Alþýðublaðið - 16.12.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.12.1954, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ nilðt jKiiJ^giu áés. 1.9S4 Úfvarpið 20.20 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson uand. mag.). __ 20.25 Kvöldvaka: a) Árni Óla ritstjóri flytur þátt úr bók sinni: „Gamla Reykjavík“. b) iLárus Pálsson og Þor- steinn Ö. Stepliensen lesa úr 'ljóðum ungra skálda. 1) ís- lenzk tónlist: Lög eftir Helga Pálsson og Sigurð Helgason (plötur). d) Ævar Kvaran leikari flytur efni úr ýmsum áttum. e) Broddl Jóhannes- son les úr bókinni „Einn á £erð“ eftir Sigurð Jónsson fná Brún. ff* M.s. Dronning Alexandrine fer frá Reykjavík til Færeyja Og Kaupmannahafnar kl. 12.00 á hádegi fimmtudaginn 16. des. — Farþegar eru beðnir að koma um borð fel. 11 f.h. sama dag. I Skípaafgreiðsla Jes Zimsen * — Erlendur Pétursson — Jólakort ......... Kvenfélags Háteigssoknar, gerð af listmálurunum Hall- dórj Péturssyni og frú Barböru Árnason, íást í verzlunum í sókninni og ýmsum bókaverzl- unum hæjarins. Enn fremur hjá eftirtöldum konum: Frú Halldóru Sigfúsdóttur, Fióka- götu 27, frú Sesselju Konráðs- dóttur, Blönduhlíð 2, og frú Laugeyju Eiríksdóttur, Barma Míð 9. *»=•«• JÓNPEMÍLSml Jngólfsstræti 4 - Simi 7776 jÝlcUfrluÍnihquh' [ (fasteiqnasúla - § s \ I Getum bætt við okkur^ RAFLA6NIR vxnnu. I I l $ Raftækjaverkst. lENGILL.^ Heiði við Kleppsveg. S Sími 80694. I ínnkaupasfofnunin í Framhald af 1. síðu. ®g ber nefndinni að hraða störf wm og skila tillögtmi sínum til bæjarstjórnar svo fljótt sem unnt er.“ Þannig hljóðar íillaga, er hæjarfulltrúar Alþýðuflokksins Eytja í sambandi við af- greiðslu fjárhagsáætlunarinn- ar. GRAHAM GREENE; N JOSNARINN 60 ég ekki nema tvær kúlur í byssunni Og veit ekki hvar ég get náð í fleiri. Hann spennti gikkinn á nýjan leik. Þetta er England — skríkti herra K. vesald arlega í örvæntingu sinnj, eins og væri hann að saanfæra sig upphátt um að ótti væri ástæðu- laus. Hann stökk upp af legubekknum, rak höf ið upp undir bókahilluna; það hrundu niður tvær eða þrjár bækur. Ein þeirra lagðist opin á legubekkinn; D. leit á hana. Það var víst einhver guðsorðabók. Hann sá að „Guð“ og „Hann“ var alils staðar skrifað með stórum staf. D. sagði smöggt: Stattu þarna. — Herra K. sagði: Þér ællið að lofa mér að fara? Þekking og lærdómur megnar máske að gera menn að hæfum dómurum; hæfileika tjl böð ul'sstarfa skerpir háskólavistin hins vegar ekki, nema síður sé. Hvers vegma ekki L. heldur? bað herra K. Hafðu ekki áhyggjur af því. Röðin kemur seinna að honum. Hann er heldur ekki einn a'f okkur. Og það var raunverulegur grundvall armunur:: Maður getur ekki hátað forngrip. Herra K. baðaði höndum í áákafa. Það voru ennþá blekbl'ettir á þeim. Þér mynduð ekki álasa mér, ef þér vissuð aiílt. Vissuð hvílíka daga ég átti. Já, það eru skrifaðar bækur um þræfahald . . Hann fór að snökkta. Þér aumkjzt yfir hana. — En pað er ég . það er ég. . . Röddin brast og orðin urðu óskiljanleg. Hypjaðu þig þarna inn fyrir — skjpaði D. Hann benti á dyrnar á baðherberginu. Þangað inn var ekki hægt .aðsjá ulan af gangstéttinni. Það var að vísu loftræsting á því en engjnn gluggi. Hann kreppti höndina fast um byssu- skeftið, en hún skalf samt. Hann hryllti við tilhugsunina xxm það, sem nú fór í hönd. Sjálf ur hafði hann verið hrakinm og hrjáðxxr, nú var röðin kominn að honum að hafa frumkvæð ið. En það kom yfir hann hræðslá, ótti, skelf. ing; óttinn vvið Sársauka, kvöld og örvæntingu annarra manna. Hann herti sig upp og flýtti sér að segja, áður en meðaumkunin næði á honum tökum: Svona nú — Flýttu þér. Herra K. byrjaði að hypja sig 'áleiðis til baðhergisdyr anna. D. flaug í hug að ger-a athugasemd: Þetta verður að vera líkhúsveggur handa þér, en það var of mikil mislcunnarleysi. Svoleiðis gat mað ur leyft sér að tala og hugsa, ef maður sjáifur átti í hlut: gagnvart öðrum var það of harðúð ugt. t-WV Heri'a K. taustaði: Hún hefur ekki liðið jafn mikið og ég . . . ég, í fimmtíu ár . og eiga svo ekki nema sex mánuði eftir og þá er allt von. laust. D. reyndi að löka eyrunum fyrir því, sem herra K. sagði. Reyndi að skilja ekki það, sem hann komst ekki hjá að heyra. Hann otaði byss unni að K. og hrakti hann á undan sér inn í baðherbergið. Ef þér ættuð eftir bara sex mánuði, mynduð þér þá ekki fara að hlakka til? ... Hann missti af sér gleraugun; þau duttu í gólfið og möl- brotnuðu. Mig dreyfdi aðeins einn draum, and varpaði hann: . . . að komast í háskól’ann. . Nú var hann kominn inn í baðherbergið, rýn- andi í áttina þangað, sem hann hugði D. vera. um leið og hann hopaði yfir þvert baðherberg isgólfið í áttina að baðkerinu. . . Og svo sagði doktorinn sex mánuði. . hann rak upp angur vært kjöltur eins og hundur . deyja svo hérna í Oxford S'reet . . „bona matina“. . . „bona matina“ ... kaldur . . alddrei icveikt á miðstöð inni nema í aftakakuldum.... Hann greip hugs anirnar gagm-ýnislaust og þvaðraði og þvaðraði; flýtti sér að koma því út úr sér, sem í hugann kom, sennxlega' í þejrri ti'ú að ekkert illt gæti hent hann, meðan hann gæti talað. Og hvert orð, .sem hann mælti, varð til þess að afhjúpa enn betur niður niðurlægingu hans og smánar kjör, vesaidarháttinn, þrældóminn: litlu skrif stofunna, kaldan miðstöðvarofninn, útklipptu blaðamyndina á veggnum: „Un famil gentil- bono“... Hann sagði: Sá gamlj alltaf njósnandi um mann . . kveljandi mann . . . varð að biðja afsökunar á Entranationo . . . annars sektir . . engar sígarettur í heila viku . . . Hann smá lifnaði við eftir því sem hann sagði fleira. En það horfir ekki í rétta átt fyrir þeim, sem dæmdur hefur verið til dauða . . Hann verður að vera dauður löngu áður en dómarinn kveð ur upp dóminn . . Hættu — öskraði D. Höfuðið á herra K. vaggaði til beggja hlliða eins og skjald bökuhöfuð. Hann var búinn að tapa gleraugun um og sá ekki Ð.; hélt sig þó ,sjá hann og horfðj í aðra átt en hann raunverulegai var. Það var mjög hjákátlegt að sjá. Getið þér láð mér það? . . sex mánuðir . svo pi’ófessor. D. lokaði aug unum og ýtti á gikkjnn. Honum brá ónotalega við hvellinn, ilíka það, hversu fast byssan sló hann; hann heyrði að gler brotnaði og einhvers staðar var hrixjgt bjöllu. Hann opnaði augun; hann hafðj misst marks. Hann hafði hæft spegilinn svo sem feti til vinstri við höfuð herra K. Spegilinn lá í brot um á gólfinu. Herra K. stóð á fótunum; hann deplaði augunum í ákafa og eins og í leiðslu . . .einhver var að knýja dyr. Ein kúlan farjn. D. sagði: Hreyfðu þig ekki. Láttu ekki á þér kræla. Ég ætla ekki að missa marks í annað skiptj, svo .lokaði hann dyrunum að baðherberg inu. Hann var þarna einn hjá legubekknum aftur, hlustaði á barsmíðina á hurðina, útidyra hurðina. Ef það var lögreglan, hvað átti hann þá að gera vjð þessa einu kúlu, sem eftir var? Höggin hættu sem snöggvast og það varð dauða þögn. Bókin lá ennþá opin á legubekknxxm: „Guð er í sólskininu þar sem fiðrildin flögra; Guð er í kjertaljósinu, sem bíður heima1 hjá þér.“ Vfsuorðin verkuðu heimskulega á hann: Hvort tveggja var, að hann trúði ekki á guð, og svo átti hann hvergi heima. Orðin gátu þess vegna ekkj átt við hann. Þau verkuðu á hann eins og töfraþula villimanna verkar á mann, sem talinn er hafa tileinkað sér menninguna. Högg — Högg — Högg og svo hringdi bjaila. Var þetta ejnhver af kunningjum leigjándans hérna, eða máske hann sjáilfur? Nei; hann hlyti að hafa lykilinn. Það hlaut að vera lögreglan. \ Ora-vlðgerðlr. i S Fljót og góð afgreiðsltJ SGUÐLAUGUR GfSLASON,( $ Laugavegi 65 { S Sími 81218. i S-. s s s s s Slys&varaar.*mgs kaupa flestir. JTáat hl&v £ ■lysavamadeíldum ________ j land «nt í Bvík i hanari j yrðaverzlunínxii, B«nkfi« s s s s strætt 5, Verzl. GnnnþóY" onnar Halldörsd. og skrif stcfa félagsins, Grófio L Afgreidd í síma 4897 — Heitið á slysavarsafálagig. S Það bregst @kkL L Dvaíarheimili aidraðra s Minningarspjöld fást hjá:) (Happdrætti D.A.S. Austur ) stræti 1, sími 7757 ý! ) Veiðarfæraverzlunin Verð ^ ^ andi, sími 3786 i Sjómannafélag Reykjavíkur, j jí sími 1915 í Jonas Bergrnann, Háteigs \ veg 52, sími 4784 ;Tóbaksbúðin Boston, Lauga) \ V9g 8, sími 3383 (Bókaverzlunin Fróði, Leifs] ( gata 4 Verzlunin Laugateigur, Laugateig 24, sími 81666 (Ólafur Jóhannsson, Soga j bletti 15, sírni 3096 ^Nesbúðin, Nesveg 39 {Guðm. Andrésson gullsm., S Laugav. 50 sími 3769. ,4 HAFNARFIBÐI: ^ Bókaverzlun V. Long, 9288 ] Hann gekk fram að útidyrahurðinni og reik aði í sporj. Hafði byssuna í hendinni; gleymdi að leggja hana frá sér eins og hann gleymdi að leggja frá séér rakvélablaðið daginn áður, þegar lögreglaTi var á hælum hans. Hann opnaði úti dyrnar, í leiðslu; eins og dauðadæmur maður. Það var Rose; Rose Cullen. Vitanlega; ég var búinn að gleyma því. Ég lét þig hafa heimxlisfangið mitt, gerði ég það annars ekki? Hann var seinmæltur og ljnmælt ÍHús og íbúðir Mínfl?nÍorspIð!d[ B*maspít»la#í<5öi Hringriœs^ eru afgreidd í Hannyrða.^ verzl. RefiU, ABalirtrætí IIV (áður verzl. Aug. Svend-S gen), I Verzlunianl Vict®*,? Laugavegí 3», Hoit*-Apé-) tekt^ Langhoitatregl S . Verzl. Álfabrekku viS SuS-j urlandsbraut, og Þor»t«InS»] búð, Snorrabmi* 61. Smurt feíTHuð og snittur. Nestlspakk'sr. OdfrMtt tvg bnrt. ftm-l ■amlegfist ptnti# SyrirvfiTfi. MATBABtNH W Lækjargfita f. *rv Síxni 8614é. af ýmsum stærðum 1 bænum, úthverfum bæj arins og fyrir utan, bæinn1,1 til sölu. — Höfum einnig til sölu jarðir, vélbáta, bifreiðir og verðbréf. Nýja fasteignasalan, ; \ Bankastræti 7. Sími 1513. í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.