Alþýðublaðið - 18.11.1954, Page 8

Alþýðublaðið - 18.11.1954, Page 8
óreiðunni IirStmi ’Gylíi Þ. Gíslason fluiti ýtarlega ræðu um um pmu 09 viðskiptamálin; þrír ráðherrar stóðu upp. MIKLAR UMRÆÐUR urðu í gssr í sameinuðu þingi. í sam- faandi við tillögu íhaldsmannanna um frjálsan innflutning bif- i-eiða. Gylfi Þ, Gíslason hélt þar ýtarlega ræðu um viðskipta- mál almennt og sýndi með ljósum rökum fram á það sukk, sem ríkir í inn og útflutningsverzluninni. Þessi ræða Gylfa varð til þess, að þrír ráðherrar sáu ástsöðu til að taka þátt í umræðunum^ I éauía Krisls. ' AÐ u.n-danförnu hefur rnerki leg kvikmynd veriSsýnd í ‘Stjömuitiíó ;á vegum S. D. Að- «ventista ihér, ; „É-gír sá'^dýrð' Si-ans“. Fjaliar hún um pínu og ,-dauða Krists, o-g. hefur verið -sýnd erlendis Við geysilega að- «sókn og- mjög góða dóma. Myndin h-efur verið,,S.vnd kl. J3 e. h. á sunnudögum, og jafn- .an rvið húsfylli. en nú mun sýn ingum vera gð Ijáka. Þetta er íifckvdkmynd með tali, og tön- aum; leika kupnir brezkír og fra.ndarískir leikendur aðalhlut -verkin, og er myndin í senn .Ihugðnæm og áhrifarí'c. 1 ræðu sinni lýsti Gylfi þvi m, . a. yfir, að Alþýðuflokks- menn myndu greiða báðum fram komnum tillögum um bílainnflutninginn aíkvæði, þar sem stjórnin virtist líta svo á, sem nú væri n-ægur gjaldeyris forði til -þess. Þessu næst lýsti Gylfi hinu sukksama ástandi í utanríkisverzluninni í skel- eggri og greinagóðri ræðu og var þá sem ókyrrð færðist um þingíbekki stjórnarliðsins. „ÓSVÍFINN BLEKKINGARLEÍKUR<: Jcihann Hafstein taldi það enga goðgá, þó reynd yrði hin nýj-a leið um „frjálsan" inn- flutning bifreiða og virti að vettugi þá ábendingu Páls Zóp hóníassonar, að hér .væri verið að leika ósvífinn blekkingar- ] lelk til þess að slá ryki í augu : fólksins, „LANGT FRÁ FRJÁLSRI VERZLUN'; Skúli Guðmundsson taldi, að langt væri fr-á því að „frjáls verzlun“ ríkti í landinu og að ekki væri stigið neitt spor í þá átt með tillögu íhaldsmar.n- anna, nema sín viðlbótartillaga um skuldbindingar bankanna um nægan gjaldeyri yrði einh- ig samþykkt. Sæinn vantar tlifinnanSega íþróttahús, Á SÍÐASTA FUNDI bæjarstjórnar Hafnarfjarðar var sam- fjykkt að kauna íóð undír væntanlegt íþróttahús í Hafnar- #irði. Hefnr bygging veglegs íþróttahúss í Hafnarfirði lengj ■veiið á döfinni, cn -fram að þessu hefur staðið á fjárfestingar- leyfum. ■Bæjarstjórn Hafnarfjarðar Írefur augastað á sérstökum ^tað í Hafnarfirði undir vænt- anlegt íþróttahús. Er það hið ..íívo-kallaða Grundartún við Austurgötu. Hefur bæjarstjórn í hyggju að kaupa þar lóð und- ir íþróttahú-sið. ÍSTÓR OG GLÆSILEG ÍSVGGING Ætlunin er, að hið nýja í- .Jjróttahús -verði stór og giæsi- Íeg bygging. Eiga að vera I því stalir fyrir fimleika og frjáLsar fþróttir. Þá mun einnig v-era ætlunin að hafa í íþróttaíhúsinu íundarsal og fundaherbergi, svo að ibyggingin getí einnig ■orðið mokkurs konar félags- fceimili. ADEINS ÓFULLKOMIÐ TÞEÖTTAHÚS TIL í Hafnarfirði er nú aðei;v til gamalt, ófullkomið íþróttahús 3Gr það lítið timburhús. sem er tfyrir löngu orðið of lítið. Skóla foorn í Hafnarfirði haía ekki liaft í önnur hús að venda með Seikfimi sína en þetta gamla íi'mlbunhús og lítirrn fimleika- sal kaþól-ska skólans. Hefur þetta húsnæði verið svo ófull- komið fyrir 1-eikf imikennsl u barnaskólanna, að skera hefur orðið niður að nofekru hina lög boðnu leikfimikennslu. ORÐIÐ AÐ SÆKJA ÆFINGAR TIL RVÍKUR Iþróttafélögin hafa orðið að ha-fa allar sínar íþróttaæfingar í þessu gamla íþrótcahúsi. Hef- ur stundum verið pvo þröngt um félögin þar, að sumir hafa orðið að leita með íþróttaiðk- anir sínar til Reykjavíkur. BYRJAÐ ÞEGAR , NÆSTA 'ÁR? Unnið hefur verið að bygg- ingu nýs íþróttahúss í Hafnar- firði nokkur undanfarin ár og hvað eftir annað verið sótt um fjárfestingarleyfi íyrir bygg- ingunni. Enn hefur þó fjárfest- | ingarleyfi ekki fengízt eins og fyrr -segir. Vonir standa þó tit j að leyfi fáist mjög bráðlega svo að unnt verði að hefja framkvæmdir þegar á næsta ári. RÁÐHERRA BER SIG ÍLLA Ingólfur Jónsson viðskipta- málaráðherra bar sjg illa út af. frásögnum Alþýðubiaðsins um ( gjaldeyrisástandið og taídi þar I vera hallað réttu málj. Ástand ^ ið væri mun betra en menn , vildu vera láta og síbatnandi j væri hagur óíkisins þrátt fyrir afnám Marshallfjárins. Ólafur Thors íorsætisráð- . herra réðist að Gylfa personu- ‘ lega með margs konar svigur- mælum vegna þess að hann skyldi voga sér að tala um svindl og sukk í sambandi við utanríkipviðskiptin og við- skiptamál innanlands. EKKI VERÐBÓLGUÁSTAND! Eysteinn Jónsson fjármála- ráðherra sagðist ekki hafa enn þá fengið sivör frá Gylfa um hvernig ætti að berjast gegn verðbólgunni og virtist helzt vilja mótmæla því, að hér ríkti nokkurt verðbólguástand. Það væri ekki nóg að tala um verð- lags-eftirlit og rétt skattafram- töl, þar þyrfti sko méira til. GÓÐ LÝSING Á FRÍLISTANUM Svartíi í Húnovatnssýslu stífh 5 oðist af krapi í störhríðinni Lýsing tveggja þingmanna stjórnarliðsins, þeirra Skúía (Tramh. á 3 síðu.) 0>- IFbtéddi laogt yfir bakka sína, er hún loks braut fram stífiuna. "f: Úr fréttabréfí. Skeggsstöðum, Au.-Hún, 9, nóv. SVARTÁ FYLLTIST AF KRAPI í stórhrxðargarðinum á ■dogunum og stíflaðist svo að hún flæddi hátt yfir bakka. Fóru víndir vatn eyrar, sem standa meira en metra hærra en venju- legi vatosboið, er hún brauzt úr farveginum. iSíðan má áin heita ófær .ut- -au við Skeggsstaði, því að ekkj Jiefur hana.náð.að leggja ai- anennilega. Svartá er svo mikið "vatnsfall, að naumast kemur Æyrir, að hún stíflist í stórhríð- ■u.œ2 og þarf rnikinn fannburð ftil þess. :? i ■■ ■ i;á SNJÓ RUTT AF VEGINUM Unnið er nú að því að ryðja snjó af Svartárdalsvegi efhr hríðina, svo að akfa;rt verði um dalinn, Ekki er búið að hýsa fé nema í fáeina daga. Heygjöf er þó byrjuð. PS. Tómas Vigfússon skipað- ur formaður Byggingaa- féi. verkamanna. TÓMAS VIGFÚSSON bygg- ingameistari var skipaður 1. nóvember formaður Bygginga félags verkamanna til fjögurra ára. Aðrir í stjórn félagsins eru; Magnús Þorsteinsson, Bjarni Stefánsson, Grímur Bjarnason og Alfreð Guðmundsson, Fimmtudagur 18 nóv. 1954. Mynd þessi er af heimildarblaði Alþýðublaðsins að frétt þeirrl, er birt var í gær um löndunardeiluna og viðskiptin við SovéU ríkin. -— Undir myndinni frá Reykjavík stendur: „Reykjavík, borg sólskinsins.“ En í rammanum undir myndinni stendur orðrétt: Harold Champion, nýkominn frá Reykjavík, segir, aO Rússland hafi nú komið í stað Bretlands sem aðalviðskiptaland! íslands, en íslendingar myndu frekar kjósa Breta áfrarn. Vikuháfíðahöid í Los ángeies vegna opnunar pólffugleiðar Leiðin opnuð með fiugi austur - vestur., SKANDINAVÍSKA fiugfélagið SAS hefur nú formlega opnað hina nýju flugle-ftð mílM Kaup-mahnahafnar og Los Angeles með flugi í báðar áttir. Leif Vikin-g, sem flaug frá L-os Angeles til Khafnar, var 4 mlínútum -skemur en 24 tíma á leiðinni, en hin ílugvélin, sem. flaug ivestur ytfir, var um hálf- tíma á unaan áætlun þangað. Með flugvélinni vestur yf- ir voru Aksel prins og for- sætisráðherrar Noregs, Dan- merkur og Svíþjóðar, auk starfsmanna flugfélagsins og blaðamanna. Hátíðahöld mnnu standa í vilcu í Los Angeles út af komu vélarinn ar og mun Aksel prins m. a. afhjúpa plötu, sem greypt er , í grænlenzkan marmara og j er gjöf frá Skandinövum til I Los Angelesborgar. GJÖF FRÁ LOS A.NGELES Með flugvélinni a.ustur yfir va-r flutt lágmynd af hnettin- I um með skialdarmerki Los An. geles og víkingaskipi. Er mynd in gjöf frá Verzlunarráði Los Angeles, og verður sett upp á Kastrup-flug-velli í Khöfn. ! TVISVAR í VIKU ! SAS hyggst fljúga- þessa leið tvisvar á -viku hvora leið og mun hver ferð taka um sólar- hring eftir reyn-slnnni. j Násmkeio fyrir bifreiða- sljéra íii meirapréfs. Stykkishólmi í gær NÁMSKEIÐ til meiraprófa fyrir bifr-eiðarstjóra hefur stað« ið yfir hér undanfarið og laufe á mánudag. Kennarar voru Vil hjálmur Jónsson frá Akureyrl, Beir Backmann frá Borgarnesí og Bergur Arinbjarnarscm frá Akranesi, ' Beifingaskúrar og fiskhús byggð vegna úfgerðar á Rifi ] Innsigíingamerki sett við Rifshöfn. ,1 Fregn til Aiþýðublaðsins. Hellissandi í gær. LOKIÐ hefur verið við að merkja innsiglinguna á Rifs« höfn. Hafa verið sett þar tvö ljósdufl, en verkið hefur gengi'd erfiðlega vegna umhleypinga og sjógangs. j Sanddælan byrjaði í morgun að dæla upp sandi úr rennunni inn að bryggjunni. Er það gert til þess að dýpku.narskipið Grettir kom-ist að- til að moka upp úr botninum. Fer nú að . líða að því, að Grettir geti byrj að v-erkið. Er álitið, að það verði eftir nokkra daga. 1 ÚTGERÐIN UNDÍRBÚIN ; Unnið er að því að undirbú^ útgerðina í vetur, sem verðua frá Rifsíhofn, eins og skýrt hefi ur verið frá. Er verið að reisa beitningarskúr og fiskhús, ers enginn íhúsakostur er eins o.g kunnugt er við Rifshöfn. j GK. j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.