Alþýðublaðið - 07.12.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.12.1954, Blaðsíða 1
>' ■ HUSAVIK í gær. f>A3) SLYS vildi ti! vestan til í Fljótsdalsiieiði seinni hluta dags í gær, að áætlunar biíreiðin, er var á leið til Húsa víkur valt. Voru 14 farþegar í bifreiðinni, en engan þeirra sakaði. •Mkil hálka var á veginum og hifreiðin vár keðjulaus. Rann bifreiöin til á vegir.um og snérist og valt síðan þvers- n.m ; og út af vegarbriúninni. Vegiurinn er lágur, þar sem slysið vildi til og varð það far- þegunum til happs. Ekki urðu miklar skemmdir á 'bifreið- inni. S.A. Kosningar í V-Berlín: JaliiaSir- XXXV. árgangur. Þriðjudagur 7. desember 1954 261. tbl. Vígsla Akureyrarflugvallarins: yrsfu iarþegafiugvélarnar lenfu á nýja fiugvelli f Framkvæmdir við flugvöiiinn eru aðeins hálfn aðar,- effir að iengja brautina verulega Fregn til Álþýðublaðslns AKUREYKI í gær. HINN NÝI flugvöllur Akuréyrar á Höímanum við Ósa Eyja fjarðarár var tekinn í notkun í gær með viðhöfn. Lcntu fyrstu farþegaf 1 ugvél aniar á vellinum um liádegið i gær. Allmargt ftianna var viðstatt athöfnina, h. á. m. ráðherra, aíþingismenn og ýmsir forráðamenn íslenzkra flugmála. Hiutu hreinan meiri hluta ÞINGKOSNINGAR fóra frarn í Vestur-Berlín í fyrra- dag. Úrslit kösninganna urðu þau, að jafnaðarmenn uimu verulega á og fengu hreinass • meirihluta á þingi V.-Beritnar- Jafnaðarmenn fengu 64 þing sæti og unnu 3 ný, Kristilegir demókratar fengu 44 sæti, Frjálsir demókra^ar fengir 19 sæti og kommúnistar hluttf ■ ekkert sæti. fengu aðeins 27% greiddra atkvæða. . MUNU HAFA SAMVINNU, Enda þótt jafnaðarmenrs hafi fengið hreinan meirihluta í kosningunum hvggjast þeir hafa samvinnu við hina flokk ana um stjórn borgarinnar. Hafa þeir sent hinum flokkun 'um samvinnutilboð. .Vígsluathöfnin hófst með því að. Ingóifur Jónsson fiug- málaráðherra hélt ræðu. Lauk hann ræðu sinni með því að lýrsa þvd y-fir að flugvöllurinn væri opinn til umferðar. Aðr- ir, sem töluðu vöru: Agnar Kofoed Hansen flugmálast-jóri, i Örn Johnson forstjóri F.Í., , . , , - Steinn Steinssen bæjarstjóri, a sjg æ meiri jolabrag. Myndm symr jolaskreytingu a Skóla- Friðjón Skarphéðin.sson sýslu- vörðustíg. Tekur hún sig sérstaklega vel út að kvöldi til, er maður og Hörður Gíslasow hún Ijómar í Ijósadýrð. verkamaðui'. í BOÐI BÆJARSTJÓRNAR Að. lokinni athöfninni á flug vellinum var boð hjá bæjar- ( stjóm Akureyrar á Hótel KEA. | Þar^ tóku þessir til máls; Ey- steinn Jónsson fjármálaráð- , herra, Steinn Steinsse bæjar- i stjóri, dr. Kristinn Guðmunds | son utanríkisráðherra. Jónas Rafnar alþingismaður, Guð- mur.dur Hlíðdal póst- og síma ! málastjóri, Agnar Kofoed Han sen, Helgi Pálsson og Steindór Steindórsson. Bærinn breytir nú um svip með hverjum degi sem líður og fær sfarf jómmáfaskófa í vefur Starísemi skólans verður tvíj>ætt: . Fræðslustarfsemi og málfundastarfsemi FLOKKSFÉLÖG Alþýðuflokksins í Reykjavík hafa ákveð ið að starfrækja í vetur stjórnmálaskóla fyrir Reykjavík ©g' rrá grenni. Verður stai'fscmi skólans tvíþætt. Annars vegar mun haim halda uppi fræðslustarfscmi en hins vegar málfunda- starfsemi. Fyrst um sinn verður ein-] Ileykjavíkur), Soffía göngu um fræðslustarfsemi að dóttir (frá Rvenfélagi Alþýðu- ræða. Munu nokkrir leiðtogar ] flokkejins) tog Björgvin Guð- og íræðimenn flokksins flvtja ; mundsson (F.U.J.). erindi um jafnaðarstefnúna, Alþýðuflokkinn og baráttumál hans. . ... Þessi efni vérða m, a. tekin fyrir: Secialismi ,óg önnur hagkerfi, sjávarútvcgsmál ©g Alþýðuflokkurinn, iðnaður ©g Alþýðuflokkurinn, land- búnaður og Alþýðuflokkur- inn, ríkisreksíur og þjóðnýt- ing, vc’rzlun og viðskipti, hæj armálefni, húsmóðirin og heimilið, verkalýðsmál, ræðu fiutningur og áróður og þætt ir ; ú'r Hggtt Æ|býðufl©kksins og málefnasigur hans. HEFST N. K. ÞRIÐJUDAG. Ákveðið er, að skclinn taki til starfa n. k. þriöjudagskvöld. Mun innritun fara i'ram næstu ■daga á skrifstofu flokksins í Al'þýðuhúsinu við Hverfis- götu. Eru væntanlegir þátttak endur ihvattir til a'ö láta inn- rita sig sem. fyrst. — Fræðslu- nefnd skjpuð fulltrúum flokks félaganna í Reykjavík mun stjórna skólanum. Nefndina skipa: Eggert G. Þorsteinsson íorm.,' (frá Alþýðufiokksfélagi \rerið hagað þannig í aðalatrið- um: Grafinn hefur verið sa. 50—70 m. breiður skurður frá brúnni yfir vesturtu kvísl Eyjafjarðarár að ósum hennar. Uppmokstrinum hefur verið dælt í gegnum 150 m. langa leiðslu að flugvallarstæðinu. Jafnframt hafa verið gerðir skurðir á takmörkum flug- brautarinnar og uppmokstur- inn úr þeim notaður sem garð ur um flugvallarstæðið og sand inum dælt þar inn fyrir. 150—200 ÞÚS. M3 SANDS DÆLT. Alls er búið að dæla um Framhald á 7. síðu Drengur slasasí, í Hveragerði DRENGUR í Hveragerðt varð fyrir bifreið á suunudag- inn og slasaðist mikið. Var ' hann að leika sér á hjóli »•■ þjóðveginum fyrir ncðan þorp i'ðv c-r slysið varð. 'Slysið vildi til á þann hátt, að drengurinn, sern var aðeins 7 ára, var að hjóla á veginum eftir bifreið, er önnur, sem hann hefur ekki séð, kans skvndilega á móti honum. Vár hált á veginum og varð dreng- urinn fyrir bifreiðirni. Seint í gærkvöldi var drengurinrt enn ekki kominh til meðvit- undar. Barrymofe arfíeiddi hjúkrimðrkonusína i LEIKARINN Lionel Barry- more, som lézt nýlega, gerði hjúkrunarkonuna sína, vygfrú Florence Wheiler, sem er 39 ára gömul, (\ð einkaerAngja sír.um. Ungfrú Wheeler hefur lýst því yfir, að hinn gamal- kunni 1-eikari hefði búið hjá móður ungfrúarnnar og verið sem einn af fjölskyidunni. BYRJAÐ 1951. Hér fer á eftir stuttur út- dráttur úr byggingarsögu flug Ingvars-! vallarins: Fyrstu undirbúningsfram- kvæmdir verksins hófust ekki fyrr en árið 1951. Árið eftir hófust framkvæmdir fyrir al- vöru, með því að flugmála- stjórnin festi kaup á sand- dælu, er dæla skyldi undir- stöðulagi flugbraut3rinnar. TAFIR Á VERKINU. Árið 1953 urðu verulegar tafir á verkinu vegna kaupa á nýjijm íhreýfli. íí sanddæluna og galla sem komu fram í hin um nýja mótor. Á s. 1. voru byrjaði dæling mjög snemma og hefur það verk gengið frá- bærilega vel á s. 1. sumri. Verkinu hefur að öðru leyti Skeyti héðan í Neivstveek um rússnesk tilhoð um að hyggja hér sementsverksmiðju Ráðherra mótmælir á þingi í gær ÞEIRRI FYRIRSPURN var beint til ríkisstjórnariimar ut an dagskrár í neðri dcild alþingis í gær af Kannibal Valdimars syni, við hvaða rök eftirfarandi fréít í Newsweek 6. dcs. 1954 • hefði að styðjast. Fréttin var orðrétt þannig: „Moskva hefur nýlega boð j spurt með hvaða kjcrum lánið izt — hak við tjöldin til að byggja sementsverksmiðju, sem mikil þörf er fyrir hér — þ. e. í Reykjavík, — með mjög hagkvæmum grciðslu- skilmáhnn. ísland hafði leiíað fyrir sér um lán til þessara fram- væri fáanlegt, hvaða aðrar til- raunir hefðu verio gerðar og hvort ríkisstjórnin hyggðist taka þessu boði. Ihgólfur Jóns son viðökiptamáiaráðherra' varð fyrir svörum, og kvað þessa frétt ekki hafa við neiir' rök að styðjast. Hér væri að- kvæmda í Bandaríkjunum ogjeins um venjulegan „blaðatib Evrópu, en verið synjað.“ F réttin lí-tur þannig út í . blaðinu að um símskeyti héð- an sé að ræða. . „BLAÐATILBÚNINGUR“. í tilefni þessarar fréttar var búning“ að ræða. Enn er því ósvarað, hvaðau frétt þessi er komin til hins brmdaríska blaðs. og h\ærjar séu forsendur hennar. Ollum togaraflolanum lagt eflir áramótin! Ef ný bjargráð við úfgerðina verða ekki komin * fram fyrirþann tíma f } SÚ FRÉTT hefur koinizt um að stöðva rekstur togar- út á mcðal almennings að Félag íslenzkra botnvörpu- skipaeigenda hafi skrifað öl! um meðlimum símun i>ré£ anna 1. janúar n. k., cn þá falla úr gildi lög ríkisstjói-n- arinnar um togaragjaldeyr- inn. . . Ekki er vhað um sönnur á þessari frétt, en sé hér rétt hermt, er vissulega um mjög alvaríegt má! áð ræða. Litl- ar líkur eru taldar á, að nýtt „bjargráoafrumvarp“ komi fram frá ríkisstjórninni fyrir jólalej-fi alþingis ©g í jólan. ’ leyfinu er óstætt á því fyrir ríkisstjórnina, að gefa út' bráðafcirgðalög uin jafn veig»- mikið1 máL . ,_J,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.