum eins og hundur á beini. Setjist þér, bauð Beneditch lávarður þyngsla lega Það myndi ég gera. ef mér væri ætlaður þessi stóll, sagði D. Herra Forbes hló. Brig stock þrumaði Beneditch lávarður hranalega. Brigstock þaut upp úr sæti sínu og leitaði uppi stól, stillti honum andspænis Beneditch lávarði. D settist. Allt. var svo hræðilega óraun verulegt. Þetta var stundin, — en hann fékk sig ekki til þess að trúa því. Gat það verið, að á þessum stað væru örlög stríðandi aðila ráðin, að það væri héðan, sem stríðshamingj unni væri stjórnað? Hann sagði: Þér vitið, hversu mikið magn kola við þurfum að fá frá deginum í dag og til aprílloka? Já. Getið þið afgreitt pau_ Beneditch lávaður varð fyrir svörum: Svo framarlega að ég og Forbes og Fetting séu á nægðir með verðið. Eftir dálitla stund bætti hann við e'ms og hann fengi eftirþanka: Og Brigstock. Með verðið? Náttúrlega. Og aðra skilmáia að sjálfsögðu. Við greiðum hæsta markaðsverð, að viðbætt bættum 25 prósent, þegar kolunum hefur öllum verið skilað í okkar hendur í gulli? spurði Brigstock. Nokkurn hluta í gulli. Þér getið ekki ætlað okkur að taka peninga sem greiðslu, sagði Brigstook. Þeir gætu verið orðnir verðlausir með vorinu. Heldur ekki við vörum, sem þið máske yrðuð ekki færir um að koma út úr landinu_ Beneditch lávarður hallaði sér aftur á bak í stólnum og lét Brigstock um samningana. — Hann var sjáanlega því vanur að gera samn inga. Refur í viðskiptum 02 harðdrægur. Herra Forbes skemmti sér viö að draga upp myndir af íáklæddum stúlkum. Það verður engin verðbólga hjá okkur, ef við fáum þessi kol_ Fullkomið efnahagslegt jafnvægi til að minnsta kosta tveggja ára. Á hinn bóginn getur það riðið óvinum okkar að fullu, ef við fáum kolin. Og þá erum við aílir enn betur settir. J Dra-vlðgerðlr. } S Fljót og góð afgreiðslft.) SGUÐLAUGUR GÍSLASON,l Okkur er sagt, allt annað, andmælti Brig stock. Það geta ekki verið áreiðanlegar heimildir Hann heyrði hrotur, einhvers staðar ekki fjarri, á bak við hægindastól, sem snéri að honum háu baki. En hann sá ekki neinn þar. Við hljótum að krefjast greiöslu í gulli, sagði Brigstock. Á ég að vekja Fetting lávarð? Láturn hann sofa, sagði herra Forbes, og leit ekki upp frá stúlkumyndunum. Við skulum reyna að mætast á miðri leið, stakk D upp á. Við greiðum markaðsverðið í gulli. Viðbótargreiðsluna í skuldabréfum eða í vörum. Þá verður viðbótargreiðslan líka að vera þrjátíu og fimm prósent en ekki tuttugu og fimm. Það er allhátt. Brigstock varð enn fyrir svörum: Áhætta okkar er allmikiþ Við þurfum að stríðstrygg'ja flutningaskipin á okkar kostnað. Það er mikil áhætta, sem við tökum á okkur hvernig sem á allt er litið. Iívenær getið þið byrjað að afskipa kolun um? Við eigum birgðir, að vísu ekki nógu miklar, en samt nægilega miklar til þess að geta byrj að aískipanir í næsta mánuði. En hér er um að ræða svo mikið magn, að við verðum að taka í starfrækslu námur, sem legið hafa ónot aðar nú um nokkurt skeið. Það kostar tíma, og mikla peninga Vélar og tæki hafa gengið úr sér. Við höfum heldur ekki nógu mikið af fyrsta flokks verkamönnum. Þeir ganga úr sér líka, og fljótar en vélarnar. Náttúrlega hafið pér alla aðstöðu til þess að ráða skilmálunum. Kolin verðum við að fá, — næstum því að segja hvað sem þau kosta Enn annað, sagði Brigstock. Við erum kaup sýslumenn, ekki stjórnmálamenn né krossíarar eða hugsjónamenn. í þessu barst þeim til eyrna skræk rödd Fettings lávarðar utan úr liorni: Skóna mína, hvar eru skórnir mínir? Heri'a Forbes brosti út í annað munnvikið, teiknaði kringlótt auga á stúlkumyndina sína og tyllti á hana Jöngum augnahárum: Var hann kann ske að hugsa um stúlkuua sína í Shepherds Market. Hressilegasti náungi þessi Forbes: Kyn hvötin í fallegum fötum og með pípu. Beneditch lávarður sagði þyngslalega og með fyrirlitningu: Brigstock á við það, að ekki sé möguleikalaust að okkur berist belra tilboð úr annarri átt Kann vera, en verður ekki lika að hafa fram tíðina í huga. Ef þeir vinna, þá hætta þeir alveg að skipta við þetta land. Þeir hafa aðra banda menn, líka á sviði viðskipanna. Svo langt fram í. tímann horfum við ekki hérna. Það sem okkur varðar um, er bráður hagnaöur, augnabliksgróði, ef pið viljið heldur orða það svo. Það kann að koma sá tími að þér uppgötvið, að gullið þeirra sé minna virði heldur en pen ingaseöiarnir okkar. Og hvað sem öðru líður, þá er það í öllu falli stolið gull, sem þeir hafa undir höndum Við myndum gera gagnráðstaf anir.....Og svo er það ykkar eigin landstjórn, sem ekki mvndi horfa á það aðgerðalaus, að kol væru send til uppreisnarmanna gegn löglegri stjórn lands míns. Laugavegi 65 Sími 81218, Sarnúðarkorí SlysavKusié'iig* ) lilarÁa^ kaup* fiestir. Fift &1á ^ ilysavarnadeildum bbs ^ land allt. 1 Rvlk I feans ) yrCaverzlunlnni, Banka-S itrætl C, Verzi. Gunnþóf-Í unnar Halldórsd. og skríL? atofu félagsins, Grófin 1,1 Afgreidd 1 aíma 4897. — > Heítið k slysavamafélafif ? Það brcgit ckkl. -* <Dvafarheimili aldraðra | sjomsnna i s s s ; Minningarspjöld fást hjá: ) Happdrætti D.A.S. Austur / S stræti 1, sími 7757 ^ i Vciðarfæraverzlunin Verð J V S andi, sími 3786 ' Sjómaimafélag Rcylcjavíkur,^ ^ sími 1915 J Jónas Bergmann, Háteigs í S veg 52, sírni 4784 * ÍTóbaksbuðin Boston, LaugaJ ; veg 8, sími 3383 S Bókaverzlunin Fróði, Leifs) ) gata 4 ; Verzlunin Laugateigur, S Laugateig 24, sími 81666 '. Ólafur Jóhannsson, Soga • bletti 15, sími 3096 (Nesbúðin, Nesveg 39 \ Guðm. Andrésson gullsm., ? Laugav. 50 sími 3769. í HAFNARFIRÐI: Bókaverziun V. Long, 9288 ; MlfífiifigarsplGScl ] S BarnjnspftalaJiJóða Hringfflr.*/ ; eru afgreidd í HannyrS*-? ; verzl. Refill, ABalatrætl 1S? I (áður verzl. Aug. Svené-1 í sen), f Verzlunianl Victor.c ; Laugavegl 33, Holt*-Apð- ^ r tekl, Langholtívegi 84, S S Verzl. Álíabrekku vi8 Suð-J { urlandabraut, og Þorefeina-j (búð, Snorrtbraul 81. j | Smurt brautS | \ og snittur. s ^ Nestispakkar. ? ódýrast og bert. VI*-] ; aamlegait pantifi «af( ^ fyrirviira. ÍHATBARINN Lækjargðt* K. Simi 38 J40. !Húsog íbúðir af ýmsum stærðum í 1 bænum, úthverfum bæj | arins og fyrir utan bæinn \ til sölu. — Höfum einnigj til sölu jarðir, vélbáta,) bifreiðir og verðbréf. Nýja fasteignasaian, Bankastræti 7. Sími 1513.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.