Alþýðublaðið - 16.12.1954, Blaðsíða 7
JVliðvikudagur 13>- 1954
ALÞYÐUBLAÐIÐ
l _.___________________. s./
LÍSA í UNDRALANDI
er ein af perlum heimsbókmenntanna. Þeir eru fáir, sem
ekki kannast við þessa gullfallegu ævintýrabók, sem nú
kemur fyrir augu íslenzkra lesenda í fallegri, myndskreyttri
útgáfu. -r-
LÍSA í UNDRALANDI, með öllum sínum kynjamyndum og
skrítnu fyrirbærum, töfrandi ævintýrum og heiliandi frá
sögn, verður óg'.'eymanleg öllum börnum og unglingum.
LÍSA í UNDRALANDI
er þýdd af HaUdóri G. Ólafssyni, kennara.
LÍSA í UNDRALANDI er úrvals barnabók — Verð kr. ‘35,00
ROSA BENNETT
í flugþjónustu
Rósa Bennett hefur hin síðari ár eignast fjölda vinstúlkna
á íslandi. Hér segir frá nýrri og spennandi hljð iá .starfi Rósu,
þar sem hún er komin í flugþjónustuna. Ævintýrin gerast
ekki síður í háloftunum en á jörðu niðri og Rósa fer sann
arlega ekki á mis við pau. Flugið og flugþjónustan er heili
andi og tiltölulega óþekkt ævintýri fyrir íslenzkar stúlkur,
en Rósa Bennett og flugþjónusta hennar gefa þeim góða
hugmynd um töfrandi ævintýri háloftanna.
RÓSA BENNETT I FLUGÞJÓNUSTU
er þýdd af Stefáni Júlíussyni, yfirkennara
Verð kr. 38,00.
HVÍTA ANTILÓPA
soíiur indíánahöfðingjans
er ný bók um Ríkka litla Miller, sem flestir drengir kannast
við úr sögunni „Indíánarnir koma“, sem út kom i fyrra.
Þetta er saga um vináttu drengjanna litiú, hvíta piltsins
Rikka Miiler og indíánadrengsins Hvítu Antilópu, frásagnir
af veiðiför þeirra félaga til vatnanna miklu og lýsing á
snarræði Rikka er hann bjargar vini sínum úr hinum mesta
lífsháska. — Drengskapur og innileiki vináttu þessara ólíku
piJta hrífur alla dreegi,
Verð kr. 30,00
DIMMALIMM
eftir Guðmiind Thorsteinsson
Dimmalimm, gulifaríega ævintýrið hans Muggs, um kóngsdótturina litlu og
fögru er engri annarri bók 'líkt.
„Engin er eins þæg og góð og Dimma-limma-limm,
og engin er eins hýr og rjóð og Djmmaríimma-limm'!
Það getur engin bók komið í staðinn fyrir Ævintýrið um Dimmalimm kóngsdóttur.
DIMMALIMM verður jólabók allra litlu barnanna í ár
DIMMALIMM kostar kr. 20,00.
rkar konur
effir Elinborgu Lárusdóftur.
Frásöguþættir af ellefu íslenzkum konum.
Fróðleg bók og skenuntileg.
ijálfkjörin jólabók íslenzkra kvenna.
Draupnisútgáfan.
Alls konai- jóiaskraut og gerfiblóm.
Komið og skoðið áður en þér gerið kaup annars
staðar.
Biómabúðin Laugavegi 63
.Bjargráð'
Framhald af 8. síðu.
lögum Lúðvíks, sem hefði efn-
islega komið fram áður í tillög-
um hans.
VIÐURKENNINGAR
STJÓRNARLIÐSINS
Forsætisráðherra, Ólafur
Thors og Björn Ólaísson viður
kenndu að e. t. v. gæti svo far-
ið að grípa þyrfti til frekari
ráðstafana strax á næsta ári,
en eins og á stæði mætti alls
ekki gera neitt meira en meiri-
hluti nefndarinnar legði til.
Lúðvík flutti greinargóða
ræðu fyrir breytingartillögum
sínum. og kvaðst að vísu viður-
kenna, að með t'HIögum meiri-
hluta nefndarinnar væri stigið
spor í rétta átt. en allt of
skammt, sem óhjákvæmilega
leiddi til þess, að innan
skamms tíma yrði að gera aðr-
ar frekari ráðstafanir.
Niðurstöður . nefndarinnar
m'ðast við, að aðstoðin á hvert
skip verði kr. 050 þús., sem
skipt er þannig niður: vegna
reksturstaps 400 þús., vegna
fyrninga og afskrifta 250 þús.
og svo vegna bækkaðs kaups
skipveria 300 þús. kr. H'.ns veg
ar taldi forsætisráóherra eftir
viðtölum við ýmsa útgerðar-
menn, að það orkaði tvímælis
hvort kaupið hefði j raun og
sannleika verið 300 þús. kr.
Vegna fyrirspurna Emiis Jóns-
sonar kvaðst forsætisráðherra
ekki geta opplýst hvort báta-
gialdeyrisgreiðslur vrðu þær
sömu og s.l. ár. Það væri ?nn
óútkliáð.
Að lokinni umræðu um mál-
ið fór fram atkvæðaffreiðsla
um málið, og urðu úrslit þau.
að stiórnarliðið felldi allar
brevtingartinöpur Emjls oe
Lúðvíks með 22 atkv. gegn 8
at.kv.. en frumvarpinu síðan
vísað til 3. umræðu.
Þaö vakti nokkra atþveli, að
Þióðvarnarmenn sátu hjá við
fie^+ar atkvæðaereiðslurnar oq
höfðu ekke’-t til hescara mála
a* leegia. Hineað til hafa þeir
bótzt iáta sig hennan atv'nnu-
veg miklu skipta.
Upptök voðans
Framhald af 5. síðu.
blökkumanna og teyga í sig
frásagnir um rnorð Axlar-
Bjarnar eða hetjuna, sem drap
þrettán menn á ellefu mínút-
um, bendir ótvírætt á upptok
voðans: Tvö erlend tungumál,
fáránleg íslenzk málfræði og
bókstafareikning'ur.
J. J.
FarmhaM sf 1 síðu
Leitast skal við að staþsetja
hús þessi á hentugum stöðum
í bæmim, þar sem m. a. mætti
nota hitaveituna til uppbitun
ar beirra.
Bæiarráði og borgarst.ióra
er falin framkyæmd málsins,
þar á meðal að leita eftir 10
milljón króna láni í þessu
skvni, svo og ríflegu framlasri
ríltiipióðs til þcssava nauð
synlegu framkvæmda."
EINGÖNGU SÖLUÍBÚÐIR
REISTAR
Eins og Alþýðublaðið hefur
áður skýrt frá stendur nú yfir
bvgging fjölbýlishúsa í Bú
staðahverfi og byrjunarfram-
kvæmdir eru hafnar að því að
reisa fiölda raðhúsa handa
braggabúum. Er ætlun bæiar-
ins að selia allar þessar íbúðir
með allgóðum kjörum að vísu.
Hins vegar telja bæjar'fulltrú-
ar Albýðuflokksins. að húsnæð
isvandræðin í Reykjavík verði
ekki leyst með því að reisa ein
göngu hús til sölu, þar eð ailt
of margir hafi ekki ráð á að
eignast eigin íbúð. Er tillögu
þeirra ætlað að ráða bót á hús-
[ næðisleysi þeirra, er þannig er
ástatt fyrir.
\
McColl snið
nýkomfn —•
Athugið val efnis með hlið-
sjón af sniði.
Til jólagjafa
Jólalöbeiar,
ísáuma'ðir, ódýrir,
margra ára eign.
ísaumuð púðaboið.
Vatteraðir innisloppar.
Undirfatnaður fyrir dömúr:
millipils,
Crépnælon buxur,
nælonundirföt,
náttkjólar.
Crépenælon sokkar,
amerískir.
Glernælon sokkar,
amerískir.
Hvítar barnabosur.
Sportsokkar,
istyrktir með nælon
í tá og hæl.
Kjólaefni, , , v, Wj i
mikið úrval.
Kápuefni,
Peysur og golftreyjur,
margir litir.
innlendar og erlendar.
Treflar og hálsklúíar.
Saumakörfur.
Baðhandklæði.
Skrautnælur
og ýmisar skrautvörur.
Skólavörðustíg 12