Alþýðublaðið - 08.12.1954, Page 5

Alþýðublaðið - 08.12.1954, Page 5
fvíiSvLkuáagur 8. des. 1954 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Útgefandi: Samb. ungra jafnaðarmanna. ÆSKAN OG LANDIÐ Ritstjóri: Björgvin Guðmundsson. tekið i Albió ungra FJÓRÐA ÞING I.U.S.Y,, Alþjóðasambands ungra jafnað armanna var haldið í Kaupmannaliöfn um mánaðarmótin okt.— fióv. Var á þinginu borin upp inntökubeiðni Sambands ungra jafnaðarmanna og hún samþykkt samhljóða. Eru ungir íslenzkir jafnaðarmenn þar með komnir í alþjóðasamtök ungra jafnaðar manna. Fulltmi SUJ á þessu fjórða þingi IUSY var Helgi Þórðar- son stud. polyt.. en hann stund ar nú verkfræðinám í Kaup- mannahöfn. Sat Helgi þingið með fullum. réttindum og er það í fyrsta sinn að ungir ís- lenzkir jafnaðarmenn eiga fuil trúa á þingi. IUSY. ALÞJÓÐUEG MÓT Á þinginu flutti fráfarandi forseti, Peter Strasser ýtarlega skjirslu um starfsemi sam- bandfins á liðnu 3ia ára kjör- tímabili. Greindi Strasser m. a. fhá mótum þeim, er 'haldin voru af sambandinu á kjör- tímabilinu. En þau voru þessi: 1. í Vín 1,—10. júlí 1952. Mót þetta var hið glæsil'X- sta á kjörtímabilinu. Sóttu bað 15—20 00!) ungra jafnaðar- manna vlðls vegar a-5. 2. í París 12.-—25. júlí 1953. Mót þetla sóttu aðeins ungir jafnaðarmenn af Norðurlönd- um. Voru þátttakendur 1500— 1600. Á þessu ári voru einnig ýms smærri mót haldin víðs vegar um álfuna. 3. í Liege 5.—14. júlí. Mótið sóttu 3000 ungir jaínaðarmenn, einkum frá Evrópulcydum, en einnig sendu nokkur sambönd utan Evrópu þátttakendur. Flestir þáttakenda voru frá Þýzkalandi, Svlþjóð og Aust- urríki. — Ráðgert er að halda næsta alþjóðamót IUSY í Þýzkalandi 1956. Einnig getur orðið stórt mót i Finnlandi sama ár, er finnskir jafnaðar- menn minnast 50 ára afmælis hreyfingar sinnar. VÖXTUR SAMBANÐSINS í október 1951, er síðasta þing var haldið, voru 40 sam- bönd ungra jaínaðarmanna í 22 löndum með samtals 411- 434 meðilimi í 1USY. Nú í októ- ber er þingið hófst í Höfn, voru í IUSY 50 samlbönd í 31 landx með samtals 477 983 meðlimi. SUJ var svo tekið inn á sjálfu þinginu. STJÓRNARKJÖR Peter Strasser gaf ekki kost á, sér aftur sem forseti sambands ins, enda kominn yfir aldurs- takmarikið. Var forseti kjörinn Natíh Pai, Indlandi, en með honum í stjórn voru kjörní.r Kurt Kristiansen, Svíþjóð, rit- ari, Betto Bolt, Hollandi, vara- porseti, Nenahem Bargil, ísra- el, og Fred Moorhouse, Bret- landi. Æskan og landið mun skýra nánar siðar frá þinginu. Máttur verkatýðsins. HEILDARSAMTÖK verka- lýðsins hafa nýicga haldiðT I þing sitt og ráðið ráðum sín- | um fyrir næstu 2 órtn. ÞingÍfS Var stormasamí, deilur har'ðas" og sundrung mikil. Sú sorg- lega staðreynd, ao íslenzk al— þýða er sundruð og eyðir kröft um sínum í innbýrðis deilUiv blasti við„ éi ítil viíll sltýraÁ en nokkru sínni fyrr. Það hiakkaði í inálgögnúnrv ihíýlds og atvmimrekenda á<í- þinginu íoknu. M o r g u n I) I aðið- kvað einsýní, að engin vom væri til þess að unut yrði a<5 mynda sterka og heilsteypta stjórn fyrir heildarsamtök verkalýðsms nema „lýðræðis- sinnar“ tækju höndum samau og útilokuðu áhrif kommún- ista í samtökunum. Með öðr— um orðum: Alþýðuflokksmenrv yrðu að halda áfram samvinn- unni við íhaldsmenu og fram— sóknarmenn í verkalýðshreýf- ingunni. ÞeSsi var tónn Morg- unblaðsins. Og miíii línannai rríátti Iesa ánægju íhaldsinú með simárung verkalýðsins. En er svo komið fyrir ís~ lenzkri verkalýðshreyfingu?" Er *'.ívo komið að íslenzltur verkalýður getí ekki síjórnaíí . . sér án aðstoðar fuIUrúa flokks ungir 3af'naðarmenn. - Efn myndm symr þjoðdansa i motmu , íhaIds 2tvinnurekenda? Nel* haldið var r jr • Myndir þessar eru frá alþjóða- i hicge. móti ungra jafnaðarmanna, sem Liege í Belgíu í sumar. Sóttu mót þetta um 3000 en sú neðri kvöidvöku við tjaldbúðirnar. Ingvi R. Baldvinsson, hinn nýkjörni íormaður. «--------------------- Aðalfundur F. U. J. í Hafnarfirði: AÐALFUNDUR FUJ í Reykjavík var haldinn s. I. sunnu dag í Iðnó. Fráfarandi formaður, Magnús Bjamason verkamað ur, baðst undan endurkjöri og var formaður kjörinn Björgvin Guðmundsson, stud. oeeon. Magnús Bjarnason, fráfar-1 skýrslu um starfse.mi félagsins andi formaður, flutti ýtarlega á liðnu starfsári. AÐALFUNDUR F. U. J. í Hafnarfirði var haldinn í Al- þý’Öuhúsinu í ÍHafnarfiirðÍ 21. nóvember 1954, kí. 2 isíðdegis. Albert Magnússon, er gegnt Iiefiir formennsku í felaginu um þriggja ára skeið baðst undan endurkjöri og var for- maður kjörinn Ingvi R. Bald- vinsson. Fráfarandi formaður flutti ítarlega sJkýrslu um starf fé- lagsins á liðnu starfsári og kom fram í ihenni, að haidnir vo-ru 8 fundir á vegum félagsins á árinu, þ. e. 4 félagsfundir, 2 sameiginlegú fundir með hin- íim flokksfélögunum, 1 opin- foer kióisendafundur os loks 1 skemmtifund.ur. Þá hélt félag ið 9 dansleiki á árinu os tók þá+t i martrs konar starfsemi ma^ ihinum Pokksfélöffunum. F+ádhamir félagsins batnaði mikið á árinu. STJÓRNARKJÖR. Þá fór fram stjórnarkjör og voru þessir kjörnir í stjórn: Formaðúr: Ingvi R. Baldvins- son, varaform.: Aíbert Magn- ússon, ritari: Grétar Geir Niku lásson, gjaldkerl: Jón Páll Guð mundsson og fjármálaritari: Birgir Emilsson. Varamenn voru kjörnir: Sig urður Þ. Nikulásson, Sigurberg ur Þórarinsson, Guðmund- ur Guðlaugsson. Endurskoð- endur voru kjörnir Sigurður Þórðarson og Snorri Jónsson. Til vara: Sigurjón Ingvarsson. Þessir voru kjörnir í full- trúaráð F.U.J.: Guðmundur Guðlaugsson, Guðmundur Sveinsson, Hörður Jafetsson, S’gurbergur Þórarinss,, Snorri Jónsson, Björn Jóhannsson, Sigurður Þ. Nikulásson. Hauk ur Hel?aron, Si'nirión Invvars son oe Edvard Ótafsson. í ióte méínefnd voru kinrn;r: B:rgir Eirík'-mn ocr Rnorri Jónsson Próf. Gvlfi Þ. Gíslason- hafði vérið boðínn á fundþjn og fíutti hann erindi um iafnaðar stefnuna. bugsión hennar oe; framkvæmd. — S+efán Gunn- laugsson flutti fréttir af flokks JttS og svo illa er ckki koinið liag ís— lenzkrar alþýðu. Enn getun hún ráðið málum sínum sjál.F j án íhlutunar atvinnurekendai ' eða ííulltírúa þeirm Máigögm ástæðu til að hlakka um oí’.. atvinnurekenda hai’a því ekkS íhaldið hefur hitt fyrir sév sameinaða alþýðu, sterkan og- voldugan verkalýö i baráttu . fyrir bættum kjörum. íslenzk ! alþýða hefur á stundum bori?í gæfu til a'S standa íaman. Ev sorfið hcfur að kjörum hennair béfur hún skipað sér í eina fylking og lagt tii atlögu vi<S höfuðandistæðing sinn, ílialdi&k Slík sam-stilling krafta albýð- STJORNARKJOR Er skýrsla fráfarandi stjórn- ar hafði verið flutt, hófst stjórnarkjör. Gerði Ást'bjartur unnar Iiefur átt ser stað þrátfc Albert Magnússon, fráfarandi formaður. Sæmundsson, form. uppstill- ingarnefndar, grein fyrir t'llög um nefndarinnar um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins. Samkvæmt tillögum nefndar- innar voru þessir kjörnir í -tjórn fyrir næsta starfsár: Form. Björgvin Guðmundsson stud. oecon., varaform. Ást- bjartur Sæmundsso.n skrifstofu maður, ritari Lúðvík Gizurar- 'on stud. jur. og meðstjórnend- ur Björgvin Vilmundarson stud. oecon., Jón H. Stefánsmn bifi’eiðarstjórí, Guðbjörg Jóns dót.tir afttreiðslustúlka og Krist inn Breiðfjörð. í varastiórn voru kiörnir: Kristinn Guðm-unds.son, Masn- ús Biarnason og Guðmundur Sigurþórsson. þingi, en Grétar Nikulásson fréttir af sambandsbingi ungra í jafnaðarmanna. | jiMRTRnijR XJAT Fundurinn gerði allmargar ALÞÝDUSAMBANDIÐ ályktanir. Fara helzíu hér á eftir: tvær þær ENGIN ÓÞARFA SAMSKIPTI Aðalfundur FUJ í Hafnar- firði, haldinn 21. nóvember framh. á 7. siðu. A« loknum aðalfundarstörf- .um hófust nokkrar umræður um nvate+aðið Albvðusam- bandsbinsr Komu fram á fund- inum raddir um að haldq sér- s+.aVan fund um bes.ri mál miög fvrir sundrung og i'okkadrætti. Og hún mun enn cirra sér stað* hó að sundrung virðsst nú mifc il. Asiægia iháldsins kann því að reynast skammgóður verm- ir. í desemberverkfallinu 1952: sýndi íslenzkur verkalýðuir mátt sinn og megín. Með san* s-tiUtu átaki tókst verkalýðn- um a'ð knýia fram kjarabæt- ur. Ríkisvald íhahlsms varft um síðir að láa undan síg». Mátlur verkalýðsins, er hania stendur saman, befur ekki langa hríg komið eing glögg- lega í ljós ein og í þessari ör- lagaríku dosemberdeilu. Sú saga um styrk verkalýðsins getur endurtekið síg. Hún mun endurtaka sig. Kjarabætuc þær, er tókst að knýja fran» með desemberverkfallinu, eri» fyrsr ilöngu að engu orðnar. Sú staðreynd kallar á nýja bar áttu, nýja samstillingu krafta , alþýðunnar. Ánægja íhaldsins jbráðlega. Var borin fram til-1 getur þvi fyrr en varir breytzfc I Framhald á 6. síðu í ótta við mátt verkalýðsins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.