Alþýðublaðið - 07.12.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.12.1954, Blaðsíða 8
TÞEIR þýxkir tóniistamenn^ íiðluleikari og' píanóleikari, «rí» komnir iiingað til lands. Halda þcir iiljónileika í Austurbæj urbíói í kvöid 02 annað kvöld á vegum Tóniistaríélagsins fyrir fityrktarfélaga Jiess. Verða jietta 10. og siðustu tónleikar félags fns fyrir styrktarfélaga á þessu ári. ■------;------’----'-----:-- '♦ Hljómleikarnir verða kl. 7,15 en ekki kl. 7 ems og aug- lýst hafði verið. Þeir leika tón verk eftir Hándel, Bach, Brahms og Beethoven. ÞrNGSÁLYKTLTNIN uœ á- Wœrun , á ríkisstjórnina um byggingu gistiibúss á tingvöll- iim var endanlega samþykkt í •leðri deild aliþingis í gær með 20 samihljóða atkvæðum. B'SBiFHÆÐINGAR trygg- tngafélaga í Bandaríkjunum li.afa skýrt frá.því; áð heilsu- íar fólks þar í landi hafi verið betra 1954 en nokkru sinni íyrr í sögu þjóðarinnar. Segja |>ei.r, að dauðsíöll hafi verið ítðeins 9,2 af þúsundi árið 1954. Sjö undanfarin ár hefur dár. eirfala þar í landi verið undír 10 af 1000. Er hin iága dánar- ttala þessa árs tslin orsakast af f»i. -að faraldrar sjúkdóma í fcndungrfœrum fcara ckkj brot fet út, os dánartala berklasiúkl (nga hefur mir.nkað um 20%. FRÆGIK TONLISTAR- MENN. (Þetta eru, frægir tónlistar- menn. G. Taschner prófessor við tóniíistarskólaiin í Berlín og einn af frægustu íiðluleik- urum Þjóðverj a, og píanóleik- arinn M. Krause kennari við tónlistarskólann í Berlín. Þeir hafa leikið víðs vegar í Vest- ur-Bvrópu undanfarin ár, og einnig farið til Norður-Afríku og Suður-AmerCku. >eir eru komnir hingað vegna þýzku menningarvikunnar. Tascjhner leikur á fimmtudagskvöldíð með sinfóníuihljómsveitinni. BazarFramiéknafí GMiúsinu í dag VERKAKVENNAFÉLAG- IÐ Framsókn heldur bazar í Góðtempiarahúsinu í dag. Hefst bazarián kl. 2 e. h. Margt eigulegra iuuna verð ur þar á boðstóliim. Þriðjudagur 7, desember 1951 »-*■' ~r - ^ ^.. •s Á s \ s \ \ s s \ s \ s \ \ \ \ \ \ \ '\ \ \ s \ \ X \ \ s \ X < 5 < s < < s S s s < S s s s * Á Kommúfifsiar fcasia hanzka KOMMÚNISTAR virðast íiaía vakhað við vondan draum, þegar þeim var sýnt fram á þær staðreyndir, að enginn farmaður væri á framiboðsiista þeirra við stjórnarkjörið í Sjómanna- félagi Reykjavlkur. í föstu dagsblaði Þjóðviljans er af veikúm mætti gerð tilraun til þess að verja þennan samtiningslista kommúnista, en „vörnin“ verður af nokk uð eðlilegmn ástæðum inn- antómur aú.míngjaldáttur í fullu samræmi við alla upp stillingu listáns sjálfs. Jafnframt er í þessari grein Þjóðviljans reynt að búa til málamyndavörn fyr ir þeirri sérstöku óvirðingu, sem farmönnum er sýnd með því að eiga af komm- únista hálfu engan fulltrúa i kjörí. Með þessari grein sllri er þaö augljóst, ag su biekking, sem kommúnistar leggja nú mesta áJierzlu á, er að allir starfandi sjó- ménn séu kommúnistar og svo toarkalega hafa- þeir haldið þessxjm ósannir.dum sínum fram. að þeir eru farnxr að trúa blekkingun- uun sjálfir. Á sama Chátt teija jþeír alla stuðnings- menn sína starfandi sjó- menn þó að þeir um margra ára skeið hafí ekki stundað sjo. f beinu framhajdi þessar- ar villutrúar er svo réynt að gera lítið úr farmönnmn með því að þeir jiori ekki vegna „skoðanakúgunar!! að vera í framboði. Þessari lýgi móimæla farmenn ein dregið, enda er hún vart til þess fallin að lokka far- menn til fylgis við þa. Far- menn eru að vísu ekki fuU- komlega ánægðir með kjara samninga sína, en hitt er þeim jafnljóst, að kommún- istar eru sízt allra líklegir til þess að bæta þar um. Margt hefur góðu (heiUi þokazt í áttina að undan- förnu og þeirri fcaráttu verð ur haldið áfram, án aðildar eða forgöngu kommúnista, Þess vegT.a treysta farmenn betur núverandi forystu Sj-ómannafélagsins, þeir þekkja störf hénnar og þjón ustu á undanförnum árum. Á sama tlma, sern beir vita að kommúnistar vilja ná í- tökum í samtökum sjó- manna til þess eins að sundr'a þei.m od misnota í þáatt sinna flokkssjónar- miða. Eitt her þó að þak'ka feommúnístum í Sjómanna- félaginu. Þeir höfðu þö þann ,fmanndóm“ til að bera, að stilla nú upp án „sameiningadgrímunnar”, en á listanum eru einungis „vel urypfærðir'' kommúnist ar. Það er meira efi sagt verður imi starfsbi-æður þeirra I öðrúm'. stéttarfélog- um. Kommúnistar hafa með þessari lítilmótiegu. grein kastað hanskanum framan í farmenn. — Þann hanska munu þeir afhenda þeim við úrslit stjórnarkjörsins með þv-I að fylkja sér um A-listann. XA- 1é félagsmenn hafa fengið 521 þús. i kr. í lánasjóði atvinnubifreiðasljóra Hefur starfað í 11 mányði; félagar 212 j STARFAÐ hefur í nálega ár lánasjóður, er bifrciðastjórar á Hreyfli stofnuðu með sér. Tilgangur þessa lánasjóðs er að vcita sjóðsfélögum lán til bifreiðakaupa, er þeir þurfa á að halda. Félag um myndun sjóðsins* ' var stofnað 7. des. í fyrra, eða J Fundur F.UJ.1 FÉLAGAR I F.U.J. i Reykjæ vík ern minntir á fund félags ins í Alþýðuhúsinn við Hverf isgötu annað kvöld ld. 8,3®« Á fundinum verður rætt ura hið nýafsíaðna Alþýðusam- bandsþing og þau viðhorf £ verkalýðshrcyfingunni, el skapazt hafa við þær breyt- ingar, cr ui'ðu á stjórn A.S.Ío á þinginu. Frummælenduf Verða Magnús Bjarnason rit* ari A.S.Í. og Ástbjartur Sæ* mundsson varaformaður F» U.J. Emnig verða tekin fyrií þau önnur mál, er fram kunnæ að verða borin á fundinumo fyrir réttu ári og hlaut nafnið i i { {/..--lil-,,: Lánasjóður atvinnubifreiðar- | UillíUí í ftVSHÍvlðQÍ stjóra. Til starfa tók það; 8. ^ janúar 1954, og höfðu þá geng' ið x félagið 190 bifi*eiðarstjór- ar. Sjóðurinn myndast á -þann •hátt, að hverjúnT félagsmanni er gjört að skyldu að greiða til félag-sins 100,00 kr. mánað- arlega. þar til hver einstakl- ingur hefur lagt fram alls 4 þús. krónur. Nokkrir félags- menn greiddu allt framlag sitt á fyrsta gjalddaga og aðrir síð ar á árinu. í dag, eftir ellefu mánaða starf, hafa sextán £é- lagsmenn fengið ián. samtals 521 þús. kr. Félagsmenn eru nú 212 og er stöðugt að fjölga. LÁN HJÁ BIFREIÐA- SÖLUM. •Stjórn félagsins vann að því að útvega félagsmönnum sín- um, sem fengu innflutnings- leyfi nú í haust fvrir nýjum bifreiðum, lán hjá bifreíðasöl- um og hafa bifreiðastjórar af öðrum stöðvum notið þar góðs af. Stjórn félagsins er þannig skipuð: Stefán Ó. Magnússon formaður, Þorgrímur Kristjáns son ritari, Sveinn Kristjánsson varaformaður. Pétur J. Jó- hannsson gjaldkeri og Snorri Gunnilaugsson meðstjórnandi. lljr/ðuffokksins FUNDUB veróur í Kven ) félagi Alþýðuflokksins í i ) Reykjavík íkvöld í Alþýðu; I húsinu. Fundurinn byrjari, •með kvikmyndásýningu, er\ ^hefst stundvíslega kl. 8.40. \ ^ Þá verða félagsmál tekin ) V, fyrir, og þar á cftir umræð I S ur um sælgætisát barna og ^ S útlvistji'r 'þeirra á kvöldin. • SEnnfremur mun Magnús- i i Ástniarsson bæjarfulltrúi^ J ^svara fyrirspurnum ura hús^ • næðismál í Reykjavík. Að ý • lokuin verða sagðar fréttir ý ý af aðalfundi \ kvenna. BandalagsS c SÉRA HALLDÖR KOLBEINS messaði hér í Vestmannaeyj- um í gær eftir langt hlé vegna veikinda. Var kirkjar. troðfull og fögnuðu Vestmannaeyingar presti sínmn. •í veikindaforföllum séra HaUdórs hafa ýmsir prestar gegnt störfum fyrir hann. P íogari íekinn [ í landhelgi ! Fregn til Alþýðublaðsins VESMANNAEYJUM í gær. VARÐSKIPH) Þór kons hingað í gærkvöidi með tog- arann Van Eyek frá Ostendo Hann er 559 tonh að stær®. Var skipið að veiðum á la-ug- ardagskvöldið eina sjómílu! innan við landhelgislínu hjá Ingólfshöfða, er Þór kom þar að því. f dag var •skipstjórima dæmdur í 78 þús. kr. sekt og afli og veiðarfæri gerð upp- tæk. Játaði skipstjóri brof sitt og kom kurteisisleg® fram. P H.hverfið 11. HVERFI Alþýðuílokks- félagsins í Reykjavík lielduff spila- o-g skemmfifund n. k» fimmtudagskvöld kl. 8 $ Skátaheimilinu. Nánar verð- ur skýrt frá fundinum í inu á morguu. 2310 kr. fyrir 11 rélta ÚRSLIT leikjanna á laugar dag urðu: Aston Villa 0 —■ Car diff 2 (2). Blackpool 2 — Ar- senal 2 (X)- Bolton — Preston frestað. Charlton 3 — Sheff. Utd 1 (1). Huddersfield 0 — Burnley 1 (2). Mandh. Utd 3 — Leicester 1 (1). Portsmouth 6 — WJ3.A. 1 (1). Sheff. Wedn 0 — Newcastel 3 f2). Sunder- land 3 — Manch. City 2 (1). Tottenham 1 — Everton 3 (2). Wblves 3 — Chelsea 4 (2). Biistol 1 — Stoke 1 (X)- Vinningar skiptust þannig: 1. vinningur: 924 kr. fyrir 11 rétta (1). 2. vinningur: 231 kr, fyrir 10 rétta (4). 3. vinningur: 77 kr. fvrir 9 rétta (1,2). fyrir 11. desember. -----------•--- Fieslallfr sfarfsmenn Hamil- fon gela farið heim um jóiin METCALF-IIAMILTON verk sína vita um þá fyrirætluil takafélagið á Kefiaviikurflug- velli mun leggja niður nær því alla vinnu kring um jóiin við þau verk, sem þeir enn starfa að, og á tímabilinu 18. desember til 3. janúar 1955 mun öllum starfsmönnum fé- lag.sins heimilt að taka sér frí frá störfum. Er, hér miðað við. að þeir fái nægan tímá til þess að ferðast heim til sín og dvelja þar um jólaleytið. Nauðsynlegt mun reynast að nokkur hluti þeirra starfs- manna, sem annast ýmis þjón ustustörf, vínni um jólaleytið, en í flestum tilfellum geta þeir einnig fengið levfi til heimfar ar, með því að 'láta verkstjói’a Baileff'Sýnlngum að ijúka í f>jöð- leikhúsinu AÐEINS eru nii 3 sýningaé eftir af ballctt-sýningum Þjóffi leikhússins að þessu sinni, þar eð Erik Bidsted og kona han$ fara utan á Iaugardagsmorg- un. 1 Ballettarnir verða sýndir % kvöld, miövikudagskvöld og svo í síðasta sinn á föstudags- kvöld. Hafagrófirkaflar verið klipptir úr Sölku Völkit ALÞÝÐUBLAÐINU barst í gær eftirfarandx bréf frá kvikmyndahúsgesti: „Herra ritstjóri. •Ég er einn þeirra manna, sem farið hef að usjá kvik- myndina um Sölku Völku. Það er enginn smáviðburður, þegar eitt helzta skáldverk íslenzku bókmenntanna cr kvikmyndað og það gerir einn kunnasti’ kvikmynda- tökuxnaður á Norðtirlöndum. Nú hefur mcr verið sagt, að þegar hinir íslenzku forráða menn hat{É efltoðað myndina hér fyrst, hafa þeir 'tekið þá ákvörðun a'ð klippa allveru- lcga kafla úr myndinni. Mig langar til'þess að iá að vita, livort það hefur verið gert í samráði eða mcð leyfi ' höf- undar myndarinnar, Arne Mattson. Hati myndin verið klippt hér, fæ ég ekki betur séð en að verið sé að falsa myndina og gegnir fuvðu, eí einhverjir menn hér leyf® sér að gera slíkt án samráð® við höfundinn. Hvað myndffi menn segja, ef verið væri a'tS þýða Sölku Völku á sænsklH og þýðandinn tæki upp á þvS að fella niður þá kafla, eff honum geðjaðist eklci að? j íslenzldr kvikmyndahúsa- gestir eiga hehntingu .á að fá að sjá myndina eins og leik- stjórinn gekk frá henni. Ansa að er Hstfölsun eða pvettirX „Kvikmyndahúsgestur“i, J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.