Alþýðublaðið - 08.12.1954, Side 8

Alþýðublaðið - 08.12.1954, Side 8
•Mynöin er frá héimsófcn ísl'enjzkra iðnaðarmanna í Pectia Illinois. Kynntu Íslendingarnir sér þar meðferð Caterpillar-véla. Á myndirrni eru þeir að hlusta á kennara sinn. Jim Stoue <miðið). Sjást frá vinstrí: Tómas G. Ólaísson, Friðrik Ottósson, Guðmundur Jónsson og Þórður Snæbjörnsso'n. Isienzkir iðnaðarmenn skoða fiuq- veiii, noía- og raísioovar i Uj 2 hópar faroir vestor til verkSegs náms TVEIR HÓPAB íslenzkra iðnaðarmaima eru nú iarnir vest *ir um haf til Bandaríkjanna til verkleys náms og ’í' nningar, samkvæmt samkomulagi,, er gert hefur verið um vð veita ís- lenzkum starfsmönnum, er vinna á vegum varnaliðsins aukna starfsmenntun. . Undaiiíarlð - hefur annar fcópur ísienzku Iðnaðarmann- a.nna verið í heimsókn í Kans- &s City og' skoðað m. a. mann- virki á a3jþjóða'j|ugvelli, sem Jiggur um það bil miðja vegu milli austur- og vesiurstrand- ar ameríska méginlandsins og ekki lar.gt frá borginni Kans- as City. Sáu beir þar flugskýli cg ýmsar aðrar byggingar, isem mjög svipar til þeirra fcygginga, er þeir hafa unnið við smíðar á hjá Samelnuðum verktökum á Kefíavíkurflug'- velli. „Fyrir byggingámcnn eins og okkur var mjög lærtlóms- jríkt að skoða þessi rnannvirki og önnur, er við höfum séð á ferð okkar í Bandaríkjun- um,“ saýð; Áshjöm Guð- mundsson, sem er fyrirliði Jieirra félaga og starfar sem verkstjóri hjá Sjlmj&jniiðiim verktökum, í þessum hópj iðnaðarmanna eru 6 íslendingar, auk Ásbjarn ar, þeir Viðar Þoriáksson, raf- virki. Helgi Jasonarson, vatns virki, Ingólfur Finnbogason, rafvirki, jHaraldur Eínans.son, verkstjóri, Garðar Sigurðsson, verkstjóri og Halifreður Guð- mundsson. vatnsvirki, HEIMSÖKN í FLOTASTÖÐ Áður en þeir fálagar komu til Kansas City höfðu þeir feeimsótt og skoðað bækistcð flotans í Olathe in Kansas- fylki, þar sem þeir skoðuðu ýmsar smærri byggmgar, vöru skemmur oig. íbúð.arhús, sem eru í smiðum. „Húsin eru mjög bokkaleg og þægileg", pagðí Ásbjörn. ,,en það undr- s.r mig. hve lítið þið notið steinsteypu, nenia þá við fein- ar alstærstu bvggingar ykkar.“ Eftir heimsókn sína til al- þióðaflugvallarins 1 nági*enni Kansas Cíty munu þeir skoða fcækistöðvar flughersins- í Grand V/iew og viðgerðar- í?töðvar TV/A flugfélagsins. Helgi Jasonarson minntist sérstaklega á hinar miklu raf orkustöðvar. sem reistar hafa verið víðsvegar um hinar víð- feðmu sléttubyggðir Banda- ríkjanna, en þeir hennsóttu sumar þessara stöðva, sem all- ar framleiða ráforku með dies- elafli. „Við eriim auðvitað vanari vatnsaflsstöðvum, en á Keflavíkurflugyelli munum við efnnig vinna við diesel- söðvar“, sagði hann. NÁMSKEIÐ VIÖ VÉLSTJÓRASKÓLA. Enda þótt þeir haf: víða far ið, hafa þeir félagar dvalið lengst i borginni New London, þr sem þeir sóttu námskeið í Ycó verkstjóraskóla, sem rek- inn er af verkstj.órasambandi • Bandaríkjanna. Léíu þeir allir í ljós óskipta ánægju yfir náms för sínni og sögðu að það, sem þeir hafi heyrt og séð, ætti eftir að koma þeirn að góðu gagni við þau störf. :em þeirra bíða hér heima. Hinn 25. nóvember s. 1., sem . var almennur frídagur í Banda ríkjunum (Tba,nksgiv:ng Day) dvöldu Íslendingárnír h.já ýms um fjölskyldum í New Lorfdon og létu þeir miög vel vfir þeim viðtökum, sem þeir böíðu feng . :ð á hinum bandarísku hehn- ilum og lofuðu gestrisni alla og beina. Miðvikudagur 8. des. 1954 TEKIN VAR til umræðu i sameinuðu þingi í gær þings- ályktuuartillaga ríkisstjómar- innar um samþykki Islands fyr ir a'ðikl Vestur-Þýzkalands að N :-iþt!a n tsh afsb an d al a g i n u. Framsögu fyrir ályktuninni hafði dr. Kristinn Guðmunds- son utanríkisráðherra og gat hann þess, að aðild þessi hefði þegar verið samþykkt í Nor- egi og Beneluxlöndunum þrem ur og fullt útlit 'væri á mikl- um meiriihluta fyrir sambykkt þess í Danmörku og Finnlandi. LANGAR RÆÐL'Ií, Að lokinni framsögn ráð- herra tóku til máls Finnbogi R. Valdimarsson cg Einar Ol- geirsson, sem töluðu mest all- an fundartímann. En að um- ræðum loknum fór fram nafna kall um, hvort vísa skyldi til- lögunni til 2. umræðu, að ósk kommúnista. Atkvæðagreiðslan fór þann- ig, að 34 sögðu já en 7 sögðu nei, 11 þingmenn voru fjar- staddir. Við atkvæðagreiðsl- una kom í ljós, að kommúnist- ar einir voru andvígir því að málið fengi þingléga af- greiðslu. Tillögunni var síðan vísað til síðari umræðu og ut- anríkismálanefndar með 34 .samhljóða atkvæðum. Fundur F.U, FÉLAGAE í F.U.J. I Reykja vík eru minntir á fund félags ins í Alþýðuhúsinu við Hverf isgötu í kvöld klukkan 8,30. Á fundinum verður ræít um hið nýafstaðna Álþýðusam- bandsþing og þau viðhorf í verkalýðshreyfingunni, er skapazt hafa við þær breyt- ingar, er m’ðu á stjórn A.S.f. á þinginu. Frummælendur verða Magnús Bjarnason rit- ari A.S.Í. og Ástbjartur Sæ- mundsson varaformaðui F. U.J. Einnig verða tekin fyrir þau önnur mál, er fram kunna að verða borin á fundimun. Hafparfirði ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG Hafnar.fjarðar heldur spila- kvöid í Alþýðiíhúsinu v.ið Strandgötu kl. 8,30 annað kvold, fimmtudag. Dalwíkhigar veiða svartfugl á Eyjafirði, pegar gefur á sjó - Bezt veiöi 70--8Ö fuglar. í veiðiferð Fregn til Alþýðublaðsins DAI/VÍK í gær. TÖLTJVERT MIKILL SVARTFUGL er kominn inn á Eyjafjöi'ð, og er hann þó utarega enn þá. Hafa bátar héðan far ið út til að veiða hann, þegar gefið hefur á sjó í síðusíu viku. En vaila er lcngra íjðið síðan hans varð vart. iGóðar skytíur fá upp í 70— 80 fugla í veiðiferð. Þiúr menn eru á bátnum, þar af ein , skytta. I EFTIRSÓTTUR Á ÞESSUM TÍMA. j Fuglinn er mjög feitur og góður til matar um þetta leyti og því talsveri raikið eftir.sótt ur, Það, sem veiðzt hefur nú, hefur eingöngu verið selt til neyzlu bér í þorpinu, en ann- ars kemur fyrir, að fugl er seldur inn á Akureyri um þetta leyti, eí vel veiðist. FÆRIST INN FJÖRÐINN. | Svartfuglinn færir sig vénju lega inn fjörðinn smátt og smáft og gerir það vafalaust nú. Hann Iiefur oft verið veidd ’ ur allt inn við Akureyri. Enska stórblaðið „The TifnesÉÍ birtir gre.irs ism lönduiVárbannfö ' MEÐ MINNKANDI FISKMAGNI sem herst á lánd ao *» feaustinu í Bretlandi, eykst umíal um löndunarbarmið. Nýlega. birtist grein mn málið í „The Times“ i London, sem birtist hér. „Stöðvun'.ii vegna deilunnar við ísland í sambandi við fisk- veiðairnail ibjefur aiú staiðið í meir en tvö ár. Lítið heyrist um hana á sumrin. þegar vel fiskast og brezkir togarar geta fullnægt eftirspurninni. En þegar haustar og aflinn minnk ar gegnir öðru máii og vekja nýjustu fréttir um vaxandi trufiun á Grimsby markaðin- um því enga furðu, TREYSTA Á FISK FRÁ ÖÐRUM ÞJÓÐUM. A þessum árstíma verðum við að treysta á fisk frá öðr- um þjóðum og stöðug fjarvera íslenzkra togara veidur stór- kostlegu fjárh-agslegu tjóni fyr ir kaúpmennina þar eð fisk- urinn verður stöðugt minni og fábreyttari. RÆTURNAR í SAM- KEPPNINNI. Deilan á rætur sínar að rekja til hinnar .. gifuriegu sam- keppni, afkastamikiila veiðiað ferða og tilhneigingu margra þjóða til þess að vernda fiski- mið sín fyrir offiski af hendi erlendra fiskiskipa. HÓFST EFTIR HAAG-ÓRSKURÐINN 'Hófst þetta með úxskurði Haag dómstóisins í deilu Breta og Norðmanna í des. 1951. en með því var skdgreiningin á landhelgi víkkuð frá því, sem áður var samþykkt. Not- uðu íslendingar’ þstta tæki- færi þegar í stað. tl þess aS útiloka brezka fogara frá svæð um, sem þeir höfðu áður fisk- að á. Viðbrögð brezkra togaraeig- enda urðu þau, að neita ís- lenzkum sklpuín um löndunar tæki i borgunum. við Humjer- fljót og neita að seija kaup- mönnum fisk, sem verzluðtt við íslendinga. HÁLFEAR MILLJÓNAE TJÓN í GRIMSBY. Samdráttmdnn í f.'sfcverzluti inni, sem af þessu ieiddi, heí- ur staðið að mestu óbreyttui? frá því í september 1952, og hefur iþað valdið Grimsby einni tjóni, ■ sem þingmaður borgarinnar thefur áætlað feálfg milljón sterlingspunda á árL MISMUNANDI AÐSTAÐA, Þrándurinn fyrir lausn þessa máls stafar að miklu leyti a£ mismunandi aðstöðu deiluað* ila. I sjálfu sér væri mjög ein* ,,falt fvrir Breta að stefna ís- Fram’n. á 7. síðu. í mak ! I fyrra bár'ust oefodioni 700 yoisóknir i JÓLASÖFNUN mæðrastjrksnefndar er að Iiefjast pm þesa ar mundir, Hefur nefndin um margra ára skeið haft fjársöfnun fyrir jólin til þess að geta veitt fátækum mæorum einhveru jólaglaðning. Jónína Guömundsdóttir * " varaformaður mæðrastyrks- nefndar ræddi í gær við blaða menn og skýrði þe.m nokkuð frá störfum nefndariirnar. GÓÐAR UNDIRTEKTIR. Jónína sagði, að undirtekt- ir almennings, er leitað hefði verið til hans um framlög í jólasöfnunina hefðu stöðugt íarið batnandi á undanförnum árum. í fyrstu safnaðist að- eins lítið, en í fyrra söfnuð- ust 117 þús. kr„ árið 1952 96 þús. cg 1951 85 þús. kr. Auk þessara fjárihæða hafa svo einn ig fcorizt matar- og fatagjaíir. 700 UMSGKNIR 1 FYRRA. í fyrra bárust nefndinni 700 umsóknir um jólastyrk. Reynd ist kleift að úthluta Öllum um- sækjendum eirJhverjLfi. Hefur nefndin kappkostað að reyna að láta öllum eittfevað í té, þó að iítið kcrni í felut annarra. Einkum eru það ekkjurnar, (Frh. s 3. síðu.) ALÞYÐUFLOKKSFELAG3 Kópavogsluapps heldur spila- og skemmtifund í Al þýðuflokkshe jmiíinu, Kárs- nesbraut 21, aursað kvölá kl. 8,30. Þar mim ýmislegf til jgamans vcröa. Félagae fjölmennið. • | -----_W,------ . . 1Ltafi§ 11. HVERFI Alþýðuflokká félagsins í Rejkjavík heldus? spila- og skernmtikvöld ams að kvöld kl. 8 í Skátaheims inu. Til skemrntunar: félagss vist, verðlaun veitt og spurm ingaþáttur, Allt Alþýðu- flokksfólk velkomið.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.