Alþýðublaðið - 16.12.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.12.1954, Blaðsíða 1
Tillaga AlþýSuflokksins í bæiarstjórn,. j „Bæjarstjómin álvktar, að kosta beri kapps um, að hvers konar innkaup nauðsynja' hinna ýmsu bæjarstofnama séu I jafnan ger'ð með svo hag'kvæm um kjörum, sem kostur er á hverju sinni. Til j>ess að s\ro megi verða, þurfa ínnkaupin að vera sem mest á einni hendi, og ber því a'ð endur- skoða rækilega skipulag og rekstur Innkaupastofnunar ( Bejkjavíkurbæjar og gera þær breytingar á stofnuninni, sem nauðsynlegar kunna að vera til þess að hún gctx gegnt þessu hlutverki sínu. Sam- þykkir bæjarstjórnin að kjósa 5 manna nefnd til þess að hafa þessa athugun með höndum, FramhaJd á 6. síðu XXXV. árgangur. Firnmtudagnr ÍPt. desember 1954 269 tbl. jar- ursjavarsn „Jörundur" láíinn reyna TOGARINN Jömndur frá Akxireyri, er verið hefur síðan í haust að síldveiðum mcð síldarvörpu í Norðursjó, kemur heim fyrir jólin. Hann kemur með 800 kassa af hraðfrystri síld til Vestmannaeyja, og verður sú síld notuð til beitu á vertíðinni. í fyrsta sinn, sem Norðursjávarsíld er notuð Mun það vcra til beitu hér. skozkia visl sfolið og 14 a 19 viskífföskur hurfu svo af staönum, þar sem þær eiga að hafa verið faidar INNBROT var framið í fyrrinótt í vörugeymslu Samem- aða gufuskipafélagsins í Reykjavík. Var stolið þaðau 36 flösk- um af skozku whiskyi. Lögreglan fann í fyrrinótt menn, er báru á milli sín poka. Þeir voru eitfhvað grunsamleg ir, enda reyndust þeir hafa 10 viskíflöskur ólögíega fengnar í pokanum. Tók lögreglan þá fasta. MAÐUR MEÐGENGUR 'Rannsóknarlögreglan tók mál þetta þegar til rannsóknar. Hafðj annar maðurinn, er tek- irín var með pokann, játað í gær að vera valdur að þjófn- aðinum, og lögreglán hafði fundið 17 viskíflöskur og 14 bjórflöskur af þýfinu.' ÞYFI STOLIÐ FRÁ hJÓFUM? ,Maður sá, ér játað hefur. að vera r'ðinn við þ.iófnaðinn, segir, að það, sem enn er ófund ið, 19 fiöskur af 'vúskí, -ha.fi hann falið í portinu bak’ við Sjúkrasamlagið. en ekki -unn- izt tími til að flytja-það þaðan. En nú er þetta þýfi horfið. ^Úrslit málsins á prenf-s íuðu þingskjali fyrir^ v S s ........... - s V ÞAÐ vakti sérstáka át-^ ýtiygli þingmanna við lok 2Á ý umræðu um aðstoð við tog-* ýáraútgerðina, að strax að- ýhenni lokinni var þingskjal-^ V inu útbýtt eins og þáð leit litý Seftir umræðuna, sem lauk íý S sömu andrá. Þáð, sem hérý Sskeði, er m. ö. o. að úrslit 4S Vklst. umræðna og sjálf at-S ^ kvæðagreiðslan hafa veriðS ýákveðin áður en málið varS ? tekið fyrir á þingfundi. ^ 5 TTnv nlrlri Rannsóknarlögreglan biður þá, er vita hvar þettá áfengi er nú niður komið, að láta hana vita. 'framí ý Hér er að vísu ekki «m) ý einsdæmi að ræða í fyrjrlitn • S ingu stjómarliðsins á sjálfs-• S ákvörðunarrétti alþingis-ý Smanna, en rétt er þóáðý S vekja athygli almennings ás V slíkri. óskammfeilni í hvertS w skipti. Þetta gera sömuS • mennirnir og hæla sér stí) ý því á þjóðhátíðardögum, aðl ý eiga elzta þingræ’ðissögu? ý allra þjóða. • "* Þrátt fyrir þetat ;er ■mikui beituskortur' í land.nu, enda duga 800 kassar liiio til að full nægja beituþörfinni. Skal því þeirri áskoruu beint til rí-kis- stjórnarinnar, að togurinn Jör- undur verði fenginrí til að jhefja tilraunir með síldarvörp una hér á miðum. VON UM ÁRANGUR Eftir því sem kunnugir segja eru líkindi til. að árangu ' j náist með ihenni hér. eins og í Norðursjó. og er bení.á það, að nú eru sjcmennirnir á togaran um orðnir vanir að fara með vörpuna. Virkjun efri fossa BÆJARFULLTRÚAR Al- , þýðufloldksins flytja í bæjar stjórn tillögu um það, að bæj- arstjóm skori á alþingi og rík isstjóm að gera þegar ráðstaf- | anir til þess áð tryggja lán tií virkjunar efri fossa í Sogi. Tillagan fer hér á eftir: „Þar sem gera má ráð fyrir, og raunar þegar fyrirsjáanlegt, að - almennur skörtur verði á rafmagni, bæði til heimilis- nota og iðnrekstrar, í næstu ý „T framtíð. ef ekki verður ráðizt “^''í ríýjar virkjanir nú þegar, skorar bæjarstjórn á alþingi og Myndin sýnir jólasvein Stm- ríkisstjórn oð gera þegar ráð- vinnutrygginga, þar sem hann stafaríir til þess að tryggja lán er að skoða bréf bamanna, en til virkjunar efri fossa í Sogi, umhverfis hann er íhlaði ax svo að framkvæmdir geti haf- jólagjöfunum, sem hann ætlar, izt þegar í vor og verið lokið að færa þeim. eigí síðar en 1958. »-------------------- 1800 lausnir á umferðarþraut Samvinnutrygginga komnar Rúmlega 350 réttar, — sumar frá sex ára börnum. UM 1800 böm víðs vegar um landið hafa nú þegar sent lausnir sínar við umferðaþraut þeirri, sem Samvinnutryggjng- arbirtu í dagblöðúnum fyrir nokkru. Má telja víst, að yfir 2000 böm sendi lausnjr, því að enn er stöðugur straumur bréfa og tilsett var, að þau skyldu póstlögð fyrir 15. desember. jSljórnariiðið feliir \ fillögu um frji '.innllulning bíla san> S GUÐMUNDUR I. S MUNDSSON flutti S efri deild alþingis ^ breytingartillögnr S S s GUÐ-; nótt í i, albnargar S við frumS varp til laga um aðstoð við) togai'aútgerðina, þ. á ín. að I leyfður yrði frjáls innflutn-) er og; ^ ignur alh-a þeirra bifreiða, ^ sem togaragjaldeyrir S greiddur af. En eins ^ S kunnugt er, h afa íhalds-s S menn. í samcniuðu þingi^ S flutt tillögu þess efnis. Til-S S lögu þessa flutti Guðmund-S ^ ur m. a. til tryí’gingar togS ^ araútger’áinni. En stjórnar-S ? liðið allt felldi tillöguna aðS ý ósk Ólafs Thoi's forsætisráð^ ^ heri'a með öllum sínum at-- ýkvæðiun geg n atkvæðum’ C stjómarandstæðinga. £ Iillag< fulltrúa Álþýðu- flokksins I Bæjarstjóm Reykjavík- ur mun afgreiða fjárhags- áætlun bæjarins fyrir árið 1955 í kvöld. Flytja bæjar- fulltrúar Alþýðuflokksins allmargar ályktunartilögur í sambandi við áætluninaj M. a. leggja þeir til, að reist verði f jölbýlishús með 2ja og 3ja herbergja íbúð- um, er síðan verði leigð út með hóflegri leign. Hér fer á eftir áiyktunartil- laga A.]hýðuflokksins um hús næðismál: * MARGIR GETA EKKI KEYPT „Bæjarstjóminni ér ljóst, að hag fjölmragra bæjarbúa, sem í húsnæðisvandræðum eru, er svo háttað, að þeia? hafa engin tök á hvi að festa kaun á eigin íbúð, þótt með hagkvæmum kjöram væri, aulc þess sem margar fjöl- skyldur, sem svo er ástatt um, geta eigi fengið hásnæol á leigu, sakir þess, að þæf hafa börn á sínum veginn. Til bess að greiða fyrir slíktt fólki ákveður bæjarstjómin að befixe t nú handa um smíðí fjölbýlishúsa me'ð 2 og 3 her- bei'fria íbúðum. er siðan verðl leigðar út með hóflegri leágtí. T!’T‘.jmVi!»Í<i 5 7 cíXii Ihaldsfulllrúi á mófi launa- j uppbóf fil ríkissíarfsmanna ALÞINGI samþykkti í gær stéttum, sem (hefðu frjálsasa Meðan þessu fer fram hefur jólasveirm Samvinnutrygginga verið önnum kafinn vlð að út búa jólagjafirnar, sem 500 böm eiga að.fá í verðiaun fyrir lausnir- á gátunni. Hefur hann lesið vandlega hvert einasta bréf og pakkað gjöfunum inn til að hafa þær tilbúnar til sendingar fyrir jól. ÞRAUTIN REYNIST ERFEO Af þeim 1800 bréfum. sem jólasveinninn hefur þegar les- ið, eru aðeins rúmlega 350' með réttar lausnir, svo að þrautin hefur reynzt nokkuð erfið. Hins vegar eru 3—400 bön með 23 —24 rétt svör við 25 spuming- um, og verður dregið úr hópi, þeirra, sem htfa aðeins eitt rangt svar til að fylla töluna 500, þannig að engin jólagjöf verði eftir. YNGRI BÖRNIN SÍZT LAKARI Börnin, sem sent hafa lausn ir, eru á aldrinum G—15 ára og virðast yngri börnin ekkert lak ari en hin eldri oy börn úti á landi kunna umferðarregl-urnar ekki síður en Reykjavíkuböm- in. sem lög frumvarpið um fram- lengingu þeirra launauppbóta, sem opinberir starfsmenn hafa fengið síðan 1952, þ. e. uppbót- anna, sem fengust í desember verlcfallinu það ár. Fulltrúi Alþýðuflokksins í fjárhagsnefnd, Gylfx Þ. Gísla- son, lýsti því yfir, að hann teldi þessar uppbætur, eins og nú væri komið, engan veginn nægilegar. En- þar eð frá því hefði verið skýrt í fjárhags- néfnd, að ríkisstjómin væri í þann veginn að leggja fram til- logur um launabætur til handa opinberum starfsmönnum, hafi hann ekki taíið rétt að fiytja breytingartillögur við þetta frxxmvarp. Lagði Gylfi þunga áherzlu á nauðsyn þess að rétta hlut opinberra starfsmanna, sem enn sem fyrr hefðu nú dregizt langt aftur úr þeim samnlngsrétt um kaup og kjör. Annar fulltrúi Sjálfstæðis- flokksins í fjárhagsnefnd, Jóa Pálmason, hefur lýst sig alger- lega andvígan öllum uppbótunj til opinberra starfsmannaí! ; Vilhjálmur Þór bankasfjóri í Landsbankans. ” BANKARÁÐ Landsbank- ans kom saman til fundar I gær og ákvað þar að ráðss Vilhjálm Þór, forstjóra SÍS, bankastjóra í stað Jóns Ámasonar, er lét af störfuna fyrir nokkru. Orðrómur es um, að forstjóíi SÍS verðl Erlendur Einarsson, for- stjóri Samvinnutrygginga. Sýning á fornminjum frá Skál* holti verður opnuð bráðlega Kista Páls biskups og aðrir munir, sýndir almenningi. UNDIRBÚNINGUR að sýningu á fomminjiun þeim, e» fundust í Skálholti í sumar, er nú að verða lokið, og vérðof hún opnuð öðru livoru megin við liátíðimar. .Merkasti munurinn á sýn- ingu þessari verður vitaskuld steinkista Páls biskups Jóns- sonar, og leikur mönnum al- mennt forvitni á að skoða hana, en auk hennar verður þarna nokkuð af vönduðum gripum, er fundust í sumar og aðrir óvandaðri, er þó geta tal- izt allmerkir gripir. Auk þesa verða á sýningunni gripir, eí komnir eru frá Skálholti áður. Sýningin verður í þjóðminja- safninu, . j.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.