Alþýðublaðið - 07.12.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.12.1954, Blaðsíða 5
Þriðjuðagur 7. desember 1954 ALÞÝÐUBLACJiÐ & eftir Srgfús Blðhdal Frásagtiir af afrekum og œvintýrum íslenzkra manna í þjónustu Miklagarðskeisara. ilgS* Próf* Sígurbförn Eínarsson ■ ■ FróSIeg og skemmtiieg bök. sem hver hugsamdi máSur j»arf a$ eiga og lesa. — Varla er hægt a<S velja betri bók til jólagjafar. Minningarorð: Guðmundur He HSAiNIN Guðmundur Helga- son er látinn! Hann Guðmund- ur frændi er dáinn! Orðin hljérna ennþá fyrir eyrum mér •eins og látlaus elfarniður, því að svo óvænt barst raér fregn- in um andlát hans, og svo fjarri virtust slik veraldar- skipti vera hjá honum. Hann haf'ðí verio hér til lækninga og Vonaðist til bess að geta komizt fyrir jólin heim til aldraðrar móður sinnar og heilsutæprar systur. En örlögin tóku í taum ana áður en honum auðnaðist að láta voh sína verða að veru- leika. Hann andaðist í svefni á sjúkraihúísinu Sólheimar í byrj- un nýs morguns hins fyrsta dösember. Þessi lítilfjörlegu kveðjuorð mín eig.q ekki að vera nein ætt arupptalning, enda kann ég hana ekki, eða útlistun ytri verka, sem Ivft gætu nafni hans á loft, enda er mér eisri gmnlaust, að það hefði verið honum á móti skapi. Þau eiga öHu fremur að lýsa mannínum siálfum. eins og hann var í eðli .sínu.—: saiklaus, hreinskil- ínn. vin+rvggur og ofar öllu kærlp.:Vsrnriir. Onðrmm'-hi.r Hel?ason var fæcWnr { Ólaf'vfk 12. -á.ýó*t. ár- fX 10Qft, 0? var því rö=kleg.a fírn.mrifi ocr spv ára cfsmall. ev h'>r>u fón i vqiinn Hann var af a1!K-«r?fcnf’óT!ri Immínn. sön- 1ir beirrf) JT«Ws Pn ftmundoonn. pV. sern dmVVnaði. er Gn'ð- mundnr var nðeino pp'rtán ára pfam:oll. 03 SitnjrrÓPU 'Renónvq- dóttur, er nú er otðin áttatíu og sex ára gömul og verður a.ð sjá af elskulegum syni. stoð og styttu sinni gegnum þung ár. Eins og áður er getið, þá varð hann fyrir þeirri sorg að nxilssa föður sinn, þegar hann var á viðkvæmasta aldurs- skeiði unglingsáranna. Kom þá í hans hlut að aðstoða móður sfna til þess að hægt væri að halda (heimilið. Fer ekki á milli mála, að m>.kið ihefur reynt á hann, þá óharðnaðan unglinginn. En vinnan mótaði hann, færði ihonum fróun og gleði. í meir en fjörutíu ár hélt hann tryggð við móður sína og systur. Umhyggja hans gagn- vart þeim. báðum, hvort held- ur var að færa móður sinni björg í bú eða aðstoða systur sína á erfiðum sjúkdómstíma- bilum, er nærri ólýsanleg. Hrekkleysi hans og kærleikur, eilífðarneistinn, sem hverjum manni er meðtfæddur —hátt jyfir allt hafinn— voru sterk- ustu ieðlisþættir hans. Guðmundur heitinn var vin- fastur, og aldrei heyrði ég hann . hallmæla nokkrum þess að skeyta hið minnsta um Ég minnist orða hans aðeins fjórum dögum fyrir lát hans: „Þú skrifar mér, vinur, þegar ég er kominn heim.“ En nú er hann horfinn héðan, svo að hugsanir mínar verða að koma í staðinn — þær verða að koma í stað bréfanna, sem áttu að flytja okkur báðum og opna nýja leyndardóma líísins. Hann er horfinn af veginum til fullkomleikans, yfír landa- mærin, þar sem hann lifir í ei- lífum friði. Enda þótt kynni mín af hon- ‘ um væru fremur stutt, þá voru þau á við ómatanlegan fjár- sjóð, sem aðeins löng lífs- reynsla getur' veitf. Slíkum mönnum er gott að kvnnast. Helzt vildi ég líkja eðlisein- kennum hans, sem voni þrung in mannúð, kærleika, grand- varleik — við lítinn, tæran læk — svo tæran, að sá í botn. En litli lækurinn hefur þorrn- að upp. Eftir er aðeins farveg- urinn — biartar. kærleiksríkar myndir, sem lifa munu í hug-! u>m ættingja hans og vina. ; Sár harmur er kveðinn að eftirlifandi móður hans, systr- um og öðrum ættingjum og vin um, en björt minning um góð- an dreng, sem mótaðist af göf- ugum dyggðum og helgaði líf sitt móður sinni og systur, án manni. Hann var léttgeðja í eðli sínu. og í vinahópi speglað ist gjarna oft gleðiþrungin al- varan í augum haus, stórum og skærum. Hann átti sína heima, en mér fannst stundum hálf erfitt að komast að huga hans, eins og hugsanir hans væru langt ínni í framtíðinm. Má vera, að erfið lífsreynsla hafi orkað nokkru þar um og aert hann fremur þunghuga I hin síðari ár. ytri ljóma eða uppheíð — mun verða þöim huggun í sórg þeírra. •Ég votta þeim samúð mína. Jarðneskar leifar hans hafa verið fluttar tll fæðir.garstaðar hans, þar sem þeim verður bú- in hinzta hvíld. Vertu sæll, frændi, haf þökk fyrir allt og allt. Hvfl þú í friði. Guðjón SigurSsson. Nýjar bækur: Sjónleikur í fjórum þáttuni eftir séra Sigurð Einars- son í Holti. Leikurinn gerist á íslandi ög í Danmorku á árunum í kringum 1660. Fyrir nokkru las höf. í útvarp eítt atriði úr leik þess um og vakti sá leikkafli mikla athygli. — Er óhætt að fullyrða, að með sjónleiknum „Fyrir kóngsins mekt“ hef ur séra Sigurður sezt á bekk með beztu sjónleikjaskáldum vofum. „ o í íorsæludal. Leikrit í einum þætti, eftir Johii M. 'Sýnge. Þýðing eftir Einar Ól. Sveinsson prótfessor. Gesturinn.' Leikrit í einum þætti eftir Lady Gregory. Þýðing eftir Einar Ól. Sveihssóh prófessor. The- Eruption of - Hekla 1947—-1948. Út er komið 3. hefti II. bindis af riti Vísiridatfélags íslendinga um Heklugosið. Fjallar þetta hefti um „The Tephra-fall from Hekla on March 29th 1947“ og er eftir dr. Sigurð Þórarinsson. Fjöldi ljósmynda og línurita er í heftinu. Aðalútsala hjá H.f..Léiftur. sími 7554. Auglysið í Alþýðublaðinu verður haldið að Brautarholti 22 hér í bæ’num föstudag- inn 10. þ. m. kl, 1,30 e,hB og verða seldar eítirtaldar bifreiðar eftir kröfu toflstjórans í Reykjaviík o. fl. R 22, R 285 (iítið bifhjól), R 452, R 1026, R 2213, R 2591, R2813, R 3039, R 4015, R 4047. R 4058» R 4212, R 5769, R 5955, og R 65l6. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Keykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.