Alþýðublaðið - 07.12.1954, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.12.1954, Blaðsíða 4
í.4 ALÞYÐUBLAÐIÐ í>riðjttdagur 7. desember 1954 Minnmgarorð: Útgefandi: Alf)ýonflo}{k,urinn. Ritstjóri: Helgi Sœmundsson. Fréttastjóri: Sigualdi Hjálmarsson. Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og Laftur Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Móller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiöjan, Hvcrjisgötu S—10. Ásk/iftarverö 15,00 á mánuði. 1 lausasölu 1,00. Jón Þorleífsson * * \ % s s A s >,■ s n S Ú ■ v S :S S s V : S ■S s . .' V ■ s * S S V >> ■, s $ S s - s s S í S s ' S '5 S h-\ GAMLI BÆRINN REYKVlKINGAR vakna iðulega við það nú orðið, að gömul timburhús, sem sett hafa svip á bæinn í áratugi, eru horfin á braut. — Þau eru flutt í útihverfin á æv- intýralega skömmum tíma og ganga þar í endurnýjun lífdaganna. Þar. sem þau áður voru, rísa svo stórhýsi, sem bera svipmót nýrrar aldar. Þetta er einn árangurinn af tækninni og vinnuvélun- um. Við, sem horíum upp á þessa þróun, venjumst henni fyrr en varir og telj- um hana sjálfsagðan hlut. En aldamótamaðurinn myndi hafa talið það hlægi lega draumóra, að Reykvík- ingar mættu eftir hálfa öld húsum í Lækjargötu og Austurstræti á leið inn í Kleppáholt eða Fossvog. Hann hefði engan trúnað lagt á slíkan boðskap og tal ið hann fjarstæðu. Nú er þetta hins vegar algengur viðburður, sem þykir naum ast tíðindum sæta lengur. Slík er breytingin og þró unin, sem átt hefur sér stað á íslandi eftir að vélamenn ing nútímans kom til sög- unnar. Vistaskipti timburhús- anna í Reykjavík gera, endurbyggingu gamla bæj airins auðvelda ráðstöfun. f nágrenni miðbæjarins eru hverfi af gömlum timburhúsum, sem ættu að víkja fyrir nýjum sam- byggingum. Hér eftir er ástæðulamst að staðteetjai ný og glæsileg bæjar- hverfi út um nes og holt eins og tíðkazt hcfur. Þau eisra a'ð leysa aömlu bæjar hverfin af hólml, svo að Revkiavík verði fegurri borg og byegilegri og vöxt ur hennar borgurunurii og samfé'arfnu hentugri og ódvrari. Kostnaðurinri við að þenja bæinn út ög suð- ur er stórfelldur og fer sí- vaxandji. Þesst vegna ber að leggja áherzlu á að skipuleggja gamla bœinn og byggja hann upp að nýju. Þetta mál hefur oft verið á dagskrá undanfarin ár og ekki valdið neinum deilum. Allir aðilar virðast sam- mála um, að endurbygging gamla bæjarins sé stórt og p^ValIandi viðfangsefni. Hins vegar reynast bæjar- yfirvöldin sein á sér til verka. Kannski er þeim nokkur vorkunn, þar eð bæjatstjórnaríhaldiið Ihefur löngum vanrækt skipulag Revkjavíkur með þeim af- leiðingum, að framkvæmd- ir á því sviði myndu reyn- ast seinunnar, bó að hafizt væri handa. En byriunín er sú, að áhuginn vakni, og hans gætir enn ekki sem fikvld.i af hálfu ráðamanna höfuðlborgarínnar. Endurbygging gamla bæj arins þarf að frambvæmast með sameiginlegum átökum bæjaryfirvaldanna og borg- aranna. Þá verður í senn auðið að setja nýjan svip á bæinn og Ievsa húsnæðis- vandræðin með þeim hætti, sem öllum aðilum verður fiyijir beztu. Revþjavík jer vissulega orðin nógu víð til veggja. En hún þarf að Verða hærri til lofts. Gömlu timburhúsín í hjarta hennar eiga ekki aðeins að víkja fyrir nýjum verzlunarihöll- um, þó að sú breyting sé raunar til heilla út af fyr- ir sig. Þau eiga einnig og ekki síður að þoka fyrir nýjum hverfum íbúðabygg- inga. sem séu allt í senn vandaðar og ódvrar, falleg ar og bægilegar. Það er sann arlega tími til bess kominn, að höfuðborgin hætti að reka börn sín út í horn og afkima fvrrf bau geta rúm- azt við háborðið. MEÐ Jóni Þorleifssyni er genginn traustur maðUr og gegn. Maður, sem ekki lá á Iiði sínu og hlífði sér ihvergi. Mað- ur, sem skilaði með sæmd ó- venjulega miklu dagsverki og gat að leiðarlokum litið með ánægju yfir farirm veg, þótt grýitur og torfær væri á stund m Jón var Árnesingur að ætt. Kominn i -beinan karllegg af Bergi hreppstjóra í Brattsholti. . . Foreldrar hans voru Þorleifur ^ Jónsson bóndi í Vatnsholti í ? Villingaholtshreppi og Margrét • Eyjólfsdóttir, en. þau voru ^ j systrabörn. Fæddur var Jón að Vatns- i, holti 14. september 1879 og S ólst þar upp í fátækum for- S eidrahúsum meðal margra y systkina. Fóreldi-ar hans eigjn- V uðust 12 börn og ólu upp tvö 1 fósturbörn. — Starfsdagurinn ^ byrj aði snemma. Baráttan fyr- * ir lífinu var óvægin. Það mót- ^ aðist seiffla og harka í skap og ^ taugar. Hann var harður, skól- inn. margra unglinga í þá daga, S en trustur og haldgóður þegar S út í Mfsbaráttuna kom. S j Þann 6. desbr. 1903 kvæntist S Jón Guðlaugu Oddsdóttur frá S Háholti í Gnúpverjahreppi. ^ Eignaðist Jón þar tryggan og ) Famhentan förunaut. Þeirra * 125 cm. breitt á kr. 54,50 ; 140 — —---------- 84.20 •160 ‘170 ; 195 82.00 73.00 98:00 V 1150 em. breitt á 31,00 og ~ : 36.85: ; 130 cm. br. á 36^60 og » * 39.30 mtr. » ■ w i H. Toft i K U ’ Skólavörðust. 8. Sími 1035. ; » m m ■ ■ uiMm mi beið langur og erfiður starfs- ^ dagur. Þau eignuðust 12 börn og eru 10 beirra á lífi, atorku og mvndaríolk. Með brotlausu starfi og dugn aði komu þau bessum stóra barnaibóo til manns með sæmd. Það er meira átak en margur gerir sér grein fyrir. Þau hafa oft lagzt lúin t.il hvíldar að kv.öldi. Auk sinna eigiti barna ólu þau upp 3 fósturbörn og reyndust þeim í hvíyetna sem sínuim eigin. Hiá þessum heíð- urshjónum sameinaðist mikiil manndómur og mannkostir. — Þeim sé heill og heiður. Jón flvzt til Hafnarfjarðar C 1907 og befur búið Iiér síðan. S Bann stundaði sjómennsku S framan af, en seinna landvmnu Jón Þorleifsson, firðl og rækt'þann starfa með mikiili prýði. Jón andaðist 29 f. m. i St. Jósefs-spítala í Hafn- arfirði eftir þunga legu. Hann var jarðsunginn í gær, á 51. brúðkaupsdegi sínum, en hann giftist, eins og fyrr er sagt, í>. desember 1903. Guðlaug kona hans andaðist 26. júlí 1953, og tregaði hann hana mjög, þótt hann léti lítt á þiu bera. Og þegar starfskraftana þraut og dauðafetríðjð hófst, þráði hann það eitt, að mega komast til' hennar sem fyrst. Jön var einn af eldri kvnslóð inni, eins og það er kallað. Hann thaíöi lifað tímana tvenna. Brotizt áfram úr sárri fátækt tíl bjargálna. Skilað þjóðfélaginu mörgum nýtum og mannvæn1egum þegnum. Lagt giörva hönd að uppbygg- ingu verka1vð‘3=am+akanna og skaoað með bví allri alþýðu líf vænleg lífskjör. Þetta er sá arfur, er bessi heiðursmaður skilar að loknu daffsverki. Þess vegna kveðiq Hafnfirð- ingar hann með virðingu og þaklklæti. GtiSm. Gisstirarson. E.s. „Selfoss’ fer frá Reykjavík fimmtudag- inn 9. des. til norður- og vestaœ iands. Yiðkomustaðir: Akureyri, I | Húsavík^ ; 1! i | Siglufjörður, j ísafjörður, > ! Patreksfjörður. \ Vegna ófyrirsjáanlegra tafat fellur feifð m.s. Rieyílqafoiss“i' til vestur og norðurlandsins 13.12. niður. H.f. Eimskipafélag fslands. Augíýsið f Alþýftuhlaðina og allmikinn búrekstur. Hann tók mikinn batt í félagsrnálum innan Alþýðuflokksins og verkalýðsbreyfi nsarinnar. Hann var um skeið varafull- trúi Albýðuflokksins í bæjar- stjórn oe einlapgur og áhuga- (j i samur félagi í verkamannafé- yjlaginu Hlíf. Hann var fyrir S r>okkrum árum gerður heiðurs- V i félaffi í því félagi. S Jón var vel gremdur og all- vel hagmæltur. bó að hann fíík aði bvf ekki. Hann var hreinn og beinn í samskÍT>tum, óáleit- ;nn, en lét ekki hlut sinn, ef á bantv var leitað. Hann ávann «ér biu með dugnaði sínum og framkomu traurf og velvild alÞa. er honum kvrvntust. Hann.hefur í tugi Ara verið kirkjugarðsvörður í Hafnar- s Tilkynning Af marg gefnu tilefni lýsum vér því yfir, að við selj m framleiðsluvörur vorar ekki beint til einstakiinga. Er því tilgangslaust fyrir aknenning að leita eftir kaup uim í verksmiðjum vorum. Reykjavik 6. desember 1954 Brjóstsykursgerðin Nói h.f. Efnagerft Reykjavíkur h.f. Magriús Th. S, Biöndahl h.f. Milka h.f. Pan h.f, Súkkulaðiverksmiðjan Síríus h.f. Sælgætisgerftin Víkingur. Sælgætis og efnagerðin Freyja h.f. ItlECKBCBlkB EDDiitriiesl Happdrœtti Hásköla Islands. tt BBCrBBBRBBKi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.