Alþýðublaðið - 07.12.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.12.1954, Blaðsíða 7
 Þérbergur í nýju gerfi *r Ovenjulegasta bók sem rituð hefur verió. s eftir Þórfoerg Þóréarson Þessi bók mun ávaUt standa ein sci, með líkum liætti og höfundur hcnnar hefur verið á margan hátt, Bókin er mmtal listamanmins við barnið og að nokkru leyti eintal hans, Þrungin töfrum, einfaidleika og snillifrásagnar. Sálmurinn um blómið er jólahókin í ái\ Þórbergur Þórðarson er eins og gömlu klassisku meistararnir, ekkert er fjær honum en að skreyta frásögn sína „stíl“ eða „skál4skap“ eða öðru er hann mundi kalla tiigerð. Hið frjóa líf og hin litauðuga tunga 'hans eiga svo margbreytilega og hljómmikla stremgi, að aðray tU- raunir tij þess að endurbæta það, cru út í hött. Yfirburðir Þórbergs eru í tvennu aðallega, hinu fuUkomna valdi, er hann hefur tíáð yíir hugsun og máli og ekki síður hinu, hve algerlega hann hefur sigrazt á öllum yfirborðshætti og tilraunum til að skreyta frásögn sfixa á kostnað sannleikans og vísindalegrar nákvæmni í frásögn. En einmitt petta er jafnframt skýringin á því, að Þórbergur Þórðarson sltrifar öðrum fremur skemmtilegar bækur, því eins og náttúran, stundum guðs græna, aðra tíma föl og haustleg, ræður yfir óendan- le-gum tilbrigðum, stemmningum og skáidlegimi töfr'um, svo er einnig farið mannlegri hugsun og þeirri tungu, sem hefur helgað sig því einu, sem hún finnur réttast og sannast. Itíki hennar er vítt og margslungið, ofar öl-ium „skáldskapar“-órum mannanna. '• .-«r * Farmhald af 1. síðu. Pedox fótEbað eyðlr^ *kjótieg(* þrfcyíu. sf rind- ^ nm cg óþægiadum í fót-( unum. Qfftt *8 létð ! dálitið aí Pedox á faác-| þvottavatníð Bfiir Ifjggra-Í ' mgk noUasn kemur ár-) anguriu; í Ijós. p \ Wmvt i ftsecte ( ( CHEBÍIA H.F. j> ( 150—200 þús. teningsmetra af sandí í undirstöðu ilughrautar innar. Síðan er sandfýlling þessi sléttuð og völíuð og ekið | ofan j hana 35 crn. þvkku burð ] arlagi af grófri möl, sem hefur verið þjappað vel saman. Ofan í burðarlagið hefur svo verið ekið þunnu slitlagi og það valt að vandlega og sléttað. Lengd flúgbrautarinnar er nú 1000 m. og breidd 50 m. og liggur hún í tæpi. 1 m. hæð yfir efsta flóðborSi. Kostnaður við byggingu flugvallarins er orðinn rúml. 3 röillj. króna, auk kaupa á tælcjum (sand- dælu), sem nema jriun um 1 millj. króna. AÐEINS FYRSTI ÁFANGI. Þessi áfangi, sem nú hefur verið náð er aðeins fyrsti á- fanginn að því er snertir fram kvæmdir við þetta mannvirki, sem taka mun nokkur ár að Ijúka. En þau verkefni, sem nú liggja fyrir eru að: Lcngja flugbrautina i m. k. vl500 m. cða jaínvel 1800 m. þannig að hún verði nægilega löng fyrir milli- landaflugvélar. Gcra þarf athaínasvæði fyr iv flugvöÚinn, þar scm kom- io yrði fyrir flugvaliarbygg- higu (afgreiðslubyggingu), flugskýli, flugvélastæðum o. s. frv. Gera þarf 50 m. breitt ör- yggisbelti vúð sitt bvora blið flugbrautarinnar, þannig að heiidarbreidd hennar yrði því 150 m. Yfirstjórn verksins hafa haft með höndunx íyrir hönd flug- niálastj órnarinn-av frá 1951— 1953 Marteinn Björnsson v&rk fræðingur, 1954 Ólafur Páls« son, verkfi’æðingur. Lesið AlþýMaSiS ÞAKKA innilega alla vinsemd á sextugs afmaúi mínu, 30. nóvember síöástliðinn. Elín Guðmundsdóttir, Meðalhoiti 15. Þriðjudagur 7. desember 1954 W#fBUBUÐID Til jólahreingeminga Alls konar sápur og sápuefni Burstavörur , Bón, margar tegundir Ureinsiefni fyrir gólfteppi og húsgagnaáklæði Fægilögur á alla málma ] Allí í jólabaksturinn: Jólaeplin á aðeins kr. 124,35 pr. ks. Konfekt massi og Marsipan massi . .Úrvals sælgæti Öl, ávaxtasafar, gosdrykkir Kerti og spil Jólahangikjötið þjóðfræga KomiÓr sendið eða símið. Við sendum yður vörurnar heim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.